Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 1
\ <S%Í^ 'A^ <áW«--» Sendur kaupendvm kostnad. orlatint; vetd árg. 30 árkir * rd. 48 sk., etnstök nra 8 sk, sölulatin 7, hvert. Auglýsingar eru te.knar i blacf- id fyrir 4 sk. hver lina. Yid- aukablöd eru prentud d kostn ad hlutadeigenda. 18. ÍK. AKDRETR! 30. SEPTEMBER 1874. M 49.—ðO. „SMEKKURINN SA ER KEMST f KER KEIMINN LENGI EPTIR BER". Eitt af hinii margkynjafa íllgresi, sem hef- ttr gróðursezt bjá Islendingum, er hin skabvæna 'og banvæna vanafesta vib hib forna, og ein- streneingsskapur, afe halda öllu þv(, er áíiur 'hefur verib, hvort heldur þab hefur verio gott ebur íllt. Mjer kemur ekki til hugar, ab áfella þá fyrir, ab hafa ekki slept ollu hinu forna. þvf allir vita þat, ab margt fornt er gott og fagurt, en þab er eins og sú regla vilji giöra sig gild- andi hjá sumum, ab fari menn ab sleppa ein- hverju einstöku, hljóti menn ab sleppa öllu eba ab minnsta kosti mfirgu, en því er betur. ab þeireru farnir ab fækka, sem eru þessarar skob- unar, en þó eru þab æbi margir, og mjer er nær því ab halda, ab fleiri en einn mætti finna í liverri sviit, sem hafa þessa skofun, en ekki þarf nema einn gikkinn i liverri veifcisiöbu. þessi skobun drotmar helzt í sveitum lands- ins oh rfkust er htín f þeim sveitnm, sein liggja á útkjiílkuiiom, eins og eblilegt er, því skotun þessi kemur af menntunarleysi, og menntunar- leysib er eflilega niest á úskjalkunum, þar sem fæstar samgfingur eru bæfci millnm innlendra og úilendra. Hversu opt fá þeir ekki, sera vilja reyna ab færa eitthvab f lag, ab heyra þessa skabvænu setningu? „Svona heíur þab gengib frá nlda öbli, og gengib ndgu vel, jeg fer ekki ab hleypa injer f kostnai' fyrir þab, sem jeg veit ekki hvort verbur til nokkurs libs",- Ilversu ekabiænleg er ekki einnig sú skobun, sem ekkert útlent vill taka upp, þd þab sje f alia stati unnt og autsjáanlega verfi til gagns? og þeirra skobtm sem segja. ab þab epilli þjób- erni Islands, ab laga sig eptir lítlendum þjdb- uin; þeir, sem þetta segja, vita ekki einu sinni hvab þeir vilja vib þjdberni, en Gubi sje lof, þeir eru einnig farnir ab fækka, sem eru þess- arar skobunar, en þó nokkrir, sem mega álftast eiturpóddur þjóTarinnar. Eins og engum kem- ur til hugar ab ætlast til ab allt hib gamla sje lagt nibur, eins kemur heldur engum til hugar ab ittlast til, ab allt hib nýja sje tekiö upp, en ab þjdbemib spillist getur mabur reyndar ef til vill kennt úilendintum ab nokkru leyti, en þó" meira sjálfum oss því &*> þab hhfum vjer helzt tekib eptir útlendingum, sem engum er til gagns, t. a. m. ab taka upp útlendan klæbabutb, og ' láta sjer mest umhugab um, ab klæba mál sitt títlendum búnabi, þetta er þab, sem rfbur þjób- ¦ernib á slig. En þab sem jeg einkanlega ætl- abi mjer meb þessum fáu orbum var, ab vekja áhuga maivna á einu, sem er naubsynlegt, og "vjer getum eigi án verib, ab vekja ábuga manna á því, sem lyptir hug og hjarta frá því jarb- beska til bins himneska, á því, sem vekur til- finningu fyrir hinu fagra og háleita, sem hrífur mædda sál til unabs og fagnabar, og læknar taargt sært hjartab. J>esar verkanir gjnrir á flestar sálir, sem hafa nokkra fegurbar tilfinn- 'itgu, Bönglistin, Vjer erum allir kunnugir þvf, ab þessi list ¦lefur verib ok má jafnvel heita enn, nema hjá einstökum flokkum innan vissra vebanda, í ^arndómi, og getur varla sumstabar heitib ab vera fædd enn þá. Söngurinn er þó sú list, *em vjer getum ekki verib án fremur en abrar fcjdfcir. Oss kann ab verba svarab. ab hann sje nú *° lagast, og þab getur ab nokkru leyti verib Sat'. en þá er eitt merkilegt og þab er, ab lög- "'n skuli helzt koma frá dmenntaba flokknum, 11 lítil og næstum engin frá hinum lærba eba menntaba fiokki. Hvernig stendur á þessu ? Hvernig stendur á því, »b prestaefnum er ekki kennt eitthvab til söngs, svo ab minnsta kosti nokkrir værn færir um, ab kenna svo mikib söfnubum sínum í sálmasrjng, ab hneykslislaust yrbi sungib í kirkjum þeirra, því ab kirkjusöng er yfir höfub eigi hægt ab bótmæla hjer á landi, því sumstabar er hann svo, ab betra væri ab enginn væri vibbafbur, og þab er enn sárara ab vita þetta af þvf, ab Islendingar bafa margir ágaet og fögur sö'nghljdb, en því er fífl ab fátt er kennt Svo bar vib f sumar ab jeg fór frá kirkju minni á abra til ab heyra til prestsins þar og uppbyKgjast af gdbu Guba orbi; jeg sat þar frammi í kirkjunni þab sem eptir var messunn- ar, er jeg kom, oe þótti mjer gott ab beyra til prestsins í stólnum, og bjóst nú vib einhverju bærilegu, er farib yrti ab syngja, því nögir voru söngvararnir, lagbi jeg mig þá til, ab heyra eba skilja eitthvert orbib en þab lókst nú ekki, en þab gat nú verib fyrir sig, því greinilega þarf ab taka orbin fram í söngnum þegar margir syngja, þó vel sje sungib ef tilheyrendur eiga ab geta skilib eba heyrt vel hvert orb, en slepp- um því, og tökum sönginn sjerstakan, já þá var þab sannarlega hlægilegt, nei þab var grátlegt ab heyra hvernig veslings mönnunum fórst ab afskræma hin fogru hljób, sem margir þeirra heyriust hafa. þegar messan var úti, gaf jeg mig á tal vib einn þeirra um songinn, og sagbi hann, ab þetta hefbi nú verib svona frá alda öbli, og menn^æru vístekki ab breyta út af því, sem væri orbib svona gamaltoggott, og gæti vel gengib, efmennætlubuab fara a b syngja n ý j u lögin þá skiltli stffnuðurinn ekki hvad sungíd væri. I þessum orbum lýsir sjer þesst dþrjótandi vanafesta og fastheldni Islendinga, eba ab minnsta kosti þessara Islendinga, og eins og þeir væru nú orbnir svo gamlir, ab þeir ættu líklega ekki svo langt eptir, þab væri ekki til neins ab fara ab bæta úr þessu hjebanaf; en sjá nú ekki allir hvab þetta er fráhverft og heimskulegt ? þab eru skrítnar gáfur og skilningur, sem skilur betur þab, sem rangfært er, en þab sem farib er rjett meb. Er þetta vibunanlegt? Til hvers er verib ab myndast vib, ab halda uppi snng í slikum söfnufiim. þab kemur mörgum saman um, ab kvebskapur Símonar Bjarnars. skerbi fegurbar tiífinningu manna, en hvab ætli þessi söngur geri? ætli hann eybileggi feg- urbartilfinninguna algjörlega. En hverjum stend- ur næst ab bæta úr þessu ? Skyldi þab ekki helzt vera prestunum? En nú eru þeir færri, sem eru færir um ab bæta úr þessu, og þab af því, ab þeir eru eins og söfnuburinn ab þeir kunna ekkert í þessari grein. I Bessastabaskóla var ekki kennt neitt f söng, svo mabur verbur ab fyrirgefa þessum gömlu klerkum þó þeir sjeu ekki miklir s'öng- fræbingar, en er ekki ein lærddmsgreinin f Reykjavíkur lærba skóla söngur? Jd óhaett er um þab, 4 stundir á viku er kenndur söng- ur, vjer skulum láta þab nægja. En hvernig eru þessar stundir notabar? illa, því þab er víst óhætt ab fullyrba ab. af 70—80 piltum, sem eiga ab vera f þeim stundum og syngja eru ekki fleiii en 20, já og þætti gott ef þeir væru svo margir. En hverjum er þetta ab kenna? Er þab kennaranum? þab getum vjer ekki ætlab af þe.im manni, sam hefur svo tuikla ánœgju af ao fást vib' þessa list, og befur gjðrt — 109 — sitt bezta til a& löndum hans gæti farib fram t þessari grein. En þab höfum vjer heyrt, ao örbugra væri, meb því fyrirkomulagi sem er f skólanum, ab fást vib söngkennsluna þar, eba fyvir kennarann ab gæta þess ab piltamir væri þar vib, en vib nokkra hinna lærdómsgreinanna 1, af því, ab meban kennarinn er ab kenna, situr hann vib hljóbfæri sitt (Piano-forte), og verbur ab snúa ab lærisveinum bakinu, svo ekki er eins hægt ab sjá hvab fram fer í bekknum, og 2. af því ab söngkennslan er ekki eins fast ákvebin eins og hinar greinarnar, En er þaö þá ekki piltunum sjálfum ab kenna? Jú mikib, en þab mfi þó ekki fella harban dóm á þá, því þegar þeir eru búnir ab sitja 5 stundir í skál- anum átur en þeir eiga a& fara ab syngja, vilja sumirþeirra lyptasjer upp annabhvort fyr- ir utan skólann eba þá í hinum bekkjunum, sem lausir eru, og þegar unglingarnir sjá ab þetta getur gengib vítalaust, láta þeir þab drasla. En hverjum stendur nú næst ab bæta tír þessn, þegar, kennarinn hefur ekki tíma eba tækifæii tii þess? Líklega Rektornum, hann á vfst ab bafa gætur á, ab þessi kennslugrein fari •vel fram eins og hinar. Til þess þarf hann aub- sjáanlega ab áminna þá um, eba bafa ab minnsta kosti einhverntíma áminnt þá um ab stunda þessa grein eins og hinar, og ab vera uppi í skólanum þann tíraann, sem songur er þ. e. frá kl. 1—2, en geyma skemmtigöngu sína. þettaer oss dkunnugt ura hvort hann gerir, en hitt höf- um vjer heyrt, ab mjög lítib væri skipt sjer af ab piltum færi fram í þessari grein, og af ein- hverju kemur þab. Flestir studentar hafa ekki hugmynd u'ra nokkurt atribi í söngfræbi þegar þeir koma úr skdlanum. En hvab er kennt f þessum kenslustundurn? er þab söngfræbin sjálf, eba einhver og einhver lög? Hvorttveggja segir sagan; í 1. bekk söngfræbin, en í hinum bekkj- unum lög, eba svo hafi þab verib. Er þá vau- inn í ekdlanum orbinn ab þeirri forberbingu, aö eigi sje unnt ab laga þetta? Einbver sagbi mjer, ab favib væri nú ab kenna söngfræli líka í 2. bekk, jeg gladdist vib þá fregn, sd endurbdt befur líkl. orbib meb nýja Rectornum, jæja ef þá, þegar næsti Rector kemur, verbur farib ab kenna bana í 3. bekk A o. s. frv. þá kemst þd einhverntíma lag á þab, helst ef Rectorarnir sitja lengi ab völdura hver fram af öbrura. En ætli skdlastjdmin væri nú ekki fáanleg til, ab fara ab kenna söngfræbina í öllum bekkjum? því fyr kemst ekki lag á sönginn, og fyr get- ur enginn sagt öbrum verulega til, en ab hann þekki einhvern grundvöll fyrir því, sem hann er ab frseba abra á; og hvaban á landib ab vænta endurbdtar f þessu efni ef ekki frá þeirri stofnun, sem þab sjálft leggur fje til, til ab Öfcl- ast endurbótar af? þab er undarlegt, aö sje einhver piltur, setn t. d. hefur faiib f 2. eba 3. bekk, lagabur fyrir þessa grein, og vilji komast nibur í henni, verbur hann ab leita sjer tilsagn- ar íyrir utan skólann, og jafnvel einnig þeir, sem hafa farib f 1. bekk, því ab þd eina stund í viku sje kennd söngfræbi í 1. bekk, gefur öll- um ab skilja, ab þab muni ekki nægja fyrir allt lífib, og þess utan eru flestir piltar í 1. bekk, börn ab aldri, sem fremur leggja sig ab því, sem vitnisburbur er gefinn fyrir, en a& hinu, því í söngfræbi er enginn vitnisburbur gefinn, og enginn viburkenning sýnd þeim, sem sýna dugnab í þeirri grein. Ef vjer könnumst allir vib ab hafa haft barnalund, hljdturn vjer Og ab kannast vib þessa skoluu bamanna.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.