Norðanfari


Norðanfari - 13.04.1875, Page 2

Norðanfari - 13.04.1875, Page 2
lags skaíl og offur f beinau útgjaldaauka, sem hann treystir sjer ekki til aí> ganga undir. Menn bafa reynt a& bæta úr ranglæti skattanna meb þvf afe leggja gjöld á fleiri gjald- stofna, svo sem: fasteign, lausafje, jaríarábúb, vinnukrapt m. m., en jafnaíarlega kemur þetta f sama stab niiiur, því af ábúB jarBanna fá eig- endur þaö uppboriö, sem þeir gjalda af þeim, en ábúö er lítilsverö fyrir utan vinnukrapt og lausafje. þab er lausafje ábúandans, eem I raun og veru ber áiögurnar beinlfnis eöa úbein- tínis. þannig getur gjaldskyldunni rignt úr öli- um áttuin yfir eama mann, og þaö sem lög- gjöfin ætlaBist til aByrii Ijettbært getur orö- iö þungbært meö þvi ab Ssafnast þegar sam- an kemur“, þv í ekki heldur getur þessi alferB náö þeim tilgangi ai> gjaklskyldan standi f rjettu hlutfalli viö efnabaginn. Svo langt er enda komiö, ab menn eru farnir ab sjá fram á þab, ab einna sanngjarnast muni ai> jafna öírum gjöldutn niBur eins og sveitargjaldinu: eptir efnum og áetandi. þó hefur enn ekki veriö gripiö til þessa ráös nema vib þjóBvegagjaldib, og er þaö nierkilegt, þar sem þaö gjald átti þó aö leggjast á vinnukraptinn, sem er frumskil- yrfci ailrar megunar. þetta, sýnir ai> menn finna ósjálfrátt til þess, aí> niöurjöfnun er betra ráö en gjaldálaga á nokkuö ákveiiö. Eins og skattalög vor eru í alla staöi ó- holl og óheppileg fyrir gjaldendur, eins eru þau óhagkvæm fyrir hiö opinbera, þau eru svo margbrotin og útheimta svo miklar skýrslur og skrifstofustörf, aö ekki veitir af háiaunuBum embættismönnum til a& koma þvf f kring; og yfirhöfuöer þaö fyrirkomulag á gjaldheimtunni, aí> helzt til mikib af þvf fje, sem bændur punga út, gengur f sjálft sig án þess uö koma Iand8jóönutn til inntekta, Vjer viljum benda á, ab ef gjaldheimtan yríi gjörli svo einföld og um- fangslitii, aí> sýslumanna embættin yröu f því tilliti óþörf, en hjeraBsdómara- og lögreglustjóra embættum yríi aptur ðkveöin hæfileg taun , þá gæti þaí) oríib góíiur sparnaöur — og á sparn- aM þurfum vjer sannarlega ab halda. Obeina skatta, svo sem toll af verzlun og þess háttar ætlum vjer ekki hjer ab tala um. Vjer ætlnmst ekki til, ab þeir geti verzlun manna ab skablausu orbib svo miklir, ab ekki þurfi á annari opinberri gjaidálögu ab lialda, einknm meban hjálparsjóburinn er f bernsku og ekki fær um ab Ijetta undir gjöidin meb vöxt- utn sfnum. En þar sem vjer þykjumst hafa sýnt ab naubsynlegt sje ab afnema vora beinu skatta, þá tr aubvitab ab setja verbur nokkub í stabinn, og munura vjer f því efni leggja þab til, sem oss sýnist vænlegast. Fyrst er þá ab gæta þess, hverabsje ebli- legur grundvöllur opinberrar gjald- álögu — vjer viljum kalla hana þjóbgjald —. þab er engin efi á, ab þjóbfjelagsskyld- an er frurngrundvöllur þess. Sjetbver sem nýtur þeiira rjettinda ab vera limur þjóbfjelagsins, er undirorpinn þeirri skyidu ab taka þátt f ölluui kostnabi fjelagsskipunarinnar, og þab raunar j a f n t hvort liann er ríkur eba fátækur, ungur eba gamall, æbij eba iægri stjett- ar. Væri eins vel antib ab nota þessa reglu eins og hún er í sjálfri sjer rjett, þá þyrfti ekki annab en leggja manntalsgjald á þjótina; en nú eru svo margir ósjálffærir, sera ekkert geta framlagt, og þar ab auk mjög margir, sem þab yiti of tiifinnanlegt, ef ailir ætti ab borga jafnt. Aptur eru þab einhver fyrstu og fremstu t j e 11 i n d i allra þjóbfjelagslima, ab þeir sem meb þurfa, eiga rjett á ab njóta hjálpar fjelagsbrætra áinna, sem betur eru færir, þaraf flýtur sú sam- elgitileg skyida ab liver beri byrtina nieb öbr- um eptír mætti. þannig færist gjaldekyidan yfir i megunina — en meguo er ekki bundin vib eignarhald vissra fjármuna, heldur og vib atrar gótar kringumslætur —. Eptir þeBsu ætti ab jarna þjóbgjaldinu nitur á landsmenD eptir efnabag 0g ástandi. Eu svo fö gur rem þessi regla er, þá er hún þú ú- mögnleg, á þann hátt, ab hafa allt landib fyrir augum. En landib ekiptist nú f sýslur og sveitir — vjer sleppum hinum svo nefndu sömtum“, þvf vjer vonum þau hverfi brátum úr sögunni, og jafnabarsjótunum verbi skipt milli landsjóbs og sýslusjóba eptir því, sem greinir beyra etlilega til. Sýslur og sveitir eru deildir og undirdeildir þjóbfjelagsins, sem skyldur þess og rjettindi skiptist nitur á, og sem veitast ab innbyrbis til ab fylla sameginlegar skyldur sínar og þatfir. þab virtist þvf liggja beint fyrir ab skipta þjótgjaldinu nitur á sýslurnar eptir frumgrundveili gjaldskyldunnar, nl. fólkstölu. þab mundi líka yfir höfub fara nærri sanni. Hinar fjölmennari sýslur eru annab hvort þj ettbyggbari eta víblendari. Sjeu þær þjettbyggbari, hljóta þær ab hafa þá bjargræbisvegu til ab bera, sem draga menn ab sjer og auka fólksfjölgun, en góbir bjarg- ræbisvegir og gób megun fara ebiilega saman. Sjeu þær víbiendar, hljóta þar ab vera misjafnar sveitir, og þá naumast allar svo Ijelegar, nje lieldur f fámennari sýslu allar (sveitir) svo góbar, ab þar af framkomi veru- legur ójöfnutur, svo menn þess vegna neybist til ab hafna þessari reglu, sem er svo aubveld og eblileg. í sýslunum skiptist hib sameiginlega gjald nibur á sveitirnar, — þar sem sveitaskipting er ekki, svo sem á Vestmanneyjum og f Keykjavfk, kemur þetta ekki til, — en sveitir eru mis- jafnar f sýslum, og ekki virtist fært ab skipta nitur á þær eptir fólketölu, jafnvel þótt ab nokkru leyti giidi saraa um þær og sýslurnar. Sveitirnar eiga líka sem limir sýslufjelagsins, ab bera byrbina hver meb annari eptir mætti. Nú virtist þó ekki heldur tiltækilegt ab jafna nitur á þær eptir megun, því þó sýslunefnd- inni tækist ab gjöra þab rjett, yrti þab samt til óánægju og sveitarrígs. Hjer virbist því eiga ab fara mctalveg miiii skyldu og meg- u n a r, fóikstölu og efnabags, og skipta gjald- inu nitur eptir tölu verkfærra manna í sveitun- um, en til tryggingar og hægbarauka ætti ab miba vib ákvebib aldu r 81 a k m a rk , t. a. m. frá 20 til 50 ára, þvf þó einstöka mabur á þeim aldri sje óverkfær, bætist þab upp meb því ab margir eru verkfærir yngri og eldri, og mundi þab ekki raska verkfærra hlutfallinu ab neirium mun ; en meb þessu ynnist þab ab ekki þarf annab en ab landsstjórnin dragi árlega út úr fólkstöluskýrslum prestanna manntalib f sýsiunum og tölu þeirra manna f sveituaum, sem eru á hinum ákvebna aldri, þessar skýrslur ætti landsstjórniu ab afbenda landsfjehirbi, en hann ab senda sýslunefndunum aldursskýrslurnar. Sveit- arnefndin f hverri sveit, en bæjarráb f bæjum, jafni svo gjaldinu nibur á sveitar- (eba bæjar) búa, eptir efnum og ástandi, og þab án undan- þágu, en þeim gefist færi á ab gjöra athuga- seradir vib niburjöfnunina átur henni er ráb- ib til lykta. Gjaldgreiísian ætti ab fara fram á þá leib, ab sveitarbúar borgi gjöld sín til hreppstjóra, hann afhendi þab sýsluyfirvaldinu, en þab aptur fjebirbi landsins. Akveba þarf niburjöfnunartfma og gjalddaga, og ætti fje- birtir at skipta svo snemuia á sýsluroar, ab sýslunefnditi geti skipt á sveitirnar á hauet- fundi Bfnum, en sveitarnefndin hafi svo tímann fyrir sjer til fardaga. En gjöldin ættu ab greibast um sumarib eba baustib eptir svo tfm- anlega ab fjehlrbir hafi fengib gjaldib f hendur fyrir árslokin. J>ó árs störfin gangi þannig á misvíxl þarf þab víst ekki ab saka; þab er einmitt eblilegt ab niburjöfnun til næsta árs byrji í lok vanalegs þingtfma, (hvort sem þing- ib er eta ekki) en árib eptir gengi greibslan fram, þribja árib sje fjenu varib, og þetla koll af kolli. Beri nokkur sig upp undan niburjöfn- uninni, eta tregbist nokkur ab greiba gjaldib, verbur at fylgja eömu grundvailarreglum sem ákvebnar eru um sveitargjald. þess þarf naum- ast at geta, ab gjöldin nttu ab greibast I peu- íngttm, og vibtakendur skuli kvitta greilendur fyrir þab er þeir taka vib. þykjumst vjer nú hafa bent á þann gjald- laga grundvöll er miklu sje ebliiegri og aub- veldari, fegri og frjálslegri, enda góbum niun rjettlátari og sanngjarnari og þessvegna ab von vorri vinsælli en skattalög vor, sem en gilda. Oss kemur ab vfsu ekki til hugar, ab vjer höfum komib fram meb nokkub þab, sem ekki megi abfinna, en vjer vonum ab menn hafni ekki tillögu vorri nema þvf ab eins, at menn finni abra, sem befur minni galia meb jöfnum kostum. En hjer meb er ekki búib. Eins og þab er naubsynlegt ab finna bagkvæmt hlutfali milii gjaldenda innbyrbis, eins rfbur ekki minna á ab sjá vib þvi ab ekki sje ofmikib lagt á þjób- ina yfir höfub; en þá er of roikib á hana lagt, ef gjaidib hnekkir velmegun gjaidenda. þjótfjelags skipunin , eba „hib opinbera“ er til vegna hinna einstöku manna, og fer þab þá of illa á mis vib lilgang sinn, ef þab er þeim til niburdreps roeb of miklum kostnabi. þjób- fjelagib verbur ab sriíta sjer stakk eptir vexti. Alþingismönnum er raunar ætlandi, aö sjá hjer- umbil hvab miklu fært er ab jafna nitur ( hvert sinn, en þó er betra, ab þeir hafi einhvern þann mæiikvarba til ab miba vib, sem sje sýn- ishorn af eínahag þjóbarinnar. Og þar sjáuni vjer engan henntugri eöa vissari en verhsumma allrar burlfluttrar verzlunarvöru land.smanna, þannig ab tekin sje metaltala af verzluninni, ab minnsta kosti 2 árin næstu á undan, og þjób- gjaldib mibab vib ákvebnar þ. e af verbsumm- unni. í þeirri verbsummu liggur bæti vöru- magnib og vöruverbit, sem landinu kemur til arbs. þó þyrfti líka ab hafa hlitsjón af verbi atfluttrar vöru, því hugsanlegt er ab þab komi fyrir, ab þingib finni þab óumflýaniegt ab færa verbsummuna, sem mælikvarba, upp eba nibur f rjetiu hlutfalli vib hag þann eba halia, sem landsmenn beftu haft af veizluninni hin umræddu ár, í samanburti vib ákvebib árabil á undan, Búast má og vib, ab vissar vörutegundir, sem einungis einstakir menn eba einstök fjeiög bafa arb af, hieypi summunni svo mikib fram ástund- um, ab þirigib þurfi ab færa mæiikvartan nib- ur svo sem því svarar ab tiltölu, (til þess teljum vjer síld, lax, -dún og fl., sem sumt kann enn ab vera óþekkt). Allar breytingar á uppbæb þjóbgjaldsins verba meb þessu mdti eptir viss- um regium, sem þingib sjálft ætti ekki ab víkja frá neraa í ftrustu naubsyn, t a. m. ef þab veitir einstökum hjerubum gjaldiinun vegna sjer- staklegs tilfallandi atvinnu tjóns. þab er kost- ur vib þessa abferb, ab þjóbgjaldib hækkar ept- ir þvf sem velmegun blómgast f landinu, vöru- magnib eykst og verbur betur borgab. En þab er lfka kostur, ab þab lækkar þegar efni manna rýrna; þab segir sig sjálft, ab ekki er annab fært. þvf er vonandi, ab menn hafi þab hug- fast f góbu árunum ab efla hjálparsjóbinn, svo vextir bans geti Ijett undir f harbærum og dýr- tíb. þab cr jafnvel vonandi ab sá tími komí, ab vextir sjóbsins geti Ijett þjóbgjaldinu af aö meira eba minna lcyti. En vjer viljum ekki leitast vib ab sýna svo langt framí ókomDa tfmann. Vjer viljum nú gjöra ráb fyrir, ab takmark þab, sem þjóbgjaldib megi hæst vera, skuli sam- svara 4 eta 5 pc. af verbsummunni (breyltri eba óbreyttri) eptir þvf hve roikil gjöld lands- sjóburinn tekur ab sjer. Vjer álítum nú sjálf— sagt, ab auk þeirra gjaida, sem hann hefir nú, laki haun ab sjer alþingiskostnabinn, póstmál^ og þjóbvegagjöld, gjöld sem hvíla á opinber- um sjóbum, setn eptir cbli sínu eiga ab samein- ast landssjóti, t. a. m. spiialasjóburinn og avo ab jafnabar sjóbirnir metan þeim er haldib sjer- stökum, fái tekjur sínar af þjóbgjaldinu. þetta mundi landsjóburinn geta telcib at sjer meb 4 prú- cent þjóbgjaldi áeamt öbrum tekjum. En meir® kynni abjiurfa, tækl bann einuig aö sjer ab IauDa

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.