Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 3
®na samband hans úr lagi, enda treystum vjer Pv‘) afc liann verfci þess hvergi var sjalfur. í 1 yröta atribi er vjer höfuin tilfært er nú fyrst sla ma skekkja á ab Compte er talinn höfundur ^''iisspekingaskúlans, sem hann er öldungis ekki, er dómurinn, er Dr. H. telur a& anda- 8Pekingar felli á efnisspekinga, a& efni til og n®rri því ab orbfæri líka öldungis samhljdba Pcim dómi er prófessor IJuxley frumverji efn- 'cspekinga í Englandi á þessum dögum hefir •^vebib upp yfir August Compte. Meb öbrum 0tfium, materialistar 'telja sig öldungis ekki í flokki moi) Compte; og þeirra fordæming yfir ^omptes speki er ipso facto ekki fordæming khdaspekinga feld yfir materialista. 1 annari grein er þab mikill galli, ab Dr. skuli hafa lábzt eptir ab geta þess hver flrundvallarskoban „efnamanna® sje á „hinum ó- eýnilegu heimskröptum og hinni andiegu meb- v>tund vorri“. þ>ví getur nokkur hugsandi rnati- nr sætt sig vib af) trúa or&um Dr. Hjaltalíns er hítnn segir ab þessi skeban stybjist viö hunda- v a & s- ytirferb á hinum merkustu náttúruvib- Purbum? Slíkt orbfæri getum vjer ekki annab ®u kallab í hæsta máta ósambo&ib jafnháleitu Ofni. Enu vjer ieyfum oss abspyrja: hafa ekki cfnis- og anda-spekingar hjer um bil sömu ®kobun á hinum ósýnilegu heimskröptum ? tök- knr þunga-lögmálib, mib-nándar og inibfjærbar- 'ögmálib, rafurmagn, o. s. frv. Hver er munur ® grundvallarskobun þeirra á þessum öflum? vjer þekkjum hann ekki. Hins vegar er os3 f°rvitni ab vita hver anda-spekinganna hefir enn 8kýrt sambandib milli anda og efnis. t>á er oss eigi síbur fýst a& þekkja nafn tess materialista sem sko&ar manninn eins og vjel ebur efnishrúgu. þess mun ekki mega geta lil) a& höfundurinn hafi blandab hjer saman l&kni og efnisspeking. Cm fjórba atribi sktilum vjer geta þess, ab Ifarwin liefir unnib sjer frægb fyrir rit sitt BOn the descent of man“, viblíka og Newton hafbi hnnib sjer um 1690 fyrir rPrincipia“ sín. Sje hokkur mabur sannleikselskur þá er þab Dar- Win. Uafi hann vilzt í rannsóknum sínuni, þá hrá fullyrba svo mikib, ab hann hafi ekki vilzt v‘ljandi, enda vitum vjer ekki til ab neinn mót- ^töbumabur hans hafi borib honnm þab. Hins vegar hefir hann gengib svo hreint frá rann- S(5knum sínum, eins og allir er sannleikann elska, hann hefir lagt þab í hönd hvers er vill, ab ®aunfæra sig um villu, vísvitandi ebur af van- 8á, Vjer vitum ekki betur enn ab allir nátt- ^rufraa&ingar, trúa&ir, vantrúabir, trúarlausir, sje s eitt sáttir um þab, a& í bókinni liggi djúp og Iíf8-frjó hugsun. Enda ber hin feikna mikla ^ökfræbi er þetta rit hefir af sjer fætt þess heztan vott. í fyrra gaf þjó&verskur náttúru- ^æbingur út skrá yfir þær bækur er ritabar Wa verib um þessa einu bók Darwins og *hku bókatitlarnir yfir 65^ bls. í átta blaba Ofoti þjett prentabir. Ef „hugmyndir“ Ðarwins ®ru „ósannindi“, þá má ganga ab því vakandi, vísindaleg rannsókn hrekur þær á endan- ntt>. Enn ab kalla þær rangar, óþarfar og ó- J'ýtar, er ab tala vísindalegt óráð , því eptir Poirri reglu eru allar hugmyndir rangar, óþarf- ?r og ónýtar er síbari rannsóknir gjöra breyt- ‘"gu á og öll vísindaleg rannsókn óþörf og ó- "ýt yfir höfub. þab er því síbur ástæba til ab 'eggja slíkan dóin á Darvfns rannsóknir, sem a,|nar merkur náttúrulræbingur, a& nafni Wal- Oe, komst ab sömu niburstöfu og Darwin u chunitt um sama leyti og hann 'issi af öbrum. Enn sje þær , án þess hvor ......... ..... sje þær „afvegaleibandi í *rúarefnum“, þykir oss líklegt ab þeir, cr leib- af trú sinni fyrir þær geti varla verib mjög astir í trúnni. Enn einskis trúabs manns trú 'or&ur ab trúleysi þó vísindaleg rannsókn leibi !'snn f einhverju efni ab niburstöbu er ekki nær , e*m vib eirihvern kapítula í gamla testamennt- l|tu. Hin vísindalega rannsókn stendur ef hún Cr 8önn; fellur ella. í fimmta atribi hefur höfundurinn satt ab htfcla, a& nokkru leyti. Heimspeki materiaiista Stnrir þab erfitt gáfubum og vakandi mönnum j* lesa postillur sumra gubfræbinga meb and- En þab sannar ekki a& hjarta materia- .!8tans sje fjær Gubi, en hugsunarrekstur post- "höfundarins. Efnisspekin stefnir í eina átt; Ja,|nleikans; verbi Gub ekki fundinn á þeirri e'h, hvar skyldi hans þá leita ? Er þab synd S svfvirbing a& íirina abra leib, ef hún verbur ""öin, upp ab hásæti hans, en opinberunar '.e8tnn? verbi hún ekki fundin er þab þá j ®Þur ab hafa reynt ab hnna hana? Ab efn- jfsPekin „gjörspilli hugsunarbætti“ manna er & únngia órjett áliktab. Engin vibleitni ab kom- ab sannleikanum spillir huga nje hjarta olthuis manns. jj.. í sjötta atribinu kastar þó tólfunum. Hverra 01 ')& augnamib er þab „ab afsetja Skaparann“ | ’ niaterialista, svo mikib cr víst. þeirneita g:.. Ur ekki allri gublegri opinberun. þeir °ra þab sem þeim er naulugur einn kostur ab gjöra sem rannsakandi vísindamönnum: þeir láta opinberunina afskiptalausa, til þess ab gjöra ekki hlægilega þvögu úr raiuiBÓknarrekstrinum. Engum manni, sem setur sjer ab reikua út dæmi meb alveg nýrri abferb, dettur f bug ab hafa við lil þess alkunna eldri abferb, en þykj- ast þó hafa gjört útreibninginn meb nýrri ab- fer&. Enda þarf hann ekki a& neita því ab dæmib hafi verib leyst ábur enn hann beitti sinni nýju abferb vib þab. Ab koma me& þab nú, ab efnis-spekingar fóttrobi alla sibafræ&i, upphefji allan mun góbs og ills, dygg&a og ó- dyggba“ er svo glannalegt og ofsafengib, ab vjer getum a& eins hrygzt yfir þesskonar hugsunar- lausum í'okum. Ab menn sem þykjast ætla ab mennta sjer fáfró&ari lýb skuii bera nokkrum hugsandi og rannsakandi mannflokki slíka sögu er os8 a& eins vottur þess, a& þeir er þannig rita sje sjálfir ókunnir hinum hreinsandi , oss liggur vib a& segja helgandi áhrifum djúpra rannsókna. þess utan eru þetta belber ósann- indi. Nefni höfundurinn oss nokkur'n materia- lista er kennt befir þessa vítis kenningul (Niburlag sí&ar). f Nor&anfara stendur áskorun frá Sig- mundi nokkrum Mattíassyni til ritstjóra bla&sins, um ab hafa ekki framar mebferbis greinir vib- víkjandi Ameríku, og hefir jafnvel í heitingum um, a& Austfirbingar gangi frá kaupum á blab- inu ef því haldi lengur áfram, segir þær (grein- irnar) ætti ab eiga sæli í blabinu „Ameríku“ og margt fróblegt og skemtilegt sje þeirra vegna eptir skiíib er ætti a& komast a& í Norbanfara mfl. Ja veslingsmaburinn! þab er von hann kvarti hafi hann sent þjóbblabi voru Nf. rnarg- ar ritgjörbir jafn fróblegar og skemtilegar sem þessa sína áskoran og þær ekki komist ab, þá getum vjer ekki annab en aumkab hann, a& hann sje svona herfilega útilokabur frá ab spreyta sig á skeibfleti fróbieiks og menntunar, er aílir eiga þó jafnan abgang a& sem blabinu, þar er þó sá glímuvöllur sem andlegur þroski, afl og atgjörfi eiga ab reyna sig. En oss furb- ar ab öbru leyti á því ab þessi Signrundur, er jafn vel viil setja frjálslyndum og vinsælum bla&stjóra stólinn fyrir dyrnar, meb ab taka þetta e&ur hitt, í biabib, skuli ekki hafa verib tilkvaddur, þegar Stjórnarskráin var samþykkt og undirskrifub, einkum 54. gr. hennar, þar hefbi hann átt ab taka til máls og banna blaba mönnum landsins ab hafa mebfer&is greinir ura Ameríku; ebur skartar þab ekki ofur vel á Is- lendingi, ab takmarka frelsi íslenzkra blaba- manna? Meban vjer þekkjum ekki vald og myndugleika þessa Sigm. leyfum vjer oss að senda hinum heiðraba ritstjóra blabsins Nobanf. hvert þab eru ritgjörbir, frjettir, brjef einstakra manna, ebur leibbeiningar og npplýsingar vib- víkjandi Ameríku, og álítum honum ekki ein- ungis heimilt heldur jafnvel skylt ab taka þær í blab sitt, sem er nú hib frægasta og bezta ís- lenzkra blaba, án þess ab lcita þarum á&ur á- lits e&ur úrskur&ar, þessa spánýja höfbingja, Austfir&ingur. í skorunin ÍNor&anfara (13. árg. nr. 27.—28). „Dárlega hata dirfsku þá, dramblátra sjervitringa má, eem ekkert ieyfa oss a& hugsa, • annab en jórtra þessir uxar “ fessar gömlu hendingar eiga vel vib þann hugsnnarhátt sem ríkir í nefndri áskorun, Seyb- isfyrbingurinn hvort sem hann er heldur lierra, eba „óbreyttnr raptamonsjeur“ fer af stab meb velþókuunar- og vináltu orbum til Nor&anfara og eiganda hans, en óbara verbur úr þessu kröptug áskorun til ritstjórans a& hann undir blabsins vibliggjandi kaupenda fækkunar hegn- ingu, skuli ekki framar veita vibtöku í þab nein- um frásögnum eba frjettum sem snerta Ameríku, hann meinar ab ef vjer sem viljum fregna hvernig löndum vorum vegnar vestra þar, spyrj- um eitthvab gott þa&an, þá muni oss fýsa þang- ab, og því vill hann banna oss ab neita af þessu skilningstrje gó&s oe ílls; þetta mun nú vera sprottib af sannri föíurlands ást, hún nefur lengi vaxib og vel dafnab í kauptúnum vorum og í grend vib þau. Annars er þab fnr&anlegt ab S. skuli íraynda sjer a& Amei’íku brjefin geti glætt áhuga fóiks til Vesturheímsferba, þar sem nokkiir vorir spekingar hafa prófab þau eptir þeim gildandi ransóknunarreglum sem til verb- ur ab þrífa þegar einhverju máiefni þykir þurfa ab snúa í öfugt horf, og hafa þeirþannig fund- i& ab ástand emigranta fyrir vestan haf er næsta bágborib; þab sýnist einnig ab Seibfyrb- fngnum hefbi mátt vera næg hugsvölun f því, hvab N. f. er nú or&in au&ugur af m'&ritum um Ameríku og hennar innbúa, sem aldrei hafa oss nokkurt mein unnib, enda hafa þeir heiburs- menn sem bjer tii hafa varfé gáfum stnum og mælsku ekki unnib fyrir gíg, þvf mikill fjöldi einfaldrar alþýbu er nú or&in þeirrar meining- ar, a& Ameríkumenn sjeu ekki hóti betri en þab íllþý&i Tyrkja, sein fyrrum hyggbi Norbur- strönd. Afríku , og einu sirini rændi fólki og fje hjer á landi; sumir halda ab í Bandaríkjunum gangi svo til a& Belsibub sjálfur sje seztur 1 lyftinguna 4 ríkiskuggnum og búin a& taka vib stjdrntaumunum, má þá nærri geta bvar menn hugsa ab akkerum verbi varpab á endanum, þ>á hefur einhvev Ijettfær tilberi orbib tíl þess a& tína saman út og su&ur um sambands- ríkin mikinn grúa af ódá&averkum, af þessum spör&um eru komnar tvær hrúgur, sú ■ þribja kemur líklega brábuni en varla mun snakkur- inn springa á henni. Jafnvel þó mörgum þyki leibinlegt ab lesa ailt þab sem Nf. hefur haft me&ferbis af Ame- ríku lasti og óvildargreinum gegn VesturheimB- ferbum, mun þó enginn þeirra ámæla hinura á- gjæta og frjáÍ8lynda ritstjóra eba hjer fyrir rista honum þvilíkan ófrelsis þussastaf sem S. gjörbi meb áskorun sinni; en ætlandi er þa& bonum sem lengi kefur meb góbri heppni feng- ist við a& velja ritgjörbir í blab sitt, verbi eng- - in skotaskuld úr þessu framvegis án þess a& þyggja hjer til ráb af nokkrum austfirzkum rekabút. Skrifab á Jónsmessu 1874. Garuli Arason. Nor&Icndingur. Heibrabi herra Ritstjdri! f>á er jeg las lausafrjettagreinina í Nor&- anfara nr. 21 —22., bls. 50. um fráfall Jóns Jón- atanssonar á Höíba á Höf&aströnd, bom hún mjer mjög óþægilega fyrir, þvf að hvorki er þa& rjett hermt, er þar er skrá&, og svo virbist mjer lýsa sjer í greininni einhver kali e&a hir&uleysi um þab, hvernig komizt er ab orbi um libinn mann, er ljet sjer eftir ástvini, þ<5 a& liann væri eigi aNra vinur. þ>a& særir þá, er eftir lifa, ef hin- um iibna er lagt eitthvab misjafnt til, einkum ef þab er þá ranghermt; og hinn li&na bætir þab ekki, því ab hann liefir sinn dóm meb sjer. Jeg vil eigi ab óhróður sje borinn á Jón daub- an, og bib y&ur því herra Ritstjóri ab taka í blab y&ar þessa leiírjettingu á tje&ri lausafrjett- agrein. Skipi& var ekki gamalt nje fúi&; þab var byggt anna&hvort selnasta árib, sem Jón var á Hraunum e&a árið fyrir, og var því 8 e&a 9 ára gamalt. Skipib var ab nákunnugra manna sögn mjög sterklega byggt og svo hirt, að ó- hætt er ab fullyr&a, a& því hafi eigi fremur grandab fúi en elli. Segl og rei&i á skjpinu var hvorttveggja nýtt, svo ab skeytingarleysi þab, er Jóni er borib á brýn f þessu efni í tjeðri grein er ranghermt og ofhermt. Elli eba fúi á skipi eða skeytingarlaus útbúnabur þarf eigi tii ab koma ti! þess ab skip farist, þá er þab lendir í öbrum eins ís og út rak af Skaga- firbi iiinn 14. apríl, einkum þá er annab eins veður og þá var fylgir ísnura eptir, og hefir ía grandað sterkari skipum en kostur er á á Is- landi. Jón var enginn ofurhugi orbinn lil sjósókna, og voru vetrariegur or&nar honura mjög óge&feldar. Ab ötru leyti skýrskota Jeg tíl bafla úr brjefi úr Sljettuhlíb í Norbanf. nr 27.— 28., bls. 63., þar sem þessa sorglega skipskaba er getið, og fer svo eigi fleiri orbum þar ura, því a& eins og jeg vii eigi láta lasta Jón dau&an a& ósekju, eins lei&i jeg hjá mjer, ab setja neina lofdýrb upp á hann, þar mjer var fulikunnugt um ab hann hai&i ógeb á slíku. Hann leita&i aldrei lofs nianna, af því ab hann hafbi þab lof með sjálfum sjer, er meira er manna lofl. Jeg vírti Jón og unni honum því meir, sem jeg kynntist honum lengur, þvf ab ma&urinn var atgjörfis mabur, frábær að dúg og hjálpsemi; hann var sannkallabur bjargvættur margra, og Ijet þab einatt koma svo nibur, ab þeir höfbu þar bczt af, er þörfina höfbu mesta. Sybri-Reistará 5. júní 1874. Davíb Guímundsson. * * * þab er eins og presturinn sjera Ðavíb Guí- mundsson, haíi elcki munað epiir þvf, þá er hann samdi grein sína, a& þvf er hún snertir mig, „aö færa alla hluti til betri vegar“. í blabinu Nf. er einungis sagt: „Skip þetta haf&i verib gam- alt og fúib og a& kunnugra sögn alls eigi sjó- fært, er Jón engu skeytti, því ab hann var hinn mesti ofurhugi og kappsma&ur, og aflabi hjer nyrbra manna mest“ o s, frv. Mjer vir&ist þab hverki vera ranghermt og eigi heldur mci&a minn- ing Jóns sálugu eba geta sært söknnb eptirlifandi ástvina hans, þó sagt sje a& hann hafi verib hinn mesti ofurhugi og kappsma&ur og afla& hjer nyrbra manna rnest, heldur einmitt sannleikur, Jóni til hrdss, Prestnrinn segir líka, Jón var enginn ofurhugi orðinn til sjósókna, sem

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.