Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 3
— 53 “t’k 1870, á VatikanfuncHniimj þvert ofan í kvart- ®nir og bókuti mótmájli meir en liundrat bysk- upa; heíir trotib þ ær fótum og sitan rekit þá móti mæltu brott eins og viljalausa hjörfc yíir ®'n fótum trotnu li'g. liinum alkunna biflíu- (Ldk. 22, 32), er rætir um þat hvernig J'i’t persónulega trtíarskobun postulans Pjeturs kom fraro, heíir páfi þannig umhverft, ab hann e,gi ab tákna og fyrirbota gutdómleg einka- rJettindi er veitt sje Rómabiskupum, og þessi e>nka-rjettindi sjett þar í fólgin, ab þeir geti *Jvenær sem vera skal eptir eigin ákviirfiun skorib 'lri fyrirhafnarlaust og geta eigi skjátlast, hva& sannleikur sje í trtíar- og siíafærdómi, ánþess a & samþykkisatkvæbi kirkjunnarkomi ‘II, vitandi vel, at) þeir væru alsherjar-liirfcar allrar krisfninnar 1 — þvert ofan í sameiginlegan ®kilning allrar kirkjunnar, er rekja má gegnum hálft annafc þúsund ára og beinlínis mótmæl- a,idi samhljóta útskýringu kirkjufebranna. Sögu- 6ögnina (die Tradition), liina a&ra a&al grund- vailar-reglu kaþólskrar trtíar, fyrirleit páíi einn- tne& þ'í að hann setti sig sjáifan í hennar 8,a&, Ijet biskupa hinua stærstu biskupsdæma l'eitnsins fara brottu er þeir höf&u lagt fram mót- *D*li sín, á&ur en hinn hátí&legi fttndur kirkju- bingsins var haldinn, og kva& á, þann 18. jtílí 1870, a& þa& skyldi vera grundvallar trtíar at- ri?i, sem hinir lær&ustu og voldugustu mefal biskupanna höffu tekib framm, hva& eptir ann- a&, a& ekki hef&i verib almanna trd á öllum bmum, og væri þab ekki einusinni nú á tím- Htn. þegar ntí btíi& var a& hrinda tír vegi þessum a&al-grundvailaratrif uhi kaþólskrar trtíar, M fyrst varfc þa& fært, a& gefa tít og neyta U|'P á kristinn iý& með ofríki hinum af- 8 k r æ in i s 1 e g u v i 11 u 1 æ r d ó m u m frá 18. júií 1870. þá talar páfi einnig um hif) margfalda guS- 'ast sein lialt sje frammi í tí&agjöi& vorii. Fengi fiann a& eins veriö vi& tífagjörð vora nnindi l'arin þar sjá þá gu&rækni er hann hefir aldrei sJeb í Pjeturskirkju. Sá fremur ekki guflast ef stendur fyrir altari stöfeugur í sannieika Jesú Ktists lærdóms. Páll frarndi ekkert gu&last í tí&agjörb sinni er hann fann a& vib Pjetur upp 1 opin augun af því a& hann var a&finningar- ver&ur er hann geklc eklti föstum fótum beint eptir sannleikanum (Gal. 2. 11 —14). Enn þeir ®tanda gu&lastandi fyrir altari, sem svo illa verja Valdi sínu , a& þeir synja hinum trtíu&u um sakramenntin og ney&a þá, a& vi& lög&um eigna- Sv*ptir og mannor&s-ráni, a& játa lygi í sta& Sannleika, sem væri hún Gu&s eigife or&; hi& satua gjöra og þeir, er sjálfir játa me& vörun- Ktn fyrir altarinu því sem hinn innri mafeur neit- at. Enn þetta er nú reyndar ailt annað en M& sem páfahir&in í Róin kennir. I íorn-kirkj- hnni var þa& almennt kennt, a& liegningar er ^irkjuhtiffingjar hef&u ranglega á lagt skyldu Þytna á þeirra eigin höf&i; enn hjá hinu róm- 'ereka klerkavaldi ræ&tir ntí hin si&lausa regla, er fram var sett í páfa-bullunni Unigenitus ft>& 1713, er svo kvefur á a& sökum ótta fyr- 'f bannshótun s k ti I i nndirma&urinn ekki gjöra "líyltlu sína liversu svosem hann kann a& vera aannfæi&ur utn þa&, a& liann eigi a& gjöra hana, fi'eð ö&rum or&um, hann er skylda&ur til a& ayndga og afsegja sannleikann (nitm. 91 og 92). ‘Jptir þessari reglu er þa& ho& látib títganga a& ti&agjör& hvers þees prests er settur hefur ver- frá e&a fær&ur heíir verife í bann, þtí bann- ’ajringin sjálf sje himinhrópandi rangiæti, sje !'EU&löstim“. Enn þóknan Gu&s er ekki bundin vi& setningu iiituiar rómversku páfahir&ar. At- 'anasius mikli fann enga fjölra á sig iag&a í Þfestsverkum sfnum þó a& páfinn í Róm og nær- :el‘ 600 byskupar me& lionum hannfær&u hann 'ii' þa& a& hann vildi ekki neita guídómi lvtists. (Fratnh. sífaij. SAMEINING BRAUÐA. í 10.—11. bla&i þjó&ólfs þ. á. bls, 39—41 ‘tfindur grein me& þessari yfirskripf, Höfundurinn kvartar fyrst yfir prestaskort- ,nt'rn iijer á landi á hiuum sífari árum, en me& ;Jv' a& prestaefni hafa fjölgafe liin sf&ustu ár, þá J'Sh' hann, sem satt er, a& því sje ekki svo ,a& kenna, a& prestaefrii sje eltki til, sem '"u a& þeir sje svo vandlátlr, sem títskrifast ' prestaskólanum, að þeir vilja ekki hin rýru v.:ljálkabrau&, sem opt eru í har&inda og ill- j.®fasveitum, enn hann tilfærir þa& samt þeim jr afsökunar, afe því ver&í ekki neitafe, a& marg- Mirra, sem vi& stíkum hruufum hafa tekife, einatt ot&ífe a& sitja þar lengur, en gó&u tj Regnir, í sia& þess þeir hafa átt og eiga eþf ®tis' aauugituiskröfit á, afc fá betri brauð lr 3-5 ár, ef þeir standa ve) í skyldusporum ve l *ítn °g vonarafe þessa ver&i belur gætt frarn- fýr *S Þemi> sen' taka a& ejer þessi fj l útkjálkab rau&, sjo grfife fyrirheiti, um a& k6tueira braufe, eptir 3- 5 ára dyggilega þjón- • En þó höf. ekki sjái a& slíkt fyrirheiti geiur, eins og ntí er ástatf, ekki or&ife nema marklaust loforfe á pappírnum, sem mjög sjald- ao ver&ur efnt, þá getum vjer fullvissafe hann um, a& fæstir af prestaefnunum frá pvestaskólan- um eru svo blindir a& þeir sjái ekki, a& þetta fyriiheit hlýtur a& vera hyllibofe, eins og reynsl- an hefur þegar sýnt, þa& liggur einnig liverj- um einum í augum uppi, a& þetta getur ekki ö&ruvísi verið, þegar þess er gætt, a& af þeim 170 brau&um, sem nú eru á laudinu, eru 69 fátæk braub, e&a undir 350 tdl. a& mati,x og þó a& þau yr&i ekki öll fyrirheitisbraufe, sem þó er líktegast a& þau muni ver&a flest öll, þegar sá rekspölur væri kominn á, þá eru nokkur braufc í 3 flokki, sem þegar hafa verib veilt me& fyrirheiti, e&a jafnvel ekki gengib út me& fyrirheiti, og ver&a eflaust fleiri, ef engin breyting ver&ur gjörfc á þeirn ; en aptur á móti eru a&eins 60 í fyrsta og ö&rum flokki, e&a a& mati yfir 500 rd, og þó vjer bættum þar vi&, þeim 27 brau&um, sem eru á milli 400 og 500 rdl , þá ver&a þa& a& eins 87 sem heita mega vi&unandi og bobleg hinum 83 íyrirlieitisprestum, og ö&rum prestura sem setife hafa urn sinn á hinum iakari brau&um, e&a rjettara sagt rýru brau&um; því a& vjer álítum sjálfsagt, a& þeir, sem setife hafa um nokkttrra ára tíma á þessum brau&um, fái eitthvert af hinum betri brau&um, þegar þeir hafa gengt vel embættisskyidu sinni, þótt ekki hafi þeir fyrirheit. E&a væri þa& ekki næsta ósann- gjarnt, ef einhver prestur, sem setife hefur 15—20 ár á einhverju þessara hrau&a og sta&ife vel í stö&u sinni, sæti á bakanum fyrir 3 - 5 ára presti me& fyrirheiti, er þeir sækti bá&ir um eitthvert af hinum skárri brau&um, þótt hann hafi ekkert fyrirheit. Gjörum nú ráb fyrir a& af liinutn 87 skárri brau&unum, losrii 5 á ári, sem þó er oftalife, og yrfei þá mefeal áratalan, sem hver prestur a& ver&ur sitja á liinum rýru brau&um 17 ár. A& þetta sjo ekki ofreiknafe, má sjá af því a& ári& 1870, sátu 48 prestar á hinurn fátæku brau&um efea af 4. flokki, en 23 stó&u uppi ó- veitt, e&a voru til brá&abyrg&a lög& undir önn- ur braufe, en me&al embættisaidur þessara 48 presta var nélægt 20 ár. Ætti nú landssjd&- urinn einn a& gjöra þessi braufe a&gengileg, yr&i hann a& leggja þeim svo mikife til, a& prest- ar gætu nna& vi& a& sitja á þeim framundir 20 ár, ef þeir lifa svo lengi, og taka a& sjer presta þá, sem verfea, a& resignera á rýru brau&unum og me&al brau&unum uppá eptirlaun og mundi þá ekki veita af 12 — 15,000 rd. til þess. því mun enginn neita, a& þa& sje sjálf- sög& skylda landstjórnarinnar, a& sjá öllum söfnu&um í landinu fyrir hæfilegri prests þjón- ustu, og a& launa prestum landsins af lands- sjóínnm efns og ö&rum embættismönnum þess, afe svo miklu leyti sem kirkna eignirnar, sem htín hefir yfir afe rá&a, og aferar tekjur sem prestum eru ákve&nar eptir landslögum og venju, ekki lirökkva til þess; en vjer sjáura ekki a& iandssjó&urinn sje fær um þa&, eins og hagur haus er nú og lítur tít fyrir a& ver&a fyrst um sinn, mefean fyrir honum liggur a& bæta úr svo mörgum ö&rum óumflýanlegum þörfum vorum ; nema me& því cinu móti a& prestaköllunum sje skipafe, sem haganlegast nitur í landinu, og þeim fækkafe eptir sem unnt er me& því a& sam- eina brau&in og mun hann allt um þa& eiga þá fullt í fangi me& a& leggja svo mikib til hinna afskekktustu útkjálka brauía, sem ekki ver&a sameinufe vi& önnur braufe e&a bætt á annan hátt, a& pvestar fáist til a& sækja um þau, me& von um betra braufe eptir 3—5 ára skyldurækna þjónustu. þa& er þessvegna enganveginn af því a& vjer ekki vi&urkennum skyldu stjórnar- innar og landssjó&sins, a& sjá söfnu&unum fyr- ir prestum, sem þjófeólfur leggur svo mikla á- herzlu á, a& vjer rá&um til a& sameina brau&- in, þar aem því ver&ur vifckomib, iieldur miklu- fremur af því, a& vjer vantreystum efnum Iand- sjó&sins tii a& fullnægja þörfum safna&anna me& því a& leggja prestum þeirra nægileg laun, nema því a& eins, a& stjórnin gjöri honum þa& svo Ijett, sem unnt er, me& því a& skipa braufc- unum haganlegani&ur og sameina þau þar, sem því verfcur vi&komi&, áu tillits til þess, hvort þau eru útgengileg eins og þau eru ntí efea ekki. Höf. greinarinnar í þjó&ólfi segir a& þeir sem vilji sameina hrau&in lijer á landi, iiafi því nær eingöngu fyrir atigum a& auka tekjur prest- anna, en er þa& ekki einmitt þafc, sem hjer þarf me&, eta hversvegna standa hrau&in þá laus ár- nm saman, jafnvel þó prestaefni sjeu til? Mundu þeir ekki vilja þau, ef þau væru betri, e&a jafnvel stirn þeirra eins og þau eru, ef þeir 1) þ>a& er ekki rjett sem höf segir, a& hrau&in hafi batnafe, vi& þa&, sem ver&iagsskrá- in lieíir íiækkafe, því eptir því ver&ur dýrara fyrir prestana a& lifa, einkum þegar öll títlend vara iiækkar af) sama skapi, eins og htín hefur gjört seinustu árin, og væri því miklu rjettara, á& meta brau&in á landsvísu , e&a til hundra&a og álna, en til peninga. gæftt átt vissa von á a& fá betra braub eptir 3 — 5 ára skyldurækna þjónustu? En þessa von geta þeir ekki fengife og þafe jafnvel þó þeir sjái fyrirheiti um þafc á pappírnum mefc hendi og innsigli stiptsyfirvaldanna nndir, me&an liin betri brau&in eru svo fá á móti hinum rýru. þafe gagnar ekki heldur þótt höfundurinn í þjó&ólfi segi, a& braufcin sjeu fiest fulibo&leg þeim sem útskrifa&ir eru af prestaskólanum, ef þeir á annab borfe ekki vilja þau, og þeim mun ekiti ver&a bannafe a& leita sjer annarar atvinnu e&a sækja um embætti á Englandi e&a í Vesturheimi, mefc því þa& er eitt sinn af- numife a& reka presta á braufc eins og naut á bás, sem vonandi cr afc valla ver&i tekifc upp aptur. Höf. hefur þa& fyrst og fremst á móti sam- einingu hrau&anna, a& svo mörg fátæk útkjálka- brau& ver&i ekki sameinufe. en vjer sjáum ekki afc þa& sje því neitt til hindrunar, a& sameina megi hin brau&in, sem sameinuö verfca. Hann segir enn fremur, afc prestarnir sjen fyrir söfn- u&ina, en ekki söfnu&irnir fyrir presfana, og þa& gjörir söfnu&unnm of ör&ugt fyrir a& vitja prests síns, ef brau&in ver&a sameinufe. þa& er nú hvortveggja, a& jeg er viss um a& engti prestsefni hefir tii hugar komi&, a& fá ska|iab lianda sjer brau&, eins og gofcorfcife var for&um fyrir Hösknld Ilvítanesgofca, og a& sameina má ekki allfá hraufe og skipa þeim haganlegar, án þess a& gjöra söfnu&i of ör&ugt fyrir a& vilja prests slns, efca prestinum of ör&tigt fyrir a& þjóna vi&sæmandi, einmitt í þarfir safnaianna, en ekki prestanna. Vjer getum ekki álitifc, eins og hjer stend- nr á, a& þafc sje of ör&ugt prestakall, sem ekki ver&ur vi& sameininguna ör&ugra en mörg presta- köll eru ntí og hafa verife um lengri tlma e&a frá aldaötli, án þess nokktir hafi um kvartafc. þa& er einmitt af umhyggju fyrir þörfutn hinna prestslausu safna&a, eins og vjer höfum teki& fram, a& vjer rá&unr til a& sameina hratife- in þar sem því verfcur vi& komife, án þess a& gjöra þau of örfcug fyrir prestinn e&a söfriufc- inn, og mætti meb því fá nokkurti tekjustyrk frá sumum liinum samsteyptu brau&um, til tiinna rýrari, sem ekki ver&a eameinu&, einkum þar sem leggja mætti nifcur tekjumikil braufe efca sameina tvö me&albrau&, og vi& þa& fjölga hin betri btau&in, a& tiltölu vi& þa& sem hin rýrari hækka, og geta þá prestar þeir, sem taka aö sjer þessi rýru og dafegengilegu braub gjörtsjer fyrir þa& sama meiri von um a& fá betri braufc eptir hæfiiegan tíma. Af því a& prestarnir erti fyrir söfnu&ina, en ekki söfnu&irnir fyrir prestana, eins og höf. telcur optar fram, þá er þa& a& voru áliti hib eina rjetta fyrir stjórnina, a& líta jafnt á þarfir og hæg& allra safna&a landsins, og skipta presta- köllunum (jannig ni&ur, eins og öllnm söfnufe- um landsins gegnir bezf, en órjett af henni a& halda vi& tekjuir.ikium brau&um, sem mjög fá- mennan söfnub hafa, er vel mætti þjóna frá öfru prestakalli eins og t. a. m. Hítardai. Vjer sjáum ekki a& sumir söfnu&ir eigi heimting á, a& þeim sje gjört hægra fyrir aÖ vitja prests síns, en mörgum ö&rum söfnu&um, þegar þarfir annara salnaía krefja a& gjörö sje breyting á því, þó a& þeir hafi liaft þessa hæg& frá jalda- ö&li, e&a að atkvæ&i þessara safnafca geti og eigi a& gilda meir en álit almennings og skynsamra manna t. a. m. alþingis, ef íalafe yr&i um a& gjöra breyting á þessu, en hitt er sanngjarnt eptir hlutarins e&Ii, a& söfnu&i þetm, sem breyt- ingin á a& ver&a hjá, gefist kostur á a& færa allar ástæ&ur sínar móti henni og þær veríi teknar til greina, eC þær eru sannar og verulegar. þegar höf. liefur fært ástæ&ur sínar á móti brau&asameiningunríi, sem vjer höfum sýnt a& eru mjög Ijettvægar, þá fer liann a& reyna a& bæta ór þessu roefe því enn á ný a& telja sjer og ö&rum trtí um, afc flest brau&in sje svo tír gar&i gjörfc, a& þau me& gó&ri btíjörfe, sem flestum fylgi, sje fullbo&leg ungum prestaefnum frá prestaskólanum, prestarnir þurfl a& vera gó&- ir búmenn1 og s. frv., en vjer höfum á&ur sýnt hversu ástæ&ulaust þetta er, og þa& sjezt enn ljósar, ef horin eru saman kjör þeirra vi& kjör annara embættismanna, sem sjá má á skýrsl- um um landshagi og tí&indum um stjórnarmál- efni Islands frá bókmenntafjelaginu; því jafn- vel skólakennara embættin byrja me& 500 rd. og fara hækkandi eptir vissra ára tíma upp í 1000 rd. Höf. heldur reyndar a& braufcin sje notadrjtígari í reyndinni, en þau eru hátt virt ab dalatali, en annafehvort hefur hann þá fyrir auguin einhver af hinutn betri hlunnindabrau&- 1) þafc er óneitanlega satt a& prestarnir þurfa a& vera gó&ir búrnenn, til þess a& geta dregifc fram lífife á þessum fátæku og tekjulausu hraufe- um hjer á landi, en þa& ver&ur þó naumast af þeim heimtafe, efea gjört a& skilyrfci fyrir því, a& þeir fai braub, efca prestsskap, fremur en skólakennara væri gjört ab skyldu a& vera gó&- ur fjárhirbir c&a alþingisma&ur.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.