Norðanfari


Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 4
132 — engnm til tmgar a$ lialda áfram Járnbrantum e?a byrja á njjum, og ab þaíi truflar peuirigamarkalina meíi því múti, aíi allir eru ragir vib ab hafa nokkuí) absjsia meíi brjef brarita þeirra er í deiium eiga, jafnvel þó þan víeru í bezta gildi ábur. — Vib þab ab jámbrautagjiirbir Btöuzubu, varb mesti grúi manna atvinnulaus, sem vann ab bjggingn þeirra. f>ar ab auki urbu ýmsar verksmibj- tir, er höfíu núg meb ab fullnægja kröfum frá járnbraut- arfjelögum meb aí) smíía ýmsa hluti, er til brautanna þarf, ab sfanza, þegar ekki seldist þa% cr þær unnu. Koianám'nfjelög, er varla gátn afkastab ab fullnægja þörf- um brauta og verksmibja, urbu ab vísa fjölda manna burt, og svona gengnr koll af kolli, eins og öllum er' skiljanlegt. Njlega heflr 1500 manns verib visab brott frá kolanámunum í Peunsylvania og liggur vib borb ab enn fieiri mæti sömu kjörnm. Timburverzlunin hefir einnig verib mjög daufþettaár. I Michigan og Wisconsin, som eru timburforbabúr Br. var mjög lítib höggvib og sagab í fyrravetur, því ekki var hægt aí> selja þab er fjrirliggjandi var, nema meb nibursettu verbi. þúsundir mauna hófbu þar ab undanföruu atvinnu vib timburhögg 1 skúgum og í sögnnarmillunnm, árlega, og hafa haft gúb laun, eri í fyrravetnr, var svo iftib nm atvinnu, ab menn. er vanir vorn ab fá frá 35 — 40 dollara um mánuiÍDn og fæbi, bubust til ab vinna einungis fyrir fæbi. — þessi truflun er komst á í Br. hafbi ekki mikil áhrif á Canada noma hvab timbnrverzlunina snertir, því síbaQ stríbib milli Subur- og Norbur- fylkjanna stúi) yflr, heflr Canada haft litla abra verzlun vii) þau. Verzlunarsamningur sá er var á milli Br. og Canada var þá npphaflnn, en nú er verii) ai) endurnjja hann, og vona menn þaÍ) verbi báb- nm til heilla Canada hefur mest viiskipti vii) England og önnur ríki Norburálfunnar. Peningahús Canada eru innlendar stofnanir og bcr ekki á ab þan hafl haggast. Járnbrantir eiga hjer í Canada ensk fjelög, innlend fjeliig og ríkii) sjáift Míinataian er nú nm 4000. Ekki ber enn á stríbi milli járnbrautarfjelaga hjer f Canada og notenda brautanna, enda stendur Canada betor ai) vfgi en hiu norbvestl. Br. f því tilliti, aii hægt er ab> flytja mesta vöru eptir vötnum og fljútum nibnr til sjávar, svo fjelögin hafa hita f haldinu þar sem eru gufubátarnir, og önnur skip, Br. vestl , ern einmitt ai> „speculera11 í aíi koma á úslitnnm vatnavegi frá Mississippi fljúti anstur f Atlaudshaf. Mciningarmunur er um hvar hann eigi ai) verá , eu helzt er á orbi ai) grafa skurbi þar sem þörf er ai) vestan austur í Miehigau vatn, og síban koma sjer saman vib Canoda um ai) nota Ðjút vor og skurbi. f>ai) heflr abi nndanförnu verii) heldur þelkalt á milli Br. cg Canada útaf jmsu er. þeim hefir horib á milli ai> undanfðrnu, en síban sæzt var á þessum málcfnum og Englarid breytti svo fagurl. f Alabumamálinu, ab borga þab) sem gjörbarmenn ákvábu yfir 15,000,000 doll., heflr allt farib batnandi, og er nú allgott samlyndi. Veburáttufarib f Canada var f fyrravetur hib allra bezta, Snjúr mjög litill, en vebur mylt. Vorib var þar á múti úvanalega kalt, og ekki gat mabnr sagt ab reglu- leg smnarveburátta kæmi fyrr en um mibjan maf, því þú hiti væri opt allmikill á dagin, voru tölnverb nætur- frost. Af þessu flaut ab jöib varb seinna piægb og sáb en vant er, og í hinum nyrztu hjerubum var þab gjört nærri mánobi 6einna en ( beztu árnm. En þogar þessn þrávibrl linnti kom ágætasta tíb. Hljiridin hjeldust úr því núft Bg dag, og sólskin og regnskúrir skiptust á. Grasib þaut npp á undra stuttum tíma, ug skúgaruir voru í fullum blúuia fyrr en nokkurn varbi. Islendingum f Ontario þútti sirainm, núg um hitann, en abrir segja sjer þyki haun mátnlegur, og geti borib hann betur en kulda. Engisprettnr gjörbu í sumar dálítib vart vib sig f norbnr Ontario, en skemmdn ekki til miina. þær hafa verib þar um nndanfarin 2 ár og skemmdu talsvert í nokkrum hjer- utum i fyrra, því þá var þurkameira en f sumar. þetta er ab áiiti marina seinasta áiib þeiira, því þær ern, ab sögn aldrei meira en 3 ár f stab. þessi sami gestur var f hinnm norbvestl. Br. í fyrra, og eptir .sem blöbin ab vestan sögbu, eybilögbu þær herfliega einkum í norbur Xowa, svo fúikinu lá vib hungri. I snmar hafa þær ab sögn skemmt hastarlega í Minnesota. þurkarnir eru meiri í þessnm ríkjum en f Ontario, sio þar af leibir ab engisprettnr gjöra meiri skaba. Iíegn dregur afl úr þeim og drepur þær. A slætti var byrjab í Outario fyrir hjer- nm 3 vikum og er þab seinua en vant er. Heynppskeran er ágæt, og njting gúb, því til þurka brá rjett umslátt- arbyrjun. Korntegundir allar eru f fuMum blúma og lofa ríkugiegri npjskeru. — Jeg lagbi frá Torento 23. f. m. og fúr ofan til Qpebec. þaban fúr jeg meb járnbraut til Halifax. Mjer gafst færi á ab sjá nokkub af nýju Brunsvick og nýja Scotlandi, og ieizt mjer mibnr á mig þar en f Ontario. þab vantar mikib á ab landib sje þar eins gott, og svo er veburátta miklu lakari bæbi veturog sumar — Landib er í N. B. og N. S. hæbútt og hryggj- útt, og jafnvel getur mabnr sagt, ab á sumum stöbum sjen lágir hálsar, en engin há fjöll hefi Jeg sjeb hjer ab snnnanverbn. I dalverpnnuin milli hæbanna eru opt lækir eba litlar ár, og botninn opt hjer nm bil sljettur. Skúgurinn er ekkl þjettnr á því sem sljett er í dalverp- um þessnm, þvf votlent er víba. Mjer leizt subvestur hlnti N. JL, J>ar er jeg fðr nm f;6Tjpajur Xsunnm í Hlíliavatnssjsla ab útliti, nema hvab engin sáust há fjöll í kring. Maínr sjer Ijóslega hvernig jarbvegnrinn er^ meb þvf ab gæta ab farvegi lækjanns, og ab bökknm sem failib hefur úr. Grasskorpan er mjög þunn og ekkert nema sandor og möl undir, sem opt er raubleit ab lit. Víba eru líka klettar uppí grasrút. Jeg segi ekki ab N. B, og N. S. sjen svoua ailstabar, en þú segja mjer þeir er hjer eru kunnngir, ab mikill hlutiun sje svona. þeir segja ab þab sjeu ab vísn blettir innanum 'meb gúbu laudi, en fáir í samanburbi vib hib ljelega land, Hey er mestmegnis ræktab samt nokkub af höfrum ög grjúnum, en mjög er Htib liaft meb hveiti og kornrækt (jeg meina mais) af því jarbvegurinn og loptslagib er ekki nógn gott. Loptslagib er bjer bæbi vetur og sumar þoku- og úrkomu samt. A vetrnm eru snjóþyngsli all- rnikil einktim í N. Br. og allvondar hríbar koma. 1. júní kom föl talsvert í N. B. er engiri vissi af ab segja f Ont. fiegar Jeg kom hingab 29. þ. m. var verib ab byrja hjer heyskap, því vorib hafbi komib hjer talsvert seinna en í Ontarío þú þab þætti seint. f>ab er ljúsast sýnir ab þessí umræddu 2 fylki eru ekki eins gúb og Ontario er, ab jafuvel þú þau hafl verib byggb Jafn- lengi og Qnebec fylkib, sem talib er ab byggt hafi verib 100 ár iengur en Ont., eru þau, og Quebec fylkib líka, fúlks færri og fátækari en Ontario. Fjöldi manna í N. S. og N. B. þurfa ab kanpa kornvöru ab í stabin fyrir ab úr Ontario eru árlega fluttir margir skipsfarmar. MJer leibist þétta þykka þokulopt og verb fegin þegar jeg kemst aptur í sólskinib í Ont. f>ab gjörir mikinn mis- mun á vetium, ab þú vib höfum snjú nppí Ontario, er þab ab eins ysja, og af því ekki hvessir til ninna eba svo ab renni, haldast vegirnir ágætir, já jafnvel betri yflr- ferbar an á sumrum. }>ab er heldur ekki ab snjúa þar anuanhvern dag eins og hjer nibnr vib sjóarsíbuna, hold- ur eru hreinvibri og súlskin meiripartinn af vetrinnm. A haustin er ab vísu talsvert rcgn og úlnudar vebur í Out- ario eba á meban veturiun er ab setjast ab, en þab or einungis um mánabartíma, og getur ekki samjafnast vib allt þab inndæla vebur er vib hðfum framan af hanstínn oba til loka oktúbermánabar. September og oktúber eru álituir þægilegnstu mánnbir ársins, því þá er hitinn far- inn ab miuka, og engar flugur, sem f skúglendi eru slæm- ar á vorin. Dr þ'.í jeg minntist á flugnr má jeg geta þess, ab Isiendingum þeiin, er voru í Parry Sount og Rossau þúttn flugnrnar hvumleibar í vor. f>ab er svo sem 6 vikna tími eptir ab farib cr talsvert ab hitna á vorin sem flngutegnndir 2, kallabar „blaohflies11 og „Mos guilos" bíta rneim ÍMa. f>ar sem mikill er skúgur og vall- eridi. f>ær hverfa þegar skúguriun þynnist. Holdib búlgn- ar talsvert á útleudingum undan bitnnum, en innfaddir eba þoir er vanir eru þeim flrina lítif) til þeirra. Um há- dagin eba þegar heitt er gjöra þær ekkert af sjer ,en bíta kvöld og morgna og í rigningnm. Flugnr þessar cru sagbar verri hjer í N. Br. og N. S. en í Outario af þvf vætusamara er. Jeg hefl ekki túm til ab minnast á Sir John A. Mr. Donald, sem jeg drap á ab framan, því þab færi meb inig út í púlitiska sálma. Jeg skai gjöra þab einhvern- tíma seinna. Ybar Sigtr. Jónasson, i- Af því afe nokkur sendibrjef liafa borizt hingab um þessa daga til konu' minnar sál. Málmfríbar 0nnu Jónsdöttur, þá vil jeg gefa öllutn vinum og vandamönnnm bennar þab til kynna ab vísdómsfullum Gubi þóknabist ab kalla bana hjeban burtu heim til sín 6. þ. m. 23 ára ab aldri. Jeg álýt þab óþarfa ab lýsa henni fyrir mönnum, því ab af þeim sem þekktu hana og unnu henni veit hver og einn bezt, iivers hann hefur ab sakna vib burtíör hennar, og hvab mig og okknr nánustu ástvini hennar áhrærir, þá íinnum vib betur, en vib getum komib orbum ab, hversu hart hönd Ðrottins heíir snortib okkur. Á þeim stutta tíma, sem vib liíbum saman í hjónabandi, blessabi Gub okk- ur meb tveimur börnum, sem lifa. Saurbæ 16. desember 1874. Guttormur Vigfússon. MÓÐIRIN. (Arin hafbi’ eg a!s á baki.)’ Eitt átti’ eg blóm á æfi minni, ab fegurb, svo, ab flestum þótti, yndi’ ab líta’, er á þab horffu, þar sem stakt þab stób á foldu. 2. Ab því eg hlyrmli af oiku minni, og mátti’ ei af því missa sjónar, því þab var unun æfi minnar, og huggun mín, á harmastundum. 3. Bar eg samt kvíba’ í brjósti mínu, ab blómib fagra missa mundi, sbur enn varfci; allt er hverfult, þab sem er í þessum heimi. 4. Löng var þ<5 mfn lífsins glefci, af blúminu mír.u bjarla’ og fagra, tuttugu’ og þrjú eg taldi árin, er eg blóm mitt undi vibur, 5. En — eitt sinn gekk eg út ab hlynna, bióminu mínu bjarta’ og fagra; visnab var, og fegurb flóin; eg stób döpur angri vafin. 6. I ómeginn eg ört nam falla, svo ei af mjer sjálfri vissi, en er vib rakna aptur náfci, fölnab bldm mitt fann eg eigi. 7. Ó! þá varb eg angist bundin, aptur á ný, eg spurbi þannig: hví er eg svipt á samri stundu, blórninu mínu bjarta’ og fagra? 8. þá kom rödd er þannig mælti: blornib þitt ab vísu’ er visnab; já! og hrtfib heims úr ranni, en — gróbursett á grundu fegri — 9. En — líttu á hvernig biómib bjarta, blöbin tvö þjer eptir skildi; lilynntu’ ab þeim svo blómgist bæbi, og bæti aptur missi sárann! 10. Syrg því hægt þó blómib bjarta, burtu frá þjer brifib væri! þú skalt aptur fá þab fegra, Erelsarans á sælu landil 11. þar sem bliibin á því aptur, eilíílega gróbursetjast, ög þú sjálf skait eilífs njóta, yndis mebur blómum þinum. f 15. þ. m. andabist ab Steinstöbum í Yxna- dal búsfrú Rannveig Hallgrímsdóttir, kona dannibrogs- og alþingismanns Stefáns Jónssonar, á 73. aidursári, eptir þunga og Ianga sjúk- dómslegu. Kona þessi var ein mebal hinna mestu merkiskvenna á Islandi ab kostum, at- gjörfi, og dugnabi. Hón var alsystur þjóbskálds- ins Jónasar sál. IJallgrímssonar. AULÝSINGAR. þeir, sem eru mjer skyldugir fyrir Norb- anfara eba annab, sem jeg befi látib prenta fyrir þá, vildu gjöra svo vel og greiba þab til mín, helzt fyrir næstkomandi nýár, eba svo fljótt, sem hverjum er framast unnt því ab fái jeg ekki skuldir mínar greiddar, er atvinna mín í vebi og Norbanfari daubur. Ritstjórinn. — 5 f. m. fann jeg höföld í umbúbum, í Steina- gerbishólmanum, sem eigandi vildi vitja til mín, gegn þóknun fyrir fundarlaunin og borgun fyril auglýsing þessa, Ytra-Gili í Eyjafirbi 10. des. 1874. Jóhann Kristjánsson. — Iljer meb gjörist heyrum kunnugt, ab jeg áforma ab leggja af stab til Rcykjavíkur 4.—5. næstk. janúarm. , og um bæl norbur aptur 4. —5. febrúar; skal jeg því taka brjef og send- ingar, til íiutnings af þeim er æskja þess, gegn sanngjarnri borgun. Staddur á Akureyri, 23 desemb. 1874. Björn GubmuridsBOn. Fyrrurn Norburlandspóstur. — Sökum hins óbætanlega átrobnings og skaba, er hestar ferbamanna, þeirra er reka vevzlun hjer vib Seybísfjörb, valda tuni mínu og engjum sjer í Iagi inn á daluum, lýsi jeg því bjer meö yfir, ab hver mafur sem framvegiá gjörir sig sekan í ab sleppa hestum sínum í greinarleysi, svo þeir fari mjer til skaba, ab best- arnir verfa teknlr fastir og fást eigi útleyslit nema mót borgun eptir því sem lög leyfa. Vestdai þann 13. nóvember 1874. P. Sveinsson. Fjármark Magnúsar Gnnnlaugssonar á Vetur- líbaslöbum f Hálslirepp f þingeyjar- sýslu: heilrifab iiægra, biabstýft Stv biti aftan vinstra og brennimark: G u n 1 s 1 — Norburiandspósturinn kom hjer til bæj' arins ab kveldi hins 21. þ. m., og Austur- landspósturinn í gærkveldi, (22.). Frjettir úf för þeirra í næsta blabi. Eirjandi orj dbyrgdarmadur: BJÖril JÓMSSOn. Alcareyri 1874, tí, M. St epjt áus so n.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.