Norðanfari


Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 2
— 10 G andlegu atgjörfi hvers eins, sera er svo raisjafnt og ölíkt. Ríkiskirkjan blýtur því jafnan ab nauíga trú manna. Sagan Bynir, a& nauíiung og ófrelsi 1 trúarefnum hefir jafnan haft hinar verstu afleibingar fyrir hvert þjóífjelag, og þarf jeg eigi ab færa dæmi til þessa. f>ví er þab aubsætt, ab sagan, þegar hún er skobub sem lífsreynzla mannkynsins, beimtar almennt trúarbragbafrelsi meb fullu jafnrjetti allra manna. Eptir þessar almennu athugasemdir um hin sögulegu rjettindi kirkjunnar, sný jeg sjerstak- lega máli mínu ab iandi voru, Islandi. Kirkja vor Islendinga hefir, svo sem hver önnur ríkis- kirkja, söguleg rjettindi vib ab stybjast, sem eiga rót sína í trúarbrögbunu m, en einkum í settum lögum. Vor lúterska trú er byggb á trúarjátningunni frá Augsborg (Con- fessio augustana) og fleiri ritum frá sibabóta tímanum, Verbur því cigi neitab, ab þab er ó- vibkunnaulegt, ab leggja þannig mannaverk til grundvallar fyrir trú sinni, En hjer er eigi um þab ab ræba. Ilins verb jeg ab geta, ab hin sögulegu rjettindi kirkju vorrar eiga ab nokkru ieyti rót sína í trúarjátningar bókum hennar. Bækur þessar hafa einkenni aldar sinn- ar, þeirrar aldar, er hinu ytra frelsi var mjög svo þraungvab; sá er blærinn á þeim. Lúters menn voru reyndar í þá daga mjög abþrengdir af valdi páfans og keisarans á þýskalandi, og urbu því ab leita allrar vægbar frá þeirri hlib fyrir trú sina; en á hina síbuna beittu þeir andlegri hörku vib abra trúarflokka, sem ab ein- hverju ieyti stóbu þeim skör lægra, þetta kem- ur atigljóslega fram í Augsborgar trúarjátning- unni, grundvallar riti trúar vorrar. þar er mjög vægilega talab um ágreinings atribib milli ka- þólskra manna og prótistanta, ab því er snertir kaþólska menn, en þar á móti er þar farib hörb- um orbum um abra litla trúarflokka og þeir enda fotdæmdir. þab er ógublegt, ab fordæma tpenn evo fj'rir trúaiinnar sakir. Oeta uienn þv( sagt meb sönnu, ab Augsborgar trúarjátning- in, og hin önnur rit, sera lúterskir menn leggja til grundvallar fyrir trú sinni, og sem eru, ab nokkru ieyti, undirstöbur hinna sögulegu rjettinda vorrar kirkju, hafi í sjer fólgib hatur, ójafnab og ófrelsi. — En meira máli skiptir bjer ab ræba lög þau . sem söguleg rjettindi kirkjunnar hjer á landi hafa vib ab sfybjast. þab eru eii k- um konu ngalögin frá 14. nóvember 1665. Eptir þeiin á konungurinn ab álítast af þegnun- um hinn æbsti höfbingi hjer á jörbu, yfir öilum mannlegum lögum, er engan annan höfbir.'gja ebur dómara eigi yfir sjer, hvorki í andlegum nje veraldiegum efnum, en Gub einan, þó er konungurinn undirgefinn konungalögunuui, og eru þau því eigi talin meb mannlegum lögum (!) Konungur hefur fullt vald til ab breyta öllum lögum, sem hanri sjálfur eba forverar hans hafa selt, eba ab ógilda þau, eptir vild sinni. þó má eigi breyta konungalögunum. Konungur hefir ótakmarkab löggjafarvald; óburidib vald tii ab veita öll embætti og setja menn af þeim; hib æbsta vald yfir ölium klerkum, frá hinum hæzta til hins lægsta; vald til ab skipa fyrir um alla gubsþjónustu, o. s. frv. Konungalögin veita konungi þannig ótakmarkab vald f málefnum kirkjunnar. þó á konungur ab heibra hinn sanna Gub, þjóna honum og dýrka hann á þann hátt, Bem fyrir er mælt í Gubs opinberaba orbi og í Augsborgartrúarjátningunni frá 1630, alveg ó- breyttri, Hver, sem les þessi lög, sem fram á þennan dag hafa verib gildandi stjórnarlög (etjórnarskrá) hjer á landi, hlýtur ab sannfœr- »st ura, at> þau eru ósamkvæm blutarins ebli, ósamkværa frelsinu og skynseminni og ósam- kvæm sjálfum sjer, og þessvegna ólög, scm í raun og \eru hafa ekkert gildi. Meb lögum þessum er vilji konungs settur yfir allt, og vald hans er óbumlib bæfci f andlegum og ver- aldlegum efnum. Ab þvf, er sjerílagi snertir málefni kirkjuDiiar, þá er konungi vorum meb þessurn lögum gefib sama vald yfir vorri kirkju og páfinn liefur yfir hinni kaþólsku kirkju. Menn skyldu því furba sig á, a& talab sje um trúarófrelsi hjer á landi, þar setn slík lög eru gildandi (!); reyndar er nú yfirstjórn vorrar kirkju falin á hendur rábherra kirkjumálanna í Danmörku, en konungalögin gilda hjer þó eigi ab síbur. Vjer Islendingar vonura nú eptir nýrri stjórnarskrá og ab vjer meb henni fáum ab njóta frelsis vors og þjóbrjettinda í mörgum greinum. Reyndar hlýtur hún ab verba ófuilkomin, því ab svo er um öll mannaverk ; en hún ætli þó ab gjöra oss ánægba í brábina, annars er hún ó- liafandi. Vjer megum lifa vib vonina; stjórn- arskránni má breyta og á ab breyta; ef hún trabkar ab eirihverju leyti rjettindum vorum og frelsi, gelur hún eigi stafist til lengdar. Al- mennt þjóbfreisi, stjórnfrelsi og tiúarfrelsi, Iilýt- ur ab vinna sigur hjer á landi, sem annarstab- ar; þab dugar ekki, þótt einhver trúarhetja Islands rísi upp öndvetb í mót frelsinu meb axarskapt reitt um öxl. Skiljib þjer eigi tákn þessara tíma, Islend- ingar, þjer, sem vaknabir eru til mebvitui dar um þjóblega tilveru ybar og ákvörbun ? Vaknib þjer eigi, Islendingar, þjer, sem hafib sofib í fjötrum heimskunnar, dreymandi daubans drauma? Meb nýrri þúsandáraöld og afmælisdegi vors þjóblífs, rennur loks á dimman himin Islands þess vitjunardagur, dagur frelsis og skynsemi, eptir langa nótt þrældóms og heimsku. þjób vor á ab eudurfæbast og afklæbast hinum garnla manni. Tökum til starfa, og rybjum oss eilífa framfarabraul; meb afli sannleikans sigrum vjer allt. Á gamalárskveld 1873, Vegeir Ákason. Þjtidliáfíðaríuiuiiirinn við Öiará, var settur 5. ágúst á hágdegi, af Halldóri yfir- kennara Fribrikssyni‘7’ er bobab hafíl fundinn f vetur eptir áskorun frá þjóbvinafjelagsmönn- um í Kaupmannahöfn og ósk manna víbsvegar um land. í fiestum kjördærnum landsins höfbu menn, 1 eba íleiri, veiib kosnir á fundinn heima í hjerabi ; fyrir hin kjördæmin völdu þeir, sem komriir voru á þingvöll þaban, menn úr sínum flokki þess til ab eiga þátt í atkvæbagreibslu í inálum þeim, er rædd yrbu á fundinum. Urbu þá 2 atkvæbabærir menn fyrir hvert kjördæmi, nema fyrir Strandasýslu og Austurskaptafells- sýslu ekki nema 1 ; og úr Mýrasýslu enginn. Binir kjömu fundarmenn voru þá þessir: Fyrir Austur-Skajitafelissýslu: 1. Stefán Eíríksson, alþingismabur. Fyrir Vestur-Skaptafellssýslu: 2. Jón Jónsson, umbobsmabur í Vík. *3. Olafur Pálsson, hreppstjóri á Höfbabrekku. Fyrir Vestmanneyjar: 4. Árni Einarsson, hreppstj. á Vilborgarstöbum. 5. þorsteinn Jónsson, iireppstjóri á Nýabæ. Fyrir Rangárvallasýslu: 6. Siguríur Magnússon, hreppstj. á Skúmstöbum 7 Sighvatur Árnason, alþingismabur. Fyrir Árnessýslu: 8. Benidikt Sveinsson, yfirdómari. 9. Síra Jens Pálsson (varafundarmabur). Fyrir Gullbríngu- og Kjósársýsiu: 10. Ðr. Grímur Thornsen. 11. Síra Stefán Thorarensen á Kálfatjörn. Fyrir Reykjavík: 12. Halldór yfirkennari Fribriksson. 13. Steingrfmur kennari Thorsteinsson. Fyrir Borgarfjarbarsýslu: 14. Hallgrímur Jónsson alþingismabur. 15. þórbur þorsteínsson, bóndi á Leirá. Fyrir Snæfellsnessýslu: 16. Ðaníel Thorlacius alþingismabur. 17. þórbur þórbarson á Raubkollstöbum, Fyrir Dalasýslu: 18. Lárus sýelumabur Blöndal. 19. Jens bóndi Jónsson á Hóli. Fyrir Baríasírandatsýslu: 20. Hafiibi Eyúifsson, dannebrogsmabur. 21. Björn kandidat Jónsson. Fyrir Isafjar&arsýslu : 22. þorvaldur iæknir Jónsson. 23. Gunnar bóndi Halldórsson. Fyrir Strandasýslu: 24. Torfi Einarsson alþingismabur á Kieyfutu- Fyrir Búnavatnssýslu: 25. Benidikt dannebrogsmabur Blöndal. 25. Jón Pálmason frá Stóradal. Fyrir Skagafjarbarsýslu: 27. Gunnlaugur skrifari Briem. 28. Jón bóndi Arnason á Ví&imýri. Fyrir Eyjafjarbarsýslu : 29. Hallgríraur Tómasson. 30. Jón Davíbsson. Fyrir Subur-þingeyjarsýslu. 31. Jón Sigurbsson á Gautlöndum, 32. Jakob Hálfdánarson á Grímsstöbum, Fyrir Norbur-þingeyjarsýslu: 33. Tryggvi kaupstjóii Gunnarsson. 34. Eggert umbobsmabur Gunnarsson. Fyrir Norbur-Múlasýslu. 35. Páll Olafsson alþingismabur. 36. Láius kandidat Halldórsson. Fyrir Subur-Múlasýslu : 37. Haraldur hreppstjóri Briem. 38. þorvarbur kandidat Kerúlf. Eptir nokkrar umræbur um þab, hvort abrir en hinir kjörnu fundannenn skyldu haf* málfrelsi á fundinum var samþykkt náiega i einu hijóbi, ab allir, sem vib væru staddir» skyldu mega eiga þátt í umræbum, þótt ekk' hefbu abrir atkvæbisrjett en hinir kjörnu merH’ Söinuleibis skyidi heimilt ab kjósa abra eI1 kjörna fundarmenn í nefndir. þvínæst var tekib til forsetako^ningar oS hlaut Halldór Fribriksson fiest atkvæbi (22)* Hib fyrsta mál, er upp var borib á futid” inum, var: 1. Avarp til konungs. Kom öllum fundarmönnum saman um, ab naub' syniegt væri ab varpa kvebju á konung í nafn* allrar þjóbarinnar, er hann kæmi á þingvöH) me& fagnabarorbum yfir komu hans og þökkuW fyrir sóma þann, er hann sýndi þjóbhátíb vori'í> En eigi voru menn þegar allir á eitt sáit,r um þab, hvort færa skyldu honum þakkir fy1)f stjórnarskrána. Töldu hinir o. fl. bezt ab m nnast alls ekki á stjórnarskrána ; húnhefbi svo marg® galla og anuiarka, ab hún væri lítiila þakka verbj auk þess væri þab, sem vib osa hefbi verib ld£'' ib afhendi rakna, svo sem úr tangai örmum tog' ab, meb inikilli baráttu og stríbi, og mætti þ3^ því varla gjöf kalla. Nú þútt flestir eba alih' könnubust vi& a& svo væri, þótti þeira þó vibfelldib og ókurteist vib konung, ab lála óge£' i& þessa bezta verks bans vi& oss Islending3! ab fá oss sjálfum í hendur löggjafarvald í flest' um málum vorum, vjer tnundum ef til vill, hafa orbib a& bíba þess mörg ár enn, ef vÍel' hefbum eigi notib vib góbvildar konungs °sS til handa; auk þess mundu gallarnir á Stjór11' arskránni alls ekki honum ab kenna, lieldur i'3®' gjafanum (Klein). A þetta fjellust flestir fuu^' aimenn, og var síban kosin níu manna ne£" til ab semja ávarpib (Jón á Gautlöndum, Tryggvl’ Dr. Grímur, Benidikt Sveinsson, kand. B)8rfl Jónsson, Sighv. Arnason, síra Stefán Tiiorai31 sen og Jón Páimasson). Frumvarp nef»dar þessarar til ávarpsins kom á fund daginn ePt,f’ og var þar samþykkt nieb stöku orbabrey£in® um, fyrst af öllum hinum kjörnu fundarm01111 um, og sífan af þingheimituim utan fundarinS (ávarpib stendur í Nf nr. 43—44. bls- Jóni Gubmundssyni þótti ávarpib nrneinlaU8 og gagnslaust1* hjá nefndinni, og vildí láta inn f þab ósk utn, ab Hans Hátignar »£an ^ föburlegum kröptugum viija mætti takas£ láta oss verba abnjótandi þess jafnrjettis í e,)^r arkjörum og stjórnarfyrirkomulagi þessa a til móts vib samþegna ybar í Ðanmörku, 66

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.