Norðanfari


Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 2
UM þJÓÐOATIÐINA OG. FL. f>ab hefur margt verib rilafc um þúsundára- afmæli íslands í dagblötum vorum iiffistlitin 10 ár — eba lengur — og hafa allar þær ritgjörc- ir farib því fram, aí> þa& vœri heiiög skylda vor Isleudinga, a& gjöra þat eem hátí&legast a& föng- eru á, og eru víst allir á sama mili, sem nokk- u& hugsa um þa&, því 1000 ára aldamót koma þd ekki fyrir á hverjum degi. Ýmislcgar hafa tillögur manna verih um, hvernig haga skyldi hátí&ahaldi þgssu. en allar hafa þær meiri e&a minni kostnai í för mefc sjer, ef þeim yr&i fram- gengt. Flestar ritgjör&irnar hafa einnig fari& því fram, a& sá kostna&ur skyldi berast af al- menni-tm samskotum. Alþý&umenn munu flestir hafa teki& dauflega undir fjárframlag í þeim til- gangi, og þótt útgjöld sín æri& nóg á&ur, eink- um nú sí&ari árin. „Betur sjá augu en auga,8 og er þa& rjett, a& sem flestir gjöri tillögur vi&víkjandi þessu efni, svo hægt sje a& bera sarnan og velja um, og af þeirri ástæ&u er þa&, afc þessar fáu iínur birtast almenningi. Nú er afmælis-sumari& þegar npprunnifc; eitthva& ver&um vjer a& gjöra, sem beri menjar lengur en þá dagana sem bátí&a- haldi& stendur; og hversu hátí&leg sem gu&s- þjúnustugjör& prestanna ver&ur, stendur hún þó ekki yfir nema þá stuttu stund. Mjer finnst því a& það væri vel tilfaliið, a& vjer gjör&um heitstreng- ing, eins og forfc&ur vorir gjöríu stundum vi& há- tí&leg tækifæri. Vjer erum hvort sem heldur er, a& streitast vi& a& telja oss ni&ja þeirra. þ>a& má líka álíta þessi 1000 ár, sem nú eru lifcin sí&an Island bygg&ist, eins og æsku- og menntunar- aldur þjó&arinnar. Nú er kominn sá tími a& hún ætti að sta&festast, ver&a fjár síns rá&andi, laka miklum framförum í ýmsum greinum en leggja ni&ur æsku bresti sína. Me& löstum Is- lcndinga er ofdrykkjan talin einhver sá svívir&i- Iegasti og ska&Iegasti, og þarf jeg ekki a& vera langor&ur um ókosti hennar hjer, því þeir eru svo ví&a og grejnílega teknir fram í andlegum og yeraídlcgum bókum voruro, og svo blö&un- tiin, me& skírum og átakanlegum orfcatiltækjum, og hafa menn þó varla or&i& of har&or&ir um haria. þa& er því mitt álit, a& allir menn á íslandi ættu nú vi& byrjun nýrrar lOOOáraald- af, a& ganga í algjört bindindi, og gjöra þa& hcit fytir Gu&i, sainvizku sinni og þjó&inni, a& neyta alls ekki áfengra drykkja, nje veita þá ö&r- um framvegis. Til þessa fyrirtækis þarf enga peninga, heldur afceins eindreginn og kappsani- ann vilja og áhnga, fjelagslyndi og samtök. — Mörgum kann að þykja, sem hjer sje tekifc held- ur djúpt í árinni og segja sem svo: „Skárri er þa& rembingurinn, — fyrri má nú gagn gjöia — nær væri a& brúka víni& í hófi, því hófleg brúk- un á því getur a& mörgu leyti verifc nau&syuieg, og þa& er víst á móti tilgangi Skaparans, a& neita sjer alveg um þa& gagn, þá bressingu og gla&værfc, sem hófleg vínnautn veitir manninum". Já, vipur! þetta getur a& nokkru leyti verifc satt, ef um eitthvert hollara og betra vín væri a& tala he.ldur enn brennivíu þa& (efcur sprit- blöndu) sem nú cr mest brúkafc hjá alþý&u, Brýkun þess getur held jeg, ekki í neinu tilfelli or&ifc a& gagni; enda er þa& sannast a& segja. a& engin gu&sgjöf er eins vo&alegri misbrúkun unhirorpin eins og vínifc, og hversu mikia kosti sem hófleg vínbrúkun kann a& hafa í för me& Bjer, þá vega þeir þó aldrei á móti eirium hundv- afcasta parti af öllum þeim ókostura og tjóni, sem jafnan fylgir ofnautn vínsins; eía t. d. er mdckursta&ar getifc um, a& þa& iiafi bjálpafc nokkr- úm til lífs, móti þeim mörgu dæmum, sem sýna, a& þafc iiafi flýtt fyrir dau&a nianna á sjó og landi? Mjer finnst því sera Isiendingar geti ekki gjört neinn kostna&ar minni fjeiags skap, sem þó rnretti ver&a fyrBta sporifc til meiri framfara, ef álmgi væri lag&ur vi&, fyrsta spori& til þeirra framfara, sem ættu aí> vcra samfara nýrri 1000 ára Öid. A& vísu hafa Stöku sinnuni veri& stofn- u& biiidindÍBfjelög af alþý&umcnnum, cn þau hafa jafnan verifc fámenn, og helzt skipufc þeim mönnum, sem nærri því mátti segja um, a& einu gilti livort þcir voru í bindindi e&a ekki, af því a& þeir hef&u ekki eytt nema litlu af á- fengura drykkjum, þó jþeir hef&u ekki verifc skrif- afcir í bindindi, enda hafa þess háttar fjelög sjaldn- ast orfcifc iauggæfc e&a þýíingarmikil. þa& er au&vitafc a& bindindisfjelag þa&, er ná skyldi yf- ir allt land, getur ekki komist á, nema me& því móti a& einhver sá gengist fyrir því sem mik- ils er metinn í manr.fjelaginu; þa& yrfci ekki til neins, þó einhver fátækur aiþý&uma&ur vildi stofna svon-a stórt fjelag; þa& ver&ur a& vera einhvcr annar, en hver áhanna&vera? A& því leyti, sem ofdrykkjan er si&fer&i manna til spill- ingax, finnst mjer þa& liggja næst verkahring andlegn stjettarinnar a& gjöra tilraun til þess, a& reisa skoríur vi& Iienni. Biskupinn t d. get- ur sem hægast gengist fyrir því þannig, a& skrifa öllum próföstum, og þeir aptur öllum prestum, og hver prestur komi því svo á í sínu presta- kalli, me& fortölum og gd&u eptirdæmi. þa& væri sannarlega fagurt a& sjá andlegu stjettina, me& biskupinn í broddi fylkingar, ganga á und- an alþý&unni og ö&rum löndum sínum, á móti hinum alþekkta óvætt Bakkusi, sem er belzt of iengi búinn a& aia aldur sinn lijer, landi og !ý& til úbætanlegs tjóns og svívir&ingar. En a& því leyti sem ofdrykkjan spillir heilsu manna, þá er hægt a& færa þetta máiefni undir verkahring landlæknisins, e&a iæknanna yfir höfufc, þar e& þa& er þeirra ætlunarverk a& gjöra allt hvafc þeir geta, til þess a& sjá heilsu manDa borgið (eins og andlega stjettin á a& sjá um si&fer&ifc); rá&- leggja og á’minna um alit, sem til gó&s horfir í þvt efni, Landlæknirinn er líka manna færastur til a& segja um hvafc brúka skal í sta&inn fyrir brennivín e&a a&ra áfenga drykki, ef þeir eru nau&synlegir í einhverju atviki. Mjer vir&ist því, sera þa& væri vel tilhiý&ilegt, a& landiækn- irinn gengist fyrir bindindisfjelagi um land allt; &amt er læknunum vorkunn þó þeir vildu idi&ra sjer hjá þessu, af því þeir eru svo fáir, og hafa því a& líkindum ærifc nóg a& síarfa. Ef svo skyldi fara a& bvorugir hinna ofannefndu fyndi hjá sjer köllun, til a& gangast fyrir þessu fyrirtæki, þá vir&ist mjer liggja næst a& benda þjó&vinafjelag- inu á þetta verkefni, og ef þa& gengi örugglega fram f þessu máli, þá væri því ekki uppnefni a& hinu fagra nafni, er þa& hefur valjfc sjer; en vilji þa& heldur me& þögn og afskiptaleysi unna Bakkusi lijer fri&Iands, þá gæti þafc, ef til vill me& rjettu átt nafui&: „þjófcfjandafjelag“, sem „fávís almúgamafcur“ rátleggur því a& taka upp (sjá Nor&anfara nr. 29—30. f. á.), og þá um lei& öfclast hylli yfirvaldanna — eins og þar er getifc til, — sem þa& mun heldur hafa fari& á mis vi& a& undanfðrnu. Um leifc og menn legg&u nifcur víndrykkjur, er óskandi afc minnku& væru og kaffikaup, sem víst eru miklu meiri en þau þurfa a& vera, og eins ætti a& sjá um, eptir því sem framast er unnt, a& ungiingar lær&u ekki tóbaksbrúkun a& óþörfu. Annafc atri&i er þa&, sem veri& hefur í miklu ólagi á Islandi, sí&an þa& bygg&ist; og þó þa& sje alit annarar tegundar en þa&, sem a& ofan befur verifc áminnst, þykir mjer samt vel hlý&a a& benda hjer á þa&,því þa& er framförurn Islands til mfkils hnekkís, a& ekki hefur verifc ráfcin bót á því fyrri. þetta atri&i er ásetningur á heyin á iiaustin. J>a& iiafa a& sönnu komifc á prent gófcar bendingar — þó fáar — honura vi&víkj- andi, og seinast í Nor&anfara nr. 5.—6. þ. á. er grein nokkur nm ásetning, og er þar, greinilega sýnt fram á, live óhyggilegt þa& er, afc setja illa á heyfor&a sinn, og er óþarfi a& ey&a or&um um þa& hjer, því þa& getur hvcr mafcur sjefc, sem er me& fuiiri skynsemi, enda játa allir a& svona sje, og me&an ekki ver&ur rá&in bót á því, er ekki a& húast vi& Deinum veruiegum framförum í búskap Islendinga. þeir ættu því ekki a& iáta þá skömm eptir sig liggja, a& byrja nýja 1Q00 ára öld, án þcss a& xáía bót á svona au&sje&um galla, sem verifc hefurá hú- skap þeirra alia hina næstli&nu. Jeg veit vel a& þa& er ærnum kostna&i bundifc, a& gjöra hina veru- legu umbót á þessu, n. I. jar&abótunum og sleppi jeg því hjer aiveg, — þa& hæfir ö&runa eldri og reyDdari a& ræ&a um þa&, — en þa& er hægt a& fara svo hyggilega a& rá&i sínu> sem framast er unnt, og me& þvf mætti miklu til lei&ar koma, án þess þó a& kosta mikiu fj0 tii, ef viljinn er gófcur og fjelagsandi eindregimb en þa& er ekki hugsandi a& koma á fót nokkm gagniegn e&a mikilsver&u fyrirtæki, ef efnamenn' irnir og þeir sem yfir ö&rum eiga a& segja, drag* sig í hlje og jafnvel gefa eptirdæmi til þess gagn- stæ&a, því „hva& höf&ingjarnir hafast a&, hinif ætla sjer leyfist þa&“. Ef þeirri tillögu vei&ur framgengt, sem von- andi er, a& þjó&háti&in ver&i baldin 2. júlí í sum* ar, og almennir fundir ver&i haldnir, til a& ræ&a um ýms velfer&armái þjó&arinuar, þá er vonandi a& þessi ofannefndu atri&i ver&i ekki alveg út- undan, þó um margt þurfi a& ræ&a, vi& svo merkiiegt tækifæri. Óskandi er a& þa& ver&í meira en or&in tóm, og a& myndu& yr&u fjelog til a& stofnsetja nytsamleg fyrirtæki, þa& lield jeg samt, a& bezt væri a& byrja á sem fæztu f verkinu fyrst um sínn, en framkvæma þa& þes* örugglegar og betur, því þegar eitt er komi& < kríng, þá er hægra a& byrja á ö&ru þegar mönn- um er farin a& lærast fjelagslundin, en án fjelag- skapar og samtaka er ómöguíegt a& gjöra rá&' fyrir ö&ru en eama bastlnu og verifc hefur, og sýnast því miklar líkur til, a& þeir sera nokkur kjarkur er í muui ekki una því a& vera kyrrir, lieldur reyna afc flýja þanga& sem betra er afc ver»i þar sem frelsi, menntun og samtök, sýnasthvert í kapp vifc annafc, a& bjáipa hinni aufcugu uáttúru til þess a& flýta þjó&unum á vegi framfaranna. Sumardaginn fyrsta 1874. Vinnuma&ur. BENDING um þa&, hvorir menn hæfastir muni vera til setu á fulltrúaþingi voru og til a& vera vara- menn þeirra, án þess a& rígbinda þingmanna- val vi& kjördæmaskipti, sem vjer álítum a& ekki megi eiga sjer stafc, ef völ er á betri mönnum utan kjördæmis. En sökurr. þess a& ýmisleg* kann a& vera því til fyrirstö&u , a& þeir fáist fyrir þingmenn, er vjer lielzt mundum kjósa og hjer eru tii nefndir, leyfum vjer oss a& nefn* nokkra fleiri, þá er oss eru einkum kunnir a& drengskap og fö&urlandsást. í Nor&urmúlasýslu: Ilalldór Jónsson prófastur á Hofi Páll Olafsson umbo&sma&ur á Hallfre&arst. Andrfes Iierúlf bóndi á Melum í Su&urmúlasýslu: Sigur&ur Gutinar8son prófaslur á Hallormsst- Einar Gfslason bóndi á Ilöskuidsstöfcum. I Skaptafellssýslu: Stefán Eirfksson bóndi á Arnancsi Sigur&ur Ingimundarson bóndi á TvískerjiH0' Páll Pálsson presfur á Prestsbakka.j Jón Jónsson Umbo&sma&ur í Vík I R a n g á r v a 11 a s ý s i u : Sigbvatur Arnason bóndi í Eyvindarholti. Skúli Gíslason prestur á Brei&abólssta&. I V e s t m a n n a e y j u m : Biynjólfur Jónsson prestur í Vestmannaey)11121' I Árnessýslu: Jóhann Briem prófastur í IJruna. Gu&mundur Thorgríinsen kaupm. á Eyrarba^*’ Ilelgi Magnússon bóndi í Birtingahoiti. Brynjúlfur Jónsson á Minnanúpi. I Gullbringusýslu: Benidikt Sveinsson assessor á Elli&avatnn Stefán ThorarenBen prestur a& Kálfatjörn* þorvaldur Bjarnarson prestur á RcynivÖllu111 ÍReykjavík: Halldór Fri&riksson skólakennari í ReykíflV Steingrímur Thorsteinson skóiakennari

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.