Norðanfari


Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.05.1874, Blaðsíða 1
v«nt{ur kaupendum kostnad- *>laust. verd árg. 30 arkir '«. 48 sk,t etnstók nr. 8 sk. *<>l'<taui, 7. hrert. MMMM. Auglýsingar tru teknar í b!ad id fyrir 4 sk. hrer lína. Viá* aukablod eru prentud d kotii- ad hlutadeigenda. AKUREYRI 5- H&I 1874. m m.—»4. UM KOSNINGAR TIL ALþlNGIS 1875. Nú eigum vjer Islendingar þá loksins von nýrri stjóinarskrá, eptir langt. stríb og mikla "aráttu, sem hefir sta&ife yfir næstum eins lengi, ei»s og 30 ára strítib á mi&Öldunnm. þab P^kir nú merkilegt, a& stjdrnarskráin á ab P«ga í gildi, einmitt á 1000 ára afmæli lands- lns, en vjer getum eigi gjört eins mikib úr Pessu eins og sumir gjöra, því ab í raun rjettri Betur stjórnarskríin —eins og bún er Iögub — e,gi annab en vakib þær endurminningar f ^fjóstum manna, sem alls ekki eiga vib á 1000 8ta hátíbinni: þab er endurminnínguna um fornt Þjóbfrelsi vort, sem vjer svo hraparlega misst- tt|n, og sem stjdrnarskráin veitir oss aptur af "íjög skornum skammti. þab er annars eigi ti!gangur vor meb línum þessum, ab taka fram Salla þá sem á stjórnarskránni eru, því þab á "Um vjer ekki eiga vib á þessu stigi málsins. Oss þykir nóg ab taka þa& fram, ab þ<5 miög lll'kib vanti á, ab stjó"rnarskráin sje þannig úr s"arbi gjör, sem þarfir vorav og rjettar kröfur s auda til, þá bætir hún mikib lír því stjdrn- '*yai sem hjer hefir verib ab undanfömn, og liún 8r enganvegin svo fráleit, ab eigi megi byggja ¦ hemn notandí stjdmarform tíl bráfeabyrgfca. Pa& mun því engum blandast hugur um þab, ^ taka á móti stjórnarskránni, meb öllum henn- at göllum og gæfeum, til ab láta hana sýna sig feyndinni. Reynist hún — eins og oss ab vísu segir hugur um — mibur hagfeld, eba hiáske dhafandi í sumum greinum, skulum vjer •'eysta þvf, ab oss muni vinnast ab fá naub- Bynlegar breytingar & henni meb tíb og tíma. En þá kemur nú til vona kasta, ab vjer '*rum oss sem bezt í nyt þab sem fengib er, 6yo vjer getum haft allt þa& gott upp úr stjdm- a'b6thini sem unnt er ab hafa. En til þessa ""'eimtist fyrst og fremst þab, ab vjer fáum a"a beztu krapta landsins sameinaba , i þeim "Sgefandi alþingum sem í hönd fara. Oss er Pví ærin vandi á höndum, þegar til hinna nýu íosninga kemur f sumar eba haust, ab oss eigi ^'stakist, og ab vjer hleypum eigi öbrum ab ^'"Rsetu en þeim, sevu þekktir eru ab sannri pJdferælini, drengskap og dugnabi. Skulum vjer ?vf uæst hugleiba, hverja almenna kosti þing- ^aburinn naubsynlega þarf ab hafa. Á rábgefandi þingum er þab venjulegt ¦— svo mun þaö hafa verib á alþingi ab und- ''foinu — ab þeir þyki mestir mennirnir, sem 6st lengja þingræ&umar. A hitt er iitife minna, Va& þingmabuiinn leggur til málanna, hvort hH"n er fastur fyrir í atkvæbagreifeslu o. s. frv. 'n af þessu leibir þab, að þeim þingmönnum 111 nokkub þykjast eiga undir sjcr, hætlir til l'ana sjer fram til a& tala, og lendir svo , l f tómu og gagnslausu orfeagjálfri og þrátti. ei'a er líka eblilegt í sjálfu sjer, og liggur í 'Þnn 0g fyrirkomlagi rábgjafarþinganna sjálfra. Oþ Ht i'ar hefir þingmaburinn enga ábyrgfe á því sem 11 segir eba gjörir, og enga hvöt til ab vanda 6' Par sem sjaldnast er nokkurt tillit tekife til .,a8a hans. þessu hlýtur a& veta allt ö&ru VIS| . . ...... K 61 'ill t ' "áttab á löggjafarþingum. þar er atkvæbi Q rs einstaks þingmanns mjög mikils varíandi v Par hefir þingmaburinn brýnustu hvöt til ab . a sig sem mest, þar sem hann ersjer þess andi , ab utidir hans atkvæbi getur þab, j„ ' VH| , verib komib, hvort þetta eba hitt v,, °° verbur til heilla fyrir land og lýb. þess M| |.* er þeim mun meira vandbæli á ab kjósa *ytr ^Sefandi- en rábgefandi- þings, sem hib et liinu sí&ara þy'bingar meira, og meira í hvifi ef kosnin»in mistekst. þeir abalkostir sera hver þingmabur sízt má án vera, eru þess- ir: ab hann hafi bvennandiog fölskva- lausa föburlandsást, og láti hag landsins vera sjer meira umvarbandi en allt annab; a& hann hafi Ijósaoggó&a greind, svo hann eigi því hægra meb ab átta sig á hverju máli sem er ; ab hann sje fastlyndur og þrek- miJciII, og láti eigi hrekjast af hinum ýmsu áhrifum sem tnæta manni á þingi, en þ<5 eigi svo eintrjáningslegur ab hann eigi láti sann- færast af gildum ástæbum; ab hann sje laus vi& alla sjerplægni, hvort sem hann á sjálfur hlut a& máli, eba abrir. Sje nú þess- um koBtum samfara hinir aferir hæfilegleik- ar, svo sem almenn menntun, þekking á lands- málum vorum, þingmælska o. s. frv. , þá má kalla a& gott þingmannsefni sje fengife. Reyndar mun þa& fágætt , a& einn ma&ur Bje gæddur Öllum þessum hæfilegleikum, en því fleiri af þeim sem hann hefir til a& bera, því meiri Hkur eru til a& hann muni reynast dug- andi þingmafeur. Alstabar þar sem nokkuvt stjórnfrelsi er fengife, og þjó&legt líf vaknafe, skiptast þjd&irn- ar í fieiri efea fœrri pólitíska flokka, sem hver hefir sínar skofeanir, og sínar kreddur fyrir sig i landstjórnar- og i'óggjafarmálum. Hver þess- ara flokka fyrir sig, reynir til á allar lundir, afe koma sínum tnönnum fram vi& kosningarn- ar til þjófeþingsins, til a& ná þar sem mestu afli vi& afgrei&slu málanna. Lendir þetta opt í kappi og deilum , og þykir þa& lýsa andlegu fjöri og þroska þjd&arinnar , a& þessar deilur verbi sera svæsnastar. H>er á landi er nú eigi um þess leibis a& ræba; hjer er allt pólitískt líf svo sofandi a& ekki þarf a& gjöra rá& fyrir þeim hreifingum viÖ kosningar hjer, sem tíbk- anlegar eru erlendis. Hjer er heldur eigi nokkur pólitískur flokkadráltur sem mark er a&, því þ«5 menn hafi skipst f tvær sveitir á alþingi — og máske líka utanþings — í einstökum málum, þá hefit slík flokka skipan — a& vorri hyggju — enga verulega pólitíska þý&ingu haft. Allir hafa ( rauninni viljab hib sama; menn hefir a& eins greint á um a&fer&ina, efea veginn til ab ni því takmavki sem allir hafa stcfnt ab. Vjer álítum þess vegna eigi áhorfs mál, a& kjósa til þings menn úr bá&um flukkum (meiri og minni hiuta) a& því leyti sem hæfilegleikar og a&rar kringumstæbur benda til. Hitt er annab mál, og þa& álítum vjer sjálfsagt, hverjir kjósendur eigi ab komast eptir skofeun þingmanns efnis síns á almennum málum, á&ur en þeir gefa honum atkvæ&i sín, og kjósa hann ekki nema því ab eins, a& sko&anir hans fari í þá stefnu sem þeim er a& skapi. þá þykir þa& mjög umvar&andi, a& allar stjettir landsina sjeu „repræsenterafear" á hverju löggjafarþingi (þ. e. hafi þar fulltrúa úr sinni stjett). Hjer á landí er naumast nema um tvær sljettir a& tala, embættismenn og bændur, því þa& ver&ur eigi sagt a& bjer sje nokkur inn- lend verzlunarstjett, á nieban verzlun landsins er a& ka'Ia öll f hondum útlendra matina. Vjer álítum nú sjálfsagt, afe loggjafarþingib eigi a& vera skipafe sera flestum mönnum úr bænda- stjett. Bændumir eru afeall þjófearinnar og þeir eiga a& bera þær byrfear sem þinginu kann afe þóknast a& leggja á landib. En engu a& sfbur þykir oss mjög umvarfeandi, a& nokkrir embætt- ismenn landsins — þeir sem hafa fullt traust þjófearinnar — ná sæti á þingi, sem þjdfekjörn- ir þingmenn, því sú þekking og lífereynsla, — 51 — sem ætla má afe þessir menn hafi almennt fram yfir bændur, mun koma þinginu í gófear þaríir, einkum á mefean þa& er á duggarabandsárun- um. pa& er samt eigi meining vor, a& Næski- legt sje, ab þingife vevbi mjög fjölskipab efea of skipa& embættismönnum, heldur er hitt, ab eins og vjer vildum eigi vit-a af því löggjafarþingi a& segja, sem væri 'samansett af tðmum em- bættismönnum, eins gætum vjer eigi borife mik- i& traust til þess þings, sem væri skipa&einum saman bændum. Hib hollasta er, ab vorri hyggju, a& þingi& samanstandi af hvornmtveggju, bændum og embættismönnum, eptir bæfilegri tiltölu. Vjer búumst vi& a& fá þa& svar, a& sú raun sem sumir embættismenn vorir hafa gefi& á alþingi á undan , sje mi&ur hvetjandi til ab kjósa þá á hib nýa þing. Og sannar- lega ver&ur eigi á möti því borib, afe sumir af vorum æfstu embæltismonnum hafa komið all undarlega fram á þingi í sumum málum; en vjer höfum jafnan áliti& svo, sem þetta bafi legib í skipan þingsins, og máske a& nokkru- leyti í misskilningi sjálfra þeirra á stöbu sinni, enda mun eigi þurfa a& dttast fyrir slíku fram- vegis, því ab af skipan hins nýa þings og iifer- um kvingumstæfcum leifcir þab, a& engin hætta er á um þetta framvegis. Hvab prestastjettina hjer á landi snertir, þá teljum vjer hana ölltt fremur til bændastjettarinnar, en embættis- manna flokksins, enda hafa prestar vorir sýnt þafe, bæ&i á þingi og- utanþings, ab þeir eru dtraubir fylgismenn — og enda forvígismenn — bænda þegar til hefur þurft a& taka, Getur því ekkert verib á móti a& kjdsa presta til þings, þegar hæfilegleikar og abrar kringumstæ&ur benda til þess. Menn kunna ennfremur a& segja , afe eigi sje þörf á a& kjósa embættismenn til þings, þar sem konungur — eptir stjómarskránni — kvefeji 6 menn til þingsetu, «g þá a& líkindura alla úr embættismanna flokkinum. Ab vísu ermik- i& tilhæfi í þessu, en þa& er aptur athugandi, a& dvíst er, a& konungur nefni þá menn til þing- setu, sera bezt eru tilfallnir og þjábin mundi til kjdsa. Svo eiga þessir 6 konungkjörnu menn, a& eitja í efri deild þingsins, og fer því nebri deildin alveg á mis vi& þau gdfen áltrif sem þeir gætu haft, og ættu a& hafa, á þing- störfin. En þó er þab afeal atrifeib í þessu máli, a& menn sýni þab í veikinu, ab ákvöt&un stjórn- arskrárinnar um konungs kosningamar sje óþörf, því a& þjó&in sjálf hafi vit á ab kjósa þá embættis menn til þings sem vol eru fallnir til þeirra starfa. Me& því einu móti getum vjer vænt þess, a& fS þessa ákvör&un stjórnarskrárinnar — sem er sann nefnt axarskapt — upp haffea me& tím- anum. Gangi þjófcin þar á mdti, alveg fratn hjá embættismönnunum í þetta skipti vib kosn- ingarnar, er þess varla a& vænta a& breyting fáist á þessari ákvörbun ao svo stöddu. þá er eigi vib þa& a& dyljast, a& almenn- ingur hefur mjög sljdlega neytt kosningar rjetlar sins a& undanförnu. Kjörfundirnir hafa t. a. m. veri& svo illa sdttir, a& ástundum hefir leg- ií) vife borb a& kosningar dnýttuzt fyrir þafe; ekki um a& tala a& menn hafi gjört sjer nokk- urt dtnak fyrir, afe útvega þingmanns cfni, þeg- ar ekki hefir veri& völ á því innan hjerafes. þetta lýsir einmitt bezt andlegu fjörleysi þjdfe- arinnar, og þvf, a& ekkert pdlittskt líf er hjer kviknab enn hjá almenningi. þafe cr nú von- andi ab þetta fari a& smá lagast, enda væri þafe sorglegt, ef menn eptir allt þetta sírífe fyrlr

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.