Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 4
— 54 nni, eía hann er alveg <5kannugur brauíamat- inu og undirstöbu þess, eins og einnig tekjurn presta ylir höfub ; því þeir sern reynt hafa og þessu eru kunnugir vita ab ílest braubin eru meira virt á pappírnum en þau eru verb í raun og veru, sem er eblileg aíleibing af formi því, sem lagt var til grundvallar fyrir brauba- matinu, og þess utan er ekkert dregib frá í matinu, fyrir kostnabinn vib ab þjóna braub- unum, hvorki fyrir hestahald nje annab. Hvern- jg ætlar höf. ab fara ab gjöra mönnum þab ekiljanlegt ab Kjalarnesbraubib sje ekki lakara en skólakennara embættin , og Iryggja á því ab órábiegt sje ab leggja þab braub nibur? þab er bersýnilegur vottnr þess ab höf. er ramur mótstöbumabur allrar braubasamsteypu, bversu hugsanleg sem vera kann. Höf. fer nú ab fræba almenning á því, ab synodosnefndin baíi ritab öllum prólöstum á landinu og bibur þá ab koma meb uppástung- nr um, hver braub þeir ætli ab niíur megi leggja og sameina vib önnur braub; en Irann gleymir ab geta hins, ab nefndin bibur þá ab liafa sókn- arprestana og nokkra leikmenn f rábum meb sjer. Höf. er bræddur um, ab í þessum uppá- stungunr sunium muni verba tekib nógu djdpt f árinni, og þab er nú ekki beldur furba eptir lians skocun á málinu, en hann huggar sig vib þab, ef svo verbur, ab þá muni stiptsyfirvöld landsins taka í taumana, líklega því fremur, sem þau hafa greinarhöf. í þjóbóifi til ab opna á sjer attgun og ýta undir sig; en nm ieib og vjer sanrglebjumst höf. meb þessa von, hugg- um vjer oss vib þá von, ab þær uppástungur um skipun prestakalia hjer á landi, sem eru á góbum rökum byggbar, og miba til ab bæta úr hinum tilíinnaniega prestaskorti og prestsþjón- ustuleysi í svo mörgum söfnuburn landsins, muni verba teknar til greina af stiptsyfirvöld- unum, og ab sijórn landsins láti ekki þetta mik- ilvæga velfertarmál þjóbar vorrar í andlegum efnum iengur afskiptalaust, eba láta þjóbólf kasta svo blori í augu sjer, ab hdn vilji ekki líta á betri ráb en höf. greinarinnar í þjótólfi hefur komib fram meb, til ab sjá þeim söfnub- um fyrir prestum, sem nú hafa engan liaft ura margra áia tíma og sem æ fara fjölgandi, og gæta þannig skyldu sinnar í því ab sjá fyrir andlegri uppfræbingu þeirra og prestsþjónustu. þar sem höf. ber saman ástandib hjer á landi vib ástandib í Danmörku, þá er þab einn- ig mjög óhappalegt, því óiíkara verbur ekki saman jafnab, þar sem prestaembættiu í Ðan- mörku eru einhver feitustu embætti og söfnub- irnir þar margfalt fjölmennari en söfnubirnir bjer a landi. Höf. þykir gífurlegt ab gjöra 3 presta- köll úr Borgarfjarbarsýslu, en þó ab þab kunni satt ab vera, þá þekkjum vjer prestaköil, seitr nriklu eru víblendari en j- hluta Borgarfjarbar- sýslu, og þorum ab fullyrba ab 4 prestar gætu hæglega þjónab Borgarfjarbarsýslu vibsæmandi eptir því sem tíbkast hjer á landi, væri bæbi þeim og kirkjunum haganlega skipt á milli þeirra. Ab endingu viljum vjer meb höf. taka þab franr, ab þab er abalblib þessa máls, ab skoba pab frá lilib hlutabeigandi sóknarmanna, eba líta á þarfir safnabanna; en ekki eins og lröf. virbist vilja skilja þab, á hægb einstakra safn- aba, lieidur þarfir allra safnaba landsins yfir höfub, og finna ráb vib því ab einstakir safn- abir á landinu þurfi ekki ab vera svo gott sem, eba alveg án prestsþjónustu og andlegrar upp- fræbingar, þó ab abrir bafi 2 e?a 3 presta svo nærri sjer, ab þeir gæ u valib um þá , ef hjer væri ekki sóknarband Meb þvi ab höf. ab greininni um satncin- ingu brauba í þjóbólfi, hefur eins og þegar er sýnt ekki getab fært neinar verulegar ástæbur á móti sameiningu braubánna bjer á landi, nje fundib neitt betra ráb eba rjettara sagt nokk- urs nýtt ráb til ab bæta úr þörfum liinna prest- lausu safnaba i andlegum efnum, verbum vjer ab svo stöddu ab vera á sama máli og synodus- nefndin, ab eina úrræbib tii ab rába bót á þessum vankvæbum og þörf þeirra safriaba, sem þegar bafa verib um nokkur ár og líta út fyr- ir ab verba innan skarmus prcstsþjónustulausir, sjeu ab fækka picsíköllunum, svo mikib sem framast má verba, án þcss ab gjöra prestunum of öibugt ab þjóna, eba söfnubunum ab vitja prests 8Íns, skipa svo bæbi kiikjum og söfnuíun- um liaganlegar nibur mebal þeirra, og leggja svo frá þeim presíaköllum, sem nibur vcrta 2) þó ab tekjur Kjalarness prcstakalls, eem metnar eru á 343 rd., væru svo notadrjúgar eins og höf. gjörir ráb fyrir, þá er talsvertur kostn- atur í hestahaldi vib ab þjóna Kjalarnesþing- unum, sem ekki fylgir skólakenuaraembættun- um, og eins og nú er ásiatt á sá, sem tekur þab ab sjer, ckki eins víst, ab fá ab vissum áratuna libnum betra brauö, eins og skólakenn- arinn ab fá aptur og aptur launahækkun ab íárra ára fresti. lögb, hæfilegan tekjuetyrk f jörbum eba pen- ingum til þeirra brauba, sem ekki verta lögb nitur eta sameinub vib önnur braub. En þab er vitaskuld ab brautin þurfa ab verba ab þeim mun betri, sem þau verba örbugri ab þjóna þeim, svo ab þab sem á þenna bátt getur feng- ist til vibbótar hinura rýru braubum, sem ekki verba lögb nitur eba sanreinub vib önnur verb- ur ekki nóg, til ab gjöra þau útgengileg, en þau verba miklu færri sem ekki verba lögb nit- ur eba bætt á annari hátt, og ætti þá landsjóbn- unr ekki ab vera ofvaxib, ab leggja til þab sem á brestur, svo ab ekkert presiakall verti presls- þjónustulaust lengur en þörf gjörist vib presta- skipti. J>ó ab prestaköliin kunni sum vit breyt- inguna, ab verba of örbug fyrir prestana ab þjóna þeim, er þeir taka ab eldast og lasnast ab lieilsu, mundu þeir aubveldlega geta fengib abstuíaipresta meb sæmilegum kjörum fyrir þá, væri því ötruvísi hagab til en i,ú er meb ab- stobarpresta, og auka prestar þessir fengju veit- ingu stiptsylirvaldanna fyrir þessum embættum, s\ o þeir þyrftu ekki ab hrekjast burtu og verða atvinnulausir , eins og opt befir átt sjer stab liingab til meb abstobarpresla, þegar atalprest- inum annabhvort sýnist svo, eba brauiib losn- ati vib fráfall lians eba lausasögn ; ættu þeir þá urn leib ab fá vissa von um ab fá braubiö Bem þeir lielbu þjónab í, er þab losnabi. Siptsyfir- völdin ætlu einnig ab skipta nibur tekjunum og störfunum milli abstobarprestsins og aukaprests- ins, og gæti þá stundum stabib svo á ab auka- presturiun gæti abstobab 2 presta , þó hann itefbi ab eins veiting fyrir öbru brau'iuu, n —4. UM AMERIKU FERÐIR. Ekki dvfnar cptir þarin hirm dauba, segir gamall niálsháttur. Fyrir nukknim árum reis upp þar nyrbra Brasilíu-postrili, sem eggjabi ísleudinga á ab flytja til hinna sætu bústaba í Brasilíu; af tivaba anda þab var, látum vjer ósagt, en þab er nú orbib fullsanuab, á hvaba röknm fagurina-lí hans voru byggb, eins og hver heilvita mabur gat getib nærri, hvab sanna þekkingu bóndl norb- ur í þingeyjarsýslu mnni hafa um kjör nýlendumanna subnr í Brasllín, og — þegar reynslan og saunleikurinn tókn ab tala, þagnabi hann. Eu ekki dvínar optir þann hinn dauba, nú er risinn upp Ameríkn postuli, bóndi norbur í Eyjafirbi, sem eggjar Islendinga á ab flytja vestur þangob og þykíst öliu kurrnugur, er snertir hagi manna þar. Eins og vjer tókum fram f ritgjiirb vorri í Nnrban- fara, fyrir nokkrum árura siban, á móti Brasilíuferbum, viljum vjcr af heilum hng áiuínua menu urn, ab athuga vel hvab þeir gjöra, ábur en þeir rábast í ab flytja af ættjörbu sinni, frá vinum, aittingjum og kunningjnm, til alveg ókunnra staba og hlanpa eigi eptir gyilingum og fagurmælum erindsreka þeirra, er viss fjelög f hagnabar skini, leygja til ab veiba menn, sem fara meb þab, er þeir lítib sem ekkert þckkja sjálflr til og verba þannig blindir bliudra leibtogar og tæia máske abra meb óáreibarilegum skýrsluiu og sögusöguum, eins og angljóst er orbib af afdrifum þeirra, er látib hafa tælast til ab fiytja til Urasi- liu fyrir ácggjanir erindsrekans, 6om fullyrti þab, erhann eigi þekkti nógu vel til. Brjefum þeirra, sem þaugab eru ábur komuir, er ekki holdur aiveg trúandi, því þó þeir hafl I hálft eba heilt ár gengib uin vissa götu til vissrar verksmibju í einhverri borg í Ameríku , þá eru þeir lítt kunnari líflnu yflr höfub í Ameríku, en þeir, sem aldrel hafa þangab fæti stigib, og svo hættir þeim vib, ab gylla kjör sín um of til þess, ab teygja þangab fleiri samlanda, sjer til samlætis, og iáta eigi á bera. þó þeir kynnu ab ibrast cptir, þegar ekki er framar kosturheim- komu. Meb jarbyrkjumanni Torfa Ejarnasyni höfum vjer nú fengib freguir um ástand uýleudumanna í Auierlkn og þykir oss þær áreibanlegri eu sagnir Páls þessa, sem aldrei hcflr Ameríkn sjeb, eba hinna, sem þarigab ern komnir og þykir sireypa ab kannast vib, þó þeir ibrubust eptir. Vjcr höfum fengib freguir af nokkrum fslendingum, sem húa saman í borg einni í Ameríku, og eru daglannamerru, og skrifar einn þeirra, ab þeir hafl lítib sem ekkert af- gaugs útpjöldum sínum. Menn mcga ekki láta gymia sig af þeim sögnum , scm einnngis geta kostanna, en minnast ckkert gallanna, sein þó eru í Ameríku, eins og bvar anuarstabar á jörbirmi, því þar gildir hib sama lög- mál og anuarstabar, ab meb erfiíi skulum vjer oss af henrii næra. Menn láta almennt gynnast af daglauua upp- hæbfnni, sem þaban er 6Ögb, en gæta ekki hins, ab þab er dulib, ab allt er þar dýrara, er til lífsframfæris heyrir og vegur því upp á nióti vinnulaunuriuni, og ab þar kem- ur svo tíbum fyrir verkfall, bæbi af völdum veburáttu og öbrum kringumstæbum, svo senr kaupmanuahiuni , cius og lika verblag á matvörum getur svo allt í einu hækk- ab, ab líflb verbi óbærilega dýrt. Ameríka heflr lengi verib athvarf alls óþjóbalýbs frá Norburálfu og anuarstabar ab, ,og þess vegua má nærri geta í hvaba fjelagsskap Islendingar koma þangab, og er þab því hættulegra fyrir þá, ssm þeir cru ókunnir öllum brellum dtlendra svikara og hætt vib, ab þeir verbi fielt' abir mob mörgum hætti. Sökum þessa er þab, ab s,f meining er ab rybja sjer til rúms mebal Ameríkumanna ab taka eigi fyrir, leyflb til irmflutninga erlendra þjóba, þar þeim þykir þab spilla þjóberuinu og sibferbinu. Vjer höfum heyrt eptir Turfa Bjarnasyni , ab bann engan eggjabi á Ameríknferb, og væri bezt ab hver s**1 þab vib sjálfan sig, og þab er þegjandi vottnr , ab saB* er, ab þeir, sem í fyrra sendn Torfa til þess ab skob* bústabi nýlendumanna í Ameríku, sjen nú hvorfuir f[* ætlan sinni, ab flytja þangab , því þar af má rába , n‘) hann ekki hefir fýst þá fararinnar, og ættu þvf abrir ab iáta þetta vera sjer leibbeining til þess, ab hrapa eigi ab flutningum vestur þangab. 011um ritum ber sania'1 um, ab nýbyggjarar í Ameríkn eigi mjög efltt uppdrátt- ar, nema því ab eins, ab þeir hafl efni á ab kaupa yrkt land eba hafi í höndum 2 — 3000 rd.; og hvab uiun þ* verba Isiendingum, sem ekkert kunria til jarbyrkju og yrbu ab kaupa daglauuameim til allra þeirra atarfa.^ Margar skrýtnar sögur berast þar norban ab seui vonandi er, ab ekki sjeu allar sannar, t. a. m. ab kvennr fólki sje bobib frítt far, npp á þab, ab þær vcrbi seldar, er þær koma til Ameríku. þær ætia líklega — anmingja stúlkurnar — ab þab sje til giptinga, því þeim er sagt, ab á konum sje hörgnll í Ameríkn , en abrir ætla a& þetta knnni lieldur ab sækja í horf þræla- og ambátta- vcrzlunarinnar, sem Ameríkumenn hafa tíbkab tll skamms tfma og nnab svo vel. En skyidi ekki meyjunum brcgba í brún ef þær fengja áþján í stab brúbguma. þab sem fyst hefir tii bnrtfiutnínga úr öbrnm lönd- nm er fólksfjöldinn, því mannfjölgurrin hefur verib svo mikil í ýmsnm löndum Norbnrálfunuar, ab fúlkib hefir eigi komist nibnr eba feugib vinnu nema vib svo lágmB dagtaunnm, ab þau ekki hafa nægt til atvinnn fjölskyld- nnum , þar svo maFgir hafa bobist og Iækkab daglaunin’ hver fyrir öbrum. Af neybarúrræbum hafa meim þ'í leitab úr þessnm ofijölmeniiu löndum til Ameríku til þess ab leita 6jer atvinnu og nýrra bústaba, en þetta gengi® misjafnloga eins og nærri niá geta, og margir veslast upp í fátækt og atvinnuskorti og lifab hörmungar lífl. Ed, þetta tilefni til bnrtfliitninga á sjer ekki stab hjá oss því þab er einmitt fólksfæbin, sem atvinnnvegunum hjá oss er mest til hnokkis. Ba’ndurnar brestnr daglauna- menniua á vorin til jarbræktarinnar og sjávarbændur há' seta til skipaútgerbar á veturnar. Daglaun, sem goldin eru hjá oss, muridu þykja há ( sumum öbrum lönduiOi þar sem t. a. m. í Noregi ab kanpamenn nm 6láttinn fí eigi nema 3 mk., og þó bjóbast menn úr Svíþjób fyrif miklu minna kaup. Sá, sem neunir ab vinna á Islara11 getur haft næga atvinnu, og sá sem er rábdeildarmabur gæti haft eins mikib afgangs eins og þó hanu yuui í Ams- ríku, vegna þess, ab dtgjöldin ern hjer svo miklu miniá og svo sem engin. En þeir sem eru latir eba órábsmenn heima, þeir munn verba líkir þó þeir fari vestur um haf; þeir sem hjer verja öllu sínn í brennivín, kaffl og óþarfa, þeim mun verba hætt vib hinu sauia í Ameríku. Hver þjúb heflr af forsjóninni fengib sitt ætlunar- verk ab vinna í mannkynssögunni og til þessa veitir hón henni nægjanlcg meböl, hvert sem hún er sett norbaf eba sunnar á hnettinnm. Hvert land hjáipast meb sín, nm gæbum, sogir orbtakib, ef mabnrinu færir sjor þaI1 rjettilega í nyt meb skynsemd og atorku í ótta Drottins; en flytji meun af ættjörbn sinni, hvar Drottinn htflrbó' ib manni stab til þess ab stuuda s(na fulikomuan ef> ættjarbarinnar framfarir eptir heunar sjerstökn ebiishátt' um, og hverfi inn í annarlega þjób, þá er þjóbareinkenH' ib tapab og ætlunarverkinn týnt. Veturiun kemur al' stabar á eptir sumriuu, og öil lönd eru meb einhverju10 misbrestum. Menu bera fyrir, ab þeir sjeu abflýja ktild' ann á Isl,, og þab er víst ab vctrarnir eru harbir hjá osf> en þó geta menn bjargast ef skynsamlega er sett á ^ haustum. Veturnir vorn jafn harbir í fyrri tíb og Þ^ voru þó hjer á landi stór bú og veimegun, líkt og í Nor' egi. J>ab eru ekk harbindin heldar verzlunarokib, se'11 dregib hoflr fjeb út úr laudinn og dábiua úr landsbúunh og gætnm vjer nú sjálflr uáb verzlauinni , svo ágóbin11 rinni inn f landib, og átt skip í förnm eins og forfebi|f vorir og skipastóll efldist til ab sækja fiskinuog hákallin11 1 sjóinn, þá mundi fást næg atvinna fyrir miklu fleira eu uú er á laudi hjer og hagur manua eflast, svo Þelí meb skynsemd, dugnabi og blessnn Drottins gætu vef1 eins farsælir og hver önimr þjób í heiminum. Möimum hættir of mjög vib ab afsaka framtakslsí sitt og áhugaleysi meb því, ab jörbin beri svo U*1*1* gróba vegna knldans og harbindanna og kenna þaD náttúrunni um þab, sem sjálfum þeim er ab kenna, Góbir landarl verum ánægblr og nægjusamir <>g lel um vors dagl. braubs í ótta Drottins og þá erhannj®111 máttugur ab blossa oss á þessari vorri fribsælu fóstl,r jörb oius og þó sunnar væri, þegar menn í sinu e1®' nafni af eiuhverri flasfeugui breyta urn bústabi og Þe® brjálsemi, nýjungaglriii og mifcur sannafcar eba inl' v * jj" vandabar áeggjanir, uiásko lannabra erindsreka, rá®11 breytuinui. Hun vetningur. Eigandi oy ábyrydarmadur: BjÖNl JonSS iiií i t' Akureyri 1044, B, M. Siephdnss*”’ i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.