Norðanfari


Norðanfari - 06.11.1874, Qupperneq 3

Norðanfari - 06.11.1874, Qupperneq 3
— 119 — aukas(5knum sem sjera Píill hefur bætt vifi sína e'gin Bdkn ; þar næst alian búskapinn, sem ekki er n>jög umfangslítill. Enn fremur hreppstjórn- ina f Kleifahrepp, sem hann lengi, hefur verib »pottur og panna í“, og þegar þar viíi bætist ^nnslan á heyrnar- og málleysingja stofnuninni °£ pÓ8tafgrei£s|uembættit), þá virbizt oss þetta ftúlnóg, 0g ab hann liafi ekki með meira ab Sjóra, hvorkje hvafe snertir embætta þjónustu embætta launin; en honum þykir enn ekki hóg; hann vill en þá meira bæbi af störfum °8 embættislaunum, hann fær sjálfsagt aldrei •'óg, þvl ab hann er óbotnanlegur, ófyllanlegur, ^éndanlegur, órannsakanlegur, ómælanlegur, ó- v*bjafnanlegur, óuppausanlegur og óumræbilegur. þetta framanskrifaba skal vera afsökun vor Austurskaptfellinga, þegar oss í blöbunum, er *e£'b á bálsi fyrir þat>, ab vjer ekki komum á Itosningarfundinn ; og viljum vjer því bibja yfeur l'erra ritstjóri, ab taka þessa forsvarsgrein í Norbanfara. Nokkrir kjósendur í Austurskaprafellssýslu, ®em ekki sóttu fund. 8PURNINGAR (ASsendar). Er þab nóg þó þingmenn sjeu fæddir af íslenzkum foreldrum ef þeir eru gegnblautir af donskum smekk og anda? Hvenær hafa Islendingar befcist eptir 6 konungkjörnum þingmönnum ? Hvort hafa þeir unnib Iandinu meira gagn eí>a skaba? Eru Islendingar full ánægbir meb hinanýju etjórnarskrá ? Hefur Hilmar Finsen unnií> af> henni meira landinu til gagns en Jón -Sigurbsson ? Átti Jón Sigurbsson þab skilib, ab tekin væru af honum laun hans ? þurfti á hverjum stab ab kosta 8000? rd. og þar yfir, til fangahúss handa 4 mönnum, eba befur þingib bebib um þau í þeim tilgangi? og fcetta skal vera upp á landsins kostnab. FRJETTIR. Úr brjefi af Skagaströnd í Húnavatnssýslu úagsett 2. okt. 1874. „Mánudaginn 28. sept. •'æstl var hjer ofsavebur á landnorban, er lierti eptir því sem á daginn leib. Jaktskipib nEllen“ skipst. E. M. Schou lág hjer á höfninni 'samt jaktskipinu „Anina“ skipstjóri Rasmus- ’en, sem ný kominn var hingab frá Kaup- 'Oannahöfn. Eptir því sem á leib abfaranóttina 'úns 29., harbnabi vebrib æ meir svo ab öllum oer saman um, ab þetta vebur sje öllu meir en tab er skipin ströndubu í hjer í fyrra. Kl. 4 Oftl nóttina slitnabi landfesti jaktskipsins BEllen“, 'g voru þá eigi önnur úrræbi fyrir skipstjóra dchou, en ab höggva mastrib fyrir borb tii þess ab frelsa líf manna sinna og sitt, hætti þá ekipib ab reka, samt var svo stutt á sker, sem tab rak ab, ab mastrib, sem þeir eigi slepptu beldur, höfbu á stuttri taug aptan vib skipib, 'ag upp í bobauum á skerinu. Vebrinu slot- abi eigi fyrri en á leib þribjudaginn, og var tá reynt ab ná mönnum úr „Ellen“, því eigi tótti víst ab hún mundi fá legib ef vebrib Sengi upp ab nýju, var 6 æring meb 8 mönnum ^Omib út, og var þó meb hörkubrögbum, því ^tymib var fjarskalegt, taug var og böfb á ^átnum, því svo var ve"brib, ab eigi var hægt ab ná landi aptur á árum einsömlum; skipst. smussen var formabur farar þessarar, eptir >t verzlunarstjóranna á Hólanesi og Skaga- ind. En eigi tókst þessi för, svo ab mönnun- yrbi náb, því báturinn komst aldrei ab skip- •>u, hverju sem þab hefur verib ab kenna, skai íeg láta ósagt, en í lendingunni brotnabi bátur- lrih og mennirnir komust meb illan leik á land 4Þtur. þegar nokkur tími var libinn, setti ^ipstjóri Schou upp „Nödílag“, þvf engir sem “ skipinu voru hefbu komizt lífs af, ef skipib hofti farib ab reka aptur. Var þá enn mann- j^Ur bátur meb 5 mönnum og var fyrir þeirri :ör Jón bóndi Jasonsson, sem er einhver bezti <),tnabur hjer um pláss, og tókst honum ab ná ^‘ipshöfninni, og þótti þab frækin för, en úr- Vi4*8 8)ómenn voru meb honum. Strand þetta því hrobalegar, þegar mabur liefur litib til ve88) ab f vor, sendi stórkaupmabur Gudmann Pea8a kebju er slitnabi hingab, og svarar hún, eptir sögn sklpsijóranna, til skips er væri 200 lestir, en jaktskipib „Ellen“ abeins 30 iestir. Skömmu eptir ab mönnunum varb náb, slotabi vebrinu nokkub, og liggur skipib enn vib festar- slitrin og sín eigin akkeri. þab er og hryggi- legt ab vita, ab þetta skuli vera þribja haustib, sem þetta ólán hendir skipstjóra Schou og reib» ara hans; skipstjóri er þó kunnur ab dugnabi, sem sjest af því, ab hann hvert árib eptir ann- ab fær skip ab færa hjá Gudmann, jafnt og þab vottar vanalegt veglyndi stórkaupmanns Gudmanns, sem alkunnugt er hjer norbanlands. „Anina“ lá af sjer storminn og þótti þab mesta furba, þar sem festainar, er hún lá vib, eru grannar og gamlar. Spákonufellskirkja fluttist í vebrinu breidd sína, og er þab þó stór og vöndub timbur- kirkja; einnig skekktist og rifnabi í sundur f vebrinu stórt timburhús á Hólanesi; víba reif gróin þök af húsum og fuku hey; fjárskabi varb á Vakurstöbum f Hallárdal, og missti bónd- inn þar 20 til 30 kindur*. Úr brjefi úr Norbfirbi f Suburmnlasýslu d. 2. okt. 1874, „Snmarib hefur verib kalt og snjóasamt, grasbrestur mikill, töbur þribjungi og allt ab því helmingi minni enn í mebalári, 8vo illa lítur út meb heybyrgbirnar, enda hefur þetta þjóbbátíbarár verib fremur bágindaár, þab sem nú er af því libib, og nú í dag er hjer í sveit ófært snjóbleytu vebur. Prísar á Seybis- firbi og Eskiíirbi, voru þessir í sumar: 1 pd. af hvftri ull 52 sk. 1 pd. af mislitri ull 40 sk., þorskalýsi 22 rd. tunnan, hákallslýsi tunn. 24 rd. , 1 vætt af málfiski hörbum 9 rd. , tólg almennt 18 sk. pundib. Rúgtunnan 11 — 12 rd., grjónatunnan 16—17 rd, baunatunnan 13 rd., kaffipd. 48— 56 sk., hvítasykurspd. 24 sk , kandissikurspd. 26 sk., brennivínspotturinn 32 sk , munntóbakspundib 88 sk. til 1 rd , nef- tóbaksbitinn 64 sk. Jón Sturluson gaf 56 sk. fyrir pundib af hvítu ullinni, Haustprísarnir eru þessir: 9 sk. pd. af keti, sem er af öllu geldu, saubum, ám og veturgömlu, 8 og 7 sk. pundib af ám og dilkum, 16 sk, mörpundib gærur frá 6 mrk, til 9 mrk., hvítt hausitullarpund þurt og þokkaiegt 40 sk., rúgur 12 rd., grjón 17 rd. tunnan. A Seybisfirbi hjá Gránufjelagi er sagt ab rúgur sje á 11 rd. Sigurbur Jóns- son frá Gautlöndum, verzlunarstjóri Gránufj elags- ins á Vtstdal8eyri, kemur sjer mikib vei og verbur víst saknab fari hann frá verzluninni, 18. þ. m. var hier haldinn kjörfundur í þing- múla, og var kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson kos- inn meb 23 atkvæbum, en Einar hreppstjóri Gíslason á Höskuldsstöbum í Breibdal meb 15 atkvæbum. 4 skip frá Færeyjum hafa legib hjer á Norbfirbi siban 10. ágúst, en 1 síban 1. sept., 3 af þeim eru farin heim, og höfbu aflab allt ab 50,000 af fiski. þetta finnst okk- ur gjöra talsverban hnekkir meb fiskiafla okkar, því eptir því sem tleiri iínur koma nibur á lít- in blett aflast minna“. Úr brjefiúr Beruneshrepp d. 7 okt. 1874. „Hjer er nú þab mesta grasleysisár er elztu menn muna eptír, og af þ'i leifcir, ab fólk verb- ur ab farga þeim fjarska af peningi sínum, ab til vandræba horfir, þá fara þarf ab kaupa í skarbib aptur. Fjártakan byrjabi á Ðjúpavogi seinustu dagana af sept. og helzt vib meb þeim ákafa ab mönnum blöskrar. Prísar á k jöti eru 9 mrk. 8jj og 8 mrk., gærur 8 mrk., 7} mrk. 6 mrk. og 5 mrk. Jenny kom til Djúpavogs seint í næstlibnum mánubi frá Kh. Rúgur er 10. rd , grjón 16 rd., baunir 12 rd , kaffi 52 sk , sikur 28 sk., og brennivín 28. sk.“ Ur brjefi úr Reybarfirbi dagsett 5. okt. 1874. „Tíbarfarib er næbingasamt, þó yfirtaka frost- in. Heyskapur varb hjer hörmulega lítill, eink- um er almennur töbubrestur, svo kýrriar fækka mjög. Vegna heyleysisins er á Eskifirbi hrylli- lega mikil fjártaka, þó betra sje ab selja þab en missa úr hor. Afli er þegar gefur, og hafa fjarba menn gott af því, en dýr þykir sveita mönnum fiskurinn. Nú kom Ðaníel kaupmab- mabur Johnsen meb haustskipi og gengur haust- verzlun á bábum kaupstöbunum fjörugt. Ekki ganga bögglasendingar vel á iandi meb nýu pósttilhöguninni, og brjefaflækingur er líka nóg- ur, hverju sem þab er ab kenna“. í næstlibnam júlímánubi, sæmdi Victoria Breta drottning hr. Ðavíb Webster fyrrum undirstýri- mann á briggskipinu Arracon frá Grenochi á Subur-Skotlandi, Alberts medaliunni, sem abeins fellur þeim í hlut, er sýnt hafa afbragbs hug- rekki vib (relsun manna úr lífsháska. Sagan hjer á eptir sýnir, ab sá er öblabist þetta sæmd- armerki, á þab sannarlega skilib. Briggskipib Arracon, mátti fremur heita lítib skip og var ætlab til aö fara milli Sjelds á Hollandi og höfubborgarinnar Bombay á Indlandi. I byrjun þessa árs, var skip þeíía á ieibinni austur, mefi farm af kolum, og þá er þab var langt undan landi, urbu skipverjar þess varir (17. febr þ. á.) ab kviknab var í kolunum. Nú voru engin úrræbi önnur en ab setja út bátana og reyna til ab bjarga lífínu á þeim meban unnt væri. Skipherrann tók sjer far á stórabátnum og nokkr- ir meb honum, en yfir stýrimaburinn fór { minni bátinn og nokkrir meb honum. I þribja og minnsta bátinn fór undirstýrimabur og 3 menn abrir og drengur, Tilgangurinn var afi reyna ab ná til hinna indversku eyja, lllaledi- verne. 3 dagana gátu nú bátarnir fyigzt ab, þeir sáu nú fram á, ab þeir mundu neybast til ab skilja og skiptu því þegar meb sjer matvæi- um sínum og vatni. Eptir 2 daga illvibur, var nú Websters bátur orbinn einsamall, og í hálf- anmánub entust matvælin, og enn sást ekki vottur til lands eba nokkurs skips, er þeir gætu gjört sjer von um ab bjargabi þeiro. I þessari örvænting. gripu hásetarnir til þess óttalega úr- ræbis, ab varpa hlutkesti um, hvern þeirraþeir skyldu drepa sjer til viburværis, og blutkestifi lenti á drengnum. þab átti því ekki ab tefja vib ab fullnægja dómi hlutkestisins, en Webster- er sofnab haffci, útgerbur af þreytu, vosi og vök, um, vaknabi til allrar lukku um þetta bil, og varb þess vís hvab í rábi var, svo hinir hættu vib í bráb. En þá Webster hafbi sofnab aptur ætlubu þeir ab rábast á hann sjálfan, en dreng- urinn er var á verbi og launabi Webster lífgjöfina meb því ab vekja hann. Til hamingju haffci Webster þá bissuí vörzlum sínum, og meb henni hjelt hann enum hungrufcu hásetum í taumi. Sýrimaburinn og drengurinn skiptust á um ab vera á verbi, og komu þannig í veg fyrir ný fjörráb. Seinast varb hungrib svo mikib hjá einum af há- setunum, ab hann sýndi sig í ab fyrirfara sjálfum sjer, eba ef eigi þab, þáab drepa einhvern hinna, sem honum tókst heldur ekki, en þá hvort- tveggja þetta fórst fyrir, ætlabi hann ab höggva gat á bátinn svo ab hann sykki. Webster áleit þab þarfleysu, ab grípa til neinna óyndis úrræba, abeins hafa nákvæmar gætur á hinum vítskerta háseta, enda sigtabi bissu sinni á hann, en í því klikkabi húnog í sama augnablikiflaug fugl yfir bátinn , snjeri þá Webster bissu sinni ab honum og skaut svo bann fjell daubur nibur Skipverjar töfbu eigi vib ab rífa fuglinn í sig og nögubu hverja ögn utanaf vængjunum hvafi þá beinunum. Eptir þetta uppþot, er atburbur þessi hafbi aflafc, fjellu skipverjar f einskonar sinnuleysi, er hjelzt vib í 5 daga. Urbu menn þá þess varir, ab einskonar skelfiskur hafbi fest sig vib- botninn á bátnum, sem skipverjar nábu og treindu lífib á, til þess braust út nýtt æbi og en verra en áfcur mebal hásetanna. Allt fyrir þab hjelt Webster sinni sömu stillingu og drengurinn abstobabi hann meb því ab vinna og vaka allt hvab hann gat. Einungis vegna stöfc- ugrar árvekni stýrimannsinns, gafst hásetunum aldrei færi afc rábast hvor á annan nje á hann eba drenginn. Einu sinni þá einn þeirra lá máttfarinn, fleygfci annar hinna sjer ofanyfir hann og særbi hann töluvert meb róbrarnagla eba þoili, svo honum blæddi mikib, er hinn særbi ásamt binum í græbgi sinni sleikti upp. Mátt- leysib óx dag af degi, og einstaka sinnum, sem þeir fengu æbiskvibur, rffu og bitu hásetarnir v hver í annann, sem óarga dýr. Webster og drengurinn gugnufcu ekkert, og þá 31 dagur var libinn, frá því er þeirurbuab fara úr skip- inn, sást báturinn af skipverjum á seglskipi einu, er þar fór fram hjá og um leib bjargabi mönnunum og flutti þá til Kalkútta. þá er þeim varb bjargab voru þeir 600 mílur enskar und- an landi. Ab því leyti, sera þab stób ( mann- legu valdi ab þessari litlu skipshöfn varfc bjarg- ab, var einungis ab þakka Websters hugrekki og þolgæfci, og aldrei hefur neinn af þeim, sem hingab til hafa verib sæmdir tjebri heibursme- dalíu, átt bana fremur skilda en þessi mabur. Mikla dagblabib „Times“ á Englandi, sem þessi saga er tekin úr, barmar sjer mest um þab, ab drengurinn, sem heitir Hvinar, eigi var líka sæmdur heibursmedalíunni, sem óskelfdur hlýddi skipun yfirbobara síns, og gugnabi ekkert þó þrautabræbur hans sætu um líf hans og yrbu vitstola af hungri og megnubu enganveginn ab stjórna sjálfum sjer. þJÓFA LEITIN. (þýtt úr Skaudinavisk Folkemagazin 1871). (Framhald). Ilinn eldri fór ab leyta gæfu sinnar til Vesturheims, en A. varb trjesmibur, gipti sig og bjó í Viemose, og haffci Þ»r ofan af fyrir sjer og fjölskyldu siuni meb vinnu sinni. Opt hafbi A. angrast af fátækt sinni, en aldrei eins til- finnanlega og nú, þ'í hann vissi vei, ab ef hann hefbi verib efnafcur mabur, þá hefbi hann aldrei orfcib fyrir þessum sakar áburbi.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.