Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 2
r hvorutveggja uneb hinum eama hönum svo egin- Jegu dugnaöi og samvizkusemi, sem aldrei yfir- gaf hann, uns hvíldist eptir slarfsamt líf og nokkurra ára þungan heilsubrest, 16júní 1873, sárt tregabur af vinum og vandamönnum. J. * Hvf er svo hljótt meb hölda flokki og salkynni dökkum sveipub tjöldum, varpar á fagran vonar himin skýjum harma skuggafullum ? Af því, lífkaldur likams eybir feldi úr flokki forvígis mann, þann ýtrast til þjóbheilla dábrakkur vann meban dagur vannst f>ab var Sveinn hinn þjóbkunni lieiburs bóndi á Ilaganesi, stób og vegur stjettar sinnar, frömuíur fjelags, og fyrmynd. Hafa til fárra hauburs búa greibari legib gagn brautir, því gjöful var mund og góbfúst hjarta er studdi bjargir meb^styrk og rábum. Hann rækti dygbir og hreinskilni þreklyndur jafnt í þraut og glebi, gjörhugull vinuin, og gebfastur, snaubra skjólgarbur, snyrti menni. Hann var ástríkur ektamaki, og börnum sínum bezti fabir, •»kvæmur lijúum . + M. hátta prúbur, gagnhollur, gætin, og gebspakur. Jafnt var fræknum til frama lagin: hyggja djúpsæ sein hagsmíbi; munu ritin & minnis-skífu seinni tíbar, hans traustu verk. Drúpir Haganes,] harma dróttir, sem merkrar foristu mega sakna, og vegmóbur halur vegligs beina gebfeldrar glebi, og göfuglyndis. Hjer þó mærings moldir fölvar geymi fold und grænum haddi lifir í sælu sólu ofar frelsub sál meb föbur anda Rrosir í gegnum bliku hryggbar varin Ijóssmöttli vonar stjarna: ab rísi bjarkir af rótum sömu, fallinnar eikar sem fyili rúra. Enn meban sól ab mari hnígur og kvöldgeislum snælands kvebur tinda traustari málmi mun æ standa minning Sveins á móbur jörbu. X ' t HELGA BJAENADÓTTIR. Helga Bjarnadóttir var fædd á þórorms- tungn í Vatnsdal 12. apríl 1795. Poreldrar hennar voru: óbalsbóndi Bjarni Steindórsson og kona hanns Gróa Jónsdóttir; ólst hún upp hjá foreldrum sínum, til þess hún á tvftugsaldii giftist Jósafat Tómassyni, bónda á Stóru-Ás- geirsá í Víbidal, og buggg saman á þessari eignarjörb sinni full 40 ár, unz hann deybi 25. marz 1856. Hætti hún þá bóskap, og var næstu 2 ár hjá Jónathan syni sínum, þá hreppstjóra á Mibhópi, og þar eptir hjá dóttur sinni Jó- hönnu, til þess hún burtkaliabist frá þessu lífi 4. Júní 1873 ab Svertingsstöbum í Mibfirbi. þeim hjónum varb 15 barna aubib, og nábu 6 þeirra fulltíba aldri, sem lifbu föburinn, en einungis 5 þeirra, og 26 barna börn trega nú ástríka móbur. Eins og þab er þjóbkunnugt, ab þau voru almennt álitin merkisbjón, og heimili þeirra sannköllub fyrirmynd, svo er þab eins kunnugt, ab hún átti fullkomlega sinn þátt í því, ab svo var, og þeir mörgu sem hana þekktu munu játa ab hún „lifti og dó í Ðrottni“. 1- Elskaba móbir hin mæta, sem mjer ætíb syndir, opib þitt ástríka hjarta, til andartaks hinnsla; nú eru brostin þín blííu og brosfögru augti; en nákuldi nístir þær hendur, sem naubstöddum rjettir. 2. Sárlega sakna jeg móbir! samvista þinna, því æfi braut okkar lá saman frá upphafi mínu; grátfeginn get jeg þó litib, þig ganga til hvíldar, eptir dags ervrtib ianga> sem ávann þjer heibur. 3. Fögur því fyrirmynd varstu í flestum þeim greinum ’ er beyra til húsmóíur skyldu — 26 — vib hjú, börn og maka; því gubrækni, rábdeild og ibni æ rjebu þeim verkum, er unnu þjer ástsæld og heiíur, meb efna bag góbum. 4. Nú ertu, sól fegri, svifin til sælu Gubs barna, hvort ábur var undan þjer gongin þinn ástkæri maki, þú uppsker í eilífri glebi, utnbun góbverka, sem einhuga, ásamt þig bæbi] unnub trúlega. 5. Lof sje þjer gjafarinn góbi, sem gafst mjer ab njóta, umhyggju ástríkrar móbur, til æfinnarloka, gef þú mjer gæzkunnar fabir ab geti eg notib, samfunda’ á fribarins landi, vib föbur og móbir. Svo minnist ástríkrar móbur. Jóhanna Jósafatsdóttir. i f>ann 6. dag ágústm. næstlibin dó á Einars- stöbum í Reykjadai kirkjueigandi Sigurjón Jóns- son á 49. aldursári úr taugaveiki, er hann tók stuttu eptir þab, ab hann var stabinn upp úr þungri og hættulegri veiki, er hann lá í meiri hluta næstl. vetrar. Hann ólst upp á Einarstöbum, og reisti hann þar bú, er Jón bóndi Jónsson, fabir hans, bætti búskap. Arib 1848 kvongabist hann ýng- meyju Margrjetu, dóttur merkisbóndans Ingjalds Jónssonar á Mýri í Bárbardal; og varb þeim hjónum 16 barna aubib; lifa abeins 6 þeirra synir, sem allir nema einn, eru komnir til full- tíba aldurs. Samfarir þeirra hjóna voru góbar og ástdblegar, enda voru þau samtaka og sam- rába í öllu því, er til góbs horfbi Hann var gubhræddur og þrekmikill, stilltur vel og g.æ^ inn; blíbur, umhyggusamjur og ástríkur eiginn- mabur og fabir, atorkusamur, reglufastur og rábdeiidarsamur búmabur; hcilrábur, velviljabur og bjálpsamur fjelagsmabur, sem ætíb kom fram til góbs og vildi leysa vanda hvers manns. Alúblegur og gestrisinn var hann vib kennda og ókennda; enda ávann hann sjer virbingu, traust og vináttu allra, ætbri og lægri, eem kynntuBt honura. þab er því ekki einungis ekkjan og synirnir, sem sakna sárt eiginmanns og föbur, heldur og fjelagsbræbur og margir abrir fjær og uær góbs fjelagsbróbur og vinar. Sjálfur er hann farinn tii föburlands sfns; en minning hans er geyrad hjer á útlegbarland- inu í heibri, þakklæti og elsku, geymd í hjört- um þeirra, er honum voru samferba á lífsleibinni. SIGURJÓN JÓNSSON. f>ú höggur daufi sár vib sár, er svíba hjörtum reynslu manna, þú knýrb af augum tár vib tár, þær tryggba fómir ástvinanna ; og hvar skal þreyttur rtndi á, nær yndisvonir flestar hverfa , en beiskir barmar böl og þrá ab brjósti veiku harbast sverfa. Æ! gráttu, sveit vor glebi skerb, vjer grátum sárt þann nú er libinn; því hetja fjell þar heiburs verb, sem hyllti dyggb og rækti fribinn, já hetja stillt í stríbi lífs, er 8tób og varbist hress í anda og baub sitt fang mót bobum kífs ; en breytni, ráb og orb nara vanda. Hann sveitarfjeiags sómi var og sýndi jafnan rábdeild merka í hegban sinni bússtjórnar og hagleiks útsjón trúrra verka; hann vildi engum efni meins, hans úrskurb hvergi hræsuin blekkti, hann sagbi lállaust öllum eins þab eitt, sem rjettast vera þekkli, Hans vinskapur var tálfrí tryggb (því trúmennskan sjer hvergi leyndi) og gestrisninnar dýrmæt dyggb hans dagiegt starf, þab margur reyndi; iiann setti traust á sannan Gub í sjúkdóms neyb og harma-kífi ; því æ var trú hsns óveiklub su eina von á betra lífi. Hann ektamaki ástsæll var, og ástrík sambúb var lijer siitin, sem fyrirmyndar blóm þau bar ab betri finnst ei þekkt nje ritin ; því einum krapti einni sál þau unab lífs og þrautir báru, og drukku samiynd sorgar-skál, nær svipt þeim dýrstu eignum váru. Vjer söknum þvf hins merka manns, þess mun ei heldur bót aubfengin, nú skipar sorgin sæti hans og sýnist þar ab völdum gengin. Vor mildi Gub þinn mátt jeg bib! (og margur veit jeg heitt þess bitur) æ! sendu himin-sælu frib f syrgendanna hjörtu nibur. Já hana sem lijer missti mest þfn miskunn taki sjer á arma um stuttan endur-fundafrest hún fagran skobi vonar-bjarma æ! styrklu hennar sjúku sál og sundurkrao>ib hjarta græddu, þín bönd um breyti harma-skál í holla svölun brjósti mæddu. Og ykkar brjóst er böli níst hans bróbir kær og tryggu synir! þib grátib ástvin góban víst, vjer grátum frændur bans og vinir — en glebjurr. oss, ab hann, sem hjer svo harbar þrautir varb ab reyna, til fribar-lands nú farinn er, og finnur þar til engra meina. Nú fagna honum himni á þær hreinu sálir ungbarnanna, sem daubinn sleit hans fabmi frá ; þann fögnub skilur enginn manna; nú fær hann dóttur fabm sinn f, er fram til dauba sártregabi, og sælubrosin blómgar blý hvab bættist honum fljótt sá skabi. Svo endurtengjast ástar-bönd á unabsríkum sæludegi æ! hvílib þar vib þreytta önd á þyrnistrábum reynslu vegi; því gegnum dauba geigvænt jel til góbvinarins brátt þið svífib, þars enginn reynir harm nje hel og hixnnesk eining blómgar lífib. Sb. Jóh. 28. dag maímánabar seinastlibinn, andab- ist merkis- og sómamaburinn þorbergur Jóns- son á Dúki, eptir nærfellt tveggja ára sjúk- dómsiegu. ílann var fæddur í Glæsibæ í Reyni- staðarsókn 26. dag apríliri. árib 1807, Fabif hans var Jón bcndi Óddsson, Sveinssonar prests ab Gobdölum; en móbir hans var Jnirítur al- systir sjera Jóns sál. Jónssonar á Grenjabar- stab R. af Dbr. börn síra Jóns, er var prestur ab Reynistabaklausturbraubi, og sonur merkis- prestsins sjera Jóns Gunniaugssonar, er var for- mabur hans, í því prestakalli. þorberg-nr sál. ólst upp hjá foreldrum sínum í Glæsibæ, þangab til vorib 1827, er þau fluttu búferlum ab Ðúki í sörnU kirkjusókn, var hann þá enn hjá þeim í 6 ár, að einu ári frátöldu, sem hann var vinnumabur í Utanverbunesi, hjá heibursbóndanum, síbar al- 1 þingismanni, Jóni Bjarnasyni (er síbast var í Ólafsdal). Vorib 1833, brugbu foreldrar hans búi, byrjabi hann þá búskap ab Ðúki, vib lít- il efni, og kvæntist þá um vorib, 12. dag maí- mánabar, ungfrú Helgu JónsJóttur prests Reykja- líns, frá Fagranesi; voru þau í hjónabandi 40 ár, og^eignubust 18 börn, af hverjum 7 eru á lífij en hin 11 dáinn, sum ung en sum á fót kom- in. Vorib 1838, lagbist þorbergnr sál. veikur, og lá allt þab sumar; kreppti þá hægra fót hans svo, ab hann steig aldrei heilum fæti á jörb síban, en var þó ei nema lítib haltur um nokk- ur ár, þangab til hann lagbist ab nýju, krepti þá fótinn aptur, svo eptir þab hann komst á fætur aptur varb bann ab ganga vib hækju til daubadags, eía þangab til hann lagbist í '*> af hinum þungbæra sjúkdómi, er loksin: bann til dauba meb tilfinnanlegustu þjáningum- J>orbergur sál. var lireppstjóri í 22 ár, og mátti jafnvel heita þab lengur, því eptirmenn bans sóttu hann ab rábum og tilstyrk meir og minna> meban hann var á fótum. Á heimili sínu hafÓ hann góba stjórn, yfir höfub til daubadags, og þótt hann á stundum hefbi lítil efni vib ab stybj' ast en sífeilt heilsuleysi, var hús hans jafna° opib og búib til greiba og velvildar vib alla et komu. Ábýlisjörb sína bætti hann meb sje^- iegri umhyggju og ástundun, enda viburkennd* iandbústjórnarfjelagib þab, meb því tvívegis a veita honum verblaun fyrir atorkusemi i ÞellU efnum. Gekk til hvíldar ab Gubs rábstöfun, þorbergur Jónsson ab þrotnu stríbi, sigur hann vann og sál bans óbiabist arfleifb útvaldra alvöldum hjá, En hefur dapur daubi hrifib, einn úr flokki ástvinanna; öldung þann er öllum sýndi ást og tryggb um æfi daga.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.