Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.03.1874, Blaðsíða 4
— 28 — á Rauf 1G sk., Jóhann á IsólfsstBfum 48 sk., Jakob sst. 24 sk., Haíldór sst. 24 sk., Holgi á Hó!i 32 sk., Benidikt á Mýrarkoti 1 rd., Mar- teinn á Keíilsstöbuna 1 rd., Ján sst 32 Bk. Gubmnndur á Valadal 32 sk, Jóri á Breibuvík 16 sk. Gu&ni á Sandhólum 32 sb, Ölium þessum heií)ursmönnum yotta jeg mitt alúíarfyllsta þakkiæti af hræríu lijarta. Sandhðlum 3. febr. 1873. Sigurbjörn Arnason. MJER BRÁST BEZTA VONIN. f>ab eru nú þegar Cmm ár síban jeg varí) mjög lasin ab heiisu, leitabi jeg þá til allopata- læknis, ,sem sýndist ab leggja alia alnb á ab komast eptir livernig sjúkdómnum var Iiátlab, og Ijet jafnframt á sjer skilja hann væri mjög hættulegur. Meböl sagbist hann senda mjer, þab fyrsta hann gæti, sem hann trúlega efndi. Mebölin voru reyndar ekki annab en plástur, sem jeg lagbi vib mig, eptír fyrmæiura læknis- ins, ekki var lrann lengi búin ab liggja vib mig þegar jeg fór ab rinna tíi svibandi verkjar und- ir honnm, sem fór versnandi unz jeg eptir 10 vikur tók hann af mjer. þetta var um hávet- ur, svo jeg hlaut a& bíba blíbari daga til ab komast á læknisfund. þdtti mjer þó miklu Bkipta, ab þab gæti orbib, sem fyrst. því þrátt fyrir þessa lækningatilraun, bafbi jeg beztu von um, ab læknirinn mundi geta bætt mjer þab, sem honum af vangá liafbi yfirsjezt. því þann- veg skobabi jeg þab. En hvernig mjer brá f brún, mega allir nærri geta, þar sem jeg ábur haf&i gjört mjer svo góba von, þegar þessi minn óheppni íæknir, sagbist ekkert geta hjálp- a& nrjer. Nú sá jeg svo búi& mátti ekki duga, rjebi jeg því af, vib fyrsta tækifæri, ab skrifa hómo- patalæknirnum sjera Magnúsi Jónssyni ab Grenj- abarstab, hann sendi mjer me&öl, og af þeim meböium batnabi mjer fljótt og vel, en tii þess ab ná enn þá fuilkoronari bata, fór jeg iitlu síbar til nefnds læknis , fjekk þá aptur meböl hjá bonum, og síban jeg lauk þeim, hefi jeg aldrei um æfi reína verib hraustari. Af þesiu er aubsætt, ab homopatian á betur vib innvortissjúkdóma, en aMopatian, og veitti mjcr hægt, a& færa til þess næg rök ef jeg vildi, en þab er ekki tilgangur miun í þeita sinn, lield- ur einungis benda þeim tii þess, sem mestan fordóm hafa fyrir homopatiunni, að hún sje allt annab en hjátrú og vaínsskólp, sem þeir kalla liana. Skrifað á Eidbjargarmessu (7. janúar) 1874. G. Erleudsson. ISLAND. Ættland fagurt eyjan hvfta Aður gefin frjálsri þjóð, }>egar gullin roti rýta Rökkur sverða gegmim vób. 0rfu hjarta Gub þig gæddi, Göfgum styrk og trúarrót; Sæ'dar aubgun frelsib fræddi Fyrstu sólar upprás mót. Margra landa mætust prýbi Móburjörbin! engum háb, Yar þitt frægbar líf meb lýbi Lista-rúnum fornum skráb. Manstu jörbin I mærri daga, Meigin frelsi robin tind? Mannstu eins þá svanhvít saga Sárast skalf í neybar vind? Gullöld lands og lýba blómi Lengi sveif á furidna storb, Ljet í skjalda hcrtiun liljómi hers og friðar voldugt orb ; Afreks hetjur kærstar knúbu Kraft og aub að írelsis dáb, Hugum frjálsra hefndir lubu hrekkja-vald og okurráb. Er þó jörbin undra sárum Alda margra slegin straum, Anaub þrengd og eymda tárum, Eydd ab blóma lífs í draum. Nú er dagur haíinn hefudum, Högg ab greiði lagib þjetf, Sjer þá gleggst a& sigri efndura Sona hennar geymdan rjett. Fríland hetjur Norbmenn numdu, Nú sem byggir kúgub öld, Er ( Veum-varna þrumdu Vígbjört fram á æíi hvöld; Fríland aptur frelsis Ijóma Fá mun sama traust og hald, Neybar-hefnd ab helgum blóma Hrimgann skrý&i jökulfald. íslandsvinir I vonin blíba Vekur hjörtun löngu þreytt, Frelsis von og fegri tíba Fögur jafnt sem elskub heitt; Sjáib: bræburl sólin lýsa Sveitum tekur frelsis-skær, 0ruggt vald að endur-rísa Er á sigri björtum grær. Er ci bræbur! öllu fegri Erfba frelsib voldug stoð? Ilau&ri, þjób, sem hugsanlegri Helgrar skyldu rækir bob. Mun því hokkurs meiga standa Magnlanst hjarta, geb óbreytt? Ileld’r enn fram í ást og anda Alhugsmáli þess sje veitt? Nú er stnnd a& naubsyn þekki: Nurnin þjób f andanssiyrk, Til ab: brjóta efins ekki Anaub, fjötur ráni myrk; Upp svo bregbi ijósi lýba Landsins yfir hverja stjett, Frístjórn, vald, sje verndan blíía Vorrar móður erf&um sett. þótt ei vopnin b!áu berum Brynjur, spjót, nje gullna rönd Or&i, krapti knúbir erura^ Kífs ab vinna ríki, lönd. Örfi krapta, hugi, bendur Hagsýn eining stríbi gegn, Látum sjá vors frelsis-fjendur Fjötur bresti vors um megn. Aldrei aldrei aptur hörfi Örugg-þjób sem mcrkib ber Ileldtir brúki greind og gjörfi Gegn ab stríba vígum her. Látum eining andans neyta Abls, og trúar fylgi lib, Og meb sigri sæmdar leita 8je þá: STRÍÐIÐ helgab FRID. Jón Samsonarson, ÍSLANÐ. Ó þú ættjörb mín kær, hvorrar orbstýrinn mær, heftir ókiinnug fiogið um lönd, nær mun sanriieikans dör, sælli sigurs í fÖr höggva sundur þín ófrelsis bönd? Sagan fram kallar sveit, þá er fróns byggir reit, til ab blýba hve fyrri stó& á, sýnir frelsisins fjöld, 8etn ab eldri á ö!d, átti móburjörð blómlega þá. Göfug gullaldar þjób, Ijúf á lögbergi stób, reisti landinu tignariegt skraut, en því varmennsku öld nýstings nöpur og köld, ruddi náiega öllu á braut, Rann þá sól í skýja skrú&i Skærra frægbar yfir kvöld, Hinsti bjarmi fölur flúbi Frelsis tengdur glabri öld Ðapurt svaf nnd ditnmu kveldi Drúpib land og fegurb skert, Plágum þjakab ausib eldi, ísum þrengt, og snæfi hert. Aldnir tindar enn þá stíga Æi-hvftir lopts und hjálm, Eins og fyret þá öld til víga Emmur risti björtum málm, Samir dalir sem ab falda Sæblá fjöll ab Ijósum mar, Eyjar, sund og silfrub alda 8jónhring deila fyrr íem var. Fyrir frelsi og dá&, er um ættgöfugt láb, byggbi öndvegis hásæti bjart, tókst upp kógun og kvöl, þrengdi þjóbinni’ í böl, frjálsa þjóbernib heleytri snart. Settist ómennska ab, hóf á heilögum stað, glápvíg, rangindi, hatur og smán, útlend yfirgangs hönd, flækti fláræbisbönd, ekóp þjer fösturjörb hamingju rán, I.æ8t í læ&ing þú ert, artí árgefnum skcrt, greipum ómjúkra týranna gpennt, opt þjer hatur og háb senda, daubri meb dáb, þeir sem drykk og mat fjekkstu þó Ijent. ó þjer óþakklát börn móbur aldrabri vörn ættub örþjábri vera og hlff, gangib fjenda í flokk leibib heljar ab stokk hana sem y&ar fóstrabi líf. Svart á sögunnar spjald grimmt meb Iævfsis gjald þrykkjast greymenna einkendu nöfn, minning lifir þá Ijót, hryllir lýba vib sjót, Læst á há&ungar forngripa söfn, En þú ættjar&ar hlíf hvorri helgab þitt líf, hefir sonarins veglynda brjóst, sannleiks rómsterk þfn raust, móti ránsmönnum brauzt, sýndi ranglætib afmáiab ljóst. Yfir dkomna tíb, heirnsins hvervetna lýb, geymist lieiti þitt gull-iegri rún, glói Iof þitt um lörid, sterkra lofbunga hönd, me&an leiptrar sól fjalla á brún. S. Gr. Borgfir&ingur. DÓMGÆZLAN í TÚNI3. Ma&ur nokkur nota&i sjer tækifærib ab finna landstjórann þá er hann einhverju sinni var á ferb og fleyg&í sjer flötum fyrir íætur lionum, sHva& er þetta? hvab viltu?“ spurbi land- stjórinn. bÆ! mjcr hefur viljað tll mikib óhapp“. „Láttu mig heyra“, BJeg á dálítinn skika af landi, sem liggur fast vib akur nokkurn er tilheyrir mikilsháttar höfbingja“. „Nú?“ Bí gœr þegar jeg starfa&i ab plægingu á akri mínum, Ijet einnig Iiöfbinginn nágranni niinn plægja sinn akur; þá er jeg ieysti uxana frá plógi mínum, varb annar þeirri óbur og hljóp yfir á akur nágranna míns, og bana&i öbrum uxa hans meb hornunum“. BÁfram“, sagbi landstjórinn. „Dómarinn dæmdi nú svo, ab þareb minn uxi hef&i drepib uxa nágranna míns, þá hef&i hann rjett til ab taka minn f sta&inn“. Bþetta er ekki nema rjett og sanneýnilegt", mælti landstjórinn. „þú sta&festir þá þenna dóm“. B,Iá“. BEn eptir á a& hyggja . . . .“ BAttu eptir ab segja nokkub“? spuríi landstjóiinn, sem mikill flýtir var á. „Jeg fór rangt me&“ mælti bóndinn. BIlvab meinar&u“? Bþ>a& kom rutl á mig þegar jeg fór ab tala vib þig, svo ab jeg hef ekki komist rjett a& orbi. þab cr þvert á móti, uxi nágranna mínfl varb uxa mínum ab bana“, „Hvab er þctía“! B0g dómarinn hefur f sta&inn fyrir a& dæma mjer uxa nágranna míns, úrskurbab, a& jeg gæti ekki gjört tilkall til nokkurrar skaða- bótar“. „Ilversvegna1'? ,,Af því nágranni minn er mikileháttar mabur, sem er tneiri enn svo ab lög og rjettut nái til hans‘‘. ,, f landi mínu er enginn11, mælti land- stjórinn, „sem lög og rjettindi ná ekki til“. Jú þab ert þú herra rninn“. „Hvab, jeg“? „Já, því þab var þinn uxi, sem drap minn“. „þá er allt öbru máli ab gegua“, mælti landstjórinn, Bþví jeg læt þig ekki einasta hafa uxann, lieldur og bæbi akneytin, og ekki ein- asta bæ&i akneytin, heldur og allt landib sero plægt var“. Hinrik fjórbi hef&i ekki dæmt betur. í Brasilíu er trjátegund ein, er vex f runn- um, sem vinna má úr silki, og þykir jafngóí) silki [iví er ormurinn býr til. þessari trjáteg- und og hvernig silkib ver&ur unnib úr henrrii balda Brasilíumenn heimuglegu. Trjesilkib vaf sent á sýninguna í Wien í sumar. Eiijantli oj öbyrjdarmadur: Bjöm JÓnSSon. Akitreyri 1874, Ji. M. S t ep hdn aa o n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.