Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 2
94 — í Hiinningii nm 1000 ára öldina liínu. Hvafe á þaö heita? Komi þeir meb tilhlýöilega og vin- aælla nafn en nafnih ’ISLAND. M. J. „SVO ER MARGT SINNIÐ, SEM MAÐURINN® Mjer finnet skylt a& þakka Norianfara fyrir þær mörgu og ágætu ritgjörbir, er bann á ýmsum tímum, hefur fært oss, viövíkjandi helztu velferbarmálum vorum, og margskonar frjettir, er oss varba. Metal annars heyrum vjer opt spurt um, hvafc Norfanfari segi nú í frjettum af löndum vorum í Ameríku. þab virtist vera oriJiö áhugamál, fjær og nær, a«b flytjast vestur ura haf, til „Vínlands hins göba“, ef þeim líð- nr þar vel, sem þangah eru komnir, og víst þætti hjer um pláss, æriB skarb fyrir skildi, ef Nf. færi aö hlibra sjer bjá, a& segja frjettir þaí>- an af löndum vorum, — hann mun lieldur ekki gjöra þaí> —. Virbast helzt 3 orsakir til fólks- flutninga hjeban, nefnil. hin fyrsta köld og hörb ár, er menn fá naumast stabist, sú önnur, hversu óæskilega hefur gengib, og gengur enn, ab fá viburkenndan þjóBrjett vorn í stjórnarbótar- og fjárhagsmálinu og (1, og í þriBjalagi sívaxandi útgjöld og skattar á almenningi, og til nefnum vjer t. d. tvo skatta, sem menn ekki ábur þekktu, og því síliur guldu, hjer austan lands, þaí> er Bamlagningar-skattur og öreiga eba dags- verkamanna skattur. Bábir þessir áminnstu skattar, eru, ab því oss er kunnugt, næsta illa libnir, en einkum hinn síbari, sem fyrir skömmu er runninn af stokkunum1, og fátækum bændum þríst til aí> borga, o: þeim sem ekki eiga fje til 5 hundr., ef þá er 1 hundr. eba meir fram yfir manntal, hverjuin a& ber, eptir lögum og landsvenju, dagsverk a& grei&a til síns sóknarprests, og er þá au&sætt, a& þeir borga dagsverkið umfram ríkuBtu skatibændur. þa& er ekki líklegt, a& nokkur löggjafi, haíi ætlast til, a& hinn kraptalitli (bóndi) skyldi bera langiumþyngri byr&i, en sá sem hefur margfaida krapta vi& hann. þa& hefnr aldrei heldur verið venja—hjer eystra—a& grei&aþann skatt, enda er fje öreigans opt hla&i&, anna&hvort skuldum, leigum e&a rentum, og finnst oss a& slíkur skattur mætti jafnvel heita nau&ungaskattur ; jafnframt ætlum vjer, a& mjög fáir syslumenn haö vilja e&a hjarta, til a& krefjast hans, e&a láta taka logtaki, út af þeim bágastadda búanda, me& því sumir kunna, a& gömul venja hafi laga- krapt, og „opt látin hafa meira gildi, en skrif- u& lög, er um langan aldur ekld hefur verið framfyigt“, og Júnsb. þegnsk. 1. kap. nefnir einungis þa& fje sem ma&ur á (o: skuldlaust fje) til skattgjalds, en hitt ekki, og ekki heldur fasteign að reikna skatt út af. þa& væri mjög æskilegt, ef menn vildu svo vel gjöra, a& rita um þa& í Nf. hverjar helzt mundu orsakir til fólkeflutninga hje&an af landi burt, og lagfæra þa& sem mi&ur fer, en ekki reyna til a& fyrirbyggja , a& vjer fáum a& vita hvern- ig þeim landsmönnum lí&ur, sera hafa sýnt þann kjark og dugnað, a& dæmi hinna frægu for- fe&ra vorra, að nema sjer land og bústað á fjarlægu landi. þann 10. júlf 1874. Austfir&ingur. — I Nor&anfara, Tímanum og þjó&ólfi, höf- um vjer lesi& 4 greinir um Símon Bjarnarson dalaskáld, ein greinin er eptir síra Mattías Jochumsson nú or&inn ritstjóra þjó&ólfs, vel samin f alla sta&i, því þar dæmir hann Símon hreint og beint, sem vi& mátii búast af slíkum ágætis manni, en hinar greinirnar eru eptir höfunda þá sem elska meir myrkrið enn ljósið auísjáanlega enga vini Símonar, því þær finnast oss í fyllsta máta óvinveittar, og fara Iangt útyfir sannleikans- og kærleikans vebönd, þar er Símoni lýst, eins og einliverju óttalegu ill- hveli í ginnungagapi, vi&iíka og Danir hafa lýst Jóni Sigur&ssyni, í alsherjar málum Island3 og Ðanmerkur, þar er Símoni boriö á brýn, a& hann sje drambfullur og sjálfhælinn , kalli sig dalaskáld*, hafi gefi& öll sín ljó&mæli út sjálfur, jafnvel þó nöfn útgefendanna standi á þremur þeirra, og a& þjó&tungu vorri og bókmenntum sje háski búin af honum, og hans Ijó&mæli muni ver&a eilíflega til svívir&ingar, þar er hann kall- a&ur binu smánarlegasta auknafni, og skáld- lega vola&ur vesælingur — því breg&ur nokkuð und'arlega vi&, a& næsium því öll blöð landsins, skuli þurfa a& hjálpast til a& fella þennan and- lega vola&a vessæling — ennfremur skora þess- ir herrar (!) á þjó&ina, a& kaupa ekki rit Sím- onar, og rá&leggja foreldrum, a& láta ekki börn sín lesa þau, því þetta, sje víst hi& ska&legasta sæ&i í akri hjarta þeirra, óttalegur væri Símon ef þetta væri heiiagur sannleiki, en þa& sjá allir me& heilbrig&ri skynsemi, a& þetta er hatursfull iýgi, og slíkar greinir og þessar, erl1 mest höfundum sjálfra þcirra til vansæmdar, ' Ijó&mæli Símonar hafa ná& þeirri hylli roe'*' almennings, sem a& stendur óhogguð fyrir slfk' um greinum, allt annað væri þa& ef nafngreinti11 menn ritu&u með gildnm ástæ&um og kristileg11 hugarfari; a& vísu hefur einhver í þjó&ólfi fö" að heillanga grein um Símon og „Smámuni“ ha119 II. hepti prentab á Akureyri, sem kallar 6,í> Yestlir&ing og vill koma me& áslæ&ur, en þæt ' finnast oss hvorki margar, og því sí&ur á gá&' um grundvelli bygg&ar sumar iiverjar, og höfuð hinar 3 áíurnefndu greinir vera ritaða^ þeim anda, sem vantar alla kurteysi og hlut' drægnislausa skynsemi til a& dæma. A& voru áliii eru mörg kvæ&i eptir Sínio11 gó& og skemmtileg, svo fáir ómennta&ir mun11 yrkja betur, og jafn ungir hjer á iandi, °Í óskum vjer gjarnan, a& sjá meira á pren11 eptir hann, og óskum jafnframt, a& hann vand1 sig, og sje ekki eins fljótvirkur, eins og hann vir&ist a& hafa verið á surnum Uve&skap síU' um. A. S. SKÝSRLA yfir lýsisafla þiiskipa vi& Eyjafjörð vertf&ina 1873, iagt upp vi& bræ&sluhósi& á Torfunefi. Nöfn skipanna. Nafn skipsljúra. Lýsisafli, Tunnur. Aihugasemdir. Fer&ir. Akureyri . . . Jón þór&arson á Espihóli . . 127 2 Árskógsströnd . . Jón Magnússon á Kiossum . . 132 3 ef til vill lagt upp hei1I,a' Baldur Baldvin Jónsson á Grund , . 24 1 lagí i upp á lsaf. og beilUa' Elíua . > Tryggvi Jónasson á Látrum . 210 5 Fofner Hallgrímur Stefánsson á Lauíási 33 2 Gestur frá Arnarnesi Jón Antonsson á Arnarnesi . . 105 4 Gestur úr Ölafsfir&i Jón Gunniaugsson á Ákureyri 43 3 Uafsúlan .... Sigur&ur Stefánsson á Steindyrum 60 2 lag&i upp á Isafir&i Hringur .... Erlilon Grímsson á Akureyri . 101 2 iag&i upp eitthvað á HrUeyingur . . . þorlákur þorgeirsson á Sau&anesi 69 3 Hermóður . . . Hallgrímur Stefánsson á Bragholti 76 3 iagt upp í Urísey. Hafreianingur frá Hellu Gunrlögur Vigfússon á Hellu . . 70 3 eina ? Hermann . . þorst. þorvaldss. Litluhámundarst. 166 5 eins? Mfnerva . > . Jóhannes Sigurðeson í Kleif . . 134 4 Polstjarnan . . Sigur&ur Signr&sson á Hofi 62 2 Svanurinn . . Fri&rik Pjeiur8Son á Reistará , , 27 2 iagt upp á Isaf. Saiior , . . , . Jóhannes Grímsson á Gar&svík 150 5 Úlfur frá Grýtubakka þoisteinn Jónasson á Grýlubakka 155 2 lagt upp heima ? Víkingur frá Skipal. Gu&m. Gu&lögsson á Stærrárskógi 58 3 Ægir Oddur Ólafsson á Grenivík . . 130 4 Jfj Úlfur frá Dölum Stefán Björn8son á Gar&shorni . 29 1 hefir máske iagt eifl1'1 upp á Sigiufir&i. iieima, hver þau voro, ^ Fleiri af skipunum munu hafa lagt upp á Isafir&i , og ef til vill nú gleymt, eins og þa& er ekki árei&anlegt að öil skipin hafi lagt upp þar, sem athugasemd1111 tilgreina, þaö er einungÍ3 sett til lei&beiningar ef grennslast ver&ur eptir því. J[°. Nöfn skipanna 1 Stormur 2 Siglnesingur 3 Draupnir . 4 Gefjunn 5 Sigifir&ingur 6 Sjöfuglen , 7 Skjöldur , 8 Víkingur 9 Latibrúnn . 10 Christiane . 11 Skagaströndin 12 Joiianna 13 Ulfur . . 14 Víkingur frá Si Athugasemd. Nr. hefur veriö. SKYRSLA YFIK LÝSISAFLA þlLSKIPA Á SIGLUFIRÐI ARIÐ 1873. Lý6ist. Nafn formanns. Nöfn eigarida. , 167 Magnús Baldvinss. Kviabekk Jón Baldvinsson og M. Baldvinss Kvfs^ abe . 146 Jóbann Jónsson Sigiunesi . 145 Jón Jónsson Garíshorni , 141 Jón Lopt8Son Haganesi , 134 B. Gu&mundsson Siglufir&i , 126 B. Gu&mundsson Bakka , , 121 A&alb. Jóakim8son Árbót . Jón Jónss. Siglunesi, síra Stefán Kví Jóh. Jóii8s Höfn, Chr. Havsteen, Sn. •J. Loptsson, E. Gu&m.s. Hi aunum, Sn. Madame S. Brinjúlfsen Sigluiir&i. Steinn Jónsson Vík, Jörundur Jónss. Chr. IJavsteen, Snorri Palsson á Siglu (51« 99 Jóh. Finnbogason Haganesi J. Fmnbs.,S Sveinss. Ilagan., S. Jóns0, 75 Sigur&ur Gunnlaugsson Höfn Jóhann Jónsson IJöfn ^ 67 ICristján Björnsson Dalabæ P. þorvaldss. Dalabæ, B. þorleifss. Biíb8^; 32 Sæmundur Jónsson Mói Sv. Sveinsson Haganesi, Sæm. Jðnseo11 ^ 23 Sigur&ur Jóhannss Kálfskinni E Gu&miindss Hraunum, S. Sveinss. Stefán Björnsson Gar&shorni P. þorvaldsson og þorv. Sigfússon Da,J glun. 64 -þorl. þorleifsson Siglunesi . B. Skúlas Hvanndölum,þ þorleifss. 13. (Úlfur) lag&i afla sinn upp á Akureyri, svo jeg veit ekki hva& mikill Sn. P. ial"1" *) Símon hefur röksamlega fært ástæ&u fyrir því ( þessa árs Nor&anfara nr. 33. þjó&in hafi gcfi& sjer aukanafnið Dalaskáld, en hann ekki sjálfur. —34" i . 1) I Nor&urmúla-sýsiu.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.