Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 4
lnín í vesiuileibinni, afe hleypa inn á Siglufjörh og bíf'a þar einn dag. þafan ætlafi hnn, þá nögu djúpt var komib til bafs, afi balda beint strik á Horn, en hitti ís út af Húnaflóa, og blaut því ab fara upp undir Dianga. því afc þar varf komist í gegnuiu ísinn. A Isafirf i haff i BFylla“ legib l^ dag, og alls var bún 5 daga á leif- inni frá Akureyri og til Reykjavíknr*. J>á er konungur vor (30. f. m ) stje fyrst á land í Reykjavík, var fremri hiuli bryggju þeirrar sem hann gekk eptir klœddur raubu klæf i erí efri blutinn grænu klæfi. 12 blæjur voru ti! hverrar blifar á bryggjtinni og 4 efstu blæjurnar stærstar oghæstar; á stöngura þeirra hvíldi boga- myndufc hvelfing efa himin raufur innan meb gyltri kórónu og blómstrum. Vif efra bryggju- sporfínn mætti konungur landshöffingjanum og öllum öfrurn höffingjum og heldri mönnum bæj- arins, en út frá og viö næstu bús kvennfólk í þyrpingu mef bvítar blæjur efa klúta í hönd- um; hjelt þá landsböffcingi tölu og afc henni lokinni konungur afcra, sífcan vgr gengifc heim í hús landsböfbingjans, hvar konungur hefur afc- setur sitt, en situr afc maltífcum í skólanum, og stundum afc hann þá hafi bændur í bofci sínu. þafc er hjer þegar mikifc orfc á Ijúfmennsku konungs- inB, örlæti hans og mannúfcleik, og afc bann ekkert í klæfcaburfci hversdagsiega beri af mönn- um, sem ekki eru klæddir einkennisfötum. þafc er sagt afc bann liafi beilsafc öllum scm mættu honum, og stundum orfcifc samferfca spöl og spöl binum lítilmótlegustu möunom; inn í torfbæ í Rv., er sagt afc hann hafi komifc og bitt þar lít- inn dreng afc máii og spurt hann hvort liann þekkti sig, en drengurinn neitafc, er þá sagt afc konurgur hafi tekifc upp spesíu og spurt dreng- inn hvers mynd þetta væri, en drerigur svarafc konungsins, en liann þá sagt, þafc er jeg, og gefifc drengnum spesíuna. Fleiri viflíka dærni af konungshálfu, höfum vjer beyrt getifc, sem vjer, því mifcur, vegna rúmleypis hjer í blafcinu fánm eigi talifc upp. þess væri óskandi, afc állir yfirmenn vorir og heldri menn sýndu hin- um minni báttar sjer, slíka Ijúfmennsku og mann- ufc, sem konungur vor, án alls manngreinaráiits þegnum sínum. 2. dag þ. m, hjeldu Reykvíkingar þjófcbá- tifc sína í bvössu og köldu norfcanvefcri; voru þá fluttar í dómkirkjunui 3 messur, fyrsta og sein- agta messan af sjera Hailgrími Sveinssyni dóm- kyrkjupresti, en hámessan af byskupi vorum herra Rjetri Pjeturssyni dr. thol., allar á ís- lenzku; konungur vor batbi blýtt á hámessuna, fyrsta messan byrjafci kl 8 f. m., hámessan kl. 11 og seinasta messan kl. 1 e. m. Eptir afc gufcsþjónustugjörfcinni var lokifc i dómkirkjunni, gengu allir í einum flokki efca hóp upp á Öskju- hlífc á mel einn, er þar haffci veriö ruddur og sópafur. þar höffu og verifc reist nokkur tjöld, en eitt þeirra mest handa konungi, og þiljafc evæfci til afc dansa og spil» S m. fl. þar liöffcu og verifc fluttai' töíur, sungifc og spilafc, efcablás- á bljófcfæri. þá er konungur var nú kominn á samkomustafcinn, var by rjafc afc skjóta sprengi- kúlum; vildi þá svo ógæfusamiega til, afc ein þeirra tiafM sprnngifc miklu fyr en varfci, svo afc 2 menn bifcu limatjón þannig, i;fc annar missti handlegginn upp afc aiboga, en hinn af hendinni upp fyrir hnúa, þóttust menn sjá afc konungi mundi hafa faliist um þetta; hann haffi tíka strax farifc burtu og ræfcunum var lokifc, en flest af fólkínu kl. 11 um kvöldifc. Lítifc er sagt afc þar haíi farífc fyrir veitingum. Hver og cinn er fjekk afc vera á melnum, varfc afc greifa 16 skildinga. Afcgöngumerkifc var lítil látúns- efca messingsplata, á stærfc vifc stórt signet, er fest var framan á brjóstifc. 27 skip höfíu legifc á Reykjavíkurhöfn og 7 af þeim herskip. Daginu eptir afc norfcanpóstur náfci hingafc, kom Pjetur Gufcmundsson, sem á heima hjer í bæiiuru og yfirsetukonan Helga Ingjaldsdóttir frá Moldhaugum, er fylgt böfíu mad, Helgu frá Giæsibæ, ekkju sjera Jóns sái Jakobssonar, og 4 börnum þeirra sufcur í Reykjavík. Ekkjufrú Tómasson baffci verifc sezt afc mefc börnum sín- um hjá tengdamófcur 8inni ekkjufrú Sigrifci þórfc- ardóttur í Vifcey, en Sigurfcur barnakennari sezt- ur fyrst um sinn afc ( Reykholti. 9. þ. m. sigldi bjefcan á skipi kaupm. Svb. Jakobsens, lausakaupmaf ur Jens Holm á leifc til Seyfcisfjarfcar, og sama daginn komu þeir bing- afc lausakaupmafcur Predbjörn frá Húsavík á skip- inu I’rovidense, og kanptnafcur L. Popp á skonn- ertskipinu Sophie, vcstan af Saufcárkrók og Siglu- tirfci. Og daginn áfcur sigldi barkskipifc Emma Arvigr,e hjefcan til Skagastrandar. 8. þ m mefctóktim vjer brjef frá herra prestaskóla kandidat Páli þorlákssyni í St. Louis í Ameríku d. 5, júní næstl. og annafc frá herra Sigfúsi MagnÚBsyni [rá Grenjabarstafc, sera dags. er 20. 8. m. í I' irth P. o. Lancaster Co.. Ne- braska. Ur brjeti hins fyrnefnda: „Allt er ó- víst og óákyaríafc enn rnefc nýlendustafc okkar I ianda bjer, og landar eru enn á tvfsíringi f Michigan, Wisconsin og Nokkrir jafnvel ílultir til Nebraska , eigi alls fyrir löngu“. Úr brjefi hins síbarnefnda: BFátt er nú afc frjetta, en þab merkilegasta hefi jeg skrifafc afc Grenjafcar- stab. Jeg sló í þafc afc fara hingafc vestur til Nebraska og sjá landifc, þó ekki væri meira og lýst mjer langtum betur á þafc cn í Wisc. Hjer eru ekki skógarnir, svo hjer er næstum ómæl- anlegt víísýni yfir grsena fleti, sem ýmist eru iiveiti, mais, bygg efa hafra akrar og sumt ó- ræktafc, því mikifc er hjer af óseldu landi, járn- brauta skóla- og speculanta-landi, og er mest- allt gott land, þab vantar hjer einkum skóginn til afc brenua mefc, en afc 10—12 árurn verbur hann nógur, því ófcum er verifc afc planta liann og á 3. ári er hann orfcinn líknr skógi heima. Ytir höfufc standa allar sáfctegundir vel og bóndinn væntir lijer rikrar uppskeru, og er axib þegar farib ab iúyndast á hveitistráinu. Allir gripir eru hjer annafchvort tjófcrafcir efca þá í njörbum, sem einhver bóndi lekur afc sjer ab vakta, og hefi jeg sjeb hjer 2 hjarbir, voru í annari 160 nautgripir, en í hinni 130, þessar hjarfcir voru iitlar, því einn maður á hjer má ske 4—600 í einni hjörb. Vegna þess afc hjer eru engar girfc- ingar má ekbert ganga laust. I þessu County hefi jeg samifc um kaup á 80 ekrum og kostar ekran 8 dollara, en ekki ætla jeg nú ab byrja ab búa á þvf þetta árifc. Landib liggur 4 nríl- ur frá vagnstöbvum (Firth), svo ekki cr langt afc fara í kaupstafcinn I! Jón Halldórsson frá Stórúvöllum hefur líka keypt þar land og jeg hygg Olafur frá Espihóli ætli sjer líka hingafc hvafc sem meira verbur“. þJÓÐHATIÐAR HALD. Eins og gjört var ráb fyrir á fundi áLjósa- vatni í vor, afc hver hreppur í þingeyjarsýslu hjeldi sína þjófchátíb innan sinna takmarka ; framfór þjófchátíbarhaldib í Svalbarfcsstrandar- hrepp á Gautstöfcum lúnn 4. júlí, komu þar saman bjerum 90 manna; hjerum bil kl. 12 f. m. var hátíbarhaldifc byrjafc mefc andlegura söng og lestri: Fyrst var snngifc nr. 1 og 6 úr þjófchátífcar sáima-kveri síra Helga Hálfdán- arsonar, afc því búnu mælti einn af fundar- mönnum nokkur orfc um tilgang þjóíhátífcarinn- ar, og hverjar tilfinningar liún ætti afc vekja í brjóstum manna. þá var sungifc nr. 5 úr kveri síra Helga, eptir þafc var flutt þjófchatíbarhug- vekja síra Haligríma dómkirkjuprests og ab henni Mokinni var eungíb nr. 4 1. úr Uveri sfra Ilelg* og seinast nr. 332 úr eldri messusöngsbókinni „þig lofi allur engla her“. Eptir þab fengu menn sjer ýmislegar iiress- ingar, eptir því sem hver var lyndur til meb sanngjörnu verfci, og þess á milli fengu mtnn ýmislegt til skemmtunar hver öfcrum, eptir því sem föng voru á, t a. m, meb söng og kveb- ling á fallegum kvæfcum um Island efca fornöid- ina, líka var leikifc á hljófcfæri af þeim er þafc kunnu og af sumum brugbifc á dans, yngri mennirnir sióu í glímur og gjörfcu sjer allt afc gamui, en hinir eidri horffcu á, vifc þessar skemmt- anir hjeldu menn sjer til kvölds, og sumir fram ð nótt. En ábur rnenn skildu voru drukkin minni þeirra Ingólfs landnámsmanns og vorrar gömlu fósturmóbur Isafoldar, fjallkonunnar fríbu meb nokkrum fyrirmælum. Allt þetta háiífcatiald framfór sifcsamlega og hverjir skildu vib afcra meb ánægju og gófúm óskum. Einn fundarmafcur (cr vifstaddur var) AUGLÝSINGAR. — ÆuUafimdiiF Gránufjelags er ákvefcinn mánudaginn 31. þ. oi. á Akureyri í húsi veitingamanns herra L. Jensens, og verfc- ur þar rætt um ýms árífcandi fjelagsmál. Akureyri 4. ágúst 1874. Fyrir hönd fjelagsstjórnariunar Einar Ásmundsson. — I næstlifcinni áttundu viku sumars, rak austanundir björgunum í Grímsey í Grenivíkur landareign, jarpa, marklausa og fylfulla hryssu, sem var bógbrotin; skinnifc á henni var lítifc skemmt en kjötifc óriotandi fyrir ýldu. Kostnafc til þess afc byrkja hryssuna, sundra henni og draga upp á trássu 20 fafcma hátt bjarg af 4 mönnum, ílytja heim afc bæ og hengja uppf eldhús, í von um, afc átan kynni afc verfca íiot- ufc til beitu, er vegna hitanna og saltieysis mafckafci, svo afc henni varfci afc flegja í ejóinn, get jeg ekki sett minna en 3 rd., og þarafcauki koslar auglýsing þessi 88 sk. sem sá er hryssu þessa heíur átt, verfcur ab borga mjer meb peningum, jafnframt og hann lætur vitja háar- innar til mín, efca þá afc jeg taki borgun fyrir kostnafcinn af háarverfcinu, eptir því sem óvil- hallír menn mefa þafc, en jeg skili eíganda þess, ef nokkufc verfcur afgangs af því. Staddur á Akureyri, 4. dag áeústmán. 1874. Gubmundur Jónsson bóndi á Syfcri-Grenivík í Grímsey, — Mjer virfcist þafc skylda mín afc geta þess> öfcrum til vibvörunar, afc 8 þ m. fjekk jeg brjef úr tösluinni, er var frá iierra sýslumanni B. E- MagnÚ8sen á Geitaskaifci, sem var svo illa út- leikib, afc einhver af gófcvild sinni hafbi kross- bundib utan um þafc, svo afc blöfc, er í iiiri' slai!ifc höfbu verifc innlögfc færu ekki út úr því- Jeg fæ annars ekki skilifc, mefc hverju móti brjef- ifc hefur sætt slíkri mefcferfc, ekki lengri leifi en er frá Geitaskarfci og hingafc. Ritstjórinn, — Hjerum daginn fannst í hvítum ijerepts- klút, er hafbi verib skilin epíir á járnbentri tunnu sunnan vib Gúbmanns naustib á Akur- eyri, dalítill strigapoki meb kaffibraubi, elnU stykki af ,Export Caffe“ og 2 svörtum ljerepts- pörtum, sem er geymt lijá ritstjóra B. Jóns- syni þangafc til eigandi vitjar, borgar fuudar- launin og auglýsing þessa, — 23. yfirstandandí júlím. giatafcist austati- undir sölubúb herra B Steincke ebur þaban á veginum út ab sölubúbinni á Oddeyri, skjófca merkt mefc: F f> Ð. saumafcí meb raufcu bandi, nifcrí henni var jielafiaska mefc 2ur letur líiium, og önnur skjófca meb X pundi af kaffi og li pundi af sikri, bundifc í milli, sá er fundifc befir efca finna kann, er befcinn afc afhenda þab rit- stjóra Norfcanf. mót sanngjörnum fuudarlaunuiD' — Á ieifcinni frá Ósi og afc Fornhaga í Hörg' árdal tapafcist 6. ágúst 1874 grænt undirdekk lagt meb svörtu fiöjeli, sem finnandi er befcinn afc skila afc Ósi efca Eornhagíi, mótsanngjörrun11 fuudailaunum. FJÁRMÖRK. Fjármark Jóns Jónssonar á Stekkjarfliitum * Saurbæjarhrepp: Vaglskorifc aptan hægra; gat vinstra. Brennim.: 9* — — Jakobs Jónssonar á Ytrafjalli í Reykj® dal: sneifcrifafc frap^n hægra, mib' hlutafc vinstra. Brennimark: j K 4-1* -----Kristjáns Jóelssonar á Meyjarhóli í Svaibarbsstrandarhr.: Gagnfjafcra® hæ|ra, Tvístýft sptan vrhstia’ iJöCUf framan. -----Baldvins Jónssonar á Hæringsstöfcum í Svarfafcardal: sneitt fr. hægr* hangfj. aptan, hangfj. aptan vinstra. Brennirn : B I. -----Bjarna B. þorvaldssonar á Hrappstafca- koti í Sv arfafcardal: sýlt hægra, vagl- skora aptan vinstra. Brenniinark: BBjiS. Leifcrj ettingar: B!g. 73, t. dalki 400 les: 4000 15. líriu neílan frá; í mifcdálki 1. 17 afc ofan.44les: 7^ í mifcdálki mifcjnm stnfnufcur los: stofnafcann; 3. dálk1 línu 26. ofan frá 4 les 4. (= fjögta) sjúkra spftala. Af því sem í eptirmæli þau, er stand* hjer afc fiaman á fyrstu sffcunni, vantafci eí'1* hendingu í handritifc, þá er þau voru prentub áfc' ur ínr. 29, —30 bls. 65., en hendingin nú kom’jj til skila, þá hafa lilutafeigendur óskafc þess, a þau yrfcu prentufc afc nýju í blafcinu eins þau eiga afc vera. Vjer höfum annars hugð' afc, afc þá og þá mundu koma eptirmæli úr 0e'r.' áttum til vor, efca þá sjást annarstafcar á piei'n’ um slfkan merkismann, sein sjera þorsteinn.s“ ’ var, og án efa einn mefcal liinna nytsÖInUstt,, beztu og mestu manna á Islandi. Fólksfjöidinn f Danmörk 1. febrúar 1 ® ’ var 1. mill 861 000, Færeyjum 10,500, d landi 70, 900, á Grænlandi 9 800 og á dó,lS eyjunum í Vestuiheimi 37, 700. Allur [ fjöldinn er þá í Danaveldi rúmar 2 milljdnlJ'' ^ þafc var fyrst 1370, sem enskan varfc n j inál á Englandi, en afcur yfir 300 ár vat "er frakkneska Luther var mefc þeim fyrSÍlJ^f,0r gjörfci þýzkuna afc bókmáli á þýzkaland' var þar latína afcalmálifc. I Danmörk var jtofcU berg mefcal þeirra fyrstu , er tölufcu °S 1 j)£1g dönsku, því er sagt afc allir lærfcir [rien”/rri- aufckennt sig mefc því afc tala iatínu, en vifc ar og hundana frakknesku og þýzkU) en ana dönskn. — lijörn Jfmsson Eigandi or/ ábyrydan Akureyri 11174, B, M. Stepkdns , o «•

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.