Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 3
ans, því ef peningur er í vel gdíu slandi um Daifcjann vetur, má ef nauSsyn krefur, smá draga svo gjöf vifi hann, aí) allt komizt vel af, þó harbindin vari framyfir sumarmál. Ásetningar- t'minn má aldrei vera styttri en til sumarmála. Eptir hverja skobun senda ásetningsmennirnir formanni sýslunefndarinnar skýrslu sína og áiit á heybyrgbum í hreppnum, og geta þess um leib, ef einhver hreppsbóndi ekki vill fara ab tábum þeirra. Margir hafa talib þab sem vott um miklar framfarir hjá oss Islendingum, ab ekki varb stórvægilegur peningsfellir næstl. vor, eptir þó langan og strangan vetur, og segja aö slíkur vetur mundi hafa valdib miklum horfellir hjá forfebrum vorum; enn menn muna eba ættu ekki ab gleyma því, ab í vor var „litlu muna vant“ þegar batinn kom, þó flestir bændur hefbu í fyrra haust óvanalega miklar heybyrgbir og fengu þess utan mikib kornlán, skepnum sínum til lífs, hvar vib þeirkomustí stórskuld- ir á verzlunarstöbunum, búi sínu til stór hnekkis, sem allir vita af undanfarinni reyuslu, auk þess ab þeir á endanum voru búnir ab gjöra hjálp- fúsa heyjabændur sjer líka, svo flestir voru svo ab segja á nástrá komnir. Er þetta, sem menn segja — órækur vottur lim framfarir? Enganveginn, því allur almenn- ingnr heldur optast vib hausatöluna, svo hann álítur þab óhag ab eiga t. a. m. 3 kýr horabar og gagnslitlar, en tvær, þó þessar meb góbri irbingu og nægilegu fóbri gefi meiri mjólk, rjóma smjer en hinar 3 til samans, eöur ab eiga ..Jur 30 ær, allar horabar, meb Ijelegri og lítilli ull, sumar lamblausar en botnóttar af hor- skytu — fagurt og ánægjulegt á ab líta — en 20 ær velhaldnar meb vænum lömbum, míklu meiri og betri ull og mjólk, og sömuleibis til frálags; ekki ab tala um afkvæmi hinna fyrr- nefndu, sem ætlab er til ab halda áfram sama kynferbi. því verbur samt ekki neitab ab þetta mál- efni er komiö á framfara stig, og lifandi áhugi fyrir því vaknabur hjá ýmsum. Samt á þaö enn nú langt í land. Látum oss því meb sameinubum kröptum, eyba þeim vonda vana, er íslendingar f marg- ar undanfarnar aldir hafa byggt á hor og hausa- tölu, til óbætanlegs tjóns fyrir þjób vora, og mesti hnekkir í velmegun og framförum. Til ab fá þessu framgengt, eru gripasýningar bezta mebalib, sem vjer því eigum, ab koma á sem allra fyrst, ekki einungis í hverri sýslu, held- ur jafnvel í hverjum hrepp fyrir sig, og enda amta á millum, til ab vekja og glæöa áhug- ann, sem mest og víbast. þeita hefur öbr- Um þjóbum komib ab góbu haldi, og síban þær Sáu ávöxtinn af gripasýningunum, hafa þær tíbkast meir og meir. Sannlega mundu þær hafa sömu verkun hjer á landi“. Úr brjefi úr Siglufirbi ds. 21. októb. 1874. „Ótíbin skall hjer á um fyrstu göngnr (mibjan september), áttu þá nokkrir bey úti og jeg einn mebal þeirra um 40 hesta, sem líklegast verba nndir fönninní í vetur. Tveir menn frá Stab- arhóli, er hjetu Fribrik og Gubmundur, drukkn- nbu i fiskiróbri fram af Siglufiröi eba Hcllunni þann 19. septemberm. no?stl. , i landnorban stórmvebri og stórsjó, er sagt ab þeir hafi lagt f naubbeit en brotsjór fallib á þá og hvolft“. Ur brjefi úr Skagafirbi ds. 3. uóv. 1874. »Tíbin er frammúrskarandi bág og óstöbug, ýmist fjarska rigningar svo ekkert húsþak held- n|r, eba þá stórhrfbar og óveöur á útnorban, enda er nú sagt jarblaust í Gönguskörbum, og er þab allt of snemmt“. Ur brjefi ab norban dagsett 10. okt. 1874. »Á langardaginn binn 19. dag septemberm. ll0est]., brann skemmuhús á SauÖanesi á Langa- uobí. I lopti hússins var eldstó „Kabysa* og umbúnabur til dúnbreiskingar, sem orsakabi ab kfdknabi í þvf. Fátt var af libtæku fólki hcima þess ab bjarga úr eldsvobanum. Steinolíu- (lát nábist ásamt uokki lem þó var hiS minnsta af því er húsib i ab geyma. Meint er ab eitthvaö kunni ab era notandi undir rústunum, scm enn eru ó annabar, þar eldur í þeim var óslokknabur, I sama brjefi er þess getib, ab nýlega sje látinn, þorsteinn óbaisbóndi á Mibfirbi á Langanesströndum, meb þeim at- burbum, ab hann hafi róib og fengib barning í kuldavebri og ekki náb lendingu sinni, en ætlab sjer ab taka hvíld á þeim bæ, er hann kom fyrst til, og rjett þar á eptir fengib takveiki, sem leiddi hann til danba. þorsteinn þessi var sonur þorsteins Bjarnasonar ríka, sem lengi bjó á Bakka á Ströndum, og var þar uppalinn hjá föbur sínum; hann giptist libugt tsítugur, ung- frú Matthildi þorsteinsdóttur frá Heibi á Langa- nesi, og byrjubu þau búskap ab Mibfirbí, er var móöurerfb hans. Honum græddist þar fljótlega fje, enda var bann smibur bæbi á trje og járn. Efnum sínum varbi hann ekki einungis til gróba, heldur til bygginga á jörb sinni, en þó einkum til ab hjálpa og liösinna þeim fátæka af fremsta megni, og veita umfarendum hinn mannúbleg- asta og hagkvæmasta greiba, þareb bann bjó rjett í þjóbbraut. Hreppstjórn hafbi hann á höndum um nokkur ár, og stób sómasamiega f þeirri stöbu, og mun meb henni hafa talsvert skert eigin hag. Alla sína buskapartíb, var hann bezta sveitarstob og sveitarprýbi, vel þokk- abur og virtur af öllum, sem honum kyntust. Tæpt íimmtugur kallabist hann nu burtu frá eptirlifandi ekkju og börnum, sem misstu elsku- legann ektamaka og föbur“. FRJETTIR ÚTLENÐAR. (Eptir þorleif Jónssou kand. phil.) SPÁNN. Síbast í maímánubi áttu Karlung- ar og þjóbveldismenn allharban bardaga meb sjer vib Bilbaó. Höfbu hvorirtveggju haft viburbúnab mikinn um heilan mánub. Fyrir Karlungum var Elíó hinn gamli herstjóri Karls rikiskeppis, enn til móts vib hann var Konka marskálkur fyrir her þjóbveldismanna. Serranó marskálkur, þjóbveldisstjóri var og sjalfur í bardaganum. Orustan stóð f þrjá daga og var sótt meb mesta kappi, en svo lauk ab Karl- ungar bibu ósigur og urbu frá ab hverfa. Baub Konka Serranó ab halda innreiö í Bilbaó, en Serranó kvab eigi þann heibur tilkoma sjer, heldur Konka sjálfum, þvf ab honum væri ab þakka sigurinn. Kon k a hjelt þá innreib sína í borgina snemma í maí (5) og ab því búnu hvarf Serranó marBkálkur aptur heim til Madrídar. þannig var, Bilbaó hrifin nr hönd- um Karlunga ásamt úthöfn hennar Portúgalette. Veitti Konka karlungum eptirför og vann hvern sigurinn á fætur öbrum, en þeir hrukku hver- vetna fyrir, gekk þessi eltingaleiknr í 2 mán- ubi. Enn þá voru þeir komnir allt til Stjönu (sbr. Nf. des. 1873, jan. 1784) þar í grend vib er þorp eitt er Múró heitir, þar varb afarsnörp orusta síbast í júní (28). Konka herstjóri gekk þar fram meb hinni mestu hreysti, sem jafnan og hætti sjer mjög; varb þá þab óhapp, ab hann varb skoti lostinn og fjell daubur nibur, en þá var og sigurinn unninn. Mistu nú þjób- veldismenn einn hinn bezta tnann sinn og dug- legasta herstjóra þar sem Konka var. Síban er 'nann tók vib herstjórn fylgdi hvervetna sigur vopnum þjóbveldismanna og Karlungar hrukku hvervetna fyrir, og svo er ab sjá, hefbi hans fengið að njóta vib, ab þá hefði hann fengib farsællegann enda'á þessari Ieibu styrjöld og meb öllu bugab Kariunga, sem þjóbveldismenn áttu eígi því láni ab fagna. Eptir Konka tók herstjóm Labala, er fyr var hermáiarábgjafi; •tefur engin stór orrusta verib síban hann tók hersögu,, en þó lítur út fyrir, ab þejm muni bráðum lenda saman. FRAKKLANÐ. Um mibjan maímánub sagbi Braglie og hans rábaneyti af sjer og nýtt tók vib, enn stjórn fer fram á sama hátt og abur. Merkilegra var, ab fanginn á Margretar ey, Bazaine marskálkur, komst úr fangelsi sínu í öndverðum ágúst (nóttina milli hins 9—10). Kona hans, sem er ung, fríb sýnum og hinn mesti skörungur, bab Mac Mahon þjóbstjóra hvað eptir annab ab vægja manni eínum, og losa hinn gamla vopnanaut úr hinu harba fangelsi, enn þab kom fyrir ekki. Tók hún þá til ann- ara rába og bjó ásamt frænda sínum, þeim er Rull heitir allt til flótta. Leigbi hún bát fiski- manns nokkurs og lagbist í leyni undir klett þann, sem er fyrir neðan fangelsib. Um kvöld- ib (9. ágúst) faldi Bazaine sig, þá er fang- clsinu var lokab og skuggsýnt orbib. Kona hans hafbi útvegab kabal með hnútum á, og eptir honum varð Bazaine ab Iesa sig nibur klettinn, og er hann 80 fet á hæb. þab má nærri geta ab þetta var hin raesta glæfraför, þótt yngri mabur hefbi verib enn Bazaine, hann er nú 65 ára, lítill vexti en afar gildur og feitur, þó tókst allt ve!; hann komst nibur í bátinn stór- slysalaust, enn skeindist þó á höndum og fótum á klettanibbum. Báturinn flutti haun braut í gufuskip eitt, er þar beiö fyrir framan, enn þab flutti hann til Italiu, og þaðan hjelt hann norbur á þjób- verjaland. Enn er fuglinn var flúinn úr búri sínu, gaf Frakkastjórn út auglýsingu um að Bazaine skyldi útlægur gjör um endilangt Frakkr land, óalandi og óferjandi öllum bjargrábuim og höndum tækur hvar sem hann næbist innanríkis. Enn Bazaine mun ab líkindum varast ab láta sjá sig á Frakklandi aba framar iáta hafa hönd- ur í hári sjer, enda er það ekki láandi. Síbari hlutann af ágúst og í september, hefur Mac Mahon heimsótt Bre tagn e-búa, og þeir tckiö honum meb veizlum og annari vibhöfn, seœ þjóbstjóra sæmir. (Framh. síbar). þJÓFA LEITIN. (þýtt úr Skaudinavísk Folkemagazín 1871). (Niðurlag). þib hafib bábir úttckib hegningu fyrir yfir- sjón ykkar, sagbi hann enn fremur, þú óli meb því sem þú þjáist af sárum þínum, og A. meb þeim ótta, af þeirri tilhugsun, ab verba leiddur fyrir lög og dóm. þab er þess vegna skylda mín, ab vibrjetta mannorb A. i augum bæatbóa. Til ab geta gjört þab rjettilega, ætla jeg ab fara til Kallehauge og yfirheyra bænd- urna þar, sera þú vannst fyrir, svo jeg sjálfur geti borib vitni um sannindi framburbar þíns. Síban ætla jeg ab gjöra bæarbúum heimbob til mín, og þar skalt þú A. verða mest virtur bobsmanna, svo ab ekki aðeins öll grunsemi hvetfi, heldur og einnig sjerhver blettur af mannorði þínu. Og nú ber ykkur ab taka höndum saman og sættast heilum sáttum, svo framarlega, sem þib viljib ab Gub fyrirgefi ykkur. A. rjetti Óla hendina og hrukku honum tár af augum. Oli var hughraustari orðinn af því, sem læknirinn sagbi ab hann mundi ekki deyja, og sagbi því: „Já, við skulum sættast, þá vcrður okkur fyrirgefib síbar“. „það er minn einlægur vilji sagbi A. Jeg get aldrei veröuglega þakkab Gubi fyrir þab, ab jeg varb ekki morbingi, og jeg held, ab jeg unni þjer alla lífdaga mína, þareb þú ert nú heill og Hfa í hvíiu minni*. Fáum dögum síöar baub fógetinn öllum bændum ríkum og fátækum úr þorpinu til sín, án þess, ab gjöra uppskátt í hverju skyni þab væri. I rauninni var fógetinn sparsamur maður og hafði sjaldan bob inni, og því voru allir fúsir á ab þiggja bobib. Húsib var fagurlega prýtt og skrautlegt og veitingar að því skapi; bobs- menn voru því allir ánægbir meb veitandan og Ijeku því á alls oddi af kæti, þegar glebin var á hæbsta stigi stób fóget- inn upp og mæiti: „það var tilgangur minn meb bob þetta, ab bæta órjett þann er hinn heiðurlegi trje- smiður A. varb fyrir*. Síban sagbi hann þeim allt hib ábursagða, ab undanteknu tilræbinu á Ola, sem engum var gjört augljóst. Hann sagði ennfremur, ab hann hefbi í Kalleh. fengib vitn- eskju um, ab framburður A. væri ab öllu leyti sannur, og ekki aöeins hefbu þessar nætur ferbir bans orbib honum tii vegs, heldur og hvervetna verið hrúsab fyrir dugnab og ybjusemi. þareb A. befur skorast undan ab þyggja fjebætur, þá er þab ekki meir en skylda fógetans, að sjá til ab bonum bætist órjetturinn á annan hátt. Lát- um oss því alla taka í hönd hans, til ab sýna honum, ab vjer álítura hann heiburlegan og merkan fjelagsbróbur. AÖ því Ioknu skulum vjer sameiginlega glebja oss vib fáein púnsglös“. Eptir ab fógetinn hafbi sagt þetta vjek hann sjer ab A. og tók alúölega í hönd hans, og síðan allir aðrir ab hans dæmi, og þcir sem ábur fyrri hofbu leikib hann verst báðu hann nu mnilega fyrirgefningar. þá komat A. vib svo hann tárfelldi, og meb sjdlfum sjer sór hann þess dýran eið. ab hann aldrei skyldi láta reibina yfirbuga sig svo, ab hann aöhefbist þab, sem sakfelldi hann fyrir Guði og mönnum. Ola batnabi dag frá degi og eptir mánab- ar tíma var hann orbinn jafngóbur. Hann og A. urbu hinir beztu vinir. ( Areynsla, næturvökur og hin ákaflega gebs- hræring orsökubu þab, sb A. lagðist mjög hast- arlega f háskalegri brunasótt. I veikindnm bans reyndist OH honum sannur vinur, og marga nótt vakti hann og fógetinn hjá honum, og jafn- vel þó hvorugur þeirra væri gjarn á ab gefa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.