Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 4
50-— vorri. Um yfustjórn lanósins liefor verií rætt og ritafc skýrt og skorinort ; innlenda stjórnin má sannariega fieita handahóf og stjórnleysi, nema hvafe álögum er hvatanæfa hnofcaÖ á fá- tæka alþýíu, og tollar heimtaíiir meb harÖýigi og mjsknnarley8i. Itrauiunum er steypt saman láilaust, aí) söfnuíunum fornBpurfcum, og þeim til ógeís og óhæginda, prests- og kirkjugjöld tekin aö fullu, fyrir 2 efca 3 messunefnur á ári og svo sem enga barnauppfræfcingu eöa annafc, þannig eru söfnufcir orínir til fyrir presta, en ekki prestar fyrir söfnubi; slíkt og þvilíkt gjör- ræbi er óþolandi, fyiir alla þá er vit og tilíinn- ing hafa; því hvab getur í sjáifu sjer veriÖ ó- eblilegra og ranglátara, já sjálfri kristninni til meiri óþrifa en þab, afe upp á söfnubina sje hrundib lítt nýtum og mibur þokkuium prestum ? fullkomib trúarfrelsi og köllunarrjettur til presta, er þab eina eblilega og rjetta, en hvenær verb- ur þab ofaná í þessu prótestantiska páfalandi? Mörgum af prestum vorum og heldri mönn- um, er nú mjög órótt og óglatt út af vestur förunnum, og tala um þær, sem abra vitleysu, og kalla megnasta óráö þeirra sern fara, en þjer sem takií) mót brjefum í BNorbanfara“, og Páll Agent, sem gefur út #Amerfku“ erub á- litnir af sumum, sem þeir er rába land undan konungi8. Úr brjefi af Langanesi, dagsett 5. apr. 1874. „þessi vetur hefur verib einhver hinn harbasti og snjómesti, er komib hefur til nokkurra ára þab kom bati hjer í góulokin, svo þá kom víba upp jörb og hafísinn rak frá ; en nú stöt- ugt upp f viku, hafa gengib sífeldar bleytuhríb- ar landnorban, svo nú er komib fjaskalegt fann- fergi og aptur komin hafþök af ís, svo hjerlít- ur ekki bjargvænlega út, ef ekki skyldu verba fljótlega umskipti á því; hjer eru margir orbnir heylitlir og sumir heylausir. IJjer er almennt heilbrygbi manna á milli, ab frátekinni tauga- veikinni, er gengur á tveim bæjum hjer á Nesinu, en er samt núna í rjenun. I sumar sem leib, rak hjer á Sybra-lóni 30 álna langt trje, og á Eldjárnstöbum annab 18 al. langt og febmingur á digurb“. Ur brjefi úr þistilfirbi d 7. apríl 1874. Uarbindin, sem virtust ab vera í andrarslitrun- um seint á góunni, eru nú fyrir alvöru geng- in aptur, „og hálfu verri heldur enn ábur“. Nú í páskavikunni kom svo mikil snjókyngja, ab slík hefur eigi ábur komib hjer á þessum vetri. Nú er og hafísinn búinn ab þekja allan sjó, svo langt sem sjer. þab lítur því illa út meb skepnuhöldin, ef ekki kemur því brábari og betri bati, því nú þegar eru margir á nástrái“. Úr brjefi úr Keldubverfi. „þess hefur ver- ib getib í blabinu Norbanfara, ab í Kelduhveifi hafi rekib eba nábst hjer um 100 höfrungar, sem satt var, en þess var ekki getib, hvab þeir seldu, sem áttu spik og megrur; jeg skal því þeim til verbugs heiburs, en öbrum til vibvör- unar, ab breyta ekki eins, ef Gub kynni ab gefa þeim blessun sína, geta þess, verb á spikinu var 4 mk. fjörbung., eba vættin 5 rd 2 mk., og var þó sjálft spikib næfur þunnt en hveljan þykk. Megran af höfrungunum kostabi, þá búib var ab skera af haus, bæxli og sporb, 2 rd. og segja þó sumir, ab höfrunga megran, sje lak- ari fæba en selmegra. Jafnframt er þess vert ab geta líka, ab í þistilfirbi rak og nokkra höfr- unga, og voru vænstu megrurnar seldar á 8 mk., auk þess sem mörg var gefin, en spikfjórbung- urinn^seldur á 40sk*. Úr brjefi frá Mývatni dagsett 11. apríl 1874. „Hinn 18. sept. f. á, kom hjer fyrst talsverb hríb, þó varb snjór ekki mikiil. En þann 24. fór aptur a& hríba ab mun, og mátti þá full- komlega heita, ab þá væri veturinn algjört geng inn í garb, þó snemmt væri. A& vísu kom ekki fjarskalegur snjór fyrri en 5. og 6. októ- ber og svo þar á eptir hvab ö&ru verra t a. m. 8. oktober ljet jeg taka alla hesta í hús, hinn 11. lömbin, 13 ærnar og þann 22. saubina, síban hefur allt af stabib vib ab kalla ljettis- laust hjá mjer og fleirum- þab er þvf engin furba þó farib sje ab sneibast um heybyrgtir manna, og er þab nú Mka svo, ab komiekkial- gjör&ur bati, fæ jeg ekki betur sjeb, en þab horfizt til mestu vandræba. Ab vfsu, er sem stendur, næg jörb hjer ofan vib vatnib , svo vonandi er ab ekki gangi þab á hjer eptir, a& gjeldfje verbi ekki borgib ; aptur er annar bú- peningur, sem ekki lifir nema a& hafa hey. Víta er farib ab gefa kúm og hestum mjöl, og var þab hin mesta heppni, a& nægur kornmat- ur hefur verib og er enn á Ilúsavík ; abia hjálp er ekki ab fá, því varla er nokkur, sem mist getur, sem dregur af heyji. þann dag f dag er ekki komin jör& á bæjum, sem eru næst heib- inni meiri en svo, ab í bezta vebri fá kindur, sem svarar þrifcjung gjafar, og svona er út Laxárdal vestanvarban og framan til f Reykjadal. Veik- indi eru a& stinga sjer nifcur & ýmsum stöbum, er >11 örtub lungna veiki; einnig hefur taugaveiki verib á Gautlöndum meiri partvetr- ar, cn ergum hefur hán banab þar en sem komib er, og hennar eigi vífcar orfcib vart. Milli þc8s 14. og 15. f. m. sálafcist Stefán Gamalíels- son á Haganesi hjer ísveit, frá konu og 5 börn- uni, hverju ötru yngra, Stefán sál. var vel greind- ur mabur og hagorfcur , stilltur og gubrækinn, en hafbi jafnan frenrur vib fátækt ab búa“. Frjettir ab austan: 14. þ. m. kom hingab sendimabur úr Fljótsdal, er sagbi þar vægari vefuráttu, en hjer hafbi verib, en þó tæpt mefc heybyrgfcir og skepnuhöldin á veik- um fótum. Sumir austfirbir höfbu þá enn ver- ib ab meiru og minnu þaktir lagísum. Matar- bytgbir höffcu verifc orbnar litlar bæbi á Seyb- isíirbi og Eskjutirbi, nokkrir voru og þar farnir ab gefa skepnum sfnuni korn, sem fæstar vöru- byrgfcir geta stabist Kaupskip eitt haffci ver- ifc komib á Papaós og ein frakknesk fiskiskúta meb bilub möstur og reiba inn á Fáskrúbsfjörb. Skipverjar böfbu sagt ab ófribar væri þegar von á millum Frakka og Prússa. I vetur í miklu hrífcinni 11. og 12 janúar, höfbu 60 saubir tínst á einum bæ í Alptafirbi og á öbrum fjár- mörgum bæ allir saubirnir. Eystra hölfcu mörg bjarndýr gengib á iand, en engan skaba gjört, þau höfbu líka verib stygg. A Brekku í Mjóa- firbi urbu 2 af þeim unnin, og þó annab ekki fyrri en afc búib var ab skjóta á þab 3 skotum 2 á landi og einu á sundi og brjóta í því haus- skelina mefc exi; þab var 8 fet á lengd, en hitt, sem drapst af einu skoti, 7 fet. Ilinn 18. apríl sí&astl. höf&u þegar inn- skrifab sig til vesturfarar á næstkomandi sumri, efca til afc flytjast meb „Den Norsk-Anrerikanske Dampskibslinie“ beina ieib frá Islandi til New- York 530 talsins og von á 20 — 50 í vi&bót, en þó nokkrir gangi úr, sem næstum er sjálfsagt fyrir sakir veikipda, dau&a og fl., er líklegt ab talan 530 haldist, og er þetta eigi alllítill úiflutn- ingur á einu ári úr svo fámennu landi; en þab sýnir ab menn eru hjer ekki ánægbir, en hvort þeir flýja undan stjórnarástandi því, er hjér hef- ur verib allt of lengi, eba óblíbu náttúrunnar, eba hvertveggja, er hverjum einum kunnugast sjálfum. Hvort hib nýja stjórnarfyrirkomulag, spekir menn í landinu, mun tíminn bezt leiba f ljós. Vjer 8knlum engum getum fara um þab ab sinni 14—15. þ. m. var hjer mikib ofvifcur land- sunnan, en gekk um nóttina í vestanrok er þá sagt ab skip eitt af Ýjörnnesi hafi verib í há- kallalegu , sera ekki var spurt til þá seinast frjettist hingab. í hinu sama vebri höfbu Gríms- eyingar komib úr hákallalegu og náb undir eyj- una ab austan, og lagst þar ásamt ö&ru skipi, er var úr landi, en eptir nokkra tíma slitnubu Grfmseyingar upp; er haldib a& þeir hafi brot- ib skipib, því ab austan á eyjunni eru engar lendingar. 26. þ m. barzt hingab í Iausum frjettum, ab í mikla vestanrokinu, sem var hjerumnótt- iria hins 15 þ. m , hafbi skip eitt, er var frá Höfba á Höfbaströnd og var í hákallalegu týnst meb 8 mönnum; forma&urinn hjet Jón Jóna- tansson frá Ilöffca Skip þetta bafbi verib gam- allt og fúi&, og ab kunnugra sögn alls eigi sjó- fært, er Jón engu skeytti, því a& hann var hinn mesti ofurhugi og kappsmafur og aflafci hjer nyrfcra manna mest úr sjó, af fugli, fiski, hákalli, sel og hnýsuin. Fyrir þetta sama veb- ur liöífcu og 2 skip róib til hákalls úr Fljótum, nábi annab þeirra meb mestu herkjum landi aptur í svonefndri Breibuvík, sem er millum Stráka og Engidals vestan megin Siglufjar&ar. Skipib sem var þungab af hákalli og lifur og er þab tók ni&ri , brotnafci gat á þab1 , forma&urinn Arni bóndi þorleifsson frá Mói, fór þegar út meb kabal og gat svamlab til lands, og svo hinir af skipverjum á kablinum á eptir. Hitt skipib úr Pljótutn, hleypti til Flateyjar og braut sig þar í lendingunni, en menn allir komust af. A Sumardaginn fyrsta, höfbu 9 norbmenn komib á 2 bátum upp á Dali efca Siglufjörfc, er höfbu verib vib selaveifcar, en brotib skip sitt f ísnum og þab sokkið : þeir höfbu verib allslausir og nær dauba en lífi. 12 dagana af mánu&i þessum, var hafátt meb meiri og minni snjókomu og hörkum, var þá en víba í sveitum komin mikil fönn ofaná gaddinn, er fyrir var og jarfclaust, en hjer a& kalla allt norban fyrir landi stappab meb hafís. Meb 8UinarmáIum, efca einkum frá hinum 23 þ. m skipti um ve&uráttuna til hins betra, svo ab síban hefur hver dagurinn verifc öfcrum betri, og meiri og minni jörb komin upp vlbasthvarí sveiturn. Áfcur batinn kom, voru nær þvf ali- ir komnir á nástrá og skepnnr sumstabar lang- dregnar, svo til stórra vandræba horfbi, og höf&u þð margir treint heybyrgbir sínar meb því afc gefa skepnum korn, t. a, m. er sagt ab 1) Dnnur frjett segir ab skipib hafi brotnab mjög og þab er á því var farist cba skemmst. á einum bæ í þingeyjarþingi sje búib ab skepnum þar tim 20 tunnur af kornmat. Nokkrir háfa í þessum mánufci róib til h®* kalls og tvennir þeirra aílab, abrir 10 en himr 20 kúta íifrar í hlot. Nokkub hefir og aflast affiski, bæfci út í álum þar sem autt er, og 8í0 bjer inn eptir firbinum upp um ísinn, og h^1 bann þó , þar sem vakafc heflr verib ofanuH1 hann, verib 1—3 álnar þykkur , eba jafnvel meir. þrjú kanpskip eru sögb komin á Seyfci8* fjörfc, Hjálmar til Húsavíkur, Hertha og S*' björg til Akureyrar. I næstlifcnum ágústm. urbu eina vikuna I Ameríku þessir sk^&ar, slysfarir og manndráp, sen1 annafchvort höfbu orsakast af náttúrunnar völd' um eba af manna höndum, sem er eigi a& furba, þá menn hugleiba hvab víblend Ameríka er, og í annan stab hafa tillit til þess grúa af fólki, daglega streymir þangab frá öfcrum lönduiOi og víst sumt af því „misjafnir saubir í mörgu fje ófarir þessar eru þó engu stórkostlegri efca meió ab tiltölu, á mðts vib þab sem fram fer af slíku I hinum minni ríkjunum. Blöb Ameríkumanna hafa án afiáts skýrelur um meira og minna tjói’i er orbib hafi þar e&a hjer, og opt er hib greini' legasta sagt frá, og sögur þessar einkenndar meb hinum hræbilegustu yfirskrlptum Til dærn' is skýrir eiit einasta blab „New-York Her- ald’s* vikublab írá miklu afþessurn frjettum, et greina frá hvab skeb hafi þá vikuna, t. d. fr^ Missouri, a& þar hafi komib ofsavebur, er feykl hafi burt húsum, drepib 2 menn ogsærtnokkra abra. I Jowa hafi koinib urmull af engisprett' um, er hafi eybilagt þar allan jarfcargróba. Mikln stórkostlegri hafi þó brennurnar verib,- er æfl hafi á ýmsum stö&um t d. í Baltimore, er vaf ein 8tórbrennan og önnur í Norfolk, er st<5ð yfir í tvo daga, og eldurinn í senn brotist út á mörgum stöbum í bænum. Enn frem' ur urbu og 2 brennur á Portlarrdi og tjón- i& vib hina fyrri metib 137,000 dollaraf einnig hafbi brunnib glersmifcjuvjel í fylkinU New York, sem kosta&i 40,000 dollara. A eyj' unni Long Island brann mikib af skógum, sem þar eru, og er sagt a& þab tjón hafi ekki ven& búib a& meta til ver&s. þessu pæst er sag* frá óförunum á járnbrautunum, sem eigi erO heldur smávaxnar. I Maine þeytti fdllibylur burt járnbrú einni, sem var 300 feta löngí gufuvagn einn og kerra, er var áföst vrb hantt fauk í fljótib, kindarinn beib bana og 4 roená abrir meiddust stórkostlega. A járnbrautino1 millum Ohió og Baltimóre varb gufuvagn eig‘ stöbvabur svo hann þaut áfram tvær þingmanna- leibir á hverri einni klukkustund, unz hann len*1 á flutningsvagrialest, og sprengdi hana all® sundur, svo 20 vagnar eybilögfust, sem fernsd^ höfíu verib korni, tóbaki og vibarull, þrír menn Ijetu lífib, og þrír afrir særbust. Frá skipa' heiminum, eba á sjónum er og sagt frá ýmsu01 óförum, nl. ab í Óhió hafi sokkib gufuskip eilt á 15 feta djúpi og 4 menn druknab. A strönd' um Nýja Skotlands hafti eitt skip sírandab, * hverju margir höffcu týnt lifi. I Baltimore hafb' ókenndur fiskur (líklega hákall) bitib í fót * manni, svo ab af varb a& taka fótinn. Marglf dálkar blabanna eru einungis morbsögur. (Franrhatd síbar). UPPBOÐSÁUGLÝSINGAR. Vegna hins bága tíbarfars, liefir hlutabeí?' endum konrib ásamt um, "ab fresta uppbo&i dánarbúi síra þorsteins sál. Pálssonar á Háls’ Fnjóskadal til 3. og 4 júní næstk. Uppbofcifcbyrjaf kl 12 — 2 e m. Upp verfca bo&nar og seldar, ef vi®" unanlegt bob fæzt, jar&irnar: Leifshús á Svalbár&8' strönd 15,3. hr., Ðæli í Fnjóskadal 14 4 hr. og 0° á [Flateyjardal ILt hr. einnig ^ úr hákallaskip'r,tl Llríseying, svo og kýr, hestar, ær, saufcir, gemliu?' ar, búshlutir, smíðatól og bæknr. Uppbobsskij' málar vería til sýnis á uppbo&ssla&num , h^l' um márrnfci ábur enn uppbobifc er haldib. Hálsi 22. apr. 1874. Erfingjarnir. n — þri&judaginn þann 19 maím. næstk- . 11. f. m. verbur á Munkaþverá haldifc opi)lt)e. uppbob og þar seldar 1 efca 2 kýr, 3 eba 4 hftí, o: 20—30 saubkindur og ýmsir búshlutir. málar fyrir uppbobi þessu verfa auglýstif v uppbobib. Skrifstofu Eyjafjarbarsýslu 27. apríl l87á- S. Tliorarensen. Eigandi ug dhyrgdarmadnr: lljöm .1(111 SSOf*'_ Akureyri 1374. tí. M. Stephdnsso”'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.