Norðanfari


Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 3
— 99 8°tuna. Loksins sást til( konongs og fylgdar 'ana á nyríiri vellinuni. A undan ritu 12 sendi- oobar fundarins, en þegar komib var fram hjá Of&unsnefinu, fóru þeir úr göiunni og hjeldu **estiiiD sínum í röö metan konnngur reit fram Allir lóku nú ofan. Fundarstjóri tiall- Uor yfirkennari gekk fram og mælti á þessa leit): Allramildasti konungur. Sem framsögu- ^^ur samkomu þessarar, sem hjer er, á jeg flytja Yfar Hátien faenatarkvetju. Eg bib *tár hálign velkomna til eyjar vorrar og sjer- S|aklega til þessa staöar, hins forna afseiurs ‘'olsisins, sem minning margs drengskapar og •Oargrar viturlegrar ráfstöfunar, er bundin viö. Allramildasti konungur. Jeg get lullvissaö rfar Hátign um trúa hollustu hinna íslenzku Pogna Yöar gegn Hátign Ytar, eins og þeir á- Valt munu minnast þess meb þakklátri tiltínn- 'Ogu, aí> þier mef hingatkomu Ytar hafit) gjört ^Úsundarahatíb vora enn hátíölegri, og vonum v)er og óskum, aö þ|er mæituf geyma í vin- °gri endurminningu áhrif þau, sem aö þessi vor kalda ey hetir á Yíar Hátign liaft og aö Jtfar Hatign þegar þjer erufe komnir heim í ^itia gullbúnu saii konungshallarinnar, gleymiö °igi tjnidun um á þingvöllum. Vjer bifjum hinn algóöa Gub aö halda verndarhendi sinni yfir yfar Hátign og vart- ^oita yöur gegn öllu andsireymi lífsins. Drott- 'Un blessi Yfcar Háiign og allt yfar konunglega kiis Konungur þakkafi þessa kvefcju og Ijet í 'jósi hve hritinn hann væri af þeim hjarian- iogu vifctrkum, er hann heffci hvervelna mætt fljer á landi og eigi sízt á þessum stafc, var S|fan sungif kvæti til konungs, er skaldifc síra "iatthfas haifci oit, afc því loknu var kallafc °pp af öll um þingheimi: Lengi lifi konungur •iiistjan Níundi ! og hrópafc nifalthúrra; sífan feifc konungur og sveil hans gegnum fólkskvína, er náfci allt afc 0xara, og sleig af hesii sínum v>fc tjald sitt er stófc á túninu á þingvöllum, *"ar hann var um nóttina. Laugaidaginn 7. Þ' m kl. 11 konr konungur og fylgd hans til •öorgunveifcar, er honum haffi verifc bofcifc afc Úeyta í tjnldunum á þingvöllum Menn höffu ^rirfram rafcafc sier til beggja handa frá tjöld- •'Ouin af brú þeirri er la yfir 0xará, vifc brú- atsporfcinn siófcu 5 menn er valdir voru af þing- Vaflaiundi til afc flytja konungi svo látandi ^ v a r p Islendinga: Iierra konungurt A þessum fræga, fornhelga stað þjóíar '°rrar bjófcum vjer, fulltrúar binnar íslenzku Þjófcar, Yfcar Hátign velkomna, afc 1000 ára af- öl«lishátí& vorri, vjer óskum afc koma Yfcar Öátignar til lands vors, verfi Yfcur gleíirík; lifi ,lafn Yfcar Hstignar í blessunarríkri endurminn- ‘ngu alinna og óboiinna Islands sona. þafc er í sjálfu sjer næg ástæfca, til þess ^jartanlega afc fugna Yfcar Háiign, afc þjer er- sá fyrsii konungur vor, sem í þau 1000 ár, et land þetta liefir verifc byggt, sækic oss heim °g í samfjelagi vifc oss einmitt haldifc þá hátífc, S(>m er í minningu um þafc, afc forfeíur vorir vrir 1000 árum, fly&u undan einokun harfc- S|jórnar-koriungs. I iijOO ár höfum vjer alifc aldur hjer vifc ýms örlög á þessu hrjóstuga afgirfca-landi. — Eptir 1000 ár erum vjer fyrir <*ufc8 miklu náfc komnir fram á þennan dag, ^egnum þrautir og niannraunir, og lof sje Drottni, ^ Uf þessarar þiófcar þróast enn, afc í brjósti enn óbeygfcur hugur. og afc í hjarta hennar !fclast enn þá leyfar af hinu forna þreki og þoli. Herra konungur! Um leifc og hugur vor dvelur vifc þunga ',tldurm!nningu næstlifcinna alda, rennum vier vo. h. stfc 'Uaiaugum fram á skeifc ókominna tírna, og hjer koninir í nafni þ|óíar vorrar til afc Yfar Háiign í þegnlegu trausii og raefc ghlegri djörfung, afc kraptar þessarar þjófar þegar vaknafcir vifc morgnngeisla hinnar al- 6nnu heimsmennlunar, og bíta þeiriar tífcar, ' , þeir megi njóta athafna fielsis síns, til a& j^Sja gjörva hfcnd á framfarir þessa lands, and- ^ar sem líkamlegar. Yfcar Hátign helir einmitt ^ tassu ári, veitt oss afcaiskilyrfci fyrir því, afc ^ ,,a setlunarverk vort geti blessast. þjer haf- v, fulltrúaþingi þjófcar vorrar lcggjafar- ^ °g afc mikluleyti fjárforræfci. Hin nýja ^ UDDarskrá vor hefir í sjer geymdan gófc- vfsi tj| eflingar framfara fyrir land og lýfc, afc yjer óskum hóla og bieytingar á nokkrum greinum hennar, þá er sú konunglega miidi Yfcar Hátignar, sem lýsir sjer í komu Yfc- ar til iandsins oss Ijósastur votlur þess, afc Yð- ar Hátign mun eptirleifcis bera oss, Yfcar is- lenzku þegna, fyrir brjósti Yfcar, og láta oss verfca afcnjótandi þeirra gæta, er tfmi og reynsla sýnir afc oss er til hags og heilla. Afc endingu bifcjum vjer í einu hljófci al- mátlugau Gufc, afc farlæla Yfcar Hátigu Og Yfcar konunglega hús. — 2. þ. m. voru þessir sæmdir af Hans Há- tign mefc heifurs merkjum: Stjórnarherrann ytír Islandi Klein meb stór- krossi af Ðannebrog. Landsliöffcingi vor Hilinar Finsen og stjórn- ardeildaiíoringi Oddgeir Stepheusen meö Com- mandeur krossi af Ðbr. 1 st. Birkup Ðr. Pjetur Pjetursson mefc Com- mandeurkrossi af Dr. 2 st Yfirdómsstjóri þóifcur Jónassen, landlæknir Ðr. Jón Hjaitalín og prófastur sjera Asmundur í Odda mefc Danmbiogsmanna krossi. Amtmafur Chrisijan Christjansson. yfirdóm* ari Jón Pjetursson, landfógeii Arni Thorsteinsson, hjerafcslæknir Jósef Skaptason, umbofcsmafur Arni Thorlacíus, verzlunarstjóri Gufcm. Thor- grímssen og prestarnir sjera Einar Hjörleifsson, á Vallanesi, sjera þórarinn Böfcvarsson á Görfcum, sjeia Sigurfcur Sivertsen á Utskalum, sjera Daníel Halldórsson á Hrafnagili, sjera þórarinn Kristj- ánsson í Vantslirfci, sjera Jóhann Briern á Hruna og sjera Sigurfcur Gunnarsson á Haliormstað mefc riddarakiossi. Hreppsijórarnir: í Bjarnarneshreppi Stefán Eiríksson, í Vesturlandeyjahr. Sigurfcur Magn- ússon, í Grímsneshreppí þorkell Jónsson og í Ongulstafcahreppi Siguifcur Sveiusson, umbofcsm. Stefan Jónsson á Steinstöfcum, dýralæknir Teitur Finnbogason í lieykjavík, gleiekeri Geir Zöega samast og bændurnir Magnús Jónssou á Bráf- ræfci, Daníel Jóusson á þóroddsstöfcum, Bene- dikt Blöndal á Hvammi, Einar Ásmundsson á Nesi, Inejaldur Jónsson á Mýrl í Bárfcardal, Björn Gíslason á Hauksstöfciun, Gisli Bjarnason á Arrnúla í Isafjarfcarsýslu, Haflifci Eyólfsson á Svefneyum og Daníel Jónsson á Frófcastöfcum i Mýiasýslu. urfcu sæmdir meí) dannebrogs- maunakrossinura. þJOÐHATIÐINA í minningu um 1000 áru byggingu Islands hjeldu Húiiveiningar hinn 2. dag júiímáuafcar a þing- mariume.-su a hiiium forna þingsiafc Húuvetn- inga, þingeyrum, og var þar naufcsynlegur vifc- bunafcur haifcur, og undiibúriingur af nefnd, sem til þess tiaffci verifc kosin á sýslufundi hinn 13. apiíl næst á undun, og haífci hún samifc viö ábúandann Asgeir Einarsson um veitirigar og allan afcbúnafc. Var hatifcin lialdin í stein- húsi því, er hann helur latifc reisa upp á tún- inu, en veitingar framfóru i tjaldinu, sem til- búifc var uudir hlifcarvegg hússins. Hátífcina soitu uni 600 manns úr ölium hreppum sýel- unnar afc undanteknum tveimur, Búlstafcahlífcar og Viridhæiishr. Strax ab morgni voru dregnar upp blæjur (flögg), tvær islenskar, blaar mefc idreguum livitum fálka, og ein dönsk mefc litunr Svía og Norfcnianna í einu horninu, Hátifcin byijafci kl. ð mefc 12 skotum, en kl. 10 var gengifc í kiikju og prjedikafi lijerafcsprufaslur Ó. Palsson ridd- ari af dannebrogsorfcunni, út af tækiiærinu, en skipafcur söngllokkur söng sálma fyrir og eptir. Fra kirkjunni var gengifc ineð fyiktu lifci, svo aö Ijórir voru í rófc upp völlinu til steinhússins, og sifan afc klukkutíma hfcnum var kallafc til lundar í sieinhusinu mefc 12 skotum, var þá íyrst kosinn forseii eýslumafcur vor B. E. Magn- ússoo á Geitaskaifci og skriíarar, og sífcau rætt uui þafc, hvafca siofnun Húnvetningar ættu afc koma a 'fót innan hjerafcs í minningu um þús- undara byggingu Islands, og var samþykkt að byggja hús íyrír sýsluna til fundarhalds, og sem jalnframt mætii hagnýta sem skólahús á velrum fy rir alþýfcumeun, og var kosinn 3. manna nefnd til afc gjöra um þeila mal nakvæmari uppástungu. þar næsl var læit um, hvafca siolnaii ætti aö koma á fót fyrir land ailt í minningu tefcra aldamóta, og þótii öllum sem brýnust naufcsyn væri a gufuskíps ferfcum kringum slrendur iands- ins, og var samþykkt afc fela þeim, er kosnir yrfcu til þingvallafundar afc hera þafc mál fram sem ahugamál Húnvetninga. þar næst voru kosnir menn til þingvallafundar, og hlutu þeir Benidikt Blöndal í Hvammi og Jón Pál.-son í Ötóradai fiest atkvæfci. þá kom til tals um fje- lagsskap í hverri sveit, og yfirlýst þeitri von til hvers einstaks sveitarfjelags, afc þafc kæmi til leifcar euihverju þarflegu fyriitæki í minuingu þjóíhatíeariunar; svo þótti og tilhlýfciegt, aíi minningarrit þjó&hátífcarinnar fyrir allt laridiS yrli samifc, og þar í prentafcar hinar helztu ræfcur, geistlegar og verzlegar, og kvæfci er flutt yrfcu viö þaö tækifæri, og þafc sífcan útgefifc af bókmenntafjelaginu. Kl, 5 var fundi slitið og sezt afc samsæti, voru þar drukkin minni: konungs, Islands, alþingis og landshöffcingju, mælti sýslumafcur vor fyrir minni konungs og landshölfcingja, síra Sveiun Skúlason fyrir minni Islands, og kanseliráb J. Skaptason fyrir minni alþingis* Eptir afc staiifc var upp frá borfcum skemmtu rneun sjer u.efc samræfcum og sam- drykkju, og voru þá drukkin minni Jóns Sig- urfcssonar, iæknis J. Skaptasonar, sýslumannsinns, kvennfólksins og nokkurra bænda, og kvæfci sungin þangafc til kl. 10 um kvöldifc, ab hátífc- inui var slitifc mefc skilnafcarræfcu og 12 skotum, og rifcu meun þá keim glafcir í anda eptir gófca ekemmtun. Enda þótt ve&ur væri hvasst þenna dag, þótti hátífcahald þetta fara vel og reglulega fram og svo fagurlega sem framast voru föng til. „La8Ívar skyldi sá er afcra lítir“. I blafcinu þjófcóltí nr. 29,—30. og 31.—32. stendur grein sum Sírnon Bjarnarson Ðalaskáld" — ekki Bjarnason —1 * * og Smámuni hans, II hepti Akureyri 1872, eptir óvissan böfund sem kall- ar sig Vesttirfcing. Grein þessi er í allastafci ókuiteis, oss furfcar jafnvel, afc hinn nýji ritst. þjófcólfs skuli hafa tekib liana í blað sitt því til lítillar sæmdar. Höfundur greinarinuar tekur fyrir annab hepti Smámunanna, og fer nrefc þafi ofan fyrir allar heiiur, en þab er hann öfcrurn betri, sem ritab hafa um Símon nafnlausar greinir, ab hann vill koma mefc ástæfcur en þær virfcast oss harla veikar, því hin beztu skáld lands vors hafa eins og Símon, leyft sjer afc segja „Ótt“ fyrir fljótt, „án dvala“ fyrir án bifc- ar. Presta kenningar Símonar finnast oss vel mega vera því Edda segir: ifc hvern mann sje rjett afc kenna vifc verk síu og búnafc. En Vestfirfcinguiinu telur kenningar, yfir höfub, meö því sem honum þykir óhafandi, ætli hon- um þyki íræfci Snorra og Sæmundar vera „smekkleysa- ? sSignetsfley“ er sjálfkenning fög- ur og nattúrleg. Vestfircingurinn kvartar um aö Simon sliti sundur orfc í mifcju, avo sem nafniö Ingibjörg, þetta eru tvö nöfn samsett Ingi er kallmanns heiti en Björg kvenna heiti, og hafa mentafcri meiin en Símou leyft ejer a" brúka samkyiis skiptingar orfca í Ijó&um sínum, á uudau lionuui. Ekki finnst oss víta vert, þó Símon segí: „Glóir bringan brúfci á björt sem jökul tiudur'4, þegar hann lýsir beuni allri ab utvortis áliti, svo fagri sem unnt er að lýsa kvennuranui í skáldlogum anda, Símon er ung- ur, og liklega eigi iarinn aö skignast^míkib inní hib hulda, enda iýsa skaldin optast útvortis feg- urbinni mest, þar sern þau láta: „lokkana leika urn mjallhvit meyjarbrjóst“, og „ástabros blakta á blómfögrum vbrum“, Bástar geislum stafa frá stjöruum brúna“, o. s. frv. þá er enu eitt sem Vrestf, hamast á Símoni fyrir, ab hann brúki of opt orfcifc, ab *gala“ þessi orfcmynd mun vera göuiul og finnst hún í kvæfcum hinna mestu snillinga landsins t. a nr. Magnúsar Stepbensens og Jóns þorlákssonar; þó orfib komi þrtsvar fyrir i binu umrædda kveri Símonar, þab ina finna þafc sama afc grein vestf. Á átta stöfcum stend,ur þar ýmist: sinekkleysur, smekkleysi, smekkleysa, suiekkleysum og smekk- leysurnar, og meir afc segja þetta kemur fyrir tímm sinnum í sjö Jínum, sjá bls. t22. fyrra dálk. Mikill smekkraafcur er Vesifirfcingurinn !!! Vestfirf ingurinu bregbur Simoni um broka, yfir menntun sinni, og viiriar í„Smámuni“ bls. 17.: Bmiit «ú deyfist uiærfcar smífc, menntua reifab hálurn“. Heiininn kalla menn hálann, af því hann er fallvaltur og ósiöfcugur, Símon meinar mefc þessu ab Ijób sín siandi á háluin grundvelli, og muni mega brekja þau hvafc uienntun snertir, en Símon og smámunir bans verfca óhraktir fyrir slíkura greinum sem þessi er, því hun afellir mest sinn hölund. þegar mafcur á ab dærua um eitthvafc, verfcur afc gjöra þab í hógvæium anda mefc heilri sannieiksást, og láta hvorki heipt, öfund, viuáttu efca fje- gjatir, hagga iienni. Síraon lysir ósi&um í Reykjavfk, sem átu- meini í sifclerfci landsmanna og þetta gjöra fleiri, og mótstöfcumenn Símonar lýsa honutn sem átumeini í ísienzkum kvefskap. En ef hann er eins andiega aumur og Vestf. segir, þá er ólíklegt, ab hanu kollkasti Islenzkri menntua og kvefcskap, en allir vita afc í Reykjavík eru margir heifursmenn og vísindi mikil, allir sem 1) þafc er undarlegt afc þeir sem rita nib urn Simon í blöfcin, akuli aldrei geta kennt harin viö rjettan íöfcur, hann er Björnsson, og eptir þessu helir riddari Jón Sigurfcsson tekifc sjá athuga- semdir hans í bókaekýrt u Islatids.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.