Norðanfari


Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 4
104 — fleygði Iionum á heríar sjer og flýíti sjer á bnrt. Tii þess liann ekki sæist úr þorpinu fdr bann á sig langan krók, og hvarf sílan skyndilega bak vií> þjeltan trjárunna. Litlu sífcar kom binn sami maíiur pokalaus undan trjánum og skundaBi til veitingahússins. Hann læddist inn án þess nokkur yrfci hans var, og litlu sííar lók hann þátt í samræfcunum, eins og ekkert hefbi ígjörzt. Nokkrum dögum seiuna var fundur haldinn hjá fógetaium, þar átti at) ræfta ýms mikils- varbandi mál, og því voru flestir bændur úr þorpinu þar samankomnir. þegar fundi var slitib, kærtu nokkrir bænd- ur þab, ab ýmislegu smávegis hefbi verit) stol- ií) frá sjer, og jafnvel kvöldib ábur hefbi tals- vertu af erænkáli verib stolib frá sjer, og bætti því vib ab ekki mundi vera ósanngjarnt, ab fóget- inn meb riokkrum beztu bændum rannsakabi iiús hokkurra smábænda þar í þorpinu, til ab grensl- ast eptir, hvert ekkert ótilhlýbilegt finndist hjá þeim I engri stjett mannfjelagsins er jafn mik- ill munur á efnahag manna og hjá bændunum; hinn aubugi sjálfseignarbóndi lftilsvirbir hinn snauba hóstnennskumann, og því var ekki erf* itt, ab leiba gruninn á hina minDst metnu bæj- arbúa. BMjer hefnr virzt, ab börnin hans gamla Ilansar hafi núna í seinni tíb verib mjiig þjóf- gefin; fyrir skömmu fann jeg yngsta son hans vib hundiiklefa ininn, og var hann þá ab jeta mat þeirra“, sagbi einn bóndinn. BVeslingurinn hefur verib svangur“, sagbi annar, „og þar eb skortur er þar á matbjörg, þá taka börn á fjórba sri matinn þar sem þau linna liann, „Fatir hans er líka rábvandur mabur8, bætti fógctinn til, og þótt hann sje í kröggum, þá neytir hann aldrei þess sem órábvandlega er fengib ‘ Mattías gamli, sem er í fátækra liúsinu hefur verib og er blygíunarlaus þjófur, og er því vís til ab hafa stolib þessu“, sagbi bóndi nokkur iingur. l;’ógetinn sagbi: ab ekki gagnabi neitt, ab eiga vib hann, þar eb hann væri svo gamall, ab honum yrbi ekki hengt, ab vísu væri hann evo gjörspiltur, ab hann hefti verbskuldab ab verba sveitarrækur, ef áttræbis aldur haus vernd- abi iiann ekki frá því. hinn aubugasti bóndi sagbi, lítib. til ab mæ!a bót hiqnm- n þó ifully'-^a, ab liann pje síkn saka af þeesum þjófnabi; hann hcfur nú lília lengi verib veikur. Nei, mig grunar nú annab; mjer lízt ekki á næturflakkib setn An- ders Ilanssen hefur, hann ab vísu segist vera ab vitja systor sinnar, og þar eb honum, hefur aldrei verib hegnt, þá trúa margir honum, en jeg er nú ekki einn í þeirra tölu, mjer sýnist breytni lians mjög ískyggileg ; vinnumabur minn lief- ur optar enn einu sinni sjeb hann snemma á morgnana Iauma8t eins og þjóf inn í hús sitt meb poka a baki. Jeg fmynda mjer, ab ekki yrbi til ónýtis, ab rannsaka hjá hontim. Nágranni Anders stób upp og mælti í þykkju til Óia: ,,þú gjörir vesælings manninum rangt til, þú hefur ætíö verib óvildarmabur hang. Jeg læt ósagt hvaba tilgang hann hefur meb næturlerbir sínar, en þab þori jeg ab ábyrgjast, ab hann er rábvandur mabur, og lyrr dæi hann meb konu og hörn, en hann borbabi stoiib braul“. (Framhald síbar). i Jensen ÚR BRJEFI S. M. d«. Firth 14.— 6.—74. P. 0. l.aucaster Nebraska. — — — „Sama daginn og jeg endábi brjefln lieioa eeinast (5. maf) fórum vib Jón Halldórsson af 6tab frá Milwaukee og komum til Chicago kl. 4. é. m. s. d , ^engum beinlfnis frá vagnstöbvunum til landsöln skrif- stofu „Burliugton & Missoori járnbrautafjelagsius og keyptum þar hin svo nefudu „landexploratiug tickets" (o: laudskobuuar v'egabrjef); eptir þeim getur roabur stabib vib og skobab land hvar 6em mabur vill á leibinni, og þar eb fjelagib gefur næstum ókeypis ícrb hingab (í Nebraska) lætur þab þessi vegabrjef giida sem borgun upp í hiua fyrstu ieigu sem borgnb er nm ieíb og land- ib er keypt, en kaupi mabur ekki land af þessu fjelagí fær haun ekki ferbina borgaba, Vcgabrjef okkar Jóus kostubu hvort mn sig 20 dollars 25 cents og giltu til kincoln höfub6tabar f Nebraska eru þar enn ekki neuia U45 innbfiar, Lincoln er hjeban (0: frá landinu sem Jeg keypti) 20 mflnr í norbnr. Frá Ckicago fórnm vlb aptnr í stab kl. 10 um kvölaib e. d. (0: 5 maf) og komum til Burlington f rfkinu „Jovva“ kl. 8 morguninn eptir (0. maf) höfbu þi vagnarnir hrist okkur hálf sof- andi í 10 atundir, svo okkur var orbib mál á hressÍDgu. Eptir þab gengnm vft enn inn 4 landskrifstofu, skobnbum kort» og spmbnm um allt «cm okkur datt i hug, þaun 7 maí kl. 5% f. m. komum vib til Villisca, sem er lftib þorp í Jowa, fóium þaban fótgangandi G mflur f norb- vestnr til ab skoba land sem bobib var til sölii, var þab hálend sljetta fyrir 11 til 17 dollars ekran.; Ekki leizt okkur á þetta land sern var of þurt og hátt. Jeg gleymdi ab segja þjer frá brúnni yflir „Missisippi“ rjett hjá „Bur- Iington“, voru vagnarnir fleiri mfnútur ab renna yflr hana euda fórn þeir þá ekki harbara en mabur gengnr. Brúin er svo ramgjör, ab fáir geta ímyndab sjer þab. Dndirhenni eru afarstórir stampar þríhyrntir og snýr eitt hornib í strauminn, fullir af grjóti. Eptir eins dags dvöl í Villisca fórum vib þaban daginn eptir (8. maí) og komum til Mis- somi fljótsins kl. 9 f. m. Var þar til tax svo stórt gufutrölli ab þab tók 2 vagna fulla af fólki , og rann meb þá yfir um, tók þá anuab „Locomotiv" vib þeim og dró þá áfram. Var þab skrítib ab sigia á vatn , og vera þó í gufuvagni. Kl. 10 komnm vib til Plattemoutb, sem er lítill bær vestan vib Missouri all skammt þaban sem Laplntte áiu renmir í þab. Bærinri stendnr í kvos upp frá fljótinn, sem brattar skógivaxnar hlíbar liggja ab og snmstabar kiettar. Fljótib er breitt meb sandeyrum, sem aiitaf eru ab breytast, sitja skipin opt föst á þeim. I Plattemouth töfbmn vib 1 klukkustund og fórnm þaban niob brautinni sem liggur eptir vestaribakka La Platte. Til Lincoin komum vib kl. 4 eptir mibdag 9. maí. þar dvöldum vib til liin 12. maí og vórum ab bíba eptir brjefl frá Lárusi Bjarnasyni (bróbur Torfa) eu máttnm þó fara frá Lincoln ábur þab kom, og til „Salthills". þar skobubnm vib land og sáum iand Torfa sem búib var aö sá bveiti i, hjeldum áfram þaban, samt gaug- andi og til „Fírth", vorum þar uúttiua og löbbubnm eun af stab til aö hitta Láru6 þar til viö fundum hann. Iljá liúsbúnda hans vornm vib 2 nætur, vorum vib þá alltaf ab ganga og litast um eptir landi og fundum loksins þab er okkur líkabi, þab er 4 mílur frá vagustiibvum (Firth) kostar ekran 7 og 8 dollars. Nú eigum vib á hverjum degi von á Olafl Olafssyni, sem víst ætlar ab taka land í sömu „section11 og vib, því hjer er sannarlega fallegt land ef nóg væru efni til ab gjöra eitthvab vib þab. Eptir allt þetta flakk fórum vib Jón ab vista okkur. Yistabist jeg hjá þyzkmn karli í 7 mánubi frá 16. maí til 16. desember fyrir 18 doll, í kaup um máuuöiuu. Mjer fellur hjer vel, uema hvab jeg heyri lítib af eusku, því hjer er tölub mest lá þýzka (Plat-tysk) eu jcg reyni ekki ab tala annab en eusku. þegar vib Jóu komum hÍDgab eptir 5 daga ferb (yflr meir eu 100 hnattmíiur eöa 20 þingmaunaleiba langpn veg auk ailra smá króka) frá Milwaukee, var skógur hjer orbiu allaufgabur, en sást ekki vottnr fyrir lautt á trjám j W-iscousiu. 0ilu tar bjcr* búib ab sá op, margir bunir ab planta „mais“, svo jeg vildi ekki kosta til ab reyrra aö sctja korn í laudib mitt ef þab yrbi ekki fullvaxib f sumar, eu jeg ætla ab lata brjóta á þvi, sem kostar 2 doll. og 50 cont fyrir ekruna. Síban jeg kom hingab bef jeg verib vel hrausttrr og fiunst mjer þó suiliir dag- ar eins heitir og þogar heítast var í Milwaukee ílyrra, og þó hitnar eun fram úrþessu, jeg er samt ekkert hræddur vib þab. Yatn er hjer svo goft, ab þú Jeg þambi mikib af því verbur mjer ekki meint vib þab, eu í Wiscousin mátti jeg þab ekki, því þá iarb mjer illt í maganum. Loptib lijer held jeg sje ágætt. S. S. V. vindar svala hjer opt i hitaunm. þtumur, eldingar og steypuskúrir hreinsa hjer nú loptib einu 6iuui 2var og 3var í viku, svo grasib þýtur upp. Nærfellt á hverju kvöldi má sjá hjer „sljettu elda“, því hver brennir á sfuu laudi. Hver bóudi plægir í kringum land sitt 2 „rods“ (0; 16 álna) breiba ræmu til ab balda eidinum frá húsi sínu, þó verba bjer opt skabar af eldum þcssum. FRJETTIR. 2. þ. m. kotn jaktin „Ellen“ frá Kaupmanna- höfn, fermd vörum sem fara áttu hingað og til Skagastraudar, fra þeini herrum stóikaupmönn- uiij tíudniarin og Höepfner, bafbi hún verib uin 20 daga á leibinni. Um sama leyti halbi „Grána*1 lagt frá Kaupmannahöfn á leib til Seybisfjarb- ar, hvar hún á ab leggja eiithvab upp al farmi sínum, en koma meb hitt hingab, 4. þ m. lagbi „Hertha“ iijeban á leií) til Kmh. og meb henni hinn alkunni ágsetis, framfara- og írain- kvæmdarmabur herra verzlunarsijóri B. Stelncke ásamt syui sfnum Edvaid á 10 ári, er ætlubu ab dvelja eilendis f vetur og konia svo aptur hingab ab suniri. Sama daginn lagbi hjeban skipherra og lausakaupmatur Fog á skipi sínu „Valdemar11 heim a leib til Borgundarliólms. Seinna um daginn korn gufuskipib „St. Patrick“ frá Liwerpool a Englandi A skipi þessu voru sagbir 54 skipverjar og ab foringiiin hjeti Man- sius. Meb 8kipi þessu kom og, af vefllurförum, hinn lengi eptirþrábi emigrantagent herra G. Lamtiertsen, sein hafbi útvegab skip þetta iijá ,,Allanslínunni“ , til ab flytja vesturfara beint hjeban til Canada, og koslar faiib fyrir liveru fullorbjnn 56 rd., en hálfu minna fyrir börn innan 12 ára. Skip þetta kvab vera 1000 lest- ir eba hjer ura 2000 tons á steer&, enda er þab lengra en cngjadagslátta. þab fór lijeban ap*" ur 7. þ. m. ltl. 5. e. m. , og ætlabi ab vei<* komib á Saubárkrók morgunirin eptir til ab •a*'9 vesturlara fólkib þar. Meb því fóru hjeban hjerum 170 vesturfarar fullorbnir og böin. A sunnudaginn þá skipið lág hjer urn kyrrt, r fjöldi fólks hjer úr bænum og víbar ab, franl þab, og mun flestum ef ekki öllmn, hafa vel á farrúm vestuifara á mibþilfari el»ippi'18* sem og annan abbúnab er sjebtir varb. F'ar' angur farþegja og þeir sjalfir, var flult fra® * skipib á lyrirlram tilleknum líma, sem allt var sagt ab gengib helbi meb góbri regln og Lambertsen hverveina reynzt velviljabur, ötnll ÓS franikvæmdarsamnr leibtogi vesturfara; og hicb' an fór fiann meb sWpinu vestur á Saubarkrók, tilabgangast þar'' fyrir fargjaldsborgun þeii'ia seni bifu þar, og fiuiningi f skipib m. ð'- Eins og mörgum var kunnugt , var þa® í vetur, \or og suniar, belzt f ráfi vesturfarS) ab fara til Brúnsvíkur, en nú höíbu þeir breyO þeirri ætlun sinni og vildu nú komast til Ontario og nokkrir til Milwaukee og jafnvel Nebraska. Sama daginn og „St Pairick“ f°r hjeban, lagbi „Sæbjöru“, sem ábur var knllub „Sölivet“ , á leib til Kmh. og meb hennl sem farþegjar, 2 dætur Sigurbar timburmanns Sigur" bjiirg og Ingibjörg, er ætlubu vistferlum til Kaup' mannabafnar. 8. þ. m. kom Sigbjnm austanpóstur Sig' urbsson bingab ab austan, er osa skiifab þabaU þannig, úr Beruntshrepp 23 f. m.: „þab seni nú mest amar ab almenningi er hib dæmaláa grasleysi þribjungi fullum minni töfur bafa nu fengist af túnum enn í fyrra. Afli má lieiía fremur góbur, bæbi af þorski og skntu, eiaidff iiefir iiákallaskipunum af D|úpavog gengib allvel • Úr brjeli úr Norbfirbi 24 f. m. „þrjó færeyisk fiskiskip lijer í Norffirbi, er liggja inná höfn og senda út báta sína lii fiskiróbra. þel,a þykir oss ófagnabur binn roeati. Skyldi ekk1 mega fyrirbyggja þaf? Af túimm hcfir feng' izt þrifjungi og allt ab helmingi minna en ‘ fyrra. Utengi er talsvert skárra ab sínu leyt1* Gras er farib ab snlua , sera von er af hinuiW grimmu nætur frostum“. Ur brieíi úr Mióafirbi 27. f. m.: ,,Fáar eru frjettir; tún voru ótialega kalin og gi'aS' lítil, mörg mef helmingi minni töbu en vant eG en nýting á töbum og útheyi allt ab þessu bin bezla ; eigi lítur út fyrir annabenn margir meg' fækka íjenabi sínum og nailipenlngi allt tiYtin'mgt Afii hefir hjei' 'VefiÍL nokkur. JJtm" eyingar ligg)a á 4 flskiskútum a SeytisSrbi og senda báta sína út víösvegar ab fiska. Eng" lendingar ern hjer einnig í hverri vfk og drat,a bitann úr murini okkar hjer ; ]>ad pr IHÍl4" id ad þeim skuli líða»t þad. Bcz,a beilsular maiina á rnebal“. — þab má kalla, ab veburáltan hjer á Norb' urlandi, sje hin sama og liún optast hefir ver' ib, þurr og köld, og heyskapar tíbin allajafi,a hin æskilegasta. þó etigar sóttir eba veikindi liafi gengib * sumar, þá eru eigi ab síbur margir, sem þurfa læknanna vib. — Ab kvöldi hins 10. þ. m. kom fjelag8' skipib Grána hingab frá Seybisíirbi.j — þar lúnib mitt var svo hræbilega kalib vor, ab jeg í sumar fjekk lakari belming af tóbu af því, á vib þab er ábur hefur fengist. þá sko(a jeg hjer n-ieb á lierra jarhyrkjumennina og óu' fræbingana, ab gefa opinberlega í blöbunum eelT!_ fyrst rábleggingu vib þessum tveim spurningunl' „Ilvernig er bægt ab Uomast í veg Úr ab tún kali“ ? og „llvernig á ab fara meb kalin tún þafll11®' ab sein fninnst grastjón verbi“. Fátækur frumbýlingur. FJÁRM0RK. _ f Fjármark Sigurbar Ketilssonar á Miklagar'*lra Saurbæjarhrepp: 2 bitar apt. stúrifab vinsira. Brennimark S '•*, ----Gublaugs Kristjánssonar samast: ? ^jj fr., gagnbitab haigra, Sneiit ff) apt. vinstra. Brenniroark G. Kr- -----Sveinbjarnar þorsteinssouar á S(o . hlöbum f Eyjafirbi: Stiífrifab biH bægra, hvatrifab vinstra Og slu [ gagnbitab bægra, hvatrifab vír1S!ýcnnl Brennimark þorsteins Jónssonar á Finnas á Látraströnd: þ J 0 N S. Eigandi o<j úbyrgdarm ad.ur: fijÖni jJÓbSSO1^ Akureyri 1874. ZÍ.-AI. S t e i> d n s s on' $

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.