Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 3
— 49 — en)bættis$kyldunni, en hver nnnur veraldle!? störf, Se>n þeir vería þi5 ailir afe hafa á hcndi t. a. m. •ollheimtan og margt flcira. En þab eru Hl nokkur iltkjdlkabraufe og ein$töku rýrfcarbraub, sern nautsynlega þarf a& ^&ta, eins og vjer sögímm á&ur; en hver ráb eru til þess? Ab leggja þeirn árlcgann styrk af landssjóönum, getum vjer ekki álitib tiltæki- legt 5 því bæbi mun vería nóg meb hann ab Siöra fyrst um sinn, og svo ver&um vjer a& á- i‘ta nógu miklu kosta& upp á hina andlegu stjett Má oss yíir höfu&, og jafnvel meira en cfna- ^ag landsins svarar. Vjer ætlum þess vegna aÖ vel megi taka nokku& frá gó&u “rau&unum, og leggja til þessara, Svo þau ver&i vi&unanleg, og jafnvel gó& brau& eptir erfiMcikum. þa& væii ef lil vill mjög ^entugt, ef því yi&i komi& vi&, a& gjöra nokkur Etil brau& svo gó&, a& „meriteradir“ prestar s*ktu um þau frainar ö&rum, til a& fá þar Eví 1 d eptir hin stóru og erfi&u; en eigii ætlumst vjer til, a& þan ver&i gjör& eins gófe og Ilítár- ^alur, því vjcr álíium a& minna nægi. Vjer höfum a& sönnu beyrt þá vi&báru •“óti biaulajöfnuninni, a& me& henni væru söfu- “&ir göíu brauíanna sviptir þeim fornu rjett- b'dum, a& gcta ætíö átt von á a& fá valda presta. En vjer vonum a& stjórn vor og stiptsyíirvöld álíti eigi slíka vi&báru mikilsvería; því þa& vir&ist eigi vera samkvæmt anda binnar lútersku birkju a& lutn liafi olbogabörn. En allra ó- ■'eppitegast er, a& hún liafi útkjálkabörnin út- “ndaii, því þau eiga þó opt óliægra me& a& “á til ýmsrar menntunar og mannrænuskapar, Bem í ini&sveitunum getnr fengist. 9+5. UM þJOÐHÁTÍÐINA. Nii befir konungur vor allramildilegast sam- ^ykkt, a& á næstkomandi sumri skuli hjer á 'andi lialdin hátíb í minningu þess , a& ísland ''efir þá verib byggt í 1000 ár og biskupinn hefir ákve&i&, að þessi hátíb skyldi haldin 9. snnnud. eptir Tr. og tiltekiö ræ&uefni. f>a& 'tiiin nú óefaö, a& ekki hef&i or&ife tilfundinn betri Jexti, en hitt er aptur óvi&kunnanlegt fyrir prest- ,no, eins og herra biskupinn ákve&ur, a& prje- Öika útaf þessum sama texta næstu sunnudaga á eptir, þar sem svo á stendur, a& fleiri eru en c'ti kirkja í prestakalli, því oss vir&iat sjálfsagt, “b hátí&ahaldi& fylgi hátí&inni, þa& er, eins og “ú cr ákve&i&, 9. sunnudaginn e. Tr , og því er þa& „post festum“ a& prjedika útaf hátf&ar- ,extamim tvo e&a þrjá sunnudaga á eptir á út- J'iikjunum, eins og þa& væri líka óvifckunnan- legt fyrir prestinn a& prjedika tvisvar e&a þria- 'ar út af sama texta. þess vegna er þa&, oss sýndist bezt vifc eiga, a& presturinn, þar Sem fleiri en ein kirkja eru f prestakalli, bo&- a&i fyrirfram, á hverri kirkjunni liann prjedik- a&i a liáli&inni, svo söfnu&irnir gætu fjölmennt Þangaö. Ilvaö hátí&ahaldinu í sjálfu sjer a& °^ru leyti vi& víkur, eru nrenn þessari nýjung ?vo óvanir hjer á lantli, a& hætt er vi&, a& lít- ^ verM um hátífcahald í sveitum e&a tilbreytni e8 allrahelzt þar bátí&ina á a& haida um slátt- sem er mesti annatíminn. En hva&a rá& ci8»m vjer þá a& hafa til þess a& einliver verti '“inning þessarar iiátí&ar? {>a& er almennt álit V|8t yfir land allt, a& kjörnir merin úr öllum sýslum landsins eigi a& eiga fund á fungvelli •IJ bess a& ræ&a um ýmisleg málefni fóstur- )tír&u vorri til framfara og til a& glæ&a áhuga bjófca rinnar á fjelagsskap og framförum. þetta Jr og álit vort, en þessi fundur þarf a& vera “dirbúinn me& uppástungum , sem ættu a& jJ'Midast á hjera&afundum og því þyrfti a& vera ,.Ulö a& halda þá á&ur; en til þessa er sláttar- '“únn óhentugur. j,. Vjer álítum nú , a& á sarna standi hvenær j^'bin er lialdin á sumrinu og a& þa& sje kom- f “ndir samkomulagi í sýslu hverri, eptir því ,CJ"1 hentasí þykir, og a& menn geti eins tekib j Þess rúmhelgan dag eins og sunnudag, og „ y öliu lieldur til hátifcabiygfca. Nú er liag- i 1 egastur tfminn fyrir slátlinn hæ&i uppá ann- ^"8 fer&alög og þess vcgria erum vjer lielzt '‘“gsa um a& halda hátí&ina á Jónsmessu itl^> 24. júnf, en a& J>ingvaallfundur yr&i hald- a þingmaríumessu, 2 júlí, næst á eptir. Ii(,i ^j°r vildum helzt iialda háti&ina svo, a& Slj<5 111611,1 1 sýslunni, embættismenn allir, lirepp- 5 v-'ar> °g bændur, sem vildu, ættu samkornu l8eum kirkjustafc í nii&biki syslunnar hinn ákve&na dag og undirbyggju a& búandi væri vi&búinn a& gjöra þeim gott, eptir því sem þeir óskufcu og þætti vi& eiga, þann>g a& hver borg- aíi fyrir sig. v Fundurinn ætti a& byrja mefc gu&sþjónustugjör& í kirkjunni , livar einhver prestanna prjedika&i útaf hinum ákve&na texta og síían væri haldifc samkvæmi, hvar þá minni væru drukkin , ræ&ur fluttar og máske kvæ&i sungin og hvar menn síban ræddu um sýsiu- og landsmáiefni, bindust fjelagsskap til þarflegra og alþjó&legra fyrirtækja og uppástungur gjörfc- ar til þingvallafundar. Næsta sunnudag á eptir mætti þá halda hátí&ina almennt í sýslunni me& gu&sþjónu8tugjör& í kirkjunum og hátf&ahaidi á heimilum og þá mætti bera undir bændur þa& sem um hef&i verifc rætt á lijera&sfundinum. Kosningu tii þingvallafundar höfum vjer hugsab oss me& þeim hætti, a& alþingisma&ur í hverju kjördæmi skrifa&i sýslumanni og beiddi hann, a& láta bændur á manntalsþingum á næst- komanda vori kjósa 2 menn til þingvallarei&ar, sem fengju endurgjald þar fyrir af sýslubúum; sl&an sendi sýsluma&ur þingmanninum aikvæ&in, sem læsi úr þeim og tilkynnti hiuta&eigeudum kusningu þeirra. þessa hugmynd vora vildum vjer gjöra kunna sýslubúum nor&urundan, ef þeir kynnu a& vilja hafa einiiverja lika tilhögun, svo nrenn gætu orfcib samtaka um þann tíma, er þing- vallafundur skyldi haldinn, samt haft naufcsyn- legan undirbúning til þess, a& kjúsa mennina og koma sjer saman um, á hva&a tíma þeir vilclu lialda þjó&hátí&ina e&a hjera&sfund til und- irbúnings þingvallafundinum, sem þarf afc hald- ast því fyr — eptir vorri hugmynd — sem vi&komcndur eiga lengra a& sækja þingvalla- fund. Ilúnvetningur. Nor&anfari minu! Jeg þarf a& rita se&il ine& pósti a& Mö&rudal, sem liggor & a& komist fijótt; nú má póstur ei bera einn se&il utan tösku, on taskan opuast ei frá Egilsstö&um á Yöllum fyr en á Grfmsstö&cm á FjöJium sem pú vcizt. Jeg ney&ist til a& koiria brjefl mínu í töskuna á EgilstöB- nm. Fóstur fer me& br]efl& f töskuuui a& Grímsstö&um en er nætursakir á&ur f Mö&rudttl. Nú ver&ur ei fer& frá Grímsstö&um a& Mö&rudal, þar til póstnr kemur nor&an aptor; ver&ur því brjef mitt látib í töskuna apt- ur og flutt í henni anstur a& Egilsstö&um. Svona ver&- ur se&ill minu a& horuaskollu, og eins öll þau brjcf er á Jökuldal eiga a& fara. Gjör&u svo vel a& kouiast eptir bjá póststjórninui hvernig á þessu stendur. í janúar 1874. Auatfir&ingur. FRJETTIR ÍKILEID/IR. tír brjefi úr Steingrímsflr&i d. 28 — 11.—74. „Eng- inn kom sá mánu&ur yflr alit sumari&, a& ekki snjúa&i nokku&, sem von var, því hafísinn lá allt af skamint nnd- an Hornbjargi. Sí&an eptir fjallgöngur hafa veri& frost og hrí&ar. Heyskapnr var& hjer endasleppur, ví&a ur&u hjer hey úti undir gaddinum, og ekki varfc tyrft kring- um þau er keirn komust. Ví&a hrundn snjóflúb ogurfcu sumstafcar skepnur manna undir þeim. I fyrra vetnr var mestur afli á Gjögri 2’/2 tunna iýsis, en minnstnr tæp hálf tunna; enginn íiákall var skorinn í sjú fyrri en ept- ir mifcjan Einmánnfc, en eigi mifcjann maímánufc eins og steudur í Nf. nr. 1—2 tólfta ár 18UÖ“. Ur brjefi úr Strandasýslu. „A júlaföstunni, þá hafísinn rak hjer a&; komu nreb honum noltkur bjarndýr, og sást eitt frá Skri&nesenni í Bitru, 3 af þeim hafa veifcst, eitt á Kleifum vi& Kaldbaksvfk, aunafc undir Felli í Trjekyllis- víkursveit og hi& þri&ja á Gjögri Mi&fir&ingar liafa fundib taisvert af rekavib í ísnum kring- um Heggsta&a- e&a Balkasta&anes*. Ur brjefi úr Reykhólasveit í Bar&astrandar- sýsiu, dagsett 20. febrúar 1874. „Suroarifc var hjer gott a& því er þerrana snerti, en grasvöxt- ur mjög rýr, og var& því heyfengur manna í minnalagi. Snjókomur og illvi&ri byrjufcu litlu eptir leitir, og fyrir vetur varfc a& taka inn fje á sumum bæjum, og hjeldust þá nor&an hrííar til þess um þri&ju vetrar helgina, þá kom þý&a í vikti og önnur me& hreinvi&ri og miklum frosturn; eptir þa& liófust aptur einlægar stór- hrí&ar nor&an, sem afc kalla lijeldust stö&ugt til þess á þorra; sí&an hefnr verifc vægari vefur átta, me& smá krapa blotum, á milli. Til jóla voru sumsta&ar jar&snapir, en rnenn höf&u lítil not þess, því a& stórhrí&arnar og brunafrost bæg&u mönnum frá a& nota útbeitina, en sí&an á jólum hefur mátt heita haglaust yíir því nær allar sveitir, og sama er a& frjetta úr Da!a- Snæfellsness, Borgai fjar&ar og Mýrasýslum, svo nú vofir yfir stór ney& me& hoyleysi því margir segjast ekki hafa hey lengur en til páska og sumir eru nú komnir a& þrotum. Nú er Vest- urland umgirt ís, og hann er sagfcur kominn su&nr fyrir Látrabjarg og inn á Brei&afjörfc, sem þó mun sjaldgæft. Svo er nú ísafc iijer á Brei&afirfci, a& farifc ver&ur me& liesta út f Eyj- ar, og svell yfir allar Vestureyjar, svo bjarg- laust cr yfir allt. Engin höpp hafa komifc me& fsnum HeilbrygM fólks er hjer í bezta lagi. Bólgusóttin sem gekk fyrir sunnan Brei&afjÖrfc, hefur stungifc sjer töluvert ni&ur f Eyjahrepp, en í Bar&astrandarsýslu mjög lfti&. Jagt sem átti a& flytja vörur til Stykkishólms og Flateyj- ar, komst í Hólminn fyrir jól, og var& þar inni frosta til þess á þorranum, a& hún losnafci og liomst til Flateyjar; þar cr hún enn og á nií bráfcum a& fara til Kaupmh. Jagt þessi fiutti til Flateyjar tæpt 100 tiinnur af matvöru, og er þa& nú sagt þrotifc Og þar vöru!aust“. Ur brjefi úr Broddaneshrepp í Stranda- sýslu, d 28 febr, 1874. „Sumarifc, sem lei& var hagstætt, en grasbrestur einkanlega á tún- um, svo tö&ur ur&u þri&jungi minni, cn veriju- lega. Málnytan var& me& rýrara móti vegna hinna miklu ilivi&ra, sem gengu svo lengi fyrir og eptir fráfærur. Heyin reynast Ijett og kýr gjöra lítib gagn, fje ví&ast tekifc á gjöf viku fyrir vetur, sí&an rná heita ein har&indaskorpa, nema svo sem hálfsmána&artíma í nóv. þá kom upp nógur hagi, en á&ur var allsta&ar or&ifc haglaust; liross koinu vífca á gjöf strax eptir veturnætur, og er koinin hjer vífca 16 vilaia innistafa og jar&bannir þær inestu. Talsverfc- an hafís rak hjer inn á jólaföstu, ern þa& fá- dæmi svo sncmma, en algjöriega fylltist hjer allt fyrir, og liggur hjer svo ekki sjer au&a vök; engin liöpp liefur hann fært. Hákallslaust þar sem reynt liefur verið a& vaka á hann. Flestír munu hjer vera byrgir af heyjum; menn eru líka hjer í Strandasýslu vanir har&indunum. Fisklafli heffci verib gó&ur vi& Steingrímsfjörfc í haust og vetur, ef ekki stö&ugar ógæftir heffcu batina&, svo hlutir urfcu litlir. Engir hafa hjer dáið nafnkenndir nema Jón bóndi Jóhannesson á Bræfcrabrekku hjer í sveit; hann dó úr lang- varandi brjóstveiki, rá&vandur og hei&arlegur ma&ur í sinrii stö&u“. Úr brjeti úr Hrútafir&i d. 24. marz 1874. „Nú er nýkominn liagsnöp hjer fyrir liesta og sauði, en þó er opt á milli snjókoma af útsu&ri; vestan Hrútafjar&ar er hagiaust enn. þ>a& get- ur varla tijá því fari&, a& mikiil kvikfjárfeliir ver&i í Mi&fir&i vegna heyleysis hjá fieiri bænd- um þar. {>eir vita ekki, e&a muna ekki, a& flest hallæri, sein komi& hafa yfir Island, hafa a& miklum hiuta orsakast af óskynsamleg- ura áselning, því a& varla kernur svo gó&ur vet- ur, a& sumir gefi þar ekki hey sín á endann ; enda liefur þessi vetur verifc svo langur a& snjó- komum og hagleysum, að fá munu tinnast dæmi til um Húnavatnssýslu“. CS®'* Úr brjeíi úr Húnavatnssýslu d. 4. apríl 1874. „Hjer á Skaga ber sjaldan mikið ti! litla e&a tífcinda og eigi heldur nú Tifcarfari& er og hefur veri& óttaiegt. Næstli&ifc vor frá mi&ju maí mána&ar var hjer hifc versta, sem jeg til man, me& sífeldum úrfellum og herpingsstorm- um ; öjer af leiddi grasbrest; hinn stutti iiey- skapartími var hretasamur og kaldur, eigi að sí&tir var lijer góð nýting heyja ; me& sf&ari göngum byrju&u hrífcar og ströngustu illvifcri, svo nær því aldrei gaf á sjó í heiiu haustver- tí&inni. Öndver&lega í nóv. var lijer orfcifc vi& þa& bjarglaust af snjóþyngslum, þar eptir kom hláka miltil svo öríst var&, en slíkt stó& ekki lengi, því viku fyrir jóiaföstu byrju&u aptur hinar veistu bruna hrí&ar, í hverjum ísinn kom al- skaþa&ur ; sí&an hafa gengiö vi&varandi megn- ustu trar&indi, og rná efalaust telja þénnan vet- ur þann har&asta, sem komiö hefur á Jiessari öld; lijer á Skaga var þó veturinn 1866—67, úrtöku harfcur, og engum í þessu plássi mundi hafa komi& til htigar, a& yfir þá lj&i verri vet- ur, þó er þa& nú orfcifc. þ>a& er næstum því undra vert, livafc menn lrafa barizt áfram á þennan dag me& pening sinn , enda munu nú fiestir á nástrái, og óumflýanlegur peningsfellir fyrir hendi, ef ekki batnar nú vel úr hátífcinni. J>ann 28. f. m. lag&i skipstjóri Nielsen út á „Jason* fjelagsskipi okkar , og hefur hann a& öllum iíkindum kornizt vestur fyrirland, því þá var lítill ís úti fyrir , vegna undangenginna eunnan storma ; nú er aptur or&ifc fnllt af ís til hafs út a& sjá, svo Eifriede má hýrast hjer á Iiöfninni fyrst um sinn, fjelags verzlun Hún- vetninga til niikils tjóns og óhæginda. Töluverfcnr áhngi, er nú vakna&ur hjá mörg- um manni tne& vesturfarir, því har&indi, dýr- tí& , atvinnuskoriur og fleira eykur burtfýsi maima, og er þa& a& vonura. því útlitið er allt annafc en glœsiiegt; og livafc hinar fyrir- Inigufcu framfarir lands vors áhrærir, sem hin- ir tijótfæru framfara menn eru a& upp spcgla fyrir sjer og ö&rum, þá er jeg mjög svo vbn- daufur me& þær, því ab ísland er á illum og afskektum stafc hnattarins, og nær því allt sem striíir móti sjerliverri framfaravi&leytnL

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.