Norðanfari


Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 29.04.1874, Blaðsíða 1
^einiur kuiipeiifhim kpstnaS "'laustj verd drg. 30 arkir 1 rd. 48 sk., euistök nr. 8 sk, si>lulaun 7. hvert. mmmmi. Augiýsingar eru teknur i blad id fyrir 4 sk. hver Hna, Vids aukablöd eru prentud d kotn- ad hlutadeigenda. íll. ÍR. AKDRETRI 29. APRIL 1874. M 21.—82. — f Norbanfara 18. febr. þ. á, nr. 7.-8. er greio, sem segir frá útíör Gunnars prófasts "unnarssonar. I greininni standa metal annars Pessi orb: „þab er hvorttveggja aí) rninning Þvílíks manns er f sjálfn sjer þess makleg, ao ¦'enni sje rækilega haldio á lopti, enda höfum vjer þab fyrir satt, ao þeir sjeu næsta margir, sern minnast hans meb kærleika og miklum sökn- öti", þessi orb eru bvo sönn sem verba má, ' t'lliti til vor, sem þetta ritnm. Vjer söknum "ans dumrætilega sárt og hSTum fyllstu orsök 'il þess, því þegar vjer hlutum hann, sem and- 'egan leittoga, var hann mebal hinna beztu Guts gáfna er oss gat hlotnazt, og því varb öiissir hans oss mjög tilfinnanlegur. Vjer finnum osa skylt, ab gefa lesendum Norbanfara stutt yfirlit yfir hans sanna lífsferil ,r>eban hann dvaldi á metal vor, honum til vertugs heiturs, en öírum tii eptirbreytni. Hann var mjög skyldurækinn og vandlátur vib BJálfan Big í embættisfærslu sinni. Hann "eytti allra krapta sinna, til ab sá hinu gdta sæbi í hjörtu sóknarbarna sinna, ekki ateins í kirkjunni, heldur notabi hann hvert tækifæri til bess, meb betrandi og fræbandi samræbum og átninningum. SöfnuB sinn hvatti hann til kirkju- '&kni; foreldra til barnafræbslu og kristilegs uppeldis; börnin til aubsveipni og hlýbni; hjón 'il sannarlegrar elsku; hdsbændur til vorkun- 8emi og umburbarlyndis; hjúin til árvekni og 'fúmennsku, og í einu orbi alla til dyggba og raannkosta. þá af söfnubinum, sem hann nieinti öðrum fremur færu villir vegar, áininnti hann ¦ einrtími, alvarlega og föburlega, og bab þá í Qubs nafni, að gæta ab hinum góba vegi; sinni e>'ífu sáluhjálp. Ungmannafræbari var hann flestnm framar: •'ann spurbi börn, ekki ab eins árib um kring, S messudögum, heldur bobabi hann til sín. auk Pöbb, börn af nálægum bæjum til þessabfræba Pau. Uuglinga á heimili sínu spurbi bann vana- 'ega út úr hverjum húslestri. þab sýnir ljds- 'ega hve annt honum var um ungmenna fræbsl- l,na, ab hann stríddi mikib vib, ab fá methjálp- ^ra 6Ína til ab hdsvitja fyrripart vetrar, — Sem honum ávanst seinasta árib, en sjálfur hds- viijabi bann seinnipart vetrar. Hann vaktisjer ' lagi yfir framferbi þeirra barna sem hann fermdi, þeim fátækari af þeim gaf hann ann- s^hvort Biflíuna eba Nýatestamenntib. Pilta Sem hann fermdi ávann hann til ab ganga í "'ndindi. í Saubanessókn stofnabi hann bind- 'ndisfjelag og hjelt því vib meban hann var Par. þab fjelag hefur borib blessunarríka á- Vexti. Einnig stofnabi hann þar lestrarfjelag, 6em eigi alllítib jók lestrarfýsn og bóklega "^nntun. Hann hvatti hvívetna til samheldni °S fjelagssskapar, og gekk æ á undan þegar til l^tframlaga kom. í sveitarfjelaginn var hann a'bragbBmabur, meb ab annast forsorgun og vib- e'sn fátækra manna, enda leitubu flestir þurfa- ^enn ásjár hans — einkum í Svalbarbssókn — c'ns og hann væri einasti sveitarstjórinn. Hús- ór>di var hann í bezta lagi og veitti heimili sín «4 il 1 prýbilega forstöbu, svo þab bar af flestum 'utn heimilum, ab dugnabi, þrifum og reglu- 1,1 >, enda átti hans góbfræga kona, húsfrú "'gerbur þorsteinsdóttir, allmikinn þátt í heim- l88lJdrninni meb bonum, og var honum svo mbobin og samhent í öllu , sem bezt mátti r*a- Hann virti og elskabi hana líka ab verb- 8leikum og var henni elskulegasti mabur. Utn verkahring prestanna sagbi síra Gunn- ": „Fyrst og fremst á presturinn, af öll- um mætti, ab stunda embætti sitt, þar nærst sveitastjórnina, og svo heimili sitt" , enda var hann fyrirmynd fiestra manna í öllu þessu. En hann ljet sjer þab ekki lynda, heldur kepptist hvívetna vib, og lagbi opt mjög hart á sig, til þess ab láta sem mest gott af sjer leiba. I því skini fjekkst hann töluvert vib hömöopatisk- ar lækningar, sem mörgum urbu ab gdbu; í því skini hjelt hann opt pilta til menntunar í ýms- um nytsömum fróbleik; í því skini gekkst hann fyrir margskonar gagnlegum fjelagsskap; í því skini samdi hann margar ritgjörbir, sem allar mibubu til einhverra framfara, andlegra eba líkamlegra ; í því skini stundabi hann töluvert, á seínni árum ljóbmælagjörb, helzt andlegs efnis, þau munu bera Ijósan vott um hans gófa hjarta , fögru hugsanir, gáfur og vandvirkni. þegar vinir bans rjebu honum til ab vægja sjer heilsunnar vegna, sagbi hann: „þab skal vera mitt mark og mib, ab-reyna til ab verja vel þeim tíma, sem mjer er ljentur, hvort sem hann verbur langur eba stuttur" enda Ijet hann hvorki apturhalds tal vorkunlátra vina, nje höfubveiki sjálfs sín, sem hann þjábist stöbugt af, aptra sjer frá sínum óþreytandi kappsmunum. þab var líka ótrúlega mikib, sem hann afkastabi. Vinnutíminn var stuttur, en dagsverkib mikib. í fáum orbum má segja, ab meban hann dvaldi hjer á mebal vor, hafi Iff hans verii lifandi á- hugi, óþreytt starfsemi og brennandi kærleikur. Mótiæti sitt, 5 barna missir, þung og lang- söm veikindi konu sinnar, auk höfub veiki sjálfs hans, bar hann meb frábærri þolinmæbi og undirgefni undir Drottins vilja. Gáfur síra Gunnars sál. voru miklar og fjölhæfar, vibmdtib einkar blítt og ástúblegt, framferbib hib eptirbreytnis verbasta Sæll er sá sdknar prestur, sem neytir allra krapta sinna til ab efla andlega og líkamlega heill safnaba sinna og almennings heillir eins og hann, og ávinna sjer um leib elsku og virbinga safnabanna eins og hann. Og sæll er sá söfn- ubur, sem öblast eins árvakrann og ástríkann leibtoga og fræbara eins og hann. Já sælir vær- um vjer ef vjer gætum haft hann til fyrirmynd- ar f allri vorri breytni. Blessub eje minning hans; hdn lifir meb þungum trega og sárum söknubi í hjörtum inn- búa Saubaness- og Svalbarbssókna. Ritab í marzmánubi 1874. Kf PORNKAþÓLSK HREIFING Á þÝZKALANDI. þab eru fá mál, er liggja órábin fyrir þjdbum Norburálfunnar, eins merkileg og þýb- ingar mikil, eins og málib milli Páfa og hinna svonefndu Forn-kaþólsku manna (die Alt-Ka- tholiken) á þýzkalandi. þessir menn eru þab, sem neita blýbni vib setningar páfa og hinnar rómversku páfahirbar, sem ekki stybjast vib heilaga ritingu ebur samhljóba sögusögn kirkj- unnar. Sú hreifing er varb ab alvarlegri mðt- etöbu vib R<5m árib 18?0, og nú hefir dregib saman svo fjölmenna söfnubi á þýzkalandi, ab þeir hafa kjörib sjer biskup, J. H. Reinkens, og samib sjer kirkulega stjdrnarskipun sam- kvæmt þeirri er gekk f kirkjunni áhinum fyrstu fildum hennar, er ekki eins nng, eins og margir kunna ab ætla. Menn höfbu lengi horft á þýzkalandi syrgjandi augum á abfarir Rómaborg- ar, ábur enn Vatikanfundurinn, 1870, gjörbi þab ab sáluhjálplegu trúaratriíi, ab páfanum ( Rdm gæti ekki yfirsjezt í drskurbum um trdar- og sibalærddma og ab hann væri alsherjar cin- — 47 — valdur biskup allrar kiikjunnar. Margir lærbir menn f gubfræbi, sagnafræbi, heimspeki, og kirkj- urjetti höfbu lengi sjeb, ab stefna Rdmaborgar var ab bæla nibur alla menntun, frjálsa hugs- un og ransdkn, og hib Iðgheimilaba frelsi bisk- upanna í stjdrn umdæma sinna. Alt mibabi ab því, ab sdpa brottu öllum þjdblegum einkenn- um kirknanna, og setja upp takmarkalaust páfa- einveldi, er öllu rjeti eptir eigin höfbi inn á vib í kirkjunni og dt á vib f mannfjelaginu. Vísindamenn þýzkalands ransökubu söguna, gnb- fræbina, lögin, og birti þannig æ betur yfir máli kirkjunnar, um leib og sannfæring manna nábi æ meiri festu og korast til æ skýrari vissu ura þab hve hraparlega fáfræbi og drábvendni Jesúíta drdg Rdm af skeibi. Menn bibu þó og vonubu, en unnu kappsamlega til ab vera vib- bdnir, hvenær er hinn Ijdsi dagur kynni ab renna á dimman himin Rdmaborgar, ab páfahirb- in kynni ab láta tilleibast, ab færa endurbætur inn í stjórn og trúarlöggjöf kaþólskrar kirkju. Árib 1863 komu ýmsir Iærbir kaþolskir fræbi- menn saman á fund í Miinchen og lýstu yfir þessu áformi sfnu. En páfahirbin varb fljdt til vibbragís og fjekk því komib fram fyrir tilstyrk Jesdíta og biskupa, ab ekki varb tækt ab halda fieiri slfka fundi ab sinni. þar næst kom út Syllabus páfa, er banfærbi alla ransdkn d- heimilaba frá Rdm. Sfban fdr ab brydda á kirkjuþings hreifingu í Róra, og meo tímanum var stefnt til þings þessa. Stefndi nú páfi einn og spurbi engan stjdrnanda ab; þvert ofan í venju hinna fornu kirkjufunda. Arib 1870, komu tít tvö merkileg skjöl, sama daginn, 18. júlí, annab frá keisara Napoleoni III, er sagbi þjdbverjum dfrib á hendur, og er þab skjal út- rætt ab sinni; hitt frá páfaPiusi IX, er sagbi kirkjunni þá nýúng, ab hann væri einvaldur alsherjarbiskup kaþdlskra kirkju í öllum heimi, og ab úrskurbur hans frá embættisstdli væri al- gildur gublegur sannleikur, því ab páfa gæti ekki yfiisjezt — hann væri óskjátla (?) infallibilis. þessu skyldu menn trda ; ella hlytu þeirab bíba tjdn á sálu sinni. þetta skjal er enn ótítrætt; en vonandi og bibjandi er ab umræban nm þab verbi ekki eins hávær, eins og hún varb um hitt skjalib, ab blek þeirra er ritast á verbi ekki eins rauit og hinna var. Mdti þessari sáluhjálp- legri lærddrassetningu hðfbu fjöldamargir bisk- upar svarizt ábur enn Vatikan fundurinn kom saman. Margir mdtmæltu henni á fundinum; en páfi og jesúítar hans bundu hana eigi ab síbur á samvizkur ens trtíaba heims, ogþáfjellu biskupar frá hver um annan þveran, og hafa þeir meb hugleysi sínu unnib páfa enn dþarfara verk, en þd þeir hefbu stabib vib orb og eiba. Lauslyndi þeirra hefur fæit meb sjer sibferbis- legt los og virbingarleysi fyrir sannleikanum og diryggb vib trú sína; þab hefur runnib inn í lff safnabanna og verbur sáendum sjálfum ao öllura líkum dþarft á endanum. Fimm vikum eptir ab brjef páfa kom tít, komu saman ýms- ir lærbir gubfræbingar kaþdlskir í Nurnberg, og og metal þeirra voru biskup Reinkens, er þá var professor, professor Sehulte, hinn lærftasti kirkjulögfræcingur f Norburálfunni, professor Frederich, er ritab hefir merka dagbdk á kitkju- fundinm í Rdm, Döllinger, hinn mikli kirkju- sögu ritari o. m. fl. og bundust fastmælum um ab mdtmæla brjefi páfa. þeir birtu þá á prenti mdtmæli sfn. Síban hefir hreifing þessi haldib fram föstum og fljdtum fetum. Abal stefna hennar er þetta : »Vjer vonum á, og berjust- um fyrir endur-einingu kiistinuar kirkju. Vjcr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.