Norðanfari


Norðanfari - 23.06.1874, Síða 1

Norðanfari - 23.06.1874, Síða 1
n r} nr ,f Uj)e n (J lt m kostnnd- ailanst; verd dry. 30 arkir * rd. ,s/c,j einstök 111’» ö sk. *ahtlaun T, hvert. PMANEAM. Auylýsingar eru telcnar i blail- id fyrir 4 sk. hver Una. Vid- au/cablöd eru prentiid d lcostn ad hlutadeigenda. í8. An. AKDREYRI 23. JÚNI 1874. m æa,— Stjórnarskrá um liin sjerstaklegu málefni Islands. (Nifcurlag). 26. gr. Ilvor þingdeild kýs yfirskoSunar- ^ann, og skulu þeim veitt laun fyrir siarfa sinn. ^firskofcunarmenn þessir eigaab gagnskoba hina ^flegu reikninga um lekjur og gjöld landsins, °S gæta þess, að tekjur landsins sjeu þar allar ,aldar og at> ekkert haíi verií) tít goldib án ''eimildar. þeir geta krafizt aö fá allar skýrslur t1*!’ og skjöl, sem þeim þykir þurfa. Síöan skal 8sfna þessum ársreikniugum fyrir hvert tveggja 8>a fjárhagstímabil í einn reikning og leggja ■'ann fyrir alþingi ásamt meb athugasemdum I’firskobunarmanna, og skal því næst samþykkja **ann me& lagabofi. 27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samþykkja fullnafar fyrr enn þafc hefir verib rætt þrisvar 6|t>mim í hvorri þingdeildinni um sig. 28. gr. þegar lagafrumvarp er samþykkt í a"narihvorri þingdeildinni,' skal þab lagt fyrir 1‘ina þingdeildina í því formi, sem þaí) er sam- Pykkt. Verfci þar breytingar á gjörbar, gengur íaptur til fyrri þingdeildarinnar. Veríi hjer sP>ur gjörbar breytingar, fer frumvarpib a& nýju *il liinnar deildarinnar. Gangi þá enn eigi sam- ari, ganga báfar deildirnar saman í eina mál- *>ofu, og leifcir alþingi þá ináliib til lykta eptir ®joa umræfcu. þegar alþingi þannig myndar eina málstofu, þarf til þess ab gjörð verbi full- »abará)yktun á máli, ab tveir þri&jungar þing- "‘anna úr hvorri deildinni um eig sjeu á fundi °tí eigi þátt í atkvæ&agreibslunni; ræbur þá at- kvæfcafjöldi úrslitum um hin einstöku málsatriti, en til þess ati lagafrömvarp, ab undan skijdum IfUmvörpum til fjárlapa og fjáraukalaga, verbi samþykkt f heild sinni , þarf aptur á móti ati •Uinnsta kosti at> tveir þrifcjungar atkvæfca þeirra, Se|n greidd eru. sje meö frumvarpinu. gr. Aljd/igi eker sjálit úr iivort þing- filenn þess sjeu löglega kognir. 30 gr Sjerhver nýr þingmatur skal vinna eifc stjórnarskránni, undir eius og búifc er afc viö- hrkenna, afc kosning hans sje gild. 31 gr. Alþingis menn eru eingöngu bundnir 'J'fc sannfæringu sína, og eigi vifc neinar reglur lfá kjósendum sínum. Embættismenn þeir, sem kosnir verfca til al- Pjngis, þurfa ekki leyfi stjórnarinnar til þcss afc P'geja kosninguna, cn skyldir eru þeir til, án liesningar fyrir landssjófcinn afc annast um, afc e,nbættisstörfum þeirra verði gegnt á þann hátt, Sem stjórnin álítur nægja. 32. gr. Mefcan alþingi stendur yfir, rná ekki taka Joinn alþingismann fastan fyrir skuldir án sam- Pykkis þcirrar deildar, er hann situr í, nje held- !‘r setja hann í varfchald eta liöffca mál á móti _'num, nema hann sje stafcinn afc glæp. Enginn tt,PingÍ8mafcur vertur krafinn til reikningsskapar Jjjan þings fyrir þafc, sem hann hefir talafc á P'ngínu, nema þingdeildin, sem í hlut á, lcyfi. 33. gr. Komist sá, sein lögtega er kosinn, í eUihverjar þær kringumstæfcur, sem sviptakjör- fe"gi, misair liann rjett þann, scrn kosningunni y'gir. 34. gr. Landshöffcingjanum skal Iieimilt vegna Jp'bacttisstöfcu ejnnar afc sitja á alþingi, og á 'ann rjett á iian afc taka þátt í umræfcunum eins opt ann vill, cn gæta verfcur hann þingska|ia. , Stjórnin getur einnig veitt öfcrum manni um- til afc vera á þingi vifc lilifc landshöffcingja j'J’ afc láta því í tje skýrslur þær, sem virfcast ánfcsynlegar. I forföllum landshöffcingja má veita r"m umbofc til þess afc semja vifc þingifc. Atkvæfcisrjett hefir landshöffinginn efca sá, ..1)1 ketinir í hans stafc, því afc eins; afc jafnframt alþingismenn. þeir 35 gr. flvor þingdeildin um sig og eins hifc r "'eínafca alþingi kýs sjálft forseta sinn og vara- rseta. , 3e- gr. Ilvorug þingdeildin má gjöra ályktun ír' "eitt, nema afc miiyista kosti tveir þrifcjúng- ^bingmanna sjeu á fundi og greifci þar atkvæfci. he’J‘' gr. Heimilt er hverjnm alþingismanni afc "PP í þeirri þingdeildinni, sem hann á h sjerhvert opinbert málefni, ef hún leyfir PR beifcast þar um skýrslu. n,5| Hvorug þingdeildin má taka vifc neinu . nii nerna einhver þingdeildarmanna taki þafc ^K’r til flutnings. fr’ Þyki ePP' ástæía tilafc d,yktun um eitthvert málefni, þá geiur hún vísafc því til landahöffcingjans efca ráfcgjaf- ans. 40. gr. Fundir beggja þingdeildanna og hins sameinafca alþingis skulu haldnir í heyranda hljófci. fó getur hlutafceigandi forseti efca svo margir þingmetin, sem tiltekifc er í þingsköpun- um, krafist afc öllum utanþingsroönnum sje vís- afc burt, og skal þá þing þafc, er hlut á afc máli, skera úr, hvort ræfca skuli inálefnifc t heyranda hljófci efca á heimulegum fundi. 41 gr. t>ingsköpin handa hinu sameinafca alþingi og báfcum deildum þess ekulu sett mefc lagabofci. IV. 42’ gr. Skipun dómsvaidsins verfcur ei á- kvefcin nema mefc lagabofci. 43. gr. Ðómendur eiga rjett á afc skera úr öllurn ágreiningi um embættistakmörk yfirveld- anna. t'<5 getur sá, sem þar um leitar úrskorfcar, ekki komifc sjer hjá afc hlýfca ylirvaldsboíinu í bráfc mefc því afc skjóta málinu til dóms. 44. gr. Dómendur skulu í embættisverkum sinum fara einungis eptir lögunum. t>eim dóm- endum, sem ekki hafa afc auk nmbofcs-störf á hendi, verfcur ekki vikifc úr embætti nema mefc dómi, og ekki vcrfa þeir lieldur íluttir í annafc embætti á móti vilja þeirra, nema þegar svo stendur á, afc verifc er afc koma nýrri skipun á dómstólana. þó má veita þeim dóinara, sem orfcinn er fullra 65 ára gamall , lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af launum sínum. V. 45. gr, Hir> evangeliska lúterska kirkja skal vera þjófckirkja á Islandi; og skal hifc opinbera afc því ieyti styfcja hana og vernda. 46. gr. Landsmenn eiga rjett á afc stofna fjeíög til afc þjóna Gufci mefc þeim hætti, sem bezt á vifc sannfæringu hvers eins, þó má ekki kenna efca fremja neitt, sem er gagnstætt gófcu Bifcferfci og alis herjar reglu. 47. gr. Enginn má neins í missa af borg« araíegum og þjófclegum rjettindum fyrir sakir trú- arbragfca sinna, nje heldur má nokkur fyrir þá sök skorast undan almennri fjelagsskyldu, VI. 48. gr. Sjerhver sá, sem tekinn er fastnr skal leiddur fyrir dómara svo fljótt sem auiifc er. Megi þá eigi jafnzkjótt láta hann lausan aptur, ber dómaranum svo fljótt sem verfcur og í scinasta lagi áfcur enn 3 dagar sjeu lifcnir frá því, afc sá, sem tekinn er fastur, var leiddur fyrir dómara, afc leggja á urskurfc, er byggfcur sje á tilgreindum ásiæfcum , um hvort hann skuli settur í varfchald, og megi láta hann laus- an móti vefci, þá skal ákvefcifc í úrskurfcinum, livert efca hversu mikifc þafc skuli vera. Urskurfci þeim, sem dómarinn kvefcur upp, má sá, sem í hlut á, þegar skjóta sjer í lagi til æfcra dóms. Etigan mann má setja í gæzluvarfchald fyrir yfirsjón, er afc eíns varfcar íjesekt efca ein- földu fangelsi. 49. gr. Heimilifc er frifcheilagt. Ekkí má gjöra húslcit, nje kyrrsetja brjef og önnur skjöl og rannsaka þau, nema eptir dómsúrskurfci, eflögin ekki gjöra sjeriega undantekning. 50. gr. Eignarrjelturinn er frifchelgur. Eng- an má skylda til afc láta af hendi eign sína, nema almenningsþörf krefji; þarf til þess laga- bob og komi fullt verfc fyrir. 51. gr. 011 bönd þau, er hamla frelsi í al- vinuuvegum og jafnrjetti manna til atvinnu, og eigi eru byggfc á almenningsheillum, skal af taka mefc lagabofci. 52. gr. Sá, sem ekki getur sjefc fyrir sjer og sínum, og sje hann ekki skyldu-ómagi ann- ars manns, skal eiga rjett á afc fá styrk úr al- mennum sjófci, en þá skal hann háfcur vera skyldum þeim, er lögin áskílja. 53 gr. Ilafi foreldrar eigi efni á afc fvæfca sjálf börn sín efcur sieu börnin munafcariaus og öreigar, er þafc skylda hins opinbera afc sjá þeim fyrir uppfræfcingu og framfæri. 54. gr. Hver mafcur á rjett á afc láta íljósi hugsanir sfnar á prenti; þó verfcur hann afc á- byrgjast þær fyrir dómi. Ritskofcun og aðrar tálmanir fyrir prentfrelsifc má aldrei innleifca. 55. gr. Rjett eiga menn á afc stofna fjelög í sjerhverjum löglegum tiigangi, án þess afc ieyfi þurfi afc sækja tii þess. Ekkert fjelag má Ieysa upp mefc stjórnarráfcstöfen. þó má banna fje- lög um sinn, en þá verfcur þegar afc höffca mál gegn fjelaginu, til þess þafc verfci leyst upp. — 69 — 56 gr. R ett eiga menn á afc safnast saman vopnlausir. Lögreglustjóininni er heimilt aö vera vifc almennar samkouiur. Banna iná mann- fundi undir berum himni, þegar uggvænt þykir afc af þeira leifci óspektir. 57. gr. Sjeriiver vopnfær mafcur er skyldur afc taka sjálfur þátt í vörn landsins eptir þvf, sem nákvæmar kann afc verfca fyrir mælt þar um tnefc lagabofci. 58. gr. Rjetti sveitarfjelaganna til afc ráfca sjálf málefnum sínum mefc umsjón stjórnarinn- ar skal skipaö mefc lagabofci, 59 gr. Skattgjalda-málum skal koma fyrir mefc lagaboíi. 60. gr. 011 sjerstakleg rjettindi, er lögin hafa bundifc vifc afcal, nafnbætur og tign, skuiu vera af tekin. VII. 61. gr. Uppástungur, hvort heidur er til breytinga efca vifcauka á stjórnurskrá þessari, má bera upp, bæfci á reglulegu alþingi og auka- alþingi. Nái uppástungan um breytingu á stjórn- arskránni. samþykki beggja þingdeildanna, ekal leysa alþingi upp þá þegar og stofna til al- mennra kosninga af nýju. Samþykki hifc ný- kosna alþingi ályktunina óbreytta, og nái hún stafcfestingu konungs, þá hefir hún gildi sem stjórnarlög. 62 gr. Stjórnarskrá þessi öfciast gildi I. dag ágústm. 1874, jafnhlifca hinum nákvæmari regl- um til bráfcabyrgfcar, sem leifcir af þeimákvörfc- unum um stundarsakir, scm bjer koma á eptir. Ákvarfcanir um stundarsakir. 1. þartgafc til öfcruvísi verfcur fyrir mælt mefc Iögum skulu kosningarlögin 6. janúar 1857, smbr. til- skipan 8. marz 1843, framvegis giida um kosn- ingarnar ti| alþingis afc öfcru Ieyti enn því, ecra ieifcir af 14, 17. og 18. grein í lögum þessnm. þeirri tölu .hinna þjófckjörnu alþingismanna sem ákvörfcufc er í hinni fyrstu greininni, skal, þangafc til öfcruvísi verfcur fyrirmælt mefc lögum, skipt þannig nifcur, afc þarr sýslur, er nú skal greina: 1) Gullbringu og Kjósar, 2) Amess, 3) Rangárvalla, 4) Skaptafells, 5) Isafjaríar ásarat Isafjarfcar kaupstafc, 6) Húnavatns, 7) Skaga- fjarfcar, 8) Eyjafjarfcar ásamt Akureyrar kaup- stafc, 9) þingeyjar, 10) Norfcurmúla og 11) Sufc- urmúla sýslur kjósa 2 alþingismenn lrver, en liinar afcrar sýsitir í Islandi og Reykjavíkur kaupatafcur kjósa 1 alþingismann hver. 2. þangafc til lög þau, sem getifc er í3. grein koma út, skal hæzti rjettur ríkisins dætna rnál þau, er alþingi höffcar á hendur ráfcgjafanum fyrir Island fyrir afbrigfci gegn stjórnarskránni eptir þeitn málsfærslu-reglum, sem gilda viö tjefcan rjett. 3. þangafc til afc þingsköp hins sameinafca al- þingis og beggja deiida þess verfca ák vefcin mefc lagabofci, áskilur konungur sjet afc ákvefca þing- sköpin til bráfcabyrgfca. 4. Ivonungur gjörir ráfcstafanir þær, sem mefc þarf, til þess afc stjómarskránni verfci komifc fullkom- lega í verk einhvern tíma á árinu 1875. Aætl- un um tekjur og gjöld Islands á árinu 1875 stafcfestir konungur samkvæmt þeim reglum sem hingafc til hefir fylgt verifc. Gefifc á Amalíuborg, 5. dag janúarmánafcar 1874, Uudir Voiri konunglegu hendi og innsigli, Clirislian R, (E. S.) ____________ C. S. Klein. III. Konnngleg Auglýsing til ísIendinga unr þafc, afc út sje komin stjórnarskrá um liiu sjcrstakiegu málefni Islands. Vjer Christian hinn Níundi, af Gufcs náfc Danmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Sljesvfk, Iloltsetaiandi, Stórmæri. þjettroeraki, Láenborg og Aldingborg. Gjörum kunnugt: Alþingi, sem saman kom árifc, scra leifc, befir I þegnlegu ávarpi ti| Vot

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.