Norðanfari


Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 23.06.1874, Blaðsíða 1
e>trlur kaupendttm kostnad- a'l"<ist; verd ára. 30 arkir 1 r<l. 48 .ilc, einstök nr. ö sk. s£i'"/o«» 7. hvert. iniÁNMI. Attylýsingar erti teknar i blad- id fyrtr 4 sk. hver Hna. Vid- attkablöd eru prentud d koatn nd hlutadeigenda. AKUREYRI 23. JIJNI 1874. M 31.—Sð. Stjdrnarskrá um liin sjerataklegu málefni Islands. (Nifcurlag). 26. gr. Hvor þingdeild kýs yfirskobunar- ""ann, og skulu þeim veitt laun fyrir síarfa sinn. *'irskobunarmenn þessir eigaaíb gagnskoba hina "'legu reikninga um lekjur og gjbld landsins, °b gscta þesa, að tekjur landsins sjeu þar allar 'aldar og aö ekkert hafi verio út goldib án "eiiníldar. þeir geta krafizt a6 fá allar skýrslur P*!- og skjöl, sem þeim þykir þurfa. Sífcan skal **fna þessum ársreikniugum fyrir hverttveggja a,a fjárhaísttmabil í einn reikning og leggja "anu fyrir alþingi ásamt meo athusasemdum Jfirskotunarmanna, og skal því næst samþykkja "inn mefc lagabofci. 27. gr. Ekkert lagafiumvarp má samþykkja 'ii fullnaíar fyrr enn þafc hefir verifc rætt þrisvar '"'tiiim í hvorri þingdeildinni um sig. 28. gr. þegar lagafrumvarp er samþykkt í ^narihvorri þingdeildinni,' skal þab lagt fyrir '''na þingdeildina f því formi, sem þafc er sam- Þykkt. Veifci þar breytingar á gjörbar, gengur 'afc aptur til fyrri þingdeildarinnar. Verfci hjer aplur gjórfcar breytingar, fer frumvarpili afc nýju ''' liinnar deildarinnar. Gangi þá enn eigi sam- En> ganga báfcar deildirnar saman í eina mál- 'Jofu, og leifcir alþingi þá rnálií) til lykta eptir e)'ia umræfcu. þegar alþingi þannig myndar eina málstofu, þarf til þess ab gjörb verfci full- "abarályktun á máli, ab tveir þribjungar þing- ^anna úr hvoiri deildinni um sig sjeu á fuiidi °S eigi þátt í atkvæbagreifcslunni; ræfcur þá at- *væfcafjóldi úrslitum um hin einstöku málsatrifci, en til pess afc lagafrömvarp, ab undan ski)dum 'fUmvörpum til fjárlaga og fjáraukalaga, verbi Bi*mþykkt f heild sinni , þarf aptur á móti ab 'sinnsta kosti ab tveir þrifcjungar atkvæba þeirra, Se|n greidd eru. sje roeb frumvarpinu. 23. gr. Allii/igi eker sjálft ár livort þing- ölenn þess sjeu löglega kosnir. 30 gr sjerhver nýr þingmafcur skal vinna eife a° stjórnarskrántii, undir eius og búib er ab við« ^kenna, ab kosuing hans sje gild. 31 gr. Alþingis menn eru eingöngu bundnir *'b sunnfæringu sína, og eigi vib neinar reglur 'r^ kjósendum sínum. Embætiismenn þeir, sem kosnir verba til al- Piní>ip} þurfa ekki leyfi stjórríarinnar til þess ab Pi^EJa kosninguna, en skyldir eru þeir til, án kosningar fyrir landssjófcinn ab annast um, ab e"ibættisstörfum þeirra verði gegnt á þann hátt, 6etn stjórmn álítur nægja. 32.gr. Mefcan alþingi stendur yfir, rná ekki taka< J0inn alþingismann fastan fyrir skuldir án sam- t'J'kkis þcirrar deildar, er hann situr í, nje held- !lr setja hann í varbhald efa höfba mfil á móti '"'uim, nema hann sje stafcinn ab glæp. Enginn "'bingismafcur verfcur krafinn til reikningsskapar 'Jan þings fyrir þafc, sem hann hefir talab á P'ng+nu, nema þingdeildin, sem í hlut á, leyfi. 33. gr. Kotnist sá, sem löglega er kosinti, í ''ihverjar þær kringumstæbur, sem sviptakjör- j^ngi, missir hann rjett þann, sem kosningunni y'gir. 34. gr. Landahöffcingjanum skal heimilt vegna ,'nbaetiisstbfcu shmar ab sitja á alþingi, og á ^nn rjett á ab taka þátt í umræfcunum eins opt 8 hann vill, en gæta verbur hann þingskapa. , Stjðrnin getur einnig veitt öfcrum rnanni um- °^ til ab vera á þingi vib hlib landshöíbingja 8 ab láta því í tje skýrslur þær, sem virfcast .jiufcsynlegar. I forföllum landshöfbingja má veita °'uni umbob til þess ab semja vib þingib. s Atkvæfcisrjett hefir landshöff.inginn efca sá, Q kemur í hans stab, því ab eins; ab þeir 6ieu 35 \ jafnframt alþingismenn. gr. Hvor þingdeildin um sig og eins hib f meinaoa alþingi kýs siálft forseta sinn og vara- 0r«eta. tl 3e- gr. Hvorug þingdeildin má gjb'ra ályktun ^Z1 neiit, nema ab minnsta kosti tveir þribjúng- P'ngmanna sjeu á fundi og greibi þaratkvæbi. \ '• gr. lleiniilt er hverjtim alþingismanni ab tsjn,* "PP í þeirri þingdeildinni, sem hann á bafc *' sJerhvert opinbert málefni, ef hún leyfir „' °g beifcast þar um skýrslu. "15] r 5r" Hvor,1S þingdeildin má taka vib neinu «rj" .n'i nema einhver þingdeildarmanna taki þab 3BJer til flutnings. ej(it,' Sr. þyki þingdeildinni ekki ástæba til ab á'yktun um eitthvert málefni, þá getur hiín vísab því til landshöfbingjans eba ráfcgjaf- ans. 40. gr. Fundir beggja þingdeildanna og hins sameinaba alþingis skulu haldnir í heyranda hljófci. þó getur hlutafceigandi forseti eba svo margir þingroenn, sem tiltekib er í þingsköpun- um, krafist ab öllum utanþingsmönnum sje vís- ab burt, og skal þá þing þafc, er hlut á ab máli, skera úr, hvort ræfca skuli málefnib í heyranda hljófci eba á heimulegum fundi. 41 gr, þingsköpin handa hinu sameinaba alþingi og bábum deildum þess ekulu sett meb lagabofci. IV. 42' gr. Skipun dómsvaldsins verfcur ei á- kvefcin nema meb lagabofci. 43. gr. Dómendur eiga rjett á ab skera úr öllum ágreiningi um embættistakmörk yiirvBld- anna. þd getur sá, sem þar um leitar úrskurbar, ekki komib sjer hjá ab hlýba ylirvaldsbotinu í bráb meb því ab skjóta málinu til dórns. 44. gr. Dómendur skulu í cmbættisverkum sínum fara einungis pptir lögunum. þeim ddm- endum, sem ekki hafa ab auk ombobs-störf á hendi, verbur ekki vikib úr embætti nema meb ddmi, og ekki verfca þeir heldur fluttir í annab embætti á móti vilja þeirra, nema þegar svo stendur á, ab verib er ab koma nýrri skipun á dómstólana. p6 má veita þeim dómara, aem oibinn er fullra 65 ára gamall , lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af launum sínum. V. 45. gr. Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjófckirkja á Islandi; og skal hib opinbera afc því Jeyti styfcja hana og vernda. 46. gr. Landsmenn eiga rjett á ab stofna fjelög til ab þjóna Gubi meb þeim hætti, sem bezt á vib sannfæringu hvers eins, þó* má ekki kenna eba fremja neitt, sem er gagnstætt góbu sifcferbi og alls herjar reglu. 47. gr. E'ngínn má neins í missa af borg- araíegum ogþjófclegum rjettindum fyrir sakir trú- arbragba sinna, nje heldur má nokkur fyrir þá sök skorast undan almennri fjelagsskyldu, VI. 48. gr. Sjerhver sá, sem fekinn er fastur ska! leiddur fyrir dómara svo fljdit sem aufib er. Megi þá eigi jafnzkjótt láta hann lausan aptur, ber dómaranum svo fljótt sem verfcur og í scinasta lagi ábur enn 3 dagar sjeti libnir frá því, ab sá, sem tekinn er fastur, var leiddur fyrir dómara, ab leggja á úrskuro, er byggfcur sje á tilgreindum ásiæfcum , um bvort hann skuli settur f varfchald, og megi láta hann latis- an móti vebi, þá skal ákvebib í úrskurlinum, hvert efca hversu mikib þab skuli vera, Úrskurbi þeim, sem ddmarinn kvebur upp, má sá, sem f hlut á, þegar skjóta sjer í lagi til æbra dóms. Engan mann má setja í gæzluvarfchald fyrir yfirsjdn, er ab eins varfcar fjesekt efca ein- földu fangelsi. 49. gr. Heimilib er fribheilagt. Ekki má gjiira . húsleit, nje kyrrsetja brjef og iinnur skjöl og rannsaka þau, nema eptir dómsúrskurfci, ef lögin ekki gjöra sjerlega undantekning. 50. gr. Eignarrjetturinn er fribhelgur. Eng- an má skylda til ab láta af hendi eign sína, nema almenningsþörf krefji; þarf til þess laga- bofc og komi fullt verb fyrir. 51. gr. 011 bönd þau, er hamla frelsi f at- vinuuvegnm og jafnrjetti manna til atvinnu, og eigi eru byggb á almeuningsheillum, skal af taka meb lagabobi. 52. gr. Sá, sem ekki getur sjeb fyrir sjer og sínum, og sje hann ekki skyldu-ómagi ann- ars manns, skal eiga rjett á að fá styrk tír al- mennum sjóbi, en þá skal hann hábur veia skyldum þeim, er lögin áskilja. 53 gr. Hafi foreldrar eigi efni á ab fræba sjálf börn sín ebur sjeu börnin munabarSaus og öreigar, er þab skylda hins opinbera ab sjá þeim fyrir uppfiæbingu og framfæri. 54. gr. Hver mabur á rjett á ab láta f Ijdsi hugsanir sfnar á prentl; þó verbur hann ab á- byrgjast þær fyrir dómi. Rit6kobun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsib má aldrei innleifca. 55. gr. Rjett eiga menn á ab stofna fjelög í sjerhverjum löglegum tilgangi, án þess ab leyfi þnrfi ab sækja til þes3. Ekkert fjelag má leysa upp meb stjórnarrábstöfun. þó má banna fje- lög um sinn, en þá verfcur þegar ab höffca mál gegn fjelaginu, til þess þab verfci leyst upp. — 69 — 56 gr. R:ett eiga menn i ab safnast saman vopnlausir. Lögreglustjóininni er heimilt ab vera vib almennar samkomur. Banna má mann- fundi undir berum hiinni, þegar uggvænt þykir ab af þeim leifci óspeluir. 57. gr. Sjerliver vopnfær mabur er skyldur ab taka sjálfur þátt í vörn landsins eptir þvf, sem nákvæmar kann ab verba fyrir mælt þar um meb lagabofci. 58. gr. lijetti sveitarfjelaganna til ab rába sjálf málefnum sínum mcb umsjón stjórnarinn- ar skal skipab meb lagabobi, 59 gr. Skattgjalda-málum skal koma fyrir meb lagabofci. CO. gr. JÖlI sjerstakleg rjettindi, er lögin hafa bundib vib abal, nafnbætur og tign, skulu vcia af tekin. VII. 61. gr. Uppástungur, hvort heldur er til breytinga efca vifcauka á stjórnurskrá þessari, má bera upp, bæbi á reglulegu alþingi og auka- alþingi. Nái uppástungan um breytingu á sljórn- arskránni. samþykki beggja þingdeildanna, skal leysa alþingi upp þá þegar og stofna til al- mennra kosninga af nýju. Samþykki hib ný- kosna alþingi ályktunina óbreytta, og nái híin stabfestingu konungs, þá hefir hún gildi sem stjómarlög. 62 gr. Stjórnarskrá þessi öblast gildi 1. dag ágústrn. 1874, jafnhliba hinum nákvæmari regl- um til bráfcabyrgfcar, sem leifcir af þeimákvörb- unum um stundarsakir, scm bjer koma á eptir. ákvar&anir um stundarsakir. 1. þangab til öfcruvísi verfcur fyrir mælt meb lögum skulu kosningarlögin 6. janúar 1857, smbr. til- skipan 8. marz 1843, framvegis gilda um koen- ingarnar til alþingis ab öfcru leyti enn þvf, cem leifcir af 14, 17. og 18. grein í lögum þessnm. þeirri tölu .hinna þjóökjörnu alþingismanna sem ákvörfcub er í hinni fyrstu greininni, skal, þangafc til bbruvísi verfcur fyrirmælt meb lögum, skipt þannig nifcur, ab þær sýslur, er nti skal greina: 1) Gullbringu og Kjósar, 2) Arness, 3) liangárvaila, 4) Skaptafells, 5) Isafjarfar ásarat lsafjarbar kaupstab, 6) Húnavatns, 7) Skaga- fjarbar, 8) Eyjafjarbar ásamt Akureyrar kaup- stab, 9) þingeyjar, 10) Norfcurmúla og 11) Sub- urmúla sýslur kjósa 2 alþingismenn hver, en hinar abrar sýslur f Islandi og Reykjavíkur kaupstabur kjósa 1 alþiugismanu hver. 2, þangafc til lög þau, sera getib er Í3. grein koma út, skal hæzti rjettur ríkisins dæma mál þau, er alþingi höfbar á hendur rábgjafanum fyrir Island fyrir afbrigbi gegn stjórnarskránni eptír þeim málsfærsiu-reglum, sem gilda viö tjeban rjett. 3. {)angab til ab þingsköp hins sameinaba al- þingis og beggja deilda þess verba ákvefcin meb lagabobi, áskilur konungur sjer ab ákveía þing- sköpin til brábabyr'gba. 4. Konungur gjb'rir rábstafanir þær, sem meb þarf, til þess ab stjórnarskránni verbi komib fullkom- lega í verk einhvern tíma á árinu 1875. Aætl- un um tekjur og gjöld Islands á árinu 1875 stabfestir konungur samkvæmt þeim reglum sem hingab til hefir fylgt verib. Gefib á Amalíuborg, 5. dag janöarmánacar 1874, Undir Votri konunglegu bendi og innsigli, Chrislian R, (U s.) ________ C. S. Klein. III. Kontmgleg Auglýsing til íslendinga um þab, ab út sje komin stjdrnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Islands. Vjer Christian hinn Níundi, af Gubs náb Danmerkur konungur, Vinda og Gaufa, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri. þjettmerski, Láenborg og Aldingborg. Gjtirum kunnugt: Alþingi, sem saman kom árib, sera leib, befir f þegnlegu ávarpi til Vor

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.