Norðanfari - 06.11.1874, Blaðsíða 4
í 20
Eplir langa umhug3un var þafc seinast á-
failib fyrir bonum, a& hann skyldi fara næsta
morguu til fógetans, og annafchvort mefe góíiu
eha illu neySa hann til at) segja sjer nafn kær-
andans. Næsta morgun þegar A. fann fóget-
ann, var auhsjeí), ah hinn sitar nefndi komst
í bobba, því hann óttatist, ab hann myndi sæta
illdeilum af A.
Eptir ab þeir höfbu heilsast sagtiA.: Bþ>ab
er erindi mitt til ybar fógeti ab bibja ytur ab
segja mjer nafn þess, er kæríii mig fyrir þjófn-
abinn*.
,Jeg hef þegar sagt ytur, ab jeg segi þab
ekki“, sagbi fógetinn, og reyndi árangursiaust
til a& vera alvörugeíinn.
rJeg held þó ab þjer neytist til þess, því
jeg fer hjeban ekki f-yr en jeg er orbinn þess
vísari" sagbi A.
„f>á verbið þjer ab vera lengi og lengur
máske en okkur bábum þikir gott“, sagti fó-
getinn meb uppgerfum hlátri.
rþaB er ekkert gaman á mjer sagbi A.
mjög bistur, og þessi hlátur ybar korn heldur
ekki fra hjartanu; ytur er víst ekki ókunnugt,
ab þjer haíib framií) lagabrot á mjer, og sættub
hegningu ef jeg kærti y&ur. EyBit) því eng-
um orbum, en segib mjer í stuttu máli þab
sem jeg vil vita“.
Látbragb og hótanir emiBsins kom þvi til
leiBar, af) fógetinn varb eptirgefanlegri og sagt.i:
„I hverju skyni viljib kjer eiginlega fá at) vita
nafn kærandans“.
„Máskje þú haldir jeg ætli ab myrba hann
sagbi A. ? „þú ert vís til þess me& þitt ákafa
skaplyndi sag&i fógetinn. „Sjer hver má álíta kröfu
míria sanngjarna svara&i A. me& gætni. rJeg
vil a& rógberinn lýsi þvi yfir í heyranda hljó&i,
aö öllum bæarbúnm vi&stöddum, a& hann hafi
ekki viljaö mei&a æru mína. Jeg vil aiis eng-
ar a&rar bætur þyggja, og svo framarlega, sem
þjer unniö rjettvísi og sannleika, þá ber y&ur
að styrkja mig til a& fá þessari sanngjörnu
kröfu minni framgengt“.
Fdgetinn hlaut a& játa, a& þessi heimting
var satnkvæm sanngirni og rjettlæti, og þare&
hann vona&i a& þetta þrætuefni fengi betri
endalykt, en hann haf&i bdist við, ef hann
Ijeti þetta eptir A. þá sag&i hann eptir litla
umhugsun: rþare& jeg heyri a& þjer viljið
fri&samlega útkljá þetta málefni, þá skal jeg
uppfylla ósk y&ar, einungis meö einu skilyr&i“.
„I hverju er það fdlgi&“?
„A& þjer ekki segib neinum manni frá því,
a& jeg hafi sagt y&ur nafn þessa manns“.
Bþví lofa jeg y&ur uppá mína trú og æru“
sag&i A. gla&ur af þeirri von, a& hann fengi
mannor&i sínu borgið. Sí&an sag&i fógetinn
honum upp alia söguna, a& OIi Jensen hef&i
hvatt til að rannsaka húa hans, og sjálfur hef&i
liann fallizt á það, þó meir af gremju yfir hans
djarflega ví&móli, en af tortryggni.
„Mig gruna&i það ætí&, að hinn illgjarni
01» Jensen hef&i kært mig, jeg fyrirgef y&ur
af hjarta. Jeg er svona gjör&ur og get ekki
breytt ö&ruvísi; þjer hef&u& niáake í mínum
sporum talað og breytt eins og jeg“. Sí&an
þakka&i hann fógetanum fyrir þessa eptirláts-,
semi, og ítreka&i á ný lofor& sitt, að opinbera
engum þetta, og hjelt sí&an af sta& til heim-
kynnis 0., sem hann ætla&i a& krelja uppreisn-
ar. En Oli var ekki heima, því þegar hann
haf&i sjeð A. koma vakna&i samvizka hans, svo
hann leyndist á burt, af heimilinu. Svona fór
annafc, þriðja og fjór&a sinn, sem hann ætla&i
a& heimsækja Ola, því óvinur hans var ætíð
til rei&u a& leggja á flótta. þetta sárna&i A.
pg hjet hann því að bí&a, og gæta a& fer&um
Ola þegar hann kæmi; eptir a& hann hafíi
dvalið fram yfir mi&jan dag, sag&i ma&ur nokk-
ur honum, að Óli hef&i fari& erinda sinna til
næsta þorps. þessi tí&indi glöddu A. því í
nánd við þorpið haf&i hann smí&avinnu og gat
því þa&an haft gætur á ferfcurn Ola þegar hann
færi hcimlei&is aptur, og tók því öxt sína og
gekk á stað.
Hann vann vi& smí&ar sínar, þangað til að
fór a& rökkva þá gat hann að líta, hvar Oii
kom og gekk í hæg&um sínum, hann hætti hið
skjótasta og gekk á- móti honum, Óla hnykkti
vi& þegar hann sá A. og stó& vi& um stund
rá&alaus, þó rje&i hann af a& lialda áfram.
rþa& gle&ur mig a& fá loksins a& sjá y&ur“,
sag&i A. me& hæg&. rJeg hef heyrt, a& þjer
hafið veriö sá, er kær&uð mig fyrir þjófna&inn,
og þannig veri& orsök a& hinni mei&andi þjófa-
leit, sem gjörð var hjá mjer“.
rNú, já, a& vísu var þa& jeg. þarcð jeg
þóttist hafa ástæ&u til þess. Vjer höfum kann-
azt vi& yfitsjón vora, og be&ið y&ur fyrirgefn-
ingar á henni, og erum rei&ubúnír til a& bæta
y&ur a& fullu. Hvað getið þjcr meira heimtafc?
rJeg krefst, a& þjer lýsifc því opinlierlega
yfir, a& þjer ekki hafifc viljað mei&a æru mína,
og að Þjer segið hver hinn virkilegi þjófur sje,
efca þá sverjifc, a& y&ur sje þa& öldungis ó-
kunnugt hver sje valdur a& honum.“
„þetta var meir en Óli gæti þolað, og án
ailrar umhugsunar og varú&ar sag&i hann í
bræ&i: það gjöri jeg til eilíf&ar aldrei, þ>a& er
nægilegt a& jeg hef be&ið yfcur fyrirgefuixigar.
þjer heg&ifc y&ur eins og þjer hefðuð alla yfir-
8tjórn í þorpinu; þjer rnegið þakka Gu&i fyrir
á me&an vjer látum y&ur fá vinnu, svo þjer
veltið ekki út af úr hungri með konu og krökk-
um“.
A. haffci sta&rátið me& sjer, að stjórna
ge&i sínu, ef Óli kynni a& snúast illa vi&; en
þegar óvinur manns særir mann á ný, þá gilda
lítið gó&u áformin, ef brá&iyndið er á a&ra hli&.
Hann var nær því búinn a& sleppa sjer, en
sag&i þó hægur: „Taktu þessi mei&yr&i sam-
stundis aptur, e&a sem jeg er lifandi skalt þú
ekki komast lifandi af okkar fundi“.
„þa& jeg tala&i, þaö hef jeg talað sag&i
Oli, hratt A. til hli&ar um Iei& og sagfci: Far-
ið þjer á burt, mafcur má ekki vera óhræddur
um líf sitt f nánd vi& y&ur, jeg vil ekki neitt
eiga vi& slíkan þorpara, sem þjer eru&“.
þá ljet A. bugazt af ofurefli reifcinnar, hóf
upp 6xi sína og veitti Óla þvílíkt högg, a&
hann fjell sem dautur til jar&ar og æpti um
lei&. En samstundis og hann leit óvin sinn
bióði flotinn liggja vi& fætur sjer, y&ra&ist hann
þessa vo&averks. Litla stund var bann sem
höggdofa sífcan snara&i hann frá sjer öxinni og
kraup ni&ur hjá hinum sær&a og reyndi a&
stö&va bló&rennsli&. Guð miskuni mjer sag&i
A. þegar hann varð ekki var um neitt lífsmark
me& Ola, jeg hef deytt hann. Hvaö á jeg a&
gjora? Honum datt íljótt í hug að leitahjálp-
ar. Hann lypti Ola upp og halla&i honum upp
við trjestofn, hijóp svo sem skjótast hann kunni
til húsa fógetans, og vildi bvo heppilega til a&
hann var lieima.
rI Guðsnafni komið þjer undireins me&
mjer fógeti gó&ur; Oli liggur dau&ur á vegin-
um, í rei&i minni vann jeg á honum me& öxi
minni“.
Hið náföla andlit smiðsins, og hinn hræ&i-
lega fregn skaut fógetanum svoddan skelk í
bringu, a& hann stóð mállaus í sömu sporum.
„Komdu komdu fljdtt“, sag&i A. og dróg
hann á stað me& sjer, ef líf leynist meö hon-
um þá blæðir honum út“.
Við þessi orð brá fógeta svo að hann æddi
út úr húsinu og á stað svo A. gat naumast
fylgt honum eptir.
þegar þeir komn þanga& sem Oii var,
urfcu þeir næsta glafcir, er þeir sáu a& hann var
rakna&ur vi&. Hann kalla&i á þá með veikri
röddu, Og þar eð hanu var mjög máttfarinn,
gat hann a&eins me& hvíldum sagt þeim eptir-
fylgjandi:
„Mannleg hjálp er nú um seinan, — lofi&
mjer a& deyja hjcr, — jeg finn glöggt a& enda-
lykt mín er nærri, — hlífcið því me& eptirtekt
á þa&, sem jeg ætla a& segja ykkur.
það eru mín makleg málagjöld, þó mig
henti þetta, því þa& var jeg sjálfur, sem stal
kálinu á nýársdagskvöld, af heimskulegri hjátrú,
til að gefa þa& kúnum mínum, svo þær fitnu&u
og fó&ru&ust vel næsta ár. þegar jeg haf&i
fyllt poka niinn skamma&ist jeg mfn fyrir hjá-
trúna og vildi leyna hana fyrir öllum; því
þóttist jeg gd&ur að geta skotið skuldínni vá
yður A. Jeg vissi vel, að jeg yr&i aldrei sak-
a&ur fyrir svo auðvir&ilegan þjófnað, en jcg
ótta&ist athlátur manna. Jeg haf&i illan grun
á næturfer&um y&ar, og áleit y&ur fyrir vei&i-
dýra þjóf, og þar eð margir hjer í grenndinni
bera kala til y&ar, var mjer hæg&arleikur að
lei&a grunsemina á yfcur. Hef&i mjer hughvæmst,
a& áklögun mín leiddi af sjer þenna óttalega
atburð, þá hef&i jeg fyrr mefcgengið og li&ið
heldur háö og spje“.
„Me&an á þessu stóð, horf&i fógetinn stö&ugt
á Ola og varð brátt þess vísari, að sáriö
var hvergi nærri hættulegt, og a& einungis
bló&missir og sársauki orsakaði það , að Oli
hjelt sig kominn að dau&a. Oxin haf&i kom-
i& vinstra meigin á höfu&ið, og flt'igið heldur
grunnt ofan hálsinn, sta&næmst í öxlinni og
þar var áverkinn hvað mestur, þó ekki væri
til bana, en nau&syn bar til a& fá skjöta
iæknislijáip, og því kalla&i fógetinn til A,, sem
öldungis var agndofa.
I þetta ainn er ekki dau&inn fyrir dyrum,
en veittu mjer li& til aö bera hinn sær&a svo
fljótt sem unnt er til bæjarinns, svo ekki komi
kuldi a& sárum hanns. Jeg get fullvissað y&ur
um það, a& eptir hálfan mánuð mun Oli ver&a
orfcinn heill sára sinna.
Á lei&inni me&an þeir báru Óla heim til
A., sag&i hann honum hvernig allt lief&i afc-
borifc.
Fógetinn hvatti þá til, a& leyna öllu þessu,
því ella mundi yfirvaldið taka máiið fyrir frá
rótum, sem óge&fellt yrði öllum hluta&eigindum.
þeim kom öllum ásamt ttm órjúfanlega þögn,
og eptir afc dimmt var orfcifc fóru þeir mefc Óla
inn í hús A., því þeir vissu, a& þeir máttu
treysta á þagmælskn konu hans og ddttur.
Ollum ö&rum útí frá ásettu þeir sjer a& segja,
s& Oli heí&i, dottið í náttmyrkrinu ofan í gryfju
og höggvist á gömlum trjestofni
Læknirinn sem var látinn vitja Ola, saun-
a&i getgátn fógetans, og hvað Ola í engri hættu;
að sárið væri Ijótara, en hvafc þa& væri háska-
legt, og hann mundi ver&a jafngófcur innan
fárra vikna. Allir hughreystust við atkvæ&i
læknisins, og þó áleit fógetinn skyldu sína, að
gefa duglega rá&ningu báfcum hluttökurum þessa
skuggalega atbur&ar , fyrir hina ósáttgjörnu
breytni þeirra, sem nær því var búifc a& leifca
þá báfca til glötunar Hann hlíf&i eltki heldur
sjálfum sjer, heldur ásaka&i sig mjng fyrir hvað
hann hef&i veriö fijótrá&ur og látið ginnast af
áeggjun Ola, sem var afcal orsökin tiiallsþessa
ófarna&ar. En svo a& þessi hryggilegi atbu^ð*
ur geti or&i& oss a& kenningu eptirlei&is, þá
heiti jeg því, a& svo lengi, semjeg ræ& nokltru
hjer í BÓkninni, skulu þesskonar leitir ekki eiga
sjer stað, og hafi nokkur ma&ur nábúa sinn
gruna&an, þá ver&ur hann a& tiikynna það
iiluta&figandi yfirvaídi því jeg vil ekkert sýsia
við þaö framar
(Framhald sífcar).
— I 17.bla&i Víkverja þ. á. er mefcal ann-
ars sagt frá því, að vefcuráttufarið hafi næstlifc-
ið sumar, verið í Landeyjum í Rangárvallasýslu
mjög óþurkasamt og gagnstætt því er hjer var
norðanlands, og eigi a& sí&ur grasvöxtur lítili
og heyskapurinn þar eptir. Einnig er sagt að /
þar og á Vestmannaeyjum hafi næstl. ár verið
lítið um fiskafiann; það horfi því til báginda.
Á me&al hinna mörgu fer&amanna, er konni
til Reykjavíkur næstl. suinar, var cinn af Eng-
lendingum sem hjet AVatts. og haf&i mest til
erindis a& sko&a Vatnajökul; í ferð þessari
haffci hann heizt sami& sig að háttum okkar j
Islendinga, bæ&i í því a& tala málið búa sig
líkt og ganga á íslenzkum skóm. Hann haffci
komizt 24 enskar mílur e&e rúma þingmanna-
leið nor&ur á Vatnajökul, ásamt Páli trjesmiö ,
Pálssyni frá Prestbakka, duglegum kjark- og
fer&amanni, er var fylgdarma&ur Watts. þeir
höf&u á lei&inni fundið margar gamlar eldgýjar,
en ekki þá er sí&asti eldurinn var kominn úr;
herra Watts gízkafci á a& þa&an er þeir komust
lengzt eptir jöklinum, munda þá enn vera til
seinustu elds uppkomunnar bjer um 15 mílur
enskar. 10° frost var þar uppi og snjór í knje.
I ferð þessari höf&u þeir sætt miklum mann-
raunum og nesti þeirra þrotið. Watts setti
enska blæju á hæztu nýpuna, er þeir sáu upp
úr jöklinum.
Eins og getið er um f næsta bla&i hjer á
undan, þá var þa& um nóttina kl. 12, sem fje-
lagsskipið Elfrí&ur, stranda&i austan við Rau&a-
núp á Sljettu. Fyrst haffci skipið lent á skeri,
og brymsjóarnir sí&an fiutt það upp a& landi.
því sem bjargab varð aí farminum, var bo&i&
upp 16. og 17. f. m., er sagt a& tunnur, setn
áttu afc vera undir kjöt, en nú kom í þeim lít-
i& skemmt, hafi selzt fyrir 9 — 12 mrk., en tunna
með blautu korni fyrir 4 mrk. Flest haí&i þar
fari& me& gjafver&i og skipskroklturinn, ekkert
brotinn ö&ru meginn fyrir 20 — 25 rdl..— A
dogunum þá kolkrabbann rak höf&u aflast í Ól-
afsfir&i dagana 12—17 f. m. 300 til hlutar, en
vikuna næstu þar á cptir miklu minna, þá var&
heldur ekki róið nema tvisvarí
AUGLÝSING.
— þ>ann 1. október næstl, tapafci jeg undir-
skrifa&ur, af Akureyrarplássi, reiðtýgu&um hesti
og voru tvær skjó&ur mefc ýmislegu í, bundnar
vifc hnakkinn. Hesturinn fannst stuttu seinna
á veginum fram hjá Hrafnagili í Eeyjafi alls-
laus. Hver sá sem finna kynni ofannefuds
muni er gófcfúslega befcinn a& skila þeira til cdn
mót sanngjörnum fundarlaunum.
Ytiigerfcum í Eyjafir&i
Sigfús Jónsson
FJÁRMÓRK.
Fjármark Tryggva skipstjóra Jónssonar á Látt'
um í þingeyjarsýslu: Sýlt hægra.
-----Sigur&ar Jónssonar á Yztafelli f Ljósa'
vatns brepp: Bla&stýft aptan hægra
gagnfjaðrað. Fjöður framan vinstra °S
biti aptan.
Eigandi og dbyrgdarmaáur: Bjiiril JónSSOfl*
Akureyri 1874, B, M, St e p háns s o