Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 3
— 88 0abod Ilead og gegnutn hinar Maniíoulinsku eyjar j Huron vatni. Laurentiu hæíiirnar liggja Ie.8tur á vib frá Tbe Tbousand Islands (nálægt v'ng8ton) og halda áfrarn norbur ab Sinicoe j*tai °g nær á strendur Huron vatns og Georg- fláans; ab subvestanverbu má heita renn sjett. Ontario skiptist í 45 Counties (þau sam- fv®ra sýslum á Islandi) og hvert County skipt- í8t uptur í townships (samsvarandi hreppum) en eae er misjafnt hve mörg eru f hverju County. arbvegurinn er ágætlega lagabur til akuryrkju ruestum hiuta fylkisins, Málmtegundir finnast jet svo margar, að Ontario getur jafnast vib nin aubugustu ríki í því tilliti. Hjer finnst : lar,lj kopar, blý, silfur, marmari, steinolía, salt 3- frv. Kol hafa ekki fundist en hinir miklu p^gar bæta þab upp. Vötn öll og fijót eru af fiaki og hinir norbiægari skágar af dýrum fuglum, sem allir hafa jafnan rjett til ab veiba. Meb lögum, dagsettum 2. febrúar 1868, ®ett» köilub eru BThe Free Grant and Homestead jCt“ hefur stjórnin hjer getíb öllum, sem vilja land, kost á ab fá þab gefins. I þessu skyni ^afa v^rib mæld út 59 township og liggja þau ?est megnis í hinum svonefndu Muskoka og ^atty Sound districts. I hverju eru frá 50—60 Pásund ekrur, þessi hjerub (districts) liggja milli ^sorgiska flúans og Ottawafljóts, en 45° hjer 11,1:1 bil sker þau í 2 jafna hlula frá austri til Ve8turs. þau eru þannig hjer um bil 20 mæli- stjgum sunnar en Island. þegar jeg kom norbur hingab tókum vib j'okkrir Islendíngar oss upp og fórnm ab skoba ,a,1d þetta í Parry Sound district. Einn af er Fribbjörn Björnson, jarbyrkjumabur frá Ofrihaga. Vib fórum norbvestur tii Parry Sound, er dalítill bær, nýlega myndabur vib Seguin a)át, er rennur ofan í Georgia flóann. þar er aS*t höfn, þaban fórum vib 17 mílur í norbur beygoum síban í norbaustur; í þá stefnu 'ieldum vib yfir 24 niílur. Síban hjeldum við ^ur til Rosseau sem er um 26 tnílur. A Possari leib okkar fórum vib yfir 12 township °8 skobubum þau öll meir og minna. Vib vor- j1111 9 daga í burtu. Abur og eptir höfum vib j'ynnt oss nokkur township í Muskoka og hjer grend. Larid þab er vib skobubum er víba ^tikib hryggjótt, og víba klettar í þeim, samt má stóra fláka þvínær sljetta. Allt er landib Pukib ágælunr trjátegundum; á hæbunum vex *le|zt greni og eyk en í dölunum á milli og Pat sem láglent er harbvibur, svo sem beyki, e,rkl og sikurtrje (maple tree); einnig er mikib álmi, bass-vib, balsam-vib, Hunlock, járnvið ?• s. frv. Ovíba er votlendi í skógunum, en Par sem það er, vex dökkur askur og cedrusvib- lir: I þeim townships, er vib fórnm yfir, er all- ^ikib af feitri leirjörð (clagland), en mestmegnis Vr jarbvegurinn sandur, blandabur meb feitri, j’iikkri rnöld og kalla menn þab hjer Ssandy '°om“. þessi jörb er mjög hæg ab yrkja, sök- 1,111 þess hún er svo laus í sjer, og álíta bænd- llt hjcr ab hún eigi bézt vib loptslagib. A j'okkrum stöbum funduin vib alveg óhæft land til kin yrkingar, því það var svo þunnt á klett- og dálítib af svo ljettum sandflákum , ab blandá meb ^ki mun hægt ab yrkja, nema ab 6ktirbi. / , þab er varla hægt ab ákveba nákværtrTega iVe mikib land sje ræktandi í þeseum town- skips, en jeg álít óhætt ab segja þabsje70 pro c?nt. Yfir höfub ab taia má segja, ab larrdib ?)e álitl. og gjöra hin mörgu vötn, ár og læk- lri meb silfuriæru vatni mikib til ab auka feg- ^ þess, og jeg held.ab þetta hjerað muni eiga ^tklu betur vib Islendinga helduren grassljett- ttr . . - sumarsól hefir Meb tilliti til , einar, sem hin brennheita ftt'rkab hvern vatnsdropa af. e,11tegunda sem vaxa í þessu hjerabi, get jeg skýrslum, sem jeg hefi lesib og af samtali bændur þar sagt, ab þar sem hveiti hefir erib reynt, hefir þab heppnast vel. Hafrar, Ja,1nir, Indiana korn, grjón og haustrúgur hefir j6ynst ágætlega. Jörbin er sjeríega vel lögub yrir kartöflu rækt, samt fyrir róur og abrar. ^tategundir, mjög mikib er yrkt af kartöflum } ,er árlega. þab hefir enn ekki verib mikib eynt ab yrkja ávaxta trje, en þær tilraunir ^111 gjörbar hafa verib, sýna, ab loptslagib hjer i. vol vib þau. Mikib góbar melónur hafa vaxib jf.er og fullþroskast. ^b rnínu áliti er samt )°rab þctta enn betur kjörib til kvikfjárrækt- ,f en akuryrkju, og er þetta einnig álit margra f Ctkra manna , er í því búa og um þab hafa 6CfW. Nautgripir sem ganga í skógunum á þ ^fin, eru ókaílega feitir á haustin, jafnvel þó 8jou magrir á vorin, og kýr gefa bæbi li'f nojólk og smjörmikla. Bændur er flntt C j. 8'8 l'irtgab úr subur Ontario og af Eng- 8egja, ab þeir hafi ekki þekkt jafngott 1)1i'°r,and. Saubfjenabur er hjer ab vísu ekki sq, enn sem komib er, en enginn vafi er á ii|| hailn þrifist hjer ágætl. Lopttlagib er af Um viburkennt eitlhvert hib heilnæmasta í heími. Veturinn er ab vfs, dur og snjúr bísna djúpur, en hreinvibri ie . taf. Stúrhríb- ar þekkja menn ekki hjer þvi hæbirnar og skóg- urinn hiyfir vib stormum og næbingum, sem svo opt gjöra tjón á Fróni. Hjerab þetta heim- sækja margir, um suniartíinann, úr suburhluta Ont. til ab skemmta sjer vib ab sjá fossana og vötnin hjer, og til ab fá hreint og hollt lopt sjer til heilsubótar. Veturinn er talinn um 5 mánubi. Stjórnin hefir þegar látib gjöra fjöida af akfærum vegum gegnum hjerab þetta, og alltaf verib ab bæta þá meb malaráburbi og plankalegg- ingu, og þarabauki er nú verib ab leggja fleiri. I sumar á ab kosta um 27,000 dollars til vega- bóta og nýrra vega. í Parri Sound hjerabi. Járnbrautir eru hjer engar enn, en brautir liggja frá Toronto norbur ab flóanum og ab Muskoka- vatni, og ganga gufubátar þaban til ýmsra hafna hjer. En bráblega munu járnbrauíir verba lagb- ar um hjerab þetta, og er bin merkilegasta köli- ub hin Canadiska Kyrrahafsbraut, sem á ab liggja frá Ottawa, höfubstab Canada, vestur ab Kyrrahafi. Stjórnin hefir skuldbundib sig ab byggja braut þessa á 9 árum, og hlýtur hún ab leggjast iijer um bil 60 mílur fyrir norban Eosseau. þar ab auki hefir fjelag myndast ný- lega, sem ætlar ab leggja brautir um lijerab þetta. Um vetrartíman er hjer mikib höggvib af timbri til sögunarmiilanna sem eru allmarg- ar hjer í grennd, bæbi meb gufu- og vatnsafii. þetta gjörir ab verkum, ab nóga má fá atvinnu um þann tíma meb góbum lauuum, og ab bænd- ur hjer geta selt allt sem þeir yrkja t. d. hey, hafra, kartöflur, kjöt, flesk o. s. frv. meb hærra verbi en viðgengst í öbrum stöbum í Canada. þessi atvinna og markabur brást ab vísu nokk- ub í vetur er leib, sökum þess ab millueigcnd- ur, er Belja mest allan trjávib sinn til Banda- ríkjanna gátu ekki komib honum út vegna peu- inga eklunnar þar. Hver húsfabir, sem vill fá land bjer sam- kvæmt Homestead iögunum, getur fengib 200 ekrur af landi og fyrir hvert barn sitt, sem er 18 ára, 100 ekrur. Ef þab áiízt ab nokkub talsvert af landi þessu sje ekki hæft til yrking- ar; þá getur raabur fengib svo mikib 1 vibbút ab mabur hafi 200 ekrur af góbu landi. Ó- giptir menn sem eru 18 ára geta aöeinsfengib 100 ekrur, en meb því ab fá 2 menn tii ab álíta landib og gefa skýrslu um ab þab sje talsverður hluti þess ekki ræktandi, geta þeir Fengib vib- bút svo þeir hafi 100 ekrur af ræktandi iandi. þegar vötn taka nokku-rn hiuta af Ioti (hvert lot er 100 ekrur) þá fær mabur vibbút af næsta ioti eba hvar annarstabar er mabur kýs. Mab- ur hefir fullan rjett til ab velja land hvar sem manni líkar, og enginn getur hindrab mann frá að fá þab, ef þab ekki er ábur tokib og skrif- ab í bókum land fulltrúa stjúrnarinnar. Hver húsfabir getur þarabauki fengib til kaups 100 ekrur fyrir 50 doll. og ógiptir menn haía sama rjett. Skilyrbin fyrir því ab mabur fái afsals- brjef fyrir löndum þessum eptir 5 ár eru, 1 ab rybja 15 ekrur á þeiin á 5 árum og sá í þær, og ab minnsta kosti sá í 2 ekrur árl. í 5 ár. 2. ab byggja hús á landinu, sem ekki sje minua en 16 fet á breidd og 20 fet á lengd. 3. ab búa sjálfur á landinu 6 mánubl hvert ár af þessum 5 árum. Grenitimbur má niabur ekki liöggva nje selja nema til eigin brúkunar, og til ruöning lands, fyrr en mabur fær afsaisbrjef. þetla er til ab hindra ab land sje tekib ein- ungis ab nafninu til, í því skyni ab taka af því timbrib, sem er í miklu verbi, og síban yf- irgefa landib. Víba má fá talsverbar engjar á þessum jörbum sem köllub eru „Beaver mead- ows“ af því þetta dýr, meb stýfium síbum, hefir orsakab ab þab mindabist. Gras þab er vex á engjum þessum er ágætt kúa fúbur, en þarf ab sláat snemma. Jeg hefi sjeb engi þessi svo stór ab jeg hugbi ab nemdi 100 elmim, og til heyrbu þau kringumliggjandi Iotum, Ný- byggjar geta opt haft kýr- á heyi þessu fyrsta árib, og er þab mikil hjálp þangab til þeir geta rutt land til ræktutiar, og sáb til heys. Ontario stjórnin hefir fyrir 2 árum tiltekib eitt townshiþ sem nefnt er Reyerson til'ab bæta á þann hátt, ab láta rybja og gírba 5 ekrur á hverj- um 200 ekrum og byggja hús ekki minna en 16 X 20 fet, sem sje reitubuib fyrir mann ab flytja innf. Ekki er leyft ab brúka meir cn 200 dollara til ab bæta neina jörb, og verbur sá, er kýs ab taka bætta jörð, að borga £ hluta þessarar upphæbar þ, e. 33 doll. 33 cent," er hann tekur jörbiua og sömu upphæb áriega, samt 5g leigu þaríil allt er borgab og hann fær aísals- brief fyrir jörbinni eptir 5 ár. þetta lukkabist svo vel ab byrjab er aö bæta jarbir í Öbru town- skip. Vesturfarar þeir, er koma til Cuebec, geta meb því ab snúa sjer tii fulltrúa Ontario stjórn- arinnar þar, fengib ókeypis flutning til hvaba stabar f Ontario er þeir viija. Ennig sjer stjórn- ju þeim fyrir fæbi, ef þeir þurfa ab bííaíTor- onfo eía annarstaíar á leibinni, en sjálfirþurfa þeir að fæba sig á vögnunum. þegar menu æskja ab komast hingab til hins gefins lands, þá sendir stjórnin þá til fulltrúa sinna hjer í Ross- eau eba Parry Suond, og fclur þessum fnlltrúum á hendur ab leibbeina þeim og útvega þeim at- vinnu Stjórnin helir einnig látib byggja hjer hús handa Bemigrants« ab vera í þangabtil þeir geta byggt sjer hÚ3 sjáifir eba útvegab sjer það á annan hátt. Sjerhver emigranl, hverrar þjóbar sera er, getur roeb því ab snúa sjer til fulltrúa stjúrnar- innar hjer eba rita beinlínis til Toronto. fulitrú- ans fengib 6 dollara styrk, eptir ab hafa verið 3 mánubi f Ontario. Menn meb konur og börn fá 6 dollara fyrir hveija persónu sem er 14 ára ab aldri, cn abeins 3 fyrir yngri börn. þeir 8em fara til New-York eba annara hafna í Bandaríkjnnum og boma þaÖan til Canada til ab setjast ab, verba ab fá skýrteini frá fulltrú- um skipaeigenda ura ab þeir hafi verib farþegj- ar á skipum þeirra. Engin útgjöid hvíla á nýbyggjum hjer í Ontario þar til hvert township er orbib svo fjöibyggt, ab þab er fært um ab mynda sjer reglulcga stjórn. Útgjöldin eru á Englandi, Skot- landi Islandi 2^ sinnum meiri á hverju manns- barni helduren í Canada, en í Bandaríkjunum 3 sinnuin meiri. I öllum townsiiips, sem byggb hafa verib um nokkur ár, hafa menn nú komiÖ sjer upp skólum og kirkjum. Skólalögin hjer, sem abr- ar þjóbir dást svo mikiÖ ab, ákveba:ab hver bú- andi mabur skuli gjalda til skúla ab tiltölu við efni hans, hvert hann á nokkurt barn ebur eigi. Af þessu er aubskilib að það er ekki þyngra fyrir mann sem á 10 börn að láta þau verba sömu almuga skúla uppfræöingar abnjútandi, en mann sem hefir abeins 1 barn og þó hann sje ríkari. I almuga skóiumim er kenut: lestur, skript, saga, Landafræbi, máiíræbi, raikningslist, bókfærzla, og stærbarfræbi. Foreldrarnir eru skyldugir annabhvort ab senda börn sín f skóla frá 7 — 12 ára incl. eba þá á annan hátt sjá um ab þau nemi þessar greinir. Sekt liggur vib ef útaf er brugbib. Héskóiar eru hjer einn- ig f Ontario og geta bæbi konur og kariar numib fræbigreinir þær, er þar eru kenndar. Einnig eru hjer ibnabar og búnaöarskólar. Marga mun fýsa ab heyra líka af ókostun- um hjer í Ontario og er þab náttúrlegt; þab cr einginn sá stabur í heimi ab ekki hafi sína ó- kosti, og sama er um Ontario. Hinn fyrsti og mesti ókostnr er, ab sá sem ekki vill brúka höndur sínar til ab vinna á einhvern háít, blýt- ur að svelta; annar er það, að sá sem þykir gott í staupinu, verbur að borga 5 cent fyrir hvert staup, og á þann hátt eybir hann fljótt peningum sínum. þribji er að þab eru hjer æbimikiar flugur á surnrin, sem býta menn, og kallaðar eru mosquitos, og eru þær vestar í og kringum votlenda skóga, ekki er samt bit þeirra banvænt, en undan því klæar. Höggormar eru iijer engir sem ekki eru miklu hræddari við menn en mabur er vib þá. Ðálítib er af úlfuni og bjarndýrum í skúgunum, en aldrei hefi jeg heyrt þeir hafi rábist á mann, því þeir hafa nóg annab ab jeta. Enn er einn hlutur er jeg veit uiargir óttast mjög í Ámeríku og þab eru hinir hræbilegu Indianar. Til hughreystingar þeim er þá óttast get jeg sagt, ab þeirerueins fiibsamir og lömb ef mabur abeins ekki gefur þeim Whiskey eba abra áfenga drykki. þab liggur annars sekt vib því hjer f Canada. Jeg efast ekki um ab þeir landar, er a8- hyllast, ab taka sjer bólfestu í Ontario muni á síðan aldrei yðrast þess. Jeg þekki persónu- lega ir.arga, sem fyrir fáum árum komu hingab f skógana meb ekkert nema exi og sterkar hendur, samt vilja til ab brúka þær, sem nú eru í góðum kringumstæðum, jafnvel þó þeir hafi haft konu og börn ab sjá fyrir, og blessa þann dag er þeir scttust að í Canada. Aptur eru dæmi til, ab menn sem komið hafa meb nokkra peninga, en nentu ekki ab taka sjer neitt fyrir höudur og sneiddu ekki hja áfeng- um drykkjum, hafa farib hjeban snaubir, o£ á- lasab þessu landi fyrir ab enginn geti lifab hjer. Jeg vona ab þjer lesib f raálib, því jeg hefi haft mjiig nauman tíma að ljuka línum þe8sum ábur póstur fer. Meb virðingu ybar Sigtr. Jónassen Vegna þess ab svo fjöldamargir vinir og kunningjar mínir, óskubu og bábu mig, ab skrifa frá þessari fjarlægu heimsáifu, ýmislegt hvernig hjer til hagar, og lýsa, ab þvf leyti er jeg gæti, því marguuirædda og fagra landi; þettað er mikib vanda verk nefnil. ab gjöra þab rjett, eptir rjettri og áreibanlegri þekking hlutanna, og livorki vera of fljótur ab álykta eba þykjast hafa nægan greindatkraít til ab skota eilt í gegn frá

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.