Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 1
Sendui' kaupendum Jijcr d landi
kostnadarlaust ; verd drg, 30
firlcir 3 krónur? einstök nr. 16
ömí’íIj sölulaun 7. hvert•
NORÐAMM.
Auglýsingar eru teknar { blad
td fyrir 8 aura hver lína,
Vidaulcablod eru prentud á
lcoatnad hlutadeigenda.
14. Alt.
rWcð lögum sKal Iaml bygg|a“,
segir fornt spakmæli febra vorra, og mun þaí)
haldast í gildi meSan heimur þessi stendur.
þetta spakmæli hefir oss einatt runiiií) í hug í
Vetur, þegar tilrætt hefir oríiih um fjárkláhann
á Sutiurlandi, en tillögur sumra manna í þvf
máli hafa oss virzt svo lagatar; eins og þeir
eigi vissu, ah vjer heföutn lög f landinu um
þetta efni, og aí) menn þyrftu nú ekki þess-
vegna ah semja sjer bráfcabyrgíarreglur meí>
Samtnkum og samkomulagi, eins og þegar sunn-
lenzki fjárkláíinn kom fyrst upp fyrir nærtiælis
tveim áratugum, en landib vantabi lög uro þetta
efni. Vjer höfum þó nú ab ætlun vorri allgób
lög f þessari grein, ef þeim ab eins væri hlýtt
af yrfiboönum og undirgefnum, og sjáum vjer
eigi betur en þaft hljóti aí> vera niönnunum en
ekki lögunum ab kenna, afe fjárklábinn er eigi
upp rættur enn, heldur þvert í móti a& breiö-
ast út á þessu ári bæ'i til austurs og norburs
frá Reykjanesi, þar sem hann hefur liaft frih-
Jand og grilastab aS undanförnu í skjóli höfuJ-
staharins Reykjavíkur.
Lög þau sem vjer höfum um uppræting
fjárkláhans, eru fólgin í tveim tilskipunum, ann-
ari frá 5. janúar 1866 en hinni frá 14. marz
1871. Hin fyrri tilskipunin talar einkum um
eptirlit meí) sýkinni, abskilnaí) á sjiíku fje og
heilbrig?u og lækningar hins sjúka fjár. Síbari
tilskipunin ræbir einkum um niburskurb á sjúku
fje og verbi hjeraba í milli til ab varna út»
breibslu sýkinnar. í lögum þessum eru reglur
settar um þab, bæbi hverjir eigi ab gangast
fyrir ab uppræla fjársýkina, hvernig þeir eigi
ab fara ab því, hvar kostnabinn eigi ab taka til
þess, og hverjar sektir vib liggi ef móti þess-
um reglum er brotib, ebur þær vanræktar. —
Vjer skulum hjer í fᜠorbum rita upp reglurn-
ar um þessi íjögur atribi.
þeir, sem eiga ab sjá um uppræting fja'r-
klábans , eru amtmennirnirnir, sýslumennirnir
hreppstjórarnir og abstobar menn, er amtmenn
setja hreppstjórunum eptir undirlagi sýslumanna.
Á sýslumönnunum, hreppstjórunum og ab-
stobarmönnum þeirra hvílir sú skylda ab hafa
si og æ vakandi auga á þvf, hvort fjeb í um-
dæmi þeirra sje heilbrigt, og verbi nokkurs
kláía eba annarar næmrar sýki vart, ab láta taf-
arlaust og stranglega abskilja sjúkt fje frá heil-
brigbu og lækna hib sjúka. Verbi ekki abskilnabi
og lækningum kondb vib svo nægi, þá á amt-
maburinn ab lála skera nibur fjeb, þar sein klába
hefur orbib vart, til ab sporna vib útbreibslu
hans; en hafa skal hann þá reyndan dýralækni
í rábum meb sjer, ef til hans næst, ella sýslu-
manninn, alþingismanninn og tvo kosna bænd-
ur úr lijerabinu þar sem klábinn er. Sömu-
ieibis má amtmabur leyfa ab verbir sjeu settir
milli eýktra og heilbrigbra hjerata þegar hætt
er vib ab faraldrib breibist út.
Kostnabinn sem leibir af fjárekobunum og
umsjón hreppstjóra og abstobarmanna — en
þeir fá allt ab þrem krónum í daglaun — skal
sýslumabur jafna nibur á fjáeigendur hreppsins
eptir sömu reglu og dýratolli. Kostnabinn vib
abskilnab og la kningar ber hver fjáreigandi fyr-
ir sitt fje. Skababætur fyrir niburskurb borga
ab helmingi allir fjáreigendur í hreppnum, ef
þœr ncma eigi meiru en 200 krónum, en ella
allir fjáreigendur í sýslunni, og er þeim jafnab
nibur eirre og dýralolli. Ilinn helmingur skaba-
bótanna er borgabur úr jafnabarsjóbi amtsins.
Hreppstjórar og abstobarmenn þeirra mela skaba-
bæturuar eptir föetum reglum og fá fyrir þab
AKUREYRI 24. WAl 1875.
kaup eins og abra nmsjón. Vartkostnab borg-
ar jafnabarsjóbur amtsins allt ab helmingi, eba
ef vörburinn er fleiri ömtum til tryggingar í
einu, þá jafnabarsjóbir þeirra eptir sama hlut-
falli og lausafjárhundrabatalib er í ömtunum.
Hinn hluta varbkostnabarins borga fjáreigendur
í þeim sýslum, sem einkum og beinlínis á ab
tfyggja meb verbinum, og er jafnab nibur eins
og dýratolli.
Vanræki sýslumabur, hreppstjóri eba ab-
stobarnienn skyldu sína f þessu máli,'skal amt-
mabur sekta þá. Sýni einhver fjáreigandi ó-
hlýbni eba birbuleysi, skal sekta hann allt ab
40 krónum. Sektir falla til fátækra þar sem
brotib er.
Af þessu ágripi fjárklábalaga vorra vonum
vjer ab hver mabur geti sjeb, ab þau eru ekki
svo ófullkomin. En eins og vjer sögbum áb-
ur, er fremur orsök til ab efast um, ab embætt-
ismennirnir fyrir 6tinnan og abrir, sem hafa átt
ab fást vib fjárklábann á seinni árum, hafi
vandlega gætt skyldu sinnar og sýnt alla hlýbni
vib landslögin í þessu mikilsverba efni. Vjer
hyggjum því ab, þab sje rjelt tekib í strenginu
af bændum vorum hjer í nærsveitunum, þegar
þeir í bænarskrá þeirri, er þeir ætla sjer ab
senda alþingismönnum sínum, fara einkum fram
á þab, ab alþing í sumar neyti rjettar síris til
ab láta rannsaka þetta atribi, og leyfum vjer oss
ab taka bænarskrána hjer upp, meb því hún er
fáorb en þar hjá Ijós og einbeitt. Uún er svo
látandi:
Eins og alkunnugt er, hefur nú hibháska-
lega fjárklábafaraldur geysab um nær því tvo
áratugi í nukkrum hluta lands vors. án þess
sýki þessi bafi verib þar upprætt, eins og þó
virbist ab fullkomin ásiæba hefbi verib til ab
vænta, ef lögunum um fjárklába og önnur næm
fjárveikindi hefbi dyggilega verib fram fylgt af
embættismönnum þeim, er blut liafa átt ab því
máli. En nú er ekki einu sinni svo, ab fjár-
klábinn vib haldist innan sömu takmarka, sem
hann var fyrir einu eba tveimur árum, heldur
hefur hann eptir áreibanlegum skýrslum út breibst
á næstlibnum missirum yfir margar og fjárrík-
ar sveitir bæbi í Amessýslu og Borgarfjarbar-
sýslu , þar sem sýkin var ábur upp rætt, svo
klábinn vofir yfir öllu landinu.
Nú meb því einum liinum belzta atvinnu-
vegi lands vors er háski og eybilegging búin,
ef eigi er þegar í stab tekib tii skjótra og kröpt-
ugra rába í máli þessu, þá viljura vjer skora á
hina heibrubu alþingismenn vora ab taka klába-
málib til mebfcrbar á hinu fyrsta löggjafarþingi
voru, er haldib verbur í sumar, og leyfum vjer
088 ab bera fram þær tillögur.
1. Ab alþingi samkvæmt stjórnarskipuninni og
landslögum láti tafarlaust gjöra kröptuga og
nákvæma rannsókn um þab, hvort hin gild-
andi lög um fjárklábann hafi eigi verib van-
rækt ebur brotin I þeim hjerubum, þar sem
klábinn hefur vib haldizt.
2. Ab þingib hafi fram ábyrgb á hendur hverj-
um þeim, er sekur kynni ab finnast í slíkri
yfirtroblsu eba óblýtni vib fjárklábalögin.
3. Ab þingib sjál um ab ný framkvæmdarstjórn
sje sett f klálamálinu, ef einhverjar tölu-
verbar yfirsjónir komast upp um embættis-
menn þá, sem hafa átt ab fram fylgja klába-
lögunum hingab til.
4. Ab þingib veiti ef þörf gjörist fje ór lands-
sjóbi til þess kláíanum verbi sem allra fyrst
út rýmt.
M 80.-3«.
UM ÆÐARFUGLAÐRÁP.
(Niburlag.)
f>ab er ab vísu satt, ab varpjarbir ern fá-
ar f saraanburbi vib abrar jarbir, er eigi eiu
varpjarbir. En þab eru einnig fáar jarbir á Is-
landi, þar sem túnasljettun er og vallargarbur
í samanborbi vib binar sem enginn sljettur blett-
ur er á af mannavöldum og enginn vailargarbs
spotti. Ættu tnenn þá fyrir þab ab fara og
þjóta f sljettubu blettina, þar scm einhver hefbi
haft mannskap í sjer tii þess ab sljetta, eba
vallargarba þar sem þeir eru, og umturna öllu-
saman? þab er bezt ab meta þab eptir lögmáls
greininni: þab eem þjcr viljib ab mennirnir
gjöri ybur, þab eieib þjer og þeim ab gjöra.
En er eigi einnig rjett, ab heimfæra æbarfugla-
drápib undir sömu lögmálegrein? þab liggur
beint vib ab svo er, þá er þess er gætt, ab meb
æbarfugladrápi spilla menn leyfilegum atvinnu-
vegi fyrir náunga sínum, og þab vill enginn
láta ejer gera. Hvar sem mannskapur og lag-
kænska kemur fram í löglegum fyrirtækjum
á þab ab vera öbrum til eptirbreytni, en eigi
til þcss ab spana upp til þess, ab spilla fram-
kvæmdum dugmannanna. Menn segja nú ef-
til vill, ab þab sje til lítils ab benda á mann-
skap og lagkænsku, þá er um varp sje ab ræba,
æbarfuglinn gangi upp í hendurnar á sumum,
þar sem abrir verbi ab fara á mis vib allan bag
af þeim fugli. þetta er eigi fallkomlega rjett
skobab. Ab vísu leggst æbarfugl ljúflegar ab
á sumutn stöbum en sumum, en jafnvíst er þab,
ab mikib má ab því gjöra, ab hæna fuglinn ab
og fæla. hann frá, og leiba má fuglinn, svo ab
furbu gegnir, til þess ab taka þar stöbvar, er
bar.n hefir eigi verib ábur, eins og dæmin sýna
úr Skagafirbi, þar sem fuglinn hefur verib leidd-
ur langt fram meb Iljerabsvötnum, og varp nokk-
urt er ný komib bæti á Hofstabaseli, Ilofstöb-
um og Hofdölutn, þar er þab hefir eigi ábur
verib; einnig í Haganesi í Fljótum, þar sem
Sveinn sál Sveinsson, er dó 1873, var fyrir
skömmu búinn ab leiba fuglinn langt upp áland,
þar 8em enginn fugl hafbi verpt, fyr en bann
fdr ab gera þar nýverpi, til þess ab hæna fugl—
inn ab. þab mun reynast svo meb æbarfuglinn
eins og margt fleira, ab gæsin flýgur ekki steikt
f munninn, þab þarf nokkub fyrir æbarfugl-
inum ab hafa eins og öbru, ef ab notum á ab
verba svo ab nokkru muni.
Meb æbarfugladrápinu spilla menn eigi a&
eins atvinnu einstakra manna heldur og bag
allrar fósturjarbar sinnar, er vjer skulum nú
leitast vib ab skýra fyrir oss.
Arib 1870, þá er seinast var skýrt frá
verzluuinni á Islandi I skýrslum uin landshagi,
voru 7,909 pund af æbardún flutt frá Islandi
auk þess sem jafnan má gera ráb fyrir ab selj-
ist manna á milli á fslandi og varpraenn hafi
til heimilis þarfa. þá er mibab er vib verb á
dún, er var í sumar er leib, væri verb þess dúns,
er fluttur var frá Islandi árib 1870 75,135J rd.
þetta er ekki svo lítib ab fátækt land eins og
Island er, megi vib þvf, ab þab sje eybilagt fyr-
ir því fyrir handvömm og heimsku. Ðúnverbiö
var nálægt því nóg fyrir þribjunginn af öllu þvf
korni, er þab ár fluttist til landsins. Korniö
þarf eins og lleira ár hvert, því ab ávallt þarf
ab jeta, og þetta dúnverb legst til ár hvert, meö-
an varpinu er eigi spillt, og er eigi sýnt, hversu
dúnninn gæti mikill oríib og æbarvarp almennt,
ef skynsamlega væri atfarib. Ab vísu er eigi
[ hægt ab sýna meb reikningi, hvaía ágóli gæti
orliö af því, ef þab kæmist á ab drepa æöar-
61 —