Norðanfari


Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 4
Emft vit E&a vilja, til a6 gjöra þaí), me& öSrum orSum. enn þeim sem eru sjálfdæmd, og varla svara verb þvf þesskonar rithátlur, á nafnlaus- um greinum, um nafngreinda menn saklausa, getur ekki álitist, nema eins og ab vega at> vopnlaueum og dvitbúnum manni, sem ætít) befur verib kallab nítingsverk hjá situtum þjdb- um, og aldrei byrjab af ötirum en dhlutvöndum mönnum. En má jeg spyrja, hvernig getur sGamli“ komib því saman, þar sem hann ým- ist er aí) hrdsa ritstjdra Nf. fyrir heppni sfna í aí> velja ritgjörtir í blabib, en ýmist er hann ab tala um „níbrit“ , „last“ og rdvildargreinir“, sem í blabinu hafi verib, mjer finnst þab hvab á móti öbru, sem von er, því hann er þó svo ærlegur, tetrib ab tarna, ab hann lætur ritstjór- ann njóta sannmælis , en níbir þó blatib af fremsta megni. Orbskrípin hans um mig, eru eptir öbru f grein bans, en miklu meiri astæba væri, ab gefa bonum nafn, eba titil (senr lýaur til skfrnarnafns sfns, og dylst þannig undir fölsku flaggi, eins og forbum Tirkjar, sem hann vitnar til í grein sinni) heldur en mjer, sem bæbi f „áskorun“ minni, og enn, mun alls d- felminn, skrifa meb fullum stöfum nafn mitt. Sigmundur Mattíasson. CR BRJEI AD AUSTAN 24. ágúst 1874. Bþjcr hafib nokkrum sinnum skorab á mig ab senda ybur eitthvab til prentunar í Norban- fara ybar. Nú er jeg á þessu þjóthátíbarári ab koma opinberlega fram í blabi ytar og vil ekki hætia undireins aptur, heldur rita. ytur nokk- ub enn. þjer hafib ekki, gdbi herra ritsljdri I er þjcr slepptub úr brjefi mfnu 15. ágúst 1874, á bls, 93. í Nf. þ. á milli . . . „þungu og bera þab“ og „Já — fyrst jeg er ab skrifa“ . . gætt þess ab „þvflíkur* „þvílíkum“ kemur eins og úr saubarlegg fyrir þennan úrfelli; jeg hlýt ab fá þab auglýst leeendum ybar, bver merking þessara orba var, en þab var „þvílíkur“, j e g sem Islendingur, „þvílíkum", ybur sein ritstjdra þjdbblabs. þab mátti þvl vel fara, ab þjer heftub sleppt bábum þessum orb- um, úr því þjer sleptub hinu. og vildi jeg feg- inn bibja lesendur ybar ab hafa þau afmáb, því þau eru n ú I sambandi sínu, ásteitingarleg jafn- vel fyrir heilbrigba skynsemi. Samt lý«i jeg yfir því, ab ybur var þessi úrfelling heimil, því jeg skrifabi ytur, ab þjer mættufc fara meb brjef- ib eins og þjer vildub. Svo gott sem blab ybar er, þegar alls er gætt og 8vo vænt sem mjer þykir um þab, þá get jeg þd ekki enn stillt mig um ab geta þess, ab rojer þykir koma fyrir í því ndgu mikib mebhald meb Ameríku fertura. En þó gjörib þjer víst rjett ab taka slikar ritgjörbir og lýsir þab ytar þekkta frjélslyndi, en þd finnst mjer fyrir mitt leyti, ab nokkub af því dóti mætti missa sig. Jeg þarf ekki ab taka upp þykkjuna fyrir Sigraund MattíaSfon, þd jeg sje raunar á hans sveif, harm ab líkindum getur svarab sjalf- ur fyrir sig, en þó get jeg naumast latib þab vera ab geta þess ab mjer finnst Anstfirl ingur- inn og Nortiendingurinn (hver hjá öbrum í sama blabi 18. júlím 1874) riti bábir hvorki sannlær- andi nje meb mikilli mannút; en hættulegri sýnist hin útlagba grein I nr. 37. — 38. úr „Skandinaven og Amerika“, hættulegri vildi jeg segja áliti hinna „kyrlátu“. En pessi ritgjörb get jeg þd ekki skilib ab sannfæri þá Isiend- inga og þjdbvini, sem bæ?i eru vel skynnamir Og kærleiksfullir; hjer er ekki sú roksemda- leibsla, sem á vib fsienzka hagi. H|er er sannlega allt ötruvísi háttab en í Ðanmörku og Noregi. því hver gæti sannfært skynsama Islendinga um þab, ab vesturfarir sjeu abal meb- al gegn fjelagslegum óförum vorurn? Og hverriin fara vesturlarir ab rátast á rætur hins vonda hjá oss? þjer veslurfarar mebtialds- menn I IJafib þjer þetta alit vitvíkjandi hinni fslenzku þjób, eta Islandi ? þ|er vestur- fararvinir, þjer hafib sagt oss eitthvab um pab, hve œskilegt þab væri fyrir vcsturiarana sjalfa ab komast til þessa fyiirheilna (!) lands, en jeg man ekki til, ab þier hatib skýrt vel fyrir oss hlnum kyrlátu, hvernig hinni fslenzku þjób er þab gagn og sdmi afe á ári hverju flytjist af landi burt af san-.löndum vorum svo hundriib- um skipti og þar mefe afe missist frá þjób og landi miklir vinnukraptar. þar sem tiltölulega — eptir því 8em mjer er kunnugt — moira fer burt af hinum fullviniiandi. en hinum, sem eni tii þyngsla. þjer sem af mannkærleika, eta hverju sem þab er prjedikib: „Verturförin er ábati“, 8egít mjer, hver verbur afieitingin fyrir bina íslenzku þjób, ef vesturfarir fara vax- andi ? llvar lendir þá ab síbustu ? Jeg spyr yfur, getur þab ekki hugsast. ab þjer dvitandi. sjeufe efa vertib ráfbanar hinnar Islenzku þjób- ar. þab er hægt ab skerta litla lest. Islenzka þjdfein er þúsundára gömul og mjer cr nær afe halda afe SAGA mundi harma þafe, ef þjdfeln dæi efea veslaðist upp ábur en hún næti öbru afmæli sínu, svo hefur hún haft mikib dálæti á þessu litla brjdstbarni sínu. þetta segi jeg ekkert tii ab ámæla þeim, er styfja vestur- farir, jeg ætla þeim gdtan vilja, en mjer finnst þeim ekki fullljdst hvab þeir gjöra og jeg held þeir skobi þab ekki ndgu vel. ab þab sem á vib annarstatar getur ekki att vib hjer. Jeg fyr- ir mitt leyti dska þess þv| af heilum hug, ab vesturfararsýkin færi nú heldur ab læknast meb hinni alvarlegu innlendu frainfaravibleitni, sem nú vissulega er lifnub, og ab vjer aldrei hættum ab syngja: „Island farsældarfrón Og hagsælda hrímhvíta mdbir“, heldur ab Islend- ingar fyndu æ þvf betur þann sannleika, sem liggur I þessum orbum vors ddautlega þjób- sUálds. Ab vesturfarar sjeu meiri hetjur en hinir. sem heima vilja vera, hygg jeg ekui hægt ab sanna, at minnsta kosti sauriatist þab ekki á þeim, er dagabi uppi á Saubárkrdk; og ab vilja sífelt berjast vit kuldann á Islandi er þd ekki þrekleysi Ab menn geti ekki þolab kúg- anina og ófrelsib á Islandi get jeg ekUi sjeb, því sjálfræbi cr ekki sannarlegt frelsi. En hvar er frelsi? Enginn svarar því betur enn gamli Páll (2 Kor. 3,17). Jeg sleppi svo þessu efni alveg ab sinni og ætla ab tala vib ybur fátt eitt um þjóbhatíb- ina. Nú má hún líklega heita á enda kljáb á landi hjer þdtt tnenn átur tölutu um ó- samkvæmni í hátibarhöldunum I hinum ýmsu hjerubum og sveitum, get jeg þó ekki annab sjeb, en þjdthálíbin fái einmitt sína ntiklu þýMngu vib þab, ab hún nær yfir fleiri vikur. þab sem í fyrstti sýudist dlaglegt og illa undirbúib, hef- ur vona jeg, fyrir æ?ri ráfestnfun, farib vel, ab þjdbhatífin eta þjóhátlbariiöldin urtu nl. ekki áeinum degi, heldur ð einu sumri og þab á hásumrinu yfir allt land. þab átti vel vib, ab dagur þúsundárahátltarinnar væri þannig lengri en afrir dagar. þetta segi jeg vibvíkjandi hinttm verzlegu hatítarliöldum, er menn eptir samkomulagi gátu sett þar á þjdb- hátíbartíman, er hverjum þditi bezt. þetta var svo frjálslegt, en fdr þd vel. þab fór einnig vel, at gubsþidnu8tugjörbin var á einum helgi- degi (eta svo ab segja) um land alit. þar voru þó — ab minnsta kosti áttu af> vera — allir á sama tíma sameinabir í andanum vib fótskör hins alvalda Gub gæfi ab þ)dbin hefti metib þessa þjóthátítina mTst. þ>v( nlíkar samtroniiir eru þd ætíb mest verbar, eba eiga ab vera þab: eru þab eptir hugsjdn sinni þjer hafib bebib um skýrslur hieban ab austan um þjdthátíbarhöld. í Mjóafirti var þjób- bátfbarhald á Brekku 5. júlím.; fyrir Norbfjörb á Ormstabasandi 11. júlím.; fyrir Faskrúfsfjörb eptir me8su 2 águstm. á Kolfreyiustab Fyrir Reibarfjörb var þjúbhátíbin fimmtudaginn 6. á- gústm. á Eskifirfi og var sú samkoma mikil og merkileg. þeim sem fyrir því stótu verbur þab til æfinlegs sdma Af utansveitargestum voru þar nierkastir þjdbhöftingjarnir og prdfastarnir síra Hallddr a Hofi og síra Sigurf ur á Hallorm- stab, er bábir hjeldu tölur; síra Sigurtur fyrir skál hins nýja löggjafarþings og malti hann alllangt, skörulega og fröblega er hann drap stuttlega á helztu atriM Islandssögu Síra H. mælti stutt og mjög snoþurt fyrir skál landsliölt- ingja Hilmarg Finsens. x Fyrst hafbi sfra Jónas á Hölmum, sem var oddviti þjdf hátítarnefndarinn- ar, mælt fyrir Islands skál aheyrilega og orbsnot- urt og ortfyudib (facete) Næst honum mælti sýslumatur vor fyrir skál konungsins, sem gaf oss stjórnarbótina og heimsótti oss Hann mælti ekki lengi, en þab var laglegt og átti vel vib. Ræburnar voru haldnar af mibju þverborbi er stdb innst (eba nálega innstj f hinni miklu tjald- búb, er var trobfull af fdlki (hún tdk 400 ? manns) I sjálfum tjaldbúbarendanum fyrir inn- an hib nefnda bmb vnru veitingamenn. Marg- ir fieiri en hjer voru nelndir stigu upp og hjeldu tölur Sumir hjeldu og fleiri en eina tölu. Jeg stje þar líka npp og talati, og lutu orb mín ab blabamnnnum eta blöbum og sjer f lagi mfnu hugsafa blabi ISLAND þar tölubu kattpmenn, þar tölubu stúdentar og þar tnlubu bændur og var margt í ræbunum upjibyggilegt og eptirtekta vert, og sjálfsagt vel meint. En menn þreytast þd á eptirtektinni, þeear lengi er talab og af ming mörgum , þegar menn eru þá líka einsmikib katir og glabir eins og alvarlegjir. En eins fyrir því, fdr allt svo einstaklega vel fram og veitingar voru ndgar og miklar og jeg hygg nálega allar gefnar af hinurn ágætu höfb- ingium prdfasti síra Hallgrími, sýhlmanni voium og katrpmanni Tulinfuei. Hvort fleiri taka nokk- urn þáft í veit jeg ekki Sjerstaklega var þab öllum Ijdst hvab snildarlegur og stdrhöfbing- legttr gestgjafi kaupmabur Tulinius var, og hús- freyja hans var honnm f sartnleika verfeug meb- hjálp, því þau égætis hjdn bjeldu — þab mátti 8egja svo — hina fegurstn veizju fjölda manns iThúsi sfnu bæfei, þjdíhátííarkvöldife og allanú daginn á eptir. Auk kátra og skynsamra sam- ræbna var og skemmtilegur söngur og <tjdrna“ honum mest og bezt liinn prýbilegi söiisinafuf Og skenimtimabur síra þurvaldur I ilofteiiri Jeg lýsi þessu eklii nakvæmar, fyrir því jee er viss um ab nögir veiöa tii ab gjöra þab betuf og greioilegar en jeg Slæ jeg svo í hotninn á þessn brjefi míno, meb þeirri ósk og von ab vjer nú tökum til alvariegra starfa eptir alla vora þjófhátParglebt, förum allir f bindindi, og störfum svo I gufsótta allir ab sama mibi, sem er sdmi Og 8annarlegt gagn vorrar kæru fdfturjarbar fyr,r næstu þúsund ár og allt tit enda. Gubgefiosð öllum sítia hjalp til þess“. AUGLÝSINGAR. Bækur, til sölu hjá uodirskrifufum. Sálmabókin f kápu 5 mk. til 5 < mk. 8 ) Passíusálmar f baudi . . 1 rd 62 - Lærdómskver ný í bandi )» - 22 - Lærdómskver eldri í bandi )) . 28 - Biflíusögur f bandi . , ») *) - 36 - Stafrólskver í bandi . . - 20 - Landulræbi f k ipu . . . )) - 64 - Keikning-bók E Briems í bandi M - 84 - Fiibþjól'ssaga i bandi . . Macbbet („orgarleikur dtl. af Math. )) - 64 •* Joctiumssyni), í kápu . )) - 48 - Kvöldvökur Dr H. Finns-onar f kápu )» - 40 Ljóbabók Jóns þorDkss II b. í kápu )) - 28 - Saga af Áemiindi Víking í kápu ») - 20 - Smáoögur P. Pieturssonar í bandi )) - 64 - ísleuzk Ætinitýri í bandi . . . )) - 32 - Handbók presta f kápu . . , )) - 72 - Ný sumargjní í kapu .... 1 - 80 - þúsuod og ein nótt í kápu . 3 - ,, - Tvær smásögur i kápu . . • ») - 32 - Rimur af Gfsla Súrssyni i kápu . - 24 - — - þorsteini Uxaidt í kápu )) - 24 - Heljarslóbarorusta í kápu )» - 28 - Axel í bandi ..... )» - 24 - Bandioginn í Ciiillon i kápu )» - 20 - Paulus og Chnstiis i kapu . . 1 • 32 - Jöuer og Cliristne í kapu . . 1 - 32 - íel. kirkiurjettur J. Pjeiurss í kápu ») - 80 - Tímaiit 5 bepti sami ( kápu 1 - 72 - Geln 6 hepti í kspu . . 2 - 48 - Snót f kápu ..... )> - 61 Piltur og Stúlka í kápu . j) - 80 - Saga al Urana Hring í kápu »» - 16 - Leibarvisir i sönglistinni f kápu . Nattúrulýsing íslands eptir B. i) • 88 Giöndal í kápu . )» - 32 Kvæbi Kr. Jdnssonar í kápu 1 - 56 r Drvaroddssdrápa i kápu , . >) - 44 - Stjörnufræfi í kápu .... )) - 64 - Riddarasögur f k<pu . )» - 24 - Grýla i kápu )» - 72 - 100 tímar í ensku meb lykli f bandi 2 - 72 - Skóla-Atlas (laudabijel) í bandi 6 - 48 Hjorts Börneven í bandi . , Hugvekja um þinglýsingar og jarba- 1 - »• kaup og ii. eptir J. Jolinsen » - 48 0 Jarbatal á Islaitdi meb braubalýsing- uin og fl ,ptir sama . 1 - „ ' Töfltir nm nýju peningamyntina , „ - 4 ' Minniiigarbrjef um þúsund ára bygaiugu isl.iiids tnef skýringu eptir Henedikt Giöndal . . 1 - lfi ' Lestrarbók fiunda alþjFdu cptir sira þórartnn i Görbum . 1 - 48 Eggert Laxdal. Lestrarbdk iianda alþýfeuá Isian d' eptir sjera þórarinn Böfevarsson, mefe 4 uppdráttom og lijer um bil 40 myndum. vef , ur til sölu í liúsi mínn mót borgun út f b''11 j Verb bökarinnar er 9 mörk í kapu og alfl 8 2 rd. ef hún verfur bundin. Akureyri 16.—9. —74. Frb. Steinsson. Fjármaik prestsins sjera Jdns Austmanns Saurbæ í Eyjafirbi: Uvatr' ^ afe hægra, stýftvinstf 8 ,jt standfjabriraptan,en ekk< s> j vinstra, eins og mis prentast he Nf. nr. 43.—44 hjer ab fratnan- Ölafs Jónssonar á SveinbjarnarS , á Svalbarbsströnd: Sneilt fram. biti aptan, stýlt vinstra. S®* Fjártökuprísar á Akureyri haustife ót trá 1 rd. til 1 rd. 64 sk. Gærur fr^ _ „jj, sk. til 1 rd. 72 sk. Mör 15 sk. Tdlg 11 ustull 36 sk. Ktfjandi o<j dbyrydarmadur: BjÖfll Jt)P3S^_^. Akureyri 1874. B. M. SI ep kd ns *

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.