Norðanfari


Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 2
íariS þess & lelt, aS Vjer — samkvæmt [)ví, Bem einnig er látib í Ijósi í bænarskrá frá hinu sama alþingi — viidum gjöra yfirstandandi ár enn þa aikvæfcismeira fyrir Islendirga nieí því að gefa Islandi stjórnarbót, er veitti alþingi f'illt löggjafarvald og fjárforræbi, og sem ab öfra leyti væri svo frjáisleg, sem framast væri unnt. Vjer liöfum síöan á ný látib sem nákværa- iegast íiiuga stjórnarskipunarmál Islands, og cr árangurinn af því orbinn sá, af) Vjer einn af hinum fyrstu dögum ársins mef) Voru kon- ungiega nafni höfum löghelgaf) stjórnarskrá um hin sjerstaklegu máiefni Islands, sem af) mestu leyti er byggf) á fruravarpi því til stjórnarskip- unarlaga, sem lagt var fyrir alþingi árið 1871, en þó hefir sjerstaklega verifc tekif) tillit. til þeirra atrifa, sem tekin voru fram í fyrnefndri bæn- arskrá alþingis. Jafuframt og Vjer birtum þctta Vorum trúu og kæru þegnum á Islandi, finnum Vjer hvöt til þess aö lýsa yfir allrahæstri ánægju Vorri mef>, af) hiB fslenzka stjórnarskipunarverk, seni bvo lengi hefir verib starfab ab, þannig er nú alveg til lykta leitt, og sömuleibis viburkenn- ing Vorri og þakklæti fyrir traust þab, sem fulltrúar landsins hafa aubsýnt Oss meb því ab fela þab fyrirhyggju Vorri á þann hátt, sem sagt var, ab koma fullnatarskipun á um þetta mikilvæga málefni. J>af) er vori Vor, af> Vorir trúu Islendingar taki á móti gjöf þeirri, scm Vjer þannig af frjáisu fullveldi, höfum veitt Islandi, mei) hinu sama hugarfari, sem hún er sprottin af, og af) þab verbi viburkennt eigi ab eins, ab þá er stjórnarskráin var samin hafi verib tekib svo sem unnt var tiilít til þeirra óska, sem fram eiu komnar frá Islands hálfu, ab svo mikiu leyti, sein þær gátu samrýmzt vib þab, ab þeirri stjórnarskipun ríkisins, sem nú á sjer stab, yrbi haldib óbreytiri, og þá naubsyn. sem á því er, ab lög þau, sera iijer ræfir um, komi fram í því formi, sem samsvari ebli þeirra sem endi- legra stjórnarskipunarlaga, heldur einnig, ab Vorum kærum þegnnm á Isiandi sje meb stjórn- arskránni yfirhöfub veitt svo mikib frelsi og þjóbíeg rjettindi, ab skilyrbunum fyrir öflug- um og heillaríkum framförum landsins bæbi í andlegum og líkamlegum efnum sje meb því fullnægt. En eigi sábkorn þab, sem falib er í stjórn- Jiróotinni, ab geta borib ávöxtu, þarf til þess, ab lýbur og stjórn leggist á eitt um ab vinna ab því í cindrægni, serxi er sameiginlegt mark og mib hvorutveggja. sem er framfarir og hag- sæld landsins, og treystum Vjer því stabfastlega, ab Vorir trúu Islendingar meb því ab neyta hyggilega frelsis þess, sem þeim er veitt, vilji stybja vibleitni Vora, til þess ab þessu augna- mibi verbi náb. . Einkar gebfellt hefir þab þar ab auki verib Oss, ab framkværnd þessarar niikilvægu gjörbar samkvæmt óslc alþingis helir getab átt sjer stab einmitt á því ári, er þess verbur minnst, ab 1000 ár eru libin síban Island fyrst byggbist, og ab þá hafi byrjab þjúfarlíf, sem einkum meb því ab halda vib máli forfefranna og færa í sögur afreksverk þeirra, hetír verið svo mikils- vert fyrir öll Norburlönd. Um leib og Vjer í tilefni af hátíb þeirri, sem í hönd fer, sendum öllum Vorum trdu og lueru þegnum á Islandi kvebiu Vora og Vorar beztu heilla- og bamingjuóskir Iandinu til handa um ókominn tíma, sameinum Vjer því vonina nm, ab sá tími muni koma, ab umekipti þau á stjórnarhögum Islands, sem nú standa til, verbi einnig talin í sögunni sem atkvæbaiuikiil og happahæll vibburbur fyrir Island. (Jefib á Amaiíuborg. 14. dag febrúarm. 1874. Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli, Cliristian H. (L. S.) ___________ C. S. Klein. EYÐING JÓRSALA. (Eptir. Byron). Eg horfi á þig, Síon, iielgan fyrrum dúm, af búlnum þjer fjarstum, er komst þú nndir Róm; þín hinnsta sól leib undir Qg geisla-glampinn þinn glitrabi mjer í augum, eg ieit þig hinnsta einn. 'eit þangab, er Gubshúsib góba þitt var °g g'eyrndi því ab ekki mátta eg koma þar; enn ab eins sje eg dauba-eld á rústum þín og Ibúana bundna reyna’ ab hefna sín Og 'engi hafbi hóllinn, er leit eg þig frl, Jjúsgeislum kastab vib sólarfall þig á; enn nú varst þu eí orbin nemu eyíimörk og nú stúb ein á giundu Drottins Báttmálsöik. Og nndrandi stúb eg og staibi þig á, eg stundi, er tvíljúsgeislann bverfa burtu sá ; útkabi’ eg ab þúrsdunur þrymdi’í stabinn hans og þrumufleyginu brendi’ á höíbi sigrandans. Enn gob þau, er heibingjar einir trúa á, örk þína, Jehúva, saurgab ekki fá; hve aumur og lítill, sem lýbur verbur þinn, vjer lofum þig og dýrkum einan, fabir minn. þorleifur Júnsson. „J>AÐ ER VATNSBIANÐAÐ . . . I 23.— 24. blabi Norbanfara bls. 54 stend- nr grein, meb yfirskript: „Um Ameríkuferíir“. Höfupdur þessaiar gr. er nefnir sig „Húnvetn- ing“, fræbir lesendur blabsins um þab, ab meb- al vor sjeu upprisnir postular, fyrst Brasilíu- postuli, og svo Ameríkupostuli, og í allri grein- inni má reyndar lesa þab milli lÍDanna, þó þab sje hvergi dveb berum orbum fram tekib, ab upp sje þegar risinn sá þribji, nl, bann sjálfur. Vjer leyfum oss því , um leib og vjer förum fám ortum um kenningar hans, ab abgreina hann frá hinum tveimur, meb þ ví ab nefna hann Húnavatnspostula, ebur þú öllu beldur Vatns- postula, þar oss þykir líklegt ab vatnib í Húna- vatni sje líkt og í öbrum vötnum, og svo finnst oss bregta fyrir vatnsbragbi bjá honum sum- stabar, og því ekkl allstabar sem beztu. Oss þykir þab futbu gegria, ab þessi nyji postuli skuli byrja meb því í síoum postuliega verka- hring, ab blekkja þessa tvo fyrnefndu bræbur 8ína. Ilann þýtur fyrst í Brasilíupostulann og diúttar ab lionum þeim úhrúbri, ab liann hafi verib ab fara meb einhvern ósannan þvætting, því hann segir: ab þegar reyusian og sann- leikurinn hafi farib ab tala, þá bafi bann þagn- ab, og þá sje svo sem aubsjeb á hverju „fag- urmæli“ bans hafi verib byggfe. þab geti líka iiver heilvita mabur getib því nærri, hvab bóndi norbur í þingeyjarsýslu viti um hagi nýiendu- manna subur í Brasilíu. Já já! hefir þá þessi göfugi Vatnspostuli takmarkab almennri mennt- un þab svib , ab hún nái eigi þangab? Ab búndi þú hann sje norbur í þingeyjarsýslu geti ekki aflab sjer áreibanlegrar þekkingar um háttu annara þjúba, þú þæc,. búi fyiír sunnan mib- jarbarhring ? þessi Brasilíupostuli, er hann svo nefnir, er aubvitab enginn annar en varaþingm. Einar Asmundsson í Nesi , sjállsagt er hann búndi, já, búndi noibur í J’ingeyjarsýslu, en þab getum vjer þó sagt Vatnspostulanum okkar meb sanni, ab hverra manna sera bann er og hverj- um fötum sem hann kiæðist, bvert þab er held- ur peisu ebur poka, bempu ebur hökli, kennir bann naunrast þeim pilti að iesa; já vjer hefb- um sagt bann mætti þakka fyrir , jafnvel þú bann kynni ab vera skúlasmoginn , va:ri hann búinn jafnmikilli menntun, djúpsæi, hyggindum og sannieiksást sem Einar, en þab er sjálfsagt öbru nær, ab minnsta kost lýsir þessi bans síb- asti pistill því berlega. Hann þykist ábur liafa tekib til máls í Norbanf. múti vesturflutningum og vill líklega tileinka sjer þessa „reynslu“ og þenna „sannleika“ er talab hafi; en því lætur haiin þau nii ekki tala svo fyrir sinn munn, ab enginn Ilúnvetningur flytji vestur um haf? þab- an eru þú nokkrir þegar komnir, og margir iátib skrifa sig til næstu ferbar. Síban enýr hann sjer ab liinum er hann nefnir „Ameríkupostula* og segir liann búnda norbur í Eyjafirbi er eggi íslendinga til ab flytja vestur þangab, og þykist þar öllu kunnugur og varar mcnn við ab hlaupa ekki eptir gyll- ingum og fagurmælum þessa manns. J>essi hans Ameríkupostuli er: varaþingmabur Páll Mag- mísson frá Kjarna, alþekktur bjer, og ölluin þab vjer tii vitum kunnur ab því, ab vera sann- ur mann- og þjúbvinur, flestum leikmönnum betur búinn ab menntun og kurteysi, og sjálf- sagt Btendur þessum nýja Collega sínum langt framar ab rjettri þekkingu, bæði á Ameríku og íslandi, sannleiks- og mannást. Ab þessum súmaraönnum, Einari og Páli svífist Vatnspost- ulinn ekki ab drútta, jafnvel aubvirbilegustu á- formum og athöfnum. Ebur bvab getur verib aubvirbilegra fyrir mann, en vera leigbur erinds- reki fyrir fjelag þab, er í eigin hagsmunaskyni veiðir menn án minnsta tillits til hvort þab leibir þá í böl og volæbi, eíur hvab um þá verbur; þessir báðir menn, Einar og Páll, eru ofvel mannkostom búnir, til þess þeir ljeti bafa sig sem verkfæri til slíkra illþrifa og kunnuin vjer postulauum sfbur en ekki þukkir fyrir pist- ilskafla hans þeim vibvíkjandi, en ab því geturn vjer ekki gjört, þú hann gefi mönnum kost á ab heimfæra lil sjálfa sín máltækib „þab ætla þjúfar ab abrir steli“. J>essu næst snýst Vatnspostulinn ab Islend- ingum þeim sem þegar eru komnir til Ameríku og gjörir þeim þær gersakir ab þeim hætti vií ab gyiía kjör sín um of, og vilji ekki láu* * því bera þú þeir ibrist eptir, til þess ab gc_J* teygt þangab fieiri landa sína, líkl. til’ab le'<a þá í sömu glötun og sjálfa sig. Hjer bey['r, matur þokkalegar tilgátur, um kunningja, v'nl og vandanrenn, sem á undan eru komr.ir vest"r þangab. Já, „Opt má af ináli þekkja mani)ilin hver belzt iiann er“. Jiessar tilgatur geta. "j' hvernig og hvaban sem ,mabur reynir ab rekj® þær til upplaka — engum tileinkast, nenia þab skyldi vera jöfur myikranna, eba einhveU' um bans leigbum eriudsreka. 0 jæjal t*11" er „illum frú ab viía annann í kvölunum“. Vjcr efumst mjög um ab herra Vatnstspostuiinn 6)8 einn af þeim piltum, jafnvel þú hans eigin 0,l) gefi ástæbu til ab hugsa ab svo sje. J>essi nýji postuli, þessi herra Vatnspostu',i þykist vera magnaður föburlandsvinur. J>ab nú vel vera; en hitt er honum vfsast mib"1 iagið, ab vera vinur þjúbar sinnar , þar hai>n svífist ekki meb úþverra sínum að ata hit,a fögru hlib hennar, bann ræðst á þá hálfu henn' ar, er mebal þjúbanna nefnist hib „fagra kyn hann heggur þar til, er fagrast, en veikast £' fyrir, hann ræbst á gaiðinn, þar sem hann c Iæg8tur, hann ræbst á kvennfúlkib, nieb því a' prjedika mönnum ab þær sögur berist að norb’ an, „að kvennfúlki sje boðib frítt far upp á J>a®» ab þær verbi seldar er þær koma til Ameríkt1' J>ær ætla líklega, aumingja stúlkurnar, ab þa^ sje til gyptinga, því þeitn er sagt ab á konutfl sje hörgult í Ameríku*, þetta eru postulans eig' in orb. J>ab er hvergi framtekib í pistli hansi ab fslenzkar meyjar fyrirlíti þetta boð, ef þa® skyldi nú salt vera, sem fer mjög fjærri. Nc'i þvert á múti! gjörir hann áherziu á meiningun® með því ab segja: „En skyldi meyjunum ekk1 bregba í brún ef þær fcngju aþján í stab brú®' guma“. Hjer kasfar túlfum, þab er grátlegt a® heyra íslerizkan karlmann tileinka íslenzkn[,, meyjum jafnsvfverðulegann hugsunarhátt þenna ab selja sjálfar sig í önnur lönd, til verba — já, gefum honum rjettino — brúb,r þú vera skyidi valinna, hvab þá úvalinna útlenú' inga; þekkir hann ísl. meyjar ab þeirri fjar' fýkn, mannfrekju, eður Iausring ab þær munú'1 þola slík tilbob án blygbunar? J>essar tilgútnf væru naomast ætlandi útlendri gamalli „Flibtu i hvab þá fslendingi um íslenzkar meyjar. Hícr er rist dýpra í árinni en blekkja einstöku mer,n' bjer er kreinktfijr tieiour þjötarinnar, hjer er sak- leysinu misbofib; — Mikill er þqssi postuli! I Hann ætti ab optnbera skírnarnafn sitt, stjett 0? heimili, svo íslenzkum meyjum gæfist kostur ú, annabhvort í blöbum vorum, ebur þú öllu lrelú' nr vib citthvert hátíblegt tækifæri, t. a. m. á þjú&' hátfbinni, ab votta iionum verbsknidabann beif' ur og þakklæti fyrir sinn part úr pistlinum hanfc J>ab sem Vatnspostulinn talar um Amerík*h sem athvarf alis óþjúbalýbs, ab taka eigi fyrjr leyfi innílutnings erlendra þjúba, um hvab ný' lendumenn eigi þar örbngt uppdráttar og ab þcJr þurfi ab hafa 2—3000 rd. í liöndum, ef ab Þclr ætti ab geta lifab þolanlega og fl., því um úsanninda slúbur álítom vjer ekki svaravert- J>ar sem hann talar um daglaun Norbmannai rná ef til vill, til sannsvegar færa , en ekki Þar hann ab bregba hampi í augu almenningi æc" því, þegar rjett er abgætt; sje þetta í Nofc$' hljúta þessi hans „3 mörk® ab vera 3 nors*f mörk, en ekki dönsk mörk, en þau eru 5 í cinnl spesíu, og hún jafngildir danskri, en þetta hefir hann af lieimsku ebur illvilja undanfelit. J>ar sem postulinn talar um ab útgjöld hjeí á fslandi sje „svo sem engin“, þá getum vjcr ekki ab oss gjört nema brosa. J>ab væri frú*' iegt ab vita hvernig postulinn trébur hjer m5rn' nm í miltib, hvernig honnm tækist ab sann' færa sjálfa fslendinga, bændurna í sveitinn1' já fúlkif) á heimilinu, hvab þá, þá menn er ta® íslands tnálum, er þekkja fjárhag landslns, báí' borinn hag bænda, og yfir höfub fátækt og I>ar, j indi þess; hvernig segjnm vjer honnm ab 8annfæra menn nm, þvllíka endalausa botn lausa, hringlandi vitleysu Ilvab því vibvíkur ab hvert land bjar? meb sfnum gæbum, um vissa köllun þjúban um ab vetur fylgi allslabar á eptir sumri, alþekkt ábnr en postulinn fúr ab prjedika; þú hann cbur abrir hafi þá Skrælingja trú, Ameríka, — þab er ab segja þeir hlutar i,enj0 ar, sem byggbir eru af menntubum þjúbum-'' ekki betri enn fsland, stendur oss á sama, un vor og sannfæring verbur hin sama og ur, honum er velkomib svo opt og leng^ hann vill, ab berja höfbinu vib steininn pHi en a® ar nú pistillinn er skobafur f heild sinn' út fyrir ab Jijer tali ekki postnli, heldnre pero beg' lffi,r nhvef ut iynr ao njer lau ekki postuii, nemui * - r„ poka klæddur Júdas, er ætti framvegis 'n^rjan' irverba sig, ab bjúba jafngúbu blabi og 1) J>ab er trú Sbrælingja, ab Grænlanú bczta landib f heiminutn.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.