Norðanfari - 09.04.1875, Side 2
þ<5 heiísuveiki hennar talsvert úr framförinni.
GuJbjörg sál. var fríb sýnum, fjörleg og vibfeld-
in; mátti svo aö orbi kveía: ab bún vildi öll-
um gjöra gott. SíÖuetu tvö ár æfi sinnar, var
hún bústýra hiá greiöasölumanni Benedikt Sig-
urössyni á Vopnafiröi, og fór þab (sem annafc)
snoturlega úr hennar hendi; og var hún þó, um
þær mtindir, mög heilsutæp; en hún bar veik-
leika sinn meb einstöku þoli og stillingu; en
áleit heilsu brest sinn, sem lyrirboha skamm-
vinnra lífsstunda. Síban laghist hún á 25. ald-
urs ári, og lá viku og andaöist 15. apríl 1874
og er jarhsett ah Hofi.
Minning hennar lifir { blessun og hei&ri
me&al vina og vandamanna.
Aldrei skal veiklast vonin mín
þó væti tárin kinn,
ætíb eg mæni upp til þin
ástríki græfcarinn,
og þó ab líkams bresti bönd
«g brúna slokni Ijós,
* og sárkalda daufca hremmi hönd
hina marglitu rós.
Gub veitir stofi þá strífia skal
og styrkir líf og önd,
og leifcir mig um daufansdal
dásamri föfcurhönd,
mefc gullnu letri á lífsins bók
lausnarstund ritafci,
Drottinn minn gaf og Dottinn tók
Drottins nafn lofafc sje!
Mófcirin.
t
30. ágúst f. á. er dáinn landi vor Pjetur
Thorlacius í Stoughton í Ameríku eptir 9 daga
sjúkdómslegu f magaveiki; bann var jarísettur
31. s. m í vifcurvist margra norfmanna, og
prestur þeirra haífci haldifc ágæta líkræfcu; vel
höffcu norfcmenn reynst ekkjunni, læknirinn tók
enga borgun fyrir 12 vitjunarferfcir til þess látna.
Agent og pólití Jens Kuld, sem alveg Btófc
íyrir útförinni tók enga borgun, (líkkista og
grafartekt var borgufc af opinberu fje). Prestur-
jnn og konan sem bjó til Ifkklæfcin tóku ekk-
ert fyrir sín verk, og fleiri höffcu gefib ekkj-
unni, enda haffci presturinn tekifc þafc fram í
ræfcu sinni afc þeir væru henni bjálplegir.
Pjetur sát. var sonur prófasts síra Halleríms
sál. Thorlaciusar á Hrafnagili (brótir Hallgríms
Torlaciusar er dó 21. s. m. á Silfrastöfcum í Skgf-
sjá Nf. f. á. nr. 43. —44.), hann var fæddur 15.
marz 1825, giptist 21. maí 1852 jómfrú Kristínu
ölafsdóttur. þau áttu saman 2 börn, pilt, er dó {
æsku og stúlku, er nú er fulltífca bjá mófcur
Binni.
þetta viljura vjer tilkynna vinum og vanda-
mönnum hins framlifcna, sem ætífc munu minn-
ast hans mefc ást og virfcingu,
PJETUR THORLACIUS.
Hnígur sól afc sævi,
silfrar kyrran lund,
grösin grænu svæfir
grimmum nætur blund;
hjelan kalda hrfmgar strind,
diigg á bleiku blómi frýs
í bitrum aptan vind,
Blífcur blundur sígur
brátt á auga þreytt,
frá blófcgum barmi stígur
bana andvarp heitt;
hjartafc brestur hels vifc böl
yfir föla breifcist brá
banahjela svöl.
Mfnu hrelda hjarta
höfug blæfca sár,
blikar tárib bjarta,
bleikur liggur nár,
myrkri daufcans sveiptur sS,
sem mjer fylgdi’ í fribi og itarm
ferli lífsins á.
Sárt er svona afc skilja
og sviptast vinur þjer,
en Gufcs ins gófca vilja
glöfc f veröld hjer
lúta’ eg vil, — og læt ei því
barminn mína sigra sál,
þó sárin blæfci ný.
Æ, soffcu vinur værann,
vær þjer hvíldin er,
minnisverfca mæran
þó
menn ei reisi þjer,
af baustvind fölnufc berast bióm
yfir lága leifcifc þitt
mefc Ijúfum sorgar hljóm.
Hoígur bóI afc sæfi,
silfrar kyrran lund,
grösin grænu svæfir
grimmom nætur blund ;
nóttin lífcur, Ijómar af
morgunsól sem verroir vel,
þá vaknar allt er svaf.
Kr. Ó.
+
GUÐRÚN BJARNADÓTTIR
í Rjettarbolti.
Fædd 21. janóar 1840, giptist 16. október
1861. eptir lifandi manni sínum, mefc hverjum
bún liffci í ástríku hjónabandi til hennar dánar-
dags, 25. september 1874.
I þessu hjónabandi varfc henni 5 barna
aufcifc, hvaraf tvö syrgja hjer, en þrjú fagna
henni á himnum. Gufcrún sál. var gófc kona
heifcrub og elskub af öllum, sem þektu hana.
Langir mjer finnast lífsins dagar,
lauga því kinnar brennheit tár,
harmur og æ mitt hjarta nagar
hylur þig gröfin kaldi nár;
vifc þig mjög sárt er vina’ afc skilja;
verfc jeg einmana’ afc standa hjer,
lausnarans fús þó lýt jeg vilja,
leifctogi því harin beztur er.
Hlýt eg þig kvefcja hinsta sinni
hugljúfa, blífca, kæra víf,
angur þó sárast andinn finni,
og óbærilegt mjer þykir líf,
dugir ei mögl, því daufcans kraptur
Drottins er bofcum hlýfca má
bingafc því skilar aldrei aptur
eitt sinn er vald bans fjekk afc ná.
Hver láir mjer þótt sakni’ eg sáran
síblífca, kæra vinu þín?
Harma þá sterk mig hreldi báran
huggun þú reyndist bezta mín;
ástrík kona mjer ætifc varstu
armæfcu lífsins sefa vannst,
umbyggja fyrir öllu barstu
óvífca svo þinn líki fannst.
Okkar börnum varst ástrík mófcir,
af þeim nú syrgja dætur tvær;
Jesús vor alira bezti brófcir
bifc jeg í öllu styrkii bær.
Hin sem afc bana barust ströndum
á barnæsku-dögum okkur frá
fagna þjer nú á frifcar löndum
í fulinafcarsælu Drottni bjá.
Trúrra þú verfclaun hefur hlotifc,
— hugga syrgjandi skal þafc mig —
lausnarana Jesú líknar notifc;
Ifta senn aptur fæ jeg þig,
þafc er sem beyri’ eg orfc þín eyma
alvísi Drottinn, svo til mín:
„angVáfcum vil eg ekki gleyma,"
eililfcar-morgun brátt þjer skín.
Jeg finn afc dagar lífsins lífca
lausnaretund bráfcum kemur mín,
harma þá engar undir svífca;
örugg og sterk sú von ei dvín,
þá fæ eg Gufcrún, þig afc finna
þeim inum helgu sölum í,
þar setn vort aldrei líf kann linna,
líknsami Gufc, jeg treysti því.
Hallur Hallsson.
+
þrann 3. október 1874 burtkallafcist á 47.
aldursári þorsteinn hreppstjóri þorsteinsson í
Mifcfirfci og eptirljet sjer ekkju og 8 börn. Haffci
hann lifafc 25 ár í hjónabandi og ætífc verifc
konu sinni og börnum ástríkur og umhyggju-
saiuiir Eptir foreldra sína haffci hann fengið
talsverfcan arf, enda var hann sjálfur hinn bezti
búhöldur, gófcur og umhyggjusamur bósfafcir.
Smifcur var liann mjög fjölhæfur, og halfci mefc-
ai annars smífcab marga báta. Heimili hans
var jafnan eitt hifc gófcfrægasta fyrir stjóriisemi,
gestrisni og hjálpsemi vifc naufcstadda. Sveitar-
fjelaginu var hann hin bezta stofc og rjettnefnd-
ur sveitarhöffingi, virtnr og elskafcur nær og
fjær fyrir rausii og veglyndi. Mefcal annars
vottufcu sveitungar bans honum virfcingu sína
mefc því afc kjósa hann fyrir hreppstjóra sinn,
og stóö hann mefc aiúfc og sóma í þeirri stöfcu
í 6 ár Lengi mun því minning þessa merkis-
manns geymast í heifcri og blessun ekki einungis
hjá bans eptirskildu ástvinum, heldur einnig
mörgum öfcrum fjær og nær.
I sælum sofna frifci
nú sáum vininn þann,
er Btófc os8 lengst afc lifci
og lífs afc heillum vann,
sem hjer vifc horfna daga
er hulinn vorri sýn,
en lífs hans sæmdar saga
(sannri fylld þar skín.
Hví hryggist húsifc bjarta
og hölda garfur hver?
afc metins tnærings hjarta
afc megni brostifc er;
og sveit þafc satt máietra,
ei sæffci dýrra fjör
nje kyn — vifc kostum betra
hin kalda Skutd mefc dör.
Hvers sjáum nú í sæti
eins sanna hjálparstofc?
eins metib dyggfa mæti
og mannlífs haldin bofc ?
og þann svo högum haga,
afc hvers eins vilji lund,
og alla æfidaga
á alvalds stefna fund?
Hann vorrar sveitar vörfcur
í vingan stófc mefc trú,
Og kærstur allra kjörfcur
vib konu, börn og hjú,
og aumum örfu gefci
hann aufcsins tærfci pund,
og hverjum ráfc þau rjefci,
er rikra votta lund.
Af mennta Ijósi mæru
hann marga numdi grein,
og lífs á kveldi kæru
í klárum Ijóma skein,
hana helga hugar prýfci
02. hjarta trúarslyrkt,
er frelsis-vild ei flýfci|
þafc fet, sem þó er myrkt.
Mefc spekt og rausn hann rjefci
og rækt ins gófca mat
og andans æfcri glefci
af öllu fundiö gat,
unz dagur lífs rjeb dvína
og Drottins leidd af hönd
í fylling fjekk afc skíiia
in frelsis kæra önd
því skartar mærri mjöllu
hans minning vorri lófc,
og hagleg hreint *,& öllu
bans handaverkin gófc;
en Ósk vor aldrei dvíni:
á andafcs - vinar- garfc,
svo heill og hagsæld skíni,
afc höggvifc fyllist skarfc.
Og brjóstin þau, er hærast
vifc bleik og höfug tár,
og hlutu svo afc særast
afc sjá liann yrfci nár,
þeim bölifc þungt má byrgja,
sú blífca von ei dvín,
afc sjá þann vin, er syrgja,
þar sæluröfcull skín.
J S.
MARfA þORLAKSDÓTTIR
dáin 9. október 1874, nær þvf 26 ára gömul.
Nú eru glefci gengnar stundir,
gjörvalt og yndi þrotifc lífs,
svífca mjer harma sárar undir,
sakna jeg þess ins kæra vífs,
daufcans er náfci hrífa hönd,
helgust og ástar slíta bönd.
Einmana jeg nú eptir þreyi,
ekki’ er mjer veröld lengur kær
af henni finn eg huggun eigi,
hjarta titrandi brjóslifc slær;
harmandi lífs ég horfi’ á mifc,
himneski Gufc mjer veittu iifc!
María þín eg minnast nái,
mjer sem aö varst svo kær og blifc,
María dnpur þig jeg þrái,
þraut náfcir lina, sorg og stríö;
okkar var sarabúfc yndi mjer,
eudurminningin glögg því er.
Man eg þú brostir vifc mjer vina,
var þafc ei heimsins munar tál,
man eg og einnig mannkostina
mikla, sem prýddu þína sál;
gáfur þínar æ glöddu mig,
Gufc einn veit hvafc eg syrgi þig-
Er þá ei neitt, sem hreldann httggi.
og hjartanu veiti sanna ró?
er þá ei lítifc utan skuggi
enginn sem getur höndlaö þó?