Norðanfari - 09.04.1875, Side 4
38
Og leikií) í landvæfía eym
Ljettfættan álfmeyja dans.
Kvafeií) þjer fuglar á kvistum
KveSju frá ástvina hjörtum,
Sýngdu þeim [suöræni blær
Sóimynduö vordaga ljóð.
Drekfeum nú brúMijdna bikar,
Og biðjum svo Drottinn af hjarta
Að farsæla framborna dsk
Og fylgi þeim æíiskei& sitt.
J. S. N.
BRÚÐKAUPSKVÆÐI
til
Símonar Bjarnarsonar Dalaskálds 5. jan. 1875.
þd að vetrar stríðlynd stund
standi um þenna tíma,
náttúran er Ijúf í lund
ligaur hríb í svíma;
menn og konur bregía blund
þá birtuna fælist gríma;
vinir sækja vina fund
og vílja saman rýma.
A lífib gleði Ijdma slær,
af lopti niður á jöríiu,
þar tjdla um vor, og fífill grær
í fjalla belti hörðu,
öðru hvort þau eru kær,
á annað hvort þau störfcu,
eins, ab rætur traustar tvær
tengja saman gjöríu.
þessu varið eins er og,
opt fyrir manni og konum
ástar tendrast eldheit log
hjá ungri sndt á honum
ineöan löndin lykjast vog
og líf á hel í vonum
ástar- binda blessub -tog
brúfcir að Adams sonum.
Hjer er dæmi, er drds og rekk
„dáveP hognast kynni:
Nú hefur skáld á brúfarbekk
með brúði gengiö sinni
og ástar- vafið helgum -hlekk
ura hana af Ijúfu sinni
liver ef slíknr, hefur ei smekk
heit hvar ástin brynni?
Hjer er af skáldi hdf til sett
hjer er oss gott að vera
hjer má andinn helgan sprett
hefja og sig fram bera
á gullnum vonar vængjum Ijett
veröld yfir þvera,
en gæta hdfs og gjöra rjett
Guði borin vera
Gleði stund fyrst gaf oss hjer
Guí) fyrir skáldsins mildi;
honum þökk og heiður ber
hún því framast skyldi;
í hdfi skemmti sífcan sjer
sjer iiver eins og vildi,
þannig blíðast þökkum vjer
þeim 08s buðu aö gildi.
Blessi Drottinn brúðhjönin
hæði’ á ndtt og degi,
auki fjárhlut, ástsæld, kyn
á samfara vegi;
kærleiks heilagt himin skin
hýrt sig ab þeim beygi.
Aldrei sleppi vinur vin
vit) þau ástin segji.
Seint og snemma lífs á leib
lukkan ab þeim snúi;
hverfi sorg, og hverfi neyt>,
hverfi mdtgangs lúi.
Yfir gjörvallt æfiskeib
ánægjan þeim hlúi;
bætii’ í lífi, dörni og deyb
Drottinn á þau trúi.
J. Á.
þéss er víða getið í blötum vorum hvert
foraí>8vebur hafi verið 11. og 12. janúar 1874
og hvert tjön þab hafi gjört á ýmsum stööum,
°g mun þd margra slisfara dgetib er þab hefur
ollab. En fyrir því ab slík öhöpp eru ekki
sjaldgæf á landi hjer, virbist mjer naubsyn ab
þeim sje ítarlega lýst, ef ske kynni ab menn
af því gætu lært ab brúka meiri vaihyggb og
fyrirhyggju en almennt hefur vitgengist, og í
þeitn tilgangi rita jeg línur þessar.
Aburnefndann 11. janúar, 1. sunnudag
eptir þrettánda, var jeg á ferb utan af Skaga-
strönd, Pg í<5r «ra “orguninn frá Breibavabi og
ætlabi heim til mín ab Kárastöbuoi f Svínavatns-
hrepp ; var vebur mjög kallt og útlitib ískyggi-
Iegt. Jeg hjelt fram Langadalinn vestanmegin
Blöndu, en þegar jeg kom framundir svo-
nefndan Holtasiabareit, brast á einhver hinn
snarpasti hríbarbilur meb svo skjötri svipan
ab jeg naumast vissi úr bverri átt vebrib var,
af hverju leiddi ab jeg tapabi stefnunni. Tók
jeg þá bagga af hesti sem jeg hafbi í taumi
og fór ab reyna til ab finna bæi en forgefins,
settist jeg þá ab í þeirri von ab daginn eptir
mundi uppbirla, en þab var síbur en ekki, því
aldrei var hrítin grimmari. Jeg var en ókalinn
og ráfabi því til og frá ab leita eptir skjóii
eba einhverju afdrepi, er jeg gæti grafib mig í
fönn, en þess var ekki kostur, loks hittí jeg
vörbubrot, var þá hvorttveggja ab jeg var orb-
in magnþrota af hungri, þreytu og svefnleysi,
enda vonlaus um lengra líf, svo jeg lagbist tyr-
ir og sofnabi brátt, en hvab lengi veit jeg ekki,
en vaknati vib þab ab mjer heyrbist kallab til
mín heldur alvarlega og sagt jeg mætti ekki
hjer sofa. Hvernig á þessu stób veit jeg ekki
nema mjer mun hafa átt ab verba lengra líl's
aubib. Jeg reis nú á fætur og fannst jeg bafa
hresst vib svefninn, en fæturnir voru orbnir dofnir
og tilfintiingarlausir. Nú v'ar hjer um bil hálf-
rökkvab, og þó jeg væri mjög þjakabur reyndi
jeg til ab vera á ferli og ganga um gólf alla
hina löngu skammdegisnótt. Á þribjudagsmorg-
uninn fór hríbin ab rofa, reyndi jeg þá ab hóa
og leib þá ekki á löngu þar til jeg heyrbi
hóab á móti, og brátt komu 2 menn hlaupandi,
var þab hreppstjóri Jónas Erlendsson á Tindum
ogBjörn Eysteinsson vinnumabur hans, erleiddu
mig heim á milli sín eptir 4 daga útivist,
Strax var jeg látinn fara í kalt vatn með fæt-
urnar og meb öllu rnóti hlynnt ab mjer eptir
sem kostur var á, í vatninu var jeg 5 dægur
er þó ekki gat orbib mjer til fullra bóta, því
eptir nokkurn tíma var aubsært ab jeg var uiik-
ib skemmdur . var þá læknir Jósep Skaptason
sóttur, er þá tók sundur bægri fótinn um mibja
rist og af liinutn hælbeiniö og tærnar. Síban
hefi jeg legib hjer rúmfastur, og lítil von til
ab jeg geti framar á fæturnar stígib mjer til
nokkurs gagns.
Af þessari ferðasögu minni má sjá hversu
hættulegar vetrarferbir einatt geta orbib fyrir
líf og heilsu nianna, þar sem leib sú er jeg
ætlabi ab fara hinn áminnsta 11 janúar var
hvergi nærri hálf dagleib, og þab í byggb, og
jeg vel klaeddur afe ofan en miklu mifur { fæt-
urnar; en þab sem lakast var, var þab, ab jeg
hafbi engan mat, því hefti jeg haft nokkuÖ ab
borba, er jeg nokkurnveginu viss um ab jeg
hefbi alltaf haft þrek til ab vera á gangi, og
þá getab komist af lítt skemmdur eba ekkert.
Jeg vil því fastlega ráða öllum þeim er þurfa
ab vera í ferbalögum á vetrum, enda þó skammt
sje farib, ab láta sjer jafn annt utn ab hafa
meb sjer nesti eins og ab búa sig vel ab klæbn-
abi, því þeir geta bezt boriö um þab, sem hafa
orbib þreyttir og þjakabir af miklurn gangi, ltver
endurnæring er í þvf ab geta tekiö sjer góðan
bita. Jeg vona ab enginn skynsamur matur
hneyxlist á þessum orfum niíuum en gæti
heldur hins hver samvizku raun þab muni vera
ofaná þá þraut ab hljóta ab bíba dauta síns
meb langvinnum kvölum, eba missa limi og
heilsu, ab vita sig ab nokkru leyti vera orsök
í því meb Ijettúb sinni og gáleysi
Að endingu finn jeg mjer skylt, ab votta
þeim heibursiijónum ab Tindum — iivar jeg lá
f 28 vikur, mitt ástfyllsta þakklæti, fyrir þá
nákvæmni og mannúö, abhjúkrun og óþreytan-
legu velgjörbir, er þau Ijetu mjer í tje, allan
þann tima er jeg hjá þeim dvaldi; einnig
þakka jeg þeim innilegast, er hafa glatt huga
miiin síban, og bætt úr nauösyn minni meb
gjöt'um sínum og hjálpsemi, jafnframt og jeg
bib góban Gub að umbuna þeim öllum, sem
mjer gott gjöra, með sínum andlegu og eilífu
gæbum.
Kárastööum 26. nóv. 1874.
Benidikt Bjarnasoh.
Yfir merkur menn og bú,
myrkrib fer ab dvína;
stjórnarbótin blessub nú
breibir geisla sína.
Nýjan krapt og líf hún Ijer
f Ijóma tignarligum ;
allt á ferb og (lugi er
framkvæmdar á stigum.
Fjelag8bandib finnur grið,
frelíib grand ei sefur,
allt í landi iifnar vib
lífs sem anda hefur,
1 fjöllum háu fagnatar
frelsisraddir klyngja,
eins tollheimtu töskurnar
taka nú ab syngja,
8.
— I Börgyn í Noregi hefur ógæfusamlegur
atburbur einn, er skefi þar næstl. sumar, ollað
víbsvegar mikillar óanægju og gremju, út af því,
ab fangi einn þar á tugihúsi, sem hjet Níels
Storesund, var fyrir þrjózku sína látinn sæta
einskonar aga, sem venjolega er viöhafbur í
hinum norsku negningarhúsum og er meb því
móti, ab spýtt er köldu vatni ofan úrháu lopti
á hinn seka. lengur eba skemur, eptir því sem
hann þykir hafa til unnib. Nokkrum sinnum
ábur hafbi manni þessum verið hegnt á sagban
hátt, og hegningin í hvert skipti náb tilgarigi
sínum, en hann heilsugóbur. í þetta skipti
varb hegningin heldur svæsin, þar sem hún
stób yfir 42 niínútur, efa meir en tvo hluti úr
klukkustund. Hegriingin fór fram í viburvist
3 lækna. Fangelsislækriinn tók fyrstur ept-
ir því, ab fanginn ællabi ab hníga nifur, var
þá þegar hætt hegningunni, en þab var um
seinann, því eplir fá augnæblik var Níels Store-
sund libinn.
Góbir vinir.
„fað vildi jeg ætti góban vin, sem hjálp-
aði mjer áfram“, sagöi litli 0g iati Dénnis, í
því hann geispabi af leiöindum. „Góba vini,
því þá, þú heíur tíu“, mælli húsbóndi hans.
„Jeg þori ab segja jeg hefi ekki einusinni
5 og þeir eru svo fatækir ab þeir geta ekkert
styrkt mig“.
„Teldu fingurnar á þjer drengur minn“,
mælti bóndi. Dennis leit á hinar stóru og
sterklegu hendur sínar.
„Teldu ailar fingurnar og Jþumalfingurnar
líka“, bælti hnsbóndi hans vib.
„Jeg er búinn, og þær eru tíu“, mælti
drengur.
„Segbu þá aldrei framar“, mælti bóndi,
„ab þú hafir ekki tíu góba vini, sem hjálpa
þjer áfram f heiminum. Reyndu hvab þesúr
tryggu vinir duga, ábnr en þú ferb ab kvarta
um ab enginn vil|i hjálpa þjer, og ef þú ert
ekki vinur sjalfs þín, er heiniskulegt fyrir þig
ab hugsa ab afrir vilji vera þab“.
— Hjálpaöu þcim, sem vilja hjálpa ojer Bjálfir.
AUGLÝSINGAR.
— Fundist hefur peningabudda meb rúmum
2 rd milli Laufáss og þorsteinsstaba, er rjett-
ur eigandi getur vitjaö til mín mót saringjöm-
um fundarlaunum og borgnn fyi ir þes<a auglýsing.
Laufási 2 nóvenber 1874.
Arni Jóii8son.
þessi auglýsing liafbi mjer gleymst en rakst
á hana af tilviljun, og rneina ab nú, sem optar, sjo
betra seint en aldrei. Ritst.
— Fyrir nokkrum dögum síban fannst hjer
ót í fjörunni, af manni framap. úr Sölvadal í
Eyjafirbi, seglgarnshnikill , sem eigandi vildi
viija til mín, borga fundarlaun, og þab sem
auglýsing þessi kostar.
Akureyri, 19. dag marzm. 1875.
Bjöin Jónsson.
FJÁRM0RK.
Fjármark .Tóns Jónatantsonar á Heiðarbót í
Húsavikurhreppi: Mibiilutab f stúf
hægra. Mibhlutab í heilt vinstra.
Brennimark J. 11 ö r g.
----Jónathans Agústs Jónathanssonar á
Hrauni i Helgastaf ahreppi: Geir-
stýft hægra, stýft gagnbitab vinstra.
Brennimark J. A. J.
----Jólianns Jónassonar á Svalbarbi:
Hamarskorib hægra, hvatrifab og
gagnbitab vinstra. Brennimark J.
----Edílons skipstjóra Grímssonar á Ak-
ureyri, Sýlt hægra fjöbur framan,
Hamarskorið vinstra. Brennimark
Edu G.
—— Jóhannesar Gottfrebs Jónassonar !>
Svalbarbi í þistilfirfi, en ætlar í vof
ab Keldunesi í Keiduhverfi, Sýlt hægraj
stýlt og gagnbilað vinslra.
----Valdimars Hallgrímssonar á Sybra-
Espihóli f Eyjatirbi Tvfstýft frarn.
hægra, sneitt Iraman biti aptan vinstra.
Brennimark V. H.
Eigandi og ábyrgdaruiadur: Bjiirn JÓnSSOD*
Akureyri 1875, U, M. Stefbdnsson,