Norðanfari


Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 3
— 71 íara o» jafngdferi og skynsamri þjóí og Islend- "'guin fleiri þvílíka pisila. 1 2 3 FRJETTIR ÚTLENDAR1. eptir þorleif Jónsson Cand. phil. Reykjavík 15, maí 1874. þar cr fyrst til máls ab taka á Englandi, a^ nýjar þingkosningar fóru þar fram í vetur. SV0 stób á aí) framfaramenn, Viggar, fækkuíu ® meir og meir aö því skapi sem mótstöbu- •"enn þeirra, Torýar, fjölgufcu. Hugfci nú Glad- ®Í0ne, foringi Vigga og æösti ráögjaíi Engla- ^ottningar, ab nýjar kosningar mundu gefa sjer ag sínum flokk nýjan styrk, og rauf þ«í drottn- Irig þingib ab hans rábum (24 jan.) Voru nú Mörþingin sótt af miklu kappi af bátum flokk- •un, Viggum og Tórýum, og lauk svo, ab Tórý- ar fengu fimmtíu fleiri þingmenn af sínum flokki; þanriig brást Gladstone alveg bogalistin ; Var bann þá bvergi seinn ab skila stjórn af sjer ásamt rábaneyti sínu, enn drottning kaus tegar í hans stab Dfsraeli, forvfgismann Tórý- anna sjer til rábaneytis og hann kaus aptur l'ina ráögjafana af sínum flokki. Enn þó þessi Váfegjafaskipti yrbi, lítur svo út sem Ðísraeli ^uni halda fram sömu stefnu í stjórnan sinni Eoin Gladstone tylgdi. þar hvarf jeg frá herfor Breta á hendur ^lámönnum í Su&orálfu, er herbdna&urinn var á leiöinni tii Gulistrandar; allt gekk vel þangab, enn eigi urbu Assjantingar aubsóttir. Sá er ^ardagaháttur þeirra, ab þeir fara á víb og ^feif, cnn aldrei í fylkingu, felast og sitja um aö koma fjendum síuuni í opna skjöldu. Varb livt ógreitt mjög fyrir Sir Garnet-Wolseley í ■J'fstu, og tóku öfundarmenn Breta ab spá þcira nitttia vestu ófara og svívirbingu af för þess- at>; enn Wolseley sótti fíam djarflega og svo Wk ab blámenn sáu sitt óvænna og tóku ab uopa undnn, enda sótti þá og hungur og pest. li[a heitir á, er rennur á landamærum Ass- jantíríkie; flýbu blámenn yfir hana snemma á jólafösfu, enda höfbu þeir þá misst nær 20 þús- Ul>dum manna; Ijettu þeir eigi íióttanum fyr en | böfubborginni Kúmassí. Fjekk flótti þessi Koffi-Kúfalí konungi hinnar mestu áhyggju, og' •öeb þvf ab hann ásamt þjób sinni er ramm- j'eibinn og fullur hjátrúar, gekk hann til frjetta ‘‘já hofgoíum sínum, enn íjekk ab eins myrk Evör og tvíræb; tekur hann þá þab rábs, ab ea,1n lætur leiba saman hafra tvo, hvítan og 6vartan, iiinn hvíti merkti Breta, og hinn svarti “[árnenii, enn svo lauk, ab hinn hvíti gekk af “iiiuin svarla daubuin. Nú þóttist kouungur sjá forlög fiín og gjörir þegar menn á fundWolse- *eys herforingja meb sáttabobum. Lagbi nú ''olseley af stab til fundar vib konung í Kúm- a8sí, enn Koffalí brá iieit sín og gjörbi honum :V>iraát, varb nú Wolseley enn ab nýju ab sækja P'ámenn nieb oddi og eggju ábur enn hann kæm- !8t glla leib til Kúmassí, enn þangab komst la,ui í öndverbum febrúarmánubi. Nú sá kon- "!lgur sitt óvænna og flýti því meb vildar- !!|öni) um sínum í skóg einn í nánd vib borg- !"« og faldist þar; missti Wolseley hans þannig; ivt nú Wolseley hendur sópa um eigur konungs hafti brott tneb sjer, enn lagbi eld í bot'g- l!|a og brendi liana til kaldra kola; varb hann "J1 gjöra þab til ab bæla konung ab fullu undir og svo var veturáttan farin ab vesna svo ab 'a,1n varb ab hafa hilann í haldinu ab komast .Þtur subur til sævar. Gekk lionum og her l’ai|8 heimförin greiblega og komu heim iil Eng- ai>ds í mibjum marzmámibi. 5, Hinn mikli ferbagatpur mebal villiþjóba í .l|öiirálfu, Livingstone, er nú dáinn Hann sýkt- j í fyrra vor subur þar og ljest hinn 4. maí ' á. enn eigi frjettist lát hans hingab til Nort- ^álfu fy,- enn í vetur; cr lík hans flutt í sínk- l8hi til Englands. ^ þab vurb úr á Frakklandi ab forsetalign 1 a®-Mahons var lengd íram uin sjö ár; hjelt (0!lt> ab mestu hinu sama rábaneyti sem hanii í fyrra suinar, og fer stjórn hans vel og ega úr hendi enn sem komib er. I- I Öndverbum desembermánufi, var kvebinn dómur í máli Bazaines marskálks, er stabib h afbi yflr um hálft arinab ár; stób svo lengi á tltk!rbúningi niálsins, ab dómurinn sjálfur varb \0"! settur fyrenn í haust er var; dómendur a 1 u sjö lierforingjar, og var hertoginn af li0''"ale. einn af sonum Lúbvlks-Filipps Frakka- ^"u,1g8, forseti í dómnum. Bazaine var sak- 1 am nppgjöf sína á hernum og kastalanum * (27. okt. 1870). Ðæmdu dóuiendur h0fin ’f einu liljóbi til dauba, og skyldu ábur af t(iiuU*r telí'n tignarmerki hans og hann settur í Í8st-f , reyttra libsmanna. Enn Mac-Mahon rík- Iorn r* feytti nábanarrjettar síns og gaf líf iiirium \^opnanaut símiin eptir beibni dómenda; Sl>r. Norbanfara Jg 73 og V I breytti úann hegningunni svo), ab Bazaini skyldi sitja tuttugu ár í fangeisi á Margrjetarey (St. I Margariti) í Mibjarbarhafi fyrir strönd Provence- I fylkis á Frakklaodi. þar er liann nú. En má geta þess. ab ltí. marz, var mikib um dýrbir í Chiselhurst á Englandi að Evgeníu drottningar (ekkju Napóleons þribja), og Napó- leons unga sonar hennar. (>anii dag varb keis- arasonur 18 vetra og því myndugur. Sóttu margir keisarasinnar þangab heiinau af Frakk- landi. Hjelt Napóleon ungi tölu fy rir gestum, og hjet öllu fögru , ef hann kæmist tii valda ð Fiakklandi; kvabst iianu vilja leyta at- kvæba allra hinnar frönsku þjóbar um þab, hver þar skyldi rába löndum, og vílti atfarir föbur síns, er hann brauzt íil valda á Frakk- landi 1851. Afram halda miskiíbirnar á þýzkalandi milli stjórnar Vilbjálms keisara og hinna ka- þólsku klerka enn þá; er nú búib ab hneppa í varbhald fjóra hina helztu erkibiskupa og taka af þeim ateigu þeirra. þykir mörgum þeir grátt leiknir, og kom þab fram í bosningunum til allsherjar þingsins í Berlín í vetur; fóru kosningar fram í janúarmánubi og fækkubu mjög íhaldsmönnum (hinum k 0 n s e r v atí v u), enn þjóbernis- og frelsismenn (natíónal-líberalir) vinir og fylgifiskar Bismarks fjölgubu lítib eitt (voru: 130, eru nú, 150), enn klerkavinir fjölg- ubu um þribjúng (voru: 60 eru nú: 90). I Elsas-Lothringen, sem Prússar tóku af Frökkum í styrjöldinni frönsku, fóru nú í fyrsta skipti fram kosningar þingmanna (15) til als- herjarþingsins; ab undanförnu hefir Bismark rábib þar einn öllu Undir eins og þessir fimt- án þingmenn frá Elsas-Lothringen komu á þing, háru þeir fram umkvartanir sínar og sveitunga sinna yfir því, ab Bismark hefbi ab þeim íorn- spurbum gjört fylki þeirra ab einum hlut hins þýzka ríkis, enu þab kvábu þeir meb öllu rangt og andstætt ölium lögum, og sögbust því neita því. Enn þeir hinir á þinginu, þjóbverjarnir, gjörbu ab þeira op mikib, og svörubu þeim ab- eins rneb hábi og fyrirlitningu, og var þab alltj sem þeir fengu. Mikib hefir verib stælt ura cina tillögu Bismarks á þinginu; Bismark vildi láta þingib fyrirfram samþykkja fjárveitingu, til, a& halda úti rúmum 400,000 hermanna, í tíu ár; þetta þótti náttúrlega mesti ójöfnubur, enn af því ab Bismark vildi þab, fjekk þab framgang þannig, ab hann gjöri sig ánægban meb sjö ár. Bismark hefir ýmigust á herbúnabi Frakka, og þykir vissara ab vera vibbúinn, hvenær sem kallib kemur, enda munu Frakkar reyna ab hefna sín undir eins og þeir sjá sjer fasrt og rnikib berast þeir á ( viburbúna&i. Bismark greifi hefir nú sí&ari hluta vetrarins legib í rúminu af gigt, enn ö&ru hvoru befir hann þó látib frá sjer heyra, a& andinn lifi æ liinn sami, þótt holdib sje veikt. Alexander keieari R ú s s a gipti Marfu einka- dóttur sína Elfrábi (Alfred), liertoga af Edín- borg, öbrum syni Viktoríu Engladrottningar i vetur ab libnu nýári, Elfrábur er þrítugur ab aldri, enn María er rúmlega tvítug og hin vænsta ab öllum gjörfugleik; stób hófib ab föbur henn- ar í Pjetursborg; gekk afarmikib á í veiziuhöld- um, og hverskonar gle&i og glaumur var þar. Ab li&inni veizlunni fóru lún ungu hjón lieim til Englands. Skömmu sí&ar heimsótti Jósep Austurríkis- keisari Alexander, keisaru; bandu þeir þá fast- mælum vináttu sína, enn þar heiir fremur ver- i& fátt á millí síban í Krím-siyrjöldinni. þótti Rússakeisara Austurríkismenn sjer þar fiemur ónotalegir og fremur fylla flokk fjandmanna sinna, og þótti þannig illa launub li&veizla Rússa vib Austuri(kismenn mót Cngverjum (1859); 1 enn nú skildu þeir ( bróberni og meb hinni mesti blíbu. þann 23, marzmán. hjelt Víktor-Emanúel Itala konungur hátíö í minningu þess, ab þá hafbi hann rábib löndnm um 25 ár. Var þann dag glatt á hjalla á Italíu og einkum ( Róm ; nær 3,000 manna lieimsóttu konung þann dag til ab færa honum hamingjuóskir sínar og þjób- ar hans. JÖll Róm var prýdd mjög og skreylt fánum, og fólkib úfci og grúbi á götunum og ljet ( Ijúsi fögnub sinn. Ekki er en mikib uiii kyrfcir á Spáni enn þá, og eigi varb Kastelar svo fastur ( forsetasessi, sem út leit fyrir í fyrstu. þótti þjó&þinginu hernaburinn ganga seint, og lýsti yfir vantrausti sínu á stjórnan Kastelars f byrjan þessa árs (3. jan ); sagbi hann þá þegar af sjer stjórninni, enn í sömu andránni ruddist herfotingi sá, er Pavía heitir, meb her manns inn í þingsaltnn og rauf þingib; sló nú felmtri á þingmenn og sáu ekki annab vænna enn ílýja út úr salnum. Tók nú Serranú, marskálkur og hertogi af Torre, vib stjórninni af Kastelar og hefir liaft sífcan. Meban Kastelar sat enn ab völdum, lá vi& sjálft ab ofan á styrjöld Spánverja heitna fyrir, niundi og bætast önnur enn yerri vib Banda- menn f Vesturheimi. Svo er mál meb vextí, ab á cynni Kúba, er Spánverjar eíga ( Vestur- eyum, cr uppreist eins og heima fyrir og hefir stabifc ttm timm ár. Nokkrir af BandamÖnnuin hafa ltjálpab uppreistarmönnum nieb því a& senda þeiin heráhöld og fieira. Nú í hausí náfcu Spánverjar f skip eitt, er Virginíus hjet, og hla&ib var herbúnafci og öbru til uppreistar- uianna; tóku þeir skipverja höndum og fluttu þá og skipib til Kúha. Vom skipverjar þegar dæntdir líflausir og margir skoínir þegar í stab. Bandamenn urbu nú óbir Og uppvægir og kvábu lögbrot gjört á sínum mönnum og tóku afc búa út flota sinn til ab taka Kúha. er þeim liefir lengi leikib liugur á. Enn Kaítelar tókst ab stilla ofsa þeirra, og varb þab afc sætt milli hans og stjómar Bandamanna, ab þeim skyldl aptur skila skipinu og þeim af skipver jum, er á lífi voru og þvÍDæst rannsaka, hvernig á öllu hefíi stafcib. Kom þá upp úr kafinu, ab for- ingjarnir á Virginíusi voru af ílokki uppreistar- manna; skilubu Bandámenn þá aptur skipinu, enn þab sökk á leifcinni. þannig lauk því máii. A& lokum fúr svo, að upp reistarmenn í Kart- agena urfcu a& gefast upp fyrir her þjóbveldis- manna (13. jan.); haf&i borgin verib sótt af sjó og landi f hálft ár og óaflátanlega skotib á hana um hinar síbustu sex vikur. Helztu for- ingjar uppreistarmanna sluppu þó úr greíputn þjóbveldismanna á skipi því, er Númansía heitir; var þab eitt af flotanum, er lá . á höfninni þá er nppreistin hófst. Uppreistarmenn komust yf- ir til Oran í Suburálfu, á ströndinni á móti hinumegin Mibjarbarhafs, og gáfust þar á vald Fiökkum, enn þeir fengu skipib og þá uppreist- armenn, er sekir voru um glæpi í hendur þjób- veldismöimum; hinir, sem ekki höfbu anriab til saka enn uppreistina sluppu þar á móti. Sá hjet Lopez-Ðomingues, er vann Kartagenu. Nú er ab segja frá hernabinum á Norbur- Spáni. Karlungar og Móriónes meb sínum her eltu löngum grátt silfur f vetur og hafa ýmsir átt högg í annars garb; og þó karlttngar haft öllu betur einkum uppá sífckastib. I ofanverbum janúarmánub (23.) náfcu þeir Portúgalette án þess ab Móríónes gæti abgjört, og tóku því- næst af alefii ab skjóía á Bilbaó. I öndver&um marzmánufci kom Serranó marskálkur sjálfur tii hersina og tðk þvínæst sjálfur vib herstjórn af Móriónes. Bjuggust nú hvorutveggju til bar- daga og lög&u til orustu vib Sommorostró skamt frá Bilbao f útnor&ur. Tókst þar harfcur bar- bagi og stób í 3 daga (25.—27. marz); unnu þjó&veldismenn lítinn bug á karlungum. Ualda herirnir sig nú hver í grend vib annan og hú- ast til orustu á nýa leik. Ríkisþingib í Ðanmörku kom aptur saman 4. dcs. f. á. „Vinstri menn“ voru enn öifcugir í horn a& taka fyrir rábgjafana, sem tyrri, cn ekki neitubu þeir fjárlögunura nú; Ijetu þeir sjer nægja ab snúa þeim um og breyta eptir sínu höfbi. Var þingi stitib 1. aprílmána&ar. Lovisa Kristín, Ijensgreifa'tnna af Danner, ekkja Fri&riks konungs 7. dó í öndverbum marz á ferb f Itaifu. Hafbi hún ábur getib hinar mikiu eigur BÍnar til fátækra þarfa. Tibin liefir verib sem sumar í Danmörku í vetur, en hart hefir verib um suburhlut Nor&- urálfu eptir því sem þar er. Ura stjúrnarbót vora er þegar kunnugt. Löndum ( Kaupmannahöfn hefir libib vel f vetur. Af ungum námsmönnum voru þar vib háskólann þessir, og stundubu lög: Björn Jóns- son, Kristján Jónsson, Páll Sigfússon, Sigurbur Jónsson og Gufcmændur Pálsson; stjórnfræfci: Indri&i Einarsson; læknisfræbi: Gubni Gub- mundsson og Ríkarbur Sveinbjörnsson; mál- fræfci: Björn Magnússon; margvísi: Björn Jens- son og Páll Vigfússon; söguvísindi: Hallgrímur Pálsson. Jeg tók ptóf í heimspekilegum forspjalls- vísindum 30. janúar þ. á. og fjekk fyrstu ein- kunn (laud). — í 9 —10 nr. stendur spurning um, hvab þvf hafi valdib a& „þingvallafundartífcindin® ekki enn sjeu komin fyrir almenningssjónir, sem nijer f fyrra hafi verib falib á hendur a& láta prenta Jeg hefi látib flesta af þingvallafundar- mönnum vita hvernig á því stób, og þab hugbi jeg nóg, því afcrir iiöfbu ekki befcib mig fyrir þab; en þar sem jeg nú sje, ab þeir ekki hafa látib sína kjósendur vita þab sanna í þessu efni, skal jeg nú — þó spurningin sje mibur heppilega úr garbi gjörb, og líti helzt út fyr- ir afc vera komin frá fjárrábamanni Akureyr- ar prentsmi&junnar, sem er vÍ9t óvanur slíku seinlæti, þar hann ab líkindum jafnan fær all- ar ritgjörbir og gjöld prentsmibjunnar meb raf- segulþrábai flýtir — gefa spyrjandanura eptir- fylgjandi upplýsingu, þcsau vifcvíkjandi:

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.