Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1875, Page 1

Norðanfari - 08.05.1875, Page 1
Sendur kanpendum hjtr d landi htsstnadarlaust f verct db g, 30 arkir 3 krónur^ einstök nr, 16 attra, sölulaun T. hvert, 14. ÍK. mmmi Autjtýsingar eru teknav i hlad id fyrir 8 aura hver lina. Vidíiukablöd eru prentud á kostnud hlutadeigenda. AKUREYRI 8 MAI- 1875- JK 33.-84. ENN TIL þJÓÐÚLFS. Af 10. tölubl. f>jóðóll's þ. á. cná ráf)a þaí>, af ritstjörinn hefur tekib ósiinnt upp abvörun þá er vjer beindum af honum í Nf. nr. 3.—4 , og sem vjer gjörfum í góbum tiigangi. Vjer sem sje álitum þaf hollara fyrir hann og þjófc- ðlf, afc hann gæíi sig rem minnst við pólitík, en riiafci þeim mun meira um þær vísifidagrein- ir sem hann er betur heima í. Vjer mundum samt ekki hafa tekifc os3 þafc mjög nærti, þó ritstjórinn heffci hreitt afc oss einhverjum ónolum fyrir þessa einlægni vora, en hitt þykir oss kynlegt, afc hann skuli skeita skapi sfnn á Nf. sem er honum afc öllu saklaus, og þafc mefc þeim fúkyrfum, sem enda „hei&ingjar“ mættu bera kinuiofca fyrir, bvafc þá eins krisinir menn eins og ritstjórinn þykist vera. Kitst jórinn bregfur Nf, um „Barbarisme“, nleirburfc“ og „£0rt“. Hvafc meinifc þjer mefc „barbarisme* htrra ritstjóri! Máske þafc sje þafc, afc Nf. ber ekki kápuna á báfcum öxlum eins og þjófcólfur. Engin ntun voga afc segja þafc, afc ritstjórinn fari rnefc „leiiburb“ f bundfnni ræfcu, því þafc er eflaust hans besta verk afc yrkja, en hamingjan hjálpi oss þegar kentur til óburdna stflsins. þjer hljótifc ab vera slegin af hættulegri blindu hérra ritstjóri! ef þjer ekki sjáifc, afc þjófólfur yfcar er svo kámttgur af dönsku slettum, mál- leysum og orfcskrípum, afc hann er naumast Bheifingjum* bjófcandi. Og hvafc Bgortifc“ snert- ir þá viljum vjer minna yfcor á hifc forna spak- mæli : »Orag fyrst bjálkann úr þínu auga o. s. fr«“. því er rilstjórínn hefur beint sjerstaklega afc oss, þurfum vjer ekki mörgu afc svara, því bann hefur fátt hrakifc af því er vjer sögfcum. Hann fer nokkrum orfcum um framgöngu sína á þingvallafundi 1873, og afc hann hafi orfcifc þar ( minni hiuta mefc Jóni Sigurfcssyni, til afc andmæla uppástungum nreiri hlutans um ,per- sonal-union“ o. fl. þetta vissi nú hver mafcur setn var á þingvallafundinutn áfcur. En því getur hann ekki þess ritstjórinn, sem miklu er frófclegra, og hann hefur orfcifc svo frægur fyrir, afc í fundailokin gtkk hann inná ailar uppá- stungur meirihlutans, og baufcst aufcnrjúklega til afc fara á konungs fund til afc frarofylgja þeim. Um þetta heffi ritstjórinn ekki átt afc þegja, því þab gelttr mafur kallafc „fína pólitik“. þafc getur vel verifc. afc Dr. Eosenherg sje nú geng- inn úr flokki bænda vina, efca hinna svo köll- ufcu „vinetri manna“ í Ðanmörku. Urn þafc má ritstjóranum vera kunnugra en oss, og þafc er ekki svo látítt erlendis, afc enda merkir menn hverfi frá einum flokki tii annars, þegar þeim ræfcur svo vifc afc Itorfa. En vjer getum þá nefnt marga afcra merkismenn Dana, sem vjer ætlum afc sjeu fastir í vinstri flokki, ef vjer á- litum þess þurfa, en hjer er ekki ágreiningur urn nöfn, heldur ttm stjórnarstefnu vinstri manna. Og þó ritstjórinn þykist vel afc sjer í stjórnfræfci, þá leyfum vjer oss afc segja þafc, afc hann er hvorki bær nje fær um afc fyrirdæma stjórnar- stefnu vinstri manna, sem vitlausa og óliafandi, enda verfcur hatm afc halda oss til gófca, þó vjer á- lítum þafc, er hann hefur sagt um þetta í þjófc- <5113, tóma markleysu og hjegóma. V|er 'kvefcjum svo ritsijórann afc sinni, og óskttm honum og þjófcólfi hans allra beiila. Skyldi hann fínna kóllun hjá sjer til afc setja ofan! vifc oss aptur, fyrir bersögli vora, þá von- um vjer hann gjöri þafc svo kurteyslega, afc honura verfci eigi sjálíutu til minkunar, og allra sízt afc hann fari afc sletta til þeirra sem honum eru mefc öllu saklausir. Nokkrir kaupendur þjófcólfs. BRJEF til fjallkonunnar í marz 1875. Eldgamla ísafoldl Jeg sendi þjer stutt ávarp í vetur, en hef -ekki, sem stendur nokkurn vott til þess, afc þafc hafi komizt með skilum, þú færfc mörg brjef árlega, meb ýmsutn hætti ritnfc, elskafca fóstur- urmófcir! kannske þjer hafi líkafc mifcur, afc jeg haffci hvorki stýlafc nje stafafc ávarpifc, á svo hreinu máli, sem náttuglur hafa fundiö þafc bezt ritaö á Arkai brjefum Nóa-sona, efca afc jeg hatfci orfcií) á eptir tímanum f því, afc byrja eigi fyrstu línu þess nifcri á mifcju blafci og nógu aptarlega ; hib fyrra öisakaíiist af þvf, ab til eyjanna er nú ekki talafc daufcramáli, heldur því, sem vifc- gengst mefcal barna þinna; og hifc sffcara kalla suniir ab kenni af tilgerfc efca óvenjulegum hje- gómaskap; aö öfcruleyti skal jeg reyna, þá rita þjer, ab fylgja verstu og sífcustu tímurn. Frjettirnar, sem nú veröa efstar á baugi, eru haffcar eptir herra þjófcólfi og yngisinærinni Isafold, setn ráku vifc í Breifcafirfci um leið og þau fóru vestur utn frá Reykjavfk. þau sögbu: afc fjárkláfcinn liffci fullu fjöri á sufcurlandi, og væri þar búinn afc dreifa sjer inn til 3 sýslna. þeir, sem heyrbu á sögu þessa, töldu hana hel- ber ósannindi, líklega smifcafca, eins og margt fieira, BCvUrberranutn t;i áinælis, er ættu mikiu heldur ógleymanlegt hrós skilifc, í árbókum þjófc- arinnar fyrir, ab þeim heffci þó loksins tekist á voru landi Islandi, rnefc einstakri þolinmæfci og litium kostnafci um 19 ár, og samkvæmt regl- um skynsömustu þjóta, ab útrýma kláfcanum mefc lækningatilrauninni (!). Surnir hjeldu því, ab hvorugt þeirra þokkahjúauna kæmist klakklaust af fyrir slíkan uppljóstur, og ab þau mundu vægfcarlaust dæmast á næstu ferfcum í tugthús- ifc á Stykkisliólmi, er þar var hyggt í vetur, eptir þessara tíma naufcsyn 0g þörfum, afc sögn fyrir 16 kr. efca eitthvab lítifc meira; þab væri eigi afc undra þó þjer fuglinn, fuglinni sárnafci ef afc svo tijótt skyldí gefast í gerfcaispyrfcur aö nafna þín yrbi fyrirslíku óhapjii, gieddu þig í hifc minusta vifc þá von, afc einhver finnist þar svo hjartagófcur, er ráfcleggi stúlkunni ab styrkja sig á nokkrum dropum af lífsins balsami áfcur en hún gengur í þann kvalastab, — þá lagast allt betur. Jeg satndi ritgjörfc vifcvíkjandi fjárkláfa- málinu, er prentufc var í Reykjavík 1865, og reyndi þar meö um leifc, afc eyfca misskilningi þeim, er orfcifc haffci um upphöf fjárkláfcans á 18. öld, og sýna, hvernig hann heffci fluttst hingafc mefc útleuzku saufcfje ; og má þafc enn- fremur sjá af nefcanraálsgrein í Olavii ferfcabók bls. 382; einnig af J. Erichsonar Fotberedelse til hennar, afc þeim klába varfc eigi fuilkomiega útrýmt fyrr en 1779 mefc n i fc u r sk u r fc i, eptir afc hann haffci dreift sjer ura 15—16 sýslur í landinu. Um átnælt þafc, er Skúli aflafci sjer meb þv(, afc hafa flutt kláfcaveikt fje til landsin8 mót betri ráfcum, og skipt því nifc- ur á 6 bæi sunnanlands, þarf hjer eigi afc ræfca, gengur hverjum , fyrr og sífcar, nokkufc til gjörnings síns; en afc líkindum heffcu verk- smifcjuinar oifcifc afc hætla, þó til þeirra lteffci fengist betri vinnuuil, og stofurnar ekki brunnifc; þafc er og ágæt regla in civilibus qvisqve: suppo. nitur bonus doncc contrarium probetur, þó ab — 49 — hún inspiretualibus hljófci þannig: qvilibet præsumitur m a I tt s donec probaetur contrarium. I áminnstri ritgjörfc er tekifc fram, bls. 53, — 54., þafc sýslumafcur sál. M. Ketils-on hafíi rit- afc um fjárkláfcalækningar, er hann endafci með þessum orfcum: „Ðaufcinn daufcinn er þafc viss- „asta, kostnafcarminnsta og heilnæmasta mefcal, „öll önnur eru óviss, háskaleg og kostnafcarsörn“. En Erichsons orfc, þegar hann hefur taiifc hvern- ig kláfcanum hafl orfcifc útrýmt úr landinu, hljófca þannig : „Herved er Landet næst Hitn- „iens Velsignelse ei alene blevet befriet igjen fra „denne saa almindelig ödelæggende Plage, men „Man haver og derved faaet en fuidkommen „Visiied om, hvorledes Man skal gaae dette „slags Ulykke i-möde, om den skulde nógen Tiid „komme igjen. Jeg haver alt saa troet, „at det „var nytiigt, at optegne stykkevis hvad jeg vidsla „der om, at Efterkomerne kunde have saadan sam- „lede Efteretninger, angaaende den Omgang, sotn „her er bleven brtigt, at de, naar det behöves „kunde benytte denn uden som denne Gang „först at have nödigt, at see saadan en Plage an, „og sukke under dens ödeiæggende Virkninger, i „mange samfælde Aar, uden at vide, hvad de torde, „eller skulde gribe til, for at faa den standset“. þafc er ennfremur yfir allt Iand knnnugt, undir nærveiandi fjárkláfcamáli, ab þeir, sem fylgdu áfcurtöldum ráfcum og reynslu í Norfcur- landinu -.þegar kláfcinn dreiffcist þangab, gátu snögglega aptur útrýmt honum þaían rnefc nifc- urskurfci á sýktu og grunufcu fje, fyrir rögg- samlega og þakk'jptisverfca tiihlutun amlmanns Havsteins, er leit meb henni meir á amtsbúa sinna heillir en afc hann uppskæri þarvifc nokkr- ar sjerdeilis hágsældir fyrlr sjálfan sig, einDÍg haffci hann áfcttr ásamt vesturlands-amtmann- inum farib fram á, meb frumvarpi því, er þeir lögfcu fyrir aiþing 1857, niburskurb á sýktu og grunufcu fje í sý.slum Sufcuramtsins, og er á þafc drepifc í meirnefndri ritgjörfc minni, samt ab aiþing hefbi eigi fallizt á frumvarp þafc, en samib annafc, er hljófcafci um, ab nifcurskurfcur í kláfcasýsliinum skyidi verfca mefc þeirii takmörk- un, ab sjeihver bóndi mætti setja á vetur ær- fje — væntanlega sjúkt og grnuub — allt aö 100, og ákvafc skafcabæturnar fyrir slíkan nifc- uiskurfc til 9000 rd., en hvernig gátu þær átt sjer stafc, mefcan ab sýkinni var vifchaldifc á bæjunum í óskornu kindunum, og landib hlaut eins eptir sem áfcur afc standa í hættu fyrir Itennar útbreifcslu? því reyndar eiga sufcur- amtsbúar aidrei endutgald skilib fyrir þann nifcurskurfc, er þeir gjöra þar, einungis til þess, ab þeir eigi því hægra afc fratnhalda lækn- ingagutli sínu ," "og aidrei ætti heilbrygt fje þangafc afc rckasf, fyrr enn full sönnun væri fengin fyrir, að allt kláfcafje væri þar nibur- drepifc og Uláíahúsin nifcurrifin og önnur ný aptur byggfc. {iafc viii nú liggja, eptir áfcur- ursögfcu opifc fyrir, ab algjörlcgur nifcurskuríur á öllu kláfcaveiku og grunufcu fje hafi hjer á landi á næstlifcirmi og þessari öld reynst hifc eina á- reifceniega og hentugasta mefcal til afc útrýtna hon- um, og ab þjófcin hafí því einmitt átt fullkomnustu lieimtu á afc þafc væri biúkafc, og menn töldu víst, afc þegar svo almennt tjón voffci yfirland- inu, afc eigi mætti annari reglu fylgja en þeirri sem velferb þess útlieimti; en þvert á rnóti hafa sunnlendingar hafnafc nefndu varuar mefcali og frauihaldið lækningunum á hinu sýkta fje sínu um undanfarin 19 ár, og einugis alifc kláfcann mefc þeirn, sjer sjálfam til mæfcu og kostnafcar og öfcrum tii skafca og sundurlyndis, og meíi

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.