Norðanfari


Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 4
72 — Á þjngvöllum í fyrra, sömdu fundsrmenn viS mig iini, ab jeg skyldi taka ab mjer, ab láta prenta þingvallafundartíbindin og set da þau útum landib, hib fyrsta ab nrögulegt vœri ; urn þetta var gjörbur skriflegur eamningur, ab mig minnir á „grána“ (conscptpappír) sem jeg þó aldrei fjekk, því fundarmenn lofubuabjeg skyldi fá hann í Ifeykjavík, vel tkrifabann, á góbann pappír, en þegar til Reykjavikur kom, og jcg fór ab spyrjast fyrir um hann hjá hinurn sömu sem tóku hann meb , var mjer sagt ab hann væri meb tibindunum Ritstjóra Jón Öíafssyni var falib á heridur ab færa fundargjörtirnar í letur og síra þorvaldi Jónssyni, og þegar þeir höfbu -aflolíií) þeim starfa, fór jeg til forseta þitigvallafundarins procurators Jóns Gubmunds- sonar, og bab iiann um, ab jeg eptir þeim sarnn- ingi sem við mig hafbi gjörbur verib á þtng- völlum, mætti fá tíbindin. Hann svarabi mjer því, ab hann vissi ekki til að sá samningur væri gjörbur, í þab minnsta væri hann ekki ab íinna í fundargjörbunum, og engin ákvörbun um að títindin skyldu prenlast og yrbi hann því ab neita tnjer um þau, því Iiann Ijeti ekki prenta þau fyrir þab fyrsta. Enn fremur sagði liann mjer þvi tii sönnurtar, ab jeg ekki liefti verib bebinn fyrir ab láta prenta áburnefnd tíb- indi, og ab engin ákvörbun fyndist um þab, ab á Mosfellsheibi á leicinni frá þingvöllum til Reykjavíkur hafi einn a f No r b I e n d i n g u m spurt sig um, hvort hann , sem , forseli, hefbi nokkub á móti því, ab tíbindin væri prentub í Akureyiar prcntsmibjunni, ef þau yrbu prent- ub nokkurntíma, Jeg vona, ab af ofanskrifubn verbi nií spyrjandanum Ijóst, hvorsvegna ab jeg ekki hefi látib prenta tíbindin, Sigfús Eymundeson, FRJETTIS8. Magnds Ha'Igrímsson fyrrum norburlands- póstur, sem seinast í f. m var sendur hjeban af umbobsmanní Páli Jlagiuíssyni til Reykja- víkur, kom aptur hingað ab kvöldi hins 18, þ. m. Hann hafbi farib úr Reykjavík 11 þ. m. Ab sunnan er ab Írjeíta góba tíð og heilbrigbi manna á mebal og bezta fiskiafla. Laridshöfbinginn hafbi ætlab af stab ab heiman frá sjer 18 eba 19. þ. m. á leib hing- ab norbur. Um næskomandi rnánabamót, júlí og ágúst, cr von á konungi vorum til Reykjavíkur. I Húnavatns- og Skagafjarbar-sýslum kvab grasvöxtur vera betri enn hjer nyrbra, því ab þar hafa úrkomurnar verib miklu meiri enn hjer. Póstskipib hafbi komib nú seinast ti! Rv. 10. þ. m. Vesturfaraskipib sem hingab hefir verib von á, ællar ab leggjaaf sfab frá Christianiu $ Noregi 7 júlí, en vera komib hingab 10.—11. s. m., auk skipverja eru sagbir ab muni verba á skipi þessu, Blichfelt agent, 2 norskir bændur og sem túlkur Sigurbur skóari Norímann , hállbrótir Pjeturs Sæmundsen. Nokkur af hákallaskipunum, eru nýkomin aptnr. meb fremur lílinn afla. Hafísinn liafbi verib kominn fast upp fsb Hornströndum og austur að Kolbeinsey. 12 þ. m. lagbi briggskipib Hertha eapt. J. Eirichsen lijeban af stab á leib tii Kaupmh., meb benni tóku sjer far fröiken Solveig Marín, dótlir sýslum. bæarfógeta St., Thorarenseri, Sig- f'ús búndi Júnsson frá Nunnuból í Möðruvalhi- kl. sókn, ásamt blindri og veikri dóttur sinni 0- löfu Sigríbi á 7. ári, til þess að lcita benni lækninga. Einnig yngisstúikurnar Kristín Mag- nússdótiir og Sjgurbjörg Sigurbardóttir, bábar hjer úr bænum, til þcss ab setjast ab í Kaupmh. 10. þ. m. á Kroppi í Eyjafiibi bar sro lil ab smala- ðrong þar, er hjet Davíb Signrbsson á 15. ári, og hafti 'erib fermdnr hjer í kirhjunni fyrra sunnndag 7. þ. m. Vár sagt um kvoliiib, hinn fyrnefnda dag, ab reka fjefrá t'ðniitn og npp til fjalls, þá hann var kominn nokknb nppeptir meb fjob, sást til hans af öbrum manni frá sarna heimili , er kom einhverstabar ab og lijelt heim, en þá háttab var, var drengnr enn eigi komín frá kinda- rekstrinnm. þegar vinnumabnriun hafbi sollb nm stnnd, vaknar hann og ejer ab drengur er erin ekki kominn, fer þá matnrinn á fætHr og upp ab beitarhúsum og þarigab sem drengurinn átti ab reka fjeb leitar hann fyrst í húsnnnm og þar í kring nokkub upp eptir, sjer hann þá ab hnndnr, sem rrieb homim var, fer þar subur og ofan, tvknr maburinn þá þab ráb, ab fylgja hnndinum eptir, °g or þá á leib þeirra brattnr hjalli meb dálítilli kliipp franran í 0g urb nndir, verbnr honum þá litib ab stór- um steiuí í trbinni, og sjcr á drengínn út undan steio- inum, gengnr þangab, og er þá allur ofri hlnti drcngs- ins undir bjarginn, og annar minni steinu á inilli, stúri gteiuninn var svo stór, ab 2 menn höfðn fullt í fángi ab velta honum ofan af líkinn, er var húinn ab leggja þab saman cba fletja út. Ábnr en þctta skebi, höfbu böru frá Kroppi áswmt drengnum, komib ab nrb þessari, sem er nálíegt leib upp ab beitarhúsum þar, og þótrrt sjá uieiki þess, ab þar mnndi vera egg í nrbinni, en horfib þá frá ab leifa ab þeim, en nú cr taiib seiri víst, ab drengnr hafl aitlab ab flnna eég'n nudir steinimim, losab því smágrjót und- anriionum svo hann gæti betur komist nndir eba í kringum hann, og ab eggjunum er þar voru, en steinninn í bratta og deigla eba hleyta nndir honum, svo því heldur hefur get- ab losnab nm hann og fallíb ofan á drenginn og hann ab líkindum þegar dáib. Drpngnr þessi hafbi verib fremur efni- legnr og komib sjer allstabar vel, þar sem hann hafbi verib. Mannalát. Ab kvöldi hins 7. þ. m. andabist hjer í bænum Christján Eilert Mölier, sonur verzlnnarstjóra E. E. Möllers, 35 ára gamall eptir í daga banalegu, sem fyrst byrjabi mob fjarskalegu taki og síban inngnabóigu. llaun vat vel greindnr, mannúblegnr, vandabur og dreng- lyndnr. 8. þ. m. dó óbalsbóndi Magnús Flóventsson á Sybra-Kálfsynni á Arskógsströnd frá konn og 2. ungnm börnum um þrítngt, úr tangaveiki; hanu var sonar- sonnr Sigfúsar sáluga- Signrbssonar, sem var albróbir Jóns sáluga dannebrogsmanns frá liöggversstöbum. Sama dag dó húsfreyja María, kona óbalsbónda Páls Gíslasonar á Möbrufelli í íiyjalirbi, eptir langa sjúk- dómslegn. 13. þ. m, drnkknabi Jónas hóndi Jónssbn frá Syísta- ■Vatni í Skagaflrbi af hesti í Svartá. A seinni árum sín- um, hafbi Jónas sál. lagt mikla stuud á lækuingar, og opt heppna6t þær furbu vel. Um kvöldib hiun seinast nefnda dag, drnkknabi kvenn- mabur frá Mibhópi í þingi, í I.axá, sem ab skilur Refa- sveitina og Skagaströnd í Húnavatnssýsin. Nýlega hefur frjetzt híngab, ab Kristján Gubmnnds- son frá Halldórsstöbum í Reykjadal norbur, sje látiun. llann kallabi sig Isfeld eptir þab ab liann kom til liras- ilíu og settist ab í Ríó de Janeiró, hvar hanu hafbi giptst, eignast börn og kominu sem veitingamabur í gób efni. AUGLÝSINGAR. íslenzknm Vesturförum, sem vilja búsetja sig í NÝJU BRÍJNSVÍK, ONTARÍÓ eba öbrnm landshlntum Cariada býbnr stjúrnin í Canada hjer meb 200 ekrur lands úkeypis hverjnm giptnm hjónum meb börnnm sínum, en 100 ekrur hverjnm ógiptum, hjer ab anki hjálp til þangabferbar 9rd. hverjum fullorbnum, en.hálft svo mikib eba 4 rd. 3 mörk hverju barni. Enn framar frían flntning frá lendingarstabnnm mebjárn- biaotnnum í Cauada til þcss stabar scm sjorhvei hefir ákvarbab sjer ab setjast ab á. Ilra Gnbni. Lambertsen í Reykjavík hefir nmhob til ab veita mönnum flutning npp á þessa skilmála. II. Mattson. Agent stjórnarinnar í Canada. Samkvapmt ofanskrifubu get jeg nú veitt flotninginn frá Englandi tíl hvaba stabar sem er í Canada fyrir 40 rd. 40 sk. hverjum fullorbnum,'háifu minna hverjn harni frá 12 til 1 árs. þannig getur hver sem vill taka sjer far tit Englauds meb póstskipinn eða öðrnm skipnm feng- leibarbrjaf hjá mjer og orbib þessara hlunninda abnjót- andi, sem sparar hverjum fullorbnum 20 til 30 rd. af hinum vanaiega ferbakostnabi yflr sjó og land til hinna ýmislegri fylkja í norbansturhluta Vesturheiins. Einnig get jeg bobib þeim lönduin vormn, erþvf vilja sæta og ætia ab flytjast til Amoríku fsumar, ab hafa ti! gott flntningsskip einnngis handa þeim, meb hverju þeir gæti fengib ab flytja hesta sína til Englands og selja þá þar ebnr láta selja, mnndn þeir þanriig geta náb þvf hæsta verbi fyrir þá sem nnnt væri, á sama hátt kyriui eirmig ab fást flntningur fyrir annan pening þeirra ef þess gjörbist þörf. Allan-fjelagíb hýbst ti! ab stybja þá meb söluna, og leggja út fyrirfram meiri hlnta verbs ef of langt þætti ab bíba eptir því ab þeir seldust, svo ab menn tafarlaust gæti haldib áfram ferbinni. En til þess ab þessu verbi framgengt, yrbn menn ab taka sig saman, svo ab nógir fengist til ab þetta gæti borgab sig, hvar til sjálfsagt þyrfti færra fólk eplir því sem fleiri væru hestar, gjöri jeg ráb fyrir ab flutn- inguriim til Engiarids yrbi 16 til 20 rd. eptir því hversn margir farþegjar væri, og mob tilliti til á hvaba höfn þeir værn sóttir; menn þyrftu fyrirfram ab borga tíl mín 10 rd. af hverju fullorbins manns fari, eba svo eptir til- töln, móti þv{ tek jeg fyrir fjelagsins hönd ábyrgb á ab skipib fengist á rjettum tíma og gof kvittan fyrir, þab. er gjört ráb fyrir ab skip þetta gæti gengib kringum landib, og komib á fleiri hafnir til ab taka far- þcgja þar sem þeim væri hægast ab safnast til brott- flutrtings. Nákvæmari npplýsingingari hjer ab lútandi fást hjá nndirskrifubum. Reykjavík f maí 1874. G. Lambertsen umbobsmabur Allan-fjelagsins. ATHUGASEMD. Jafnvel þótt ab herra Páll Magnússon, fyrr á KJarna, í hínni abdáanlegu ferbasögn sinni uin þab, hvernig hann komst á leib tíl Ameiíku í fyrra surnar og til baka apt- ur, fari mi’cur velviljubum orbum um mig og abgjörbir mínar vib vostnrfara, samt einnig leytist vlb ab g,)or* mönnum flritninginn yflr Iingland ab grýlu, skal jefi *a a mjer nægia hjer uieb ab benda almenningi á , og skjr" skota til ferbasögn þeirra er komust lengra eri út f)'rlC landáteinana, svo sem B. Skagfjörb og margir fleiri, h'crra ferbasaga er ýmist prentub í Norbanfara eba skrifub t'* ættingja og viria, mun þá bezt ab bera saman bina fyr' greiudu ferbasögu vib hinar seinni, og hafa síban M’“' sjón á líkindunum tii, hver betur getur sagt frá ferbi|lU1’ þeir er alla leib komust eba sá er aptur sueri hjá OU' eyri vib Eyjafjörb. G. Lamberísen. Allir þeir, er skuldir eiga rajer ^ gjalda, hvort heldur stærri eba níinni, fyrir öl eba annab, umbibjast lijcr raeð, ab boi'S3 þœr fyrir lok þ. in., annaíhvort lil raín sjáU3* eba inní reikninga mína vib verzlanirnar á Ak* meyri eba Oddeyri og færi mjer þá viburken11' ingu hlutabeigandi verzlunarstjóra fyrir inB' skriptinni. Akureyri, 6. jdnf 1874. P. Magnússon — Eptir því sem ákvebib var á abalfofl^ Gránufjelagsins í dag, verbur annar abalfunúur fjelagsins haldinn á Akureyri þribj u dagi,in 7. dag næstkomandi júlímánabar, gilda hinar sömu fulltrúakosningar til begSP fundanna eptir fjelagslögnnuin. Akureyri 17. júní 1874. Fjelagsstjórnin. — Á veginum frá Akureyri og fram 8 Sfokkahlöbum týudist, nóttina milli 10. og 1 ' júní, raubleit peningabudda tneb hjer utn 4 1 ‘ og hvítii beintölu, sá, sem kynni ab finna hf‘° er vinsamlega bebinn eb skila henni til ritstj0l'a Nf. mót hæfilegri þóknun. — Einhverstabar á Akureyrar götum þ. m., tapabist silfurbiíin ponta, sern íinn er vinsamlegast bebinn ab koina til ritat. N- móti gótum fundarlaunum. (i | — Hjerum daginn fannst „tottimustokkiir mýrinni fyrir utan Tjarnarbólinn, sem eigal1 getur viíjab til ritstjóra blabs þessa. TH Amcriku er nd faS* kvebib farið meb „Ðen Norsk-Americansk ÐarnP skips Linie, kostar frá Islandi (Akureyii °' Saubárkrók) til St. John í New-Brdnsvick i*d. 184 sit. Upp í kostnab þennan borgar stjórnin í Cariada f> rd. hverjum sera er el^rl enn 14 ára en hálfu minna börnum milli 2 14 ára, undireins og henni er tilkynnt ab ma' Urinn a;tii ab setjast þar ab. FlutningsB,<'^ hins Norska dtflutningsfjelags (“St. Ólaf.“) væntanlegur hingab á Akureyrarhöfn hinn * ( eba 11, jnlí næstkomandi, en á Saubárkrók eða 12. s. m ; verba því allir sem taka ætla far meb því til Ameríku, ab verba alveg f er' bdnir á nefndum stöbum 1 eba 2 dÖg iitfl ui»' fyrir tiltekna daga til ab gjöra mjer, eba bobsmanni mínum grein fyrir fargjaldi sin°' ^ Jeg innekrifa menn til flutriings me& P skipi allt þar til þab kemur. Ávísanir á áreibflnleg verzluuaf Kaupmannahöf verba teknar í fargjaldib Akureyri 19 júní 1874. P. Magnússon. 1)1! S í FJÁRM0RK. Fjármark Verzhinarmanns Einars Th. Tlallg1 gonar á Akureyri: Tvírifab hægra; Tvírifab í hvatt vitistt'3, Brennimark: E 71 H. , ,.þ|) -----Ingibjargar Benidiktsdúttur á Au s; Svarfabardal: Bo&bíldur fram. 11 heilrifab vinstia. , -----Gubmundar Magnússonar a borg í Skagafir&i: sýlt hægra^.niii'' rifab vinstra, gagnfjabrab. IJr hestmynd. ■. tvf' -----Júsafais Jónssonar á AkurG' _ ^e\t' stýft framan hægra, bitiaplan’ stýft vinstra. gj, G^‘ Brennimark amtm. Ch. Christjansonar: ' *r a -----Fríbriks Ferdínands Jóhanns Sybra Gili í Eyjafirbi: F F — Eigandi og dbyrgdarmaáur: Bjoril * - Akureyi rcyri 1874. B. M. Stephdn**0

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.