Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 4
64
ekki reyna aS komaat a5 henni mel öírumóti,
en aö vera aö flytja sig meí> ógurlegum kostnafci
af hverju brauðinu á annaí, stnndum til skaí.a
vegna btijarfcanna þeir skuli ekki stynga upp
á at) bújarbirnar sjeu metnar at> nyu, þeir los-
aíir vib umbofcsstiirfin sem skyldustörf embætt-
isins, og settir á föst laun jafnóöum at> brauti-
in losna og brautin bætt svoleitis livert meb
öíru, eptir því hlutfalli sem sjúturinn þolir
þegar allt væri komit f reikningslegt yfirlit. Oss
finnst setn sje nægilegt, at> þeir prestar sem ekki
etunda nema þau almennu embættisverk, fái frá
700 til 900 rd. um árib, eptir því hvab sókn-
irnar eru hægar, þar sem þeir geta látib stunda
atvinnuvegina eins og bændur ef þeir hafa bú-
jarbir, eba eru nærri verstöbu. Ab fækka
brautunum svo þeitn verti mjög illa þjónab, og
setja ekkert f stabinn, er ab ætlun vorri fyrsta
spor til ab búa til meir eta minna heitna söfn-
uti. Ab bæta öll þau rýrari braub úr landsjóti,
ab liinu óreyndu, ætlum vjer sje ab taka frá
þeim sem ekkert hefur og fá þeim sem nægi-
legt hefir, og sálir prestanna mtindu ekki fyII—
ast fyrr á þann hátt. Landsjóturinn á oflitib
til þess sem hann þarf met. Alþyba þolir ekki
svo mikil gjöld sem meb þurfa tií abkomaupp
þeim stofnunum sem naufsynlegastar eru, og
alþýban sera vertur ab láta af hendi mest öll
gjöldin hefir líka sanngjarna kröfu ab fá ab
minnsta kosti stofnanir handa bæbi bændefnum,
veizlunarmannaefnum , sjómaunaelnum og fl.
Eins eru þab sýslunienn, sem niur.du eiga ab
komast á föst lauii, og sem einnig geta stutt
mikib ab framförum vorum. þeir bafaoptfæri
á ab gefa frótlegar bendingar um rnargt fleira
en tíundargjörb, bæbi á þingum og þar fyrir
utan.
þessar fáu línur bit jum vjer hinn lieibraía
ritstjóra Nortanfara ab taka f blab sitt.
í febr. 1875. Nokkrir Austur-Skaptfellingar.
(sem ekki fótu á kjörfundinu 1874.)
IjR brjefi fra ameri'ku.
— — Jeg hjet á ybur I haust, ab jeg skyldi rita ybur
nákræmar um lauduám okkar í Wisconsin í fyrra sumar,
en nú hefur fabir minn lofab ab rita ybur frjettir af
þeim löndum þar efra og læt jeg því þar vib lenda í
þetta sinn. þab hefur ekki gjörzt neitt markvert til
tíbinda meb löndum hjer, ab því mjer er kunnngt, síb-
an í haust, nema ef telja skyldi þab meb markverbnm
tfbindnm, ab Alaskafarararnir, sem ]eg drap á vib ybur
síbast, komnst heilir á húfl til Alaska og láta vel yflrlandi
þar, eins og þeir sjálflr mnnn sýna í biöbunnm heima,
svo ab jeg eigi þarf ab tilgreiua kosti þá, sem þeir telja
þess eblis, ab Alaska þeirra vegna mnni án efa hiun
hentngasti stabnr fyrir fsiendinga ab flytja sig búferlum
til, ef flutningnr fæst ókeypis alla leib.
Jeg gat þess vib ybur slbast, ab mjer þætti þeir
ætla ab seilast heldur laugt, sem hyggbu ab stofna til
fslenzkrar nýlendn norbvestur á þessum fjarlæga eyíi-
skaga og þá bjóst jeg þó vib, ab þeir fjelagar mnndu
leita fyrir sjer kringum 54. stig eba ekki norbar, en nú
lentn þeir á eyju einni, sem Kadiak heitir uorbnr undir
60. breiddarstigi (o: 2 stignm snnnar en Island) og hafa
þeir Ólafur Ólafsson og Páll BJarnarson tekib sjer þar
bólfestu, en Jón Ólafsson er nú aptnr kominn og situr
i Washington um þessar mundir og býbnr þings úrsknrb-
ar nm friflutning handa löndum slnmii. Brjef fjekk
Jeg frá Jóui ( dag og segist hann innan tveggja daga
tnnni geta skrifab mjer, hver úislit verbi málsiriB, svo
langt er þá þessn Alaskamáli komib. Ór því ab jeg
á annab borb fúr ab minnast á þab mál vib ybnr, og
af þvi ab jeg þykist vita fyrirfram, ab þab muni vekja
atbygli manna heima, þá flun jeg mjer skylt ab fara nm
þab nokkrum fleiri orbnm.
þegar þetta mál kom á pallborbib í fyrra sumar í
Milvaukee, þá áttnm vib landar fund meb okkur og rædd-
nm þab lítib eitt. Ýmsir okkar vorn alveg á múti þvi
þegar i byrjun og töldum vegalengdina höfub ástæinna,
er andvlgi okkar hefbi ab stybjast vib, því þessi afar-
mikla fjariægb bannabi allar samgöngnr ineb fóstnrjörb-
onni og svipti hana þannig þeirn hag sem hugsast mættl,
ab bún gætí haft af útðutningi sona sinna og dætra hing-
ab, en haginn teljnm vib þanu, ab börn bennar koma
hjer í fjelag meb eiuhverri hinni mesta framfaraþjúb
heimsins, hvab allar verklegar íþróttir snertir, og geta
þvi numib svo margt þarflegt hjer af því, er þeim gafst
engin kostur á heima, cn af því nú ab telja má víst,
ab móborástin, seiu manninum er innborin, eigi mnni
slokkna bjá börnunmn, þótt hingab sjen komin, þá get-
ut enginn efl leikib á því, ab þau muni af og til vitja
múturiiinar og getur þá ekki hjá því farib, ab eitthvert
frækorn úr framfaralífluu hjer, — ab Jeg ieyfl mjer ab
vibhafa svo skáldlegt orbatiltæki — verbl cptirskilib hjá
inóbiirinni og geti borib heilsusamlega ávexti fyrir hana,
eba ætli Islaud megi eaki vænta hius sama tiltölulega af
börnum sínnm hjer, sem Noregur, t. d. af sinnm, cu
Norbmenn viburkenna þab fyimega, ab þeir, þab er til
verklegra framfara kemur, hafl haft mijiinn hag áf þeim
■3
samgöngnm milli Bandaríkjanna og Noregs, sem eblilega
hafl leitt af maouflutningom þaban hingab vestnr. Nú
er þab auísætt, ab flytji Islendingar sig þenna óraveg
til Alaska, mnui þeim sá kostnr naubugur, þogar þangab
er komib, ab sitja þar, líkt og sá sem kominn er eina
leibina yflr torfærnr einhverjar, en kemst ekki aptor heim
yflr, útilakabir frá fóstnrjörb sinui. Keyndar mæfti nú
segja til þessa, ab ef meun komist ókeypis til Alaska, þá
hafl menn peuinga sfua óskerba ( vasannm, þegar þang-
ab er komib, og geti þvf, ef þeim litist svo, suúib apt-
ur fyrir þá hingab anstur ( Kfkin eba jafnvel heim, ef
þeir ern svo miklir, ab hrökkvi þar til en þessi hugsnn
virbist mjer trautt mnni svo aubframkvæmd, sem marg-
ur muudi í fljótu bragbi geta gjört sjer í hugarlnnd.
Til þess ber þab í fyrsta lagi, ab, þótt stjórn Banda-
manna liali flutt meuu ókeypis á herskipum sínum út
þangab, efa jeg stórnro, ab hún verbi ódýr & farinn, þeg-
ar þeir sein hún hefur kostab svo mikib til ab koma þang-
ab, beibast fars þaban aptur, og ( öbru lagi, ab þar sem
vesturfarar fá hjer ætíb ódýrara far meb skipum og
vögnum, eu austurfarar, þá mun þab ebiilega dýrara ab
komast frá Alaska en til Alaska, og þykist jeg af þeim
ástæbum og meb tilliti til vegalengdarinnar eigi þurfa, ab
efa, ab þab verbi dýrara ab komast eba flytja sig frá Al-
aska bingab austur f rfkin, en ab kosta sig sjálfur frá
Islandi hingab, og þá náttúrlega dýrara, ab komast frá
Alaska heirn aptor eina leib, en ferbin hingab frálslandi
fram og aptur.
Hvab landkosti og atvinnnvegi í Alaska Bnertir, þá
treysti jeg því, ab laudar okkar þeir 3, sem þaugab hafa
komib, muui skýra rjett og samvizknsamlega frá því (
blöbunum heirna, svo ab þeir, sem kynnu ab vilja sæta
þessom fríflutuiugi (ef hanu fæst), viti ljúslega, hverjn
þeir muni hafa ab ab ganga, þegar til Alaska kemnr.
Jeg efast ekki um, ab stjúrnin veiti fríflutning þeitn sem
vilja skipta um Islaud og Alaska, og þab því sítur sem
þetta áform á upptök sín ab rekja til „Yaukee" eins í
New-York, og haun því stybja þab af alefli, en hvab hou-
nm geugur til þess, læt jeg getgátulaust, því ab rangt
væri ab ætla bonum ab óreyndu illau tiigang, jafnvel þótt
hann heyri þeim þjóbflokki til, sem taliuu er ab láta leib-
ast af peuingáfýsuinui þjóba mest, eius og t. d. Werge-
laud, hib nafnkuuna skáld Nortmauna, bendir til, þar
sem hanu kvebur: „Gid rastlöse Flid vi af Yankeeu lærte,
men vi vil ei have eu Doliar til Hjerte“, og ab hinu leyt-
inu er mabur orbinn svo kvekktur af eigingirudarspekú-
latsiónum „Jóuathans" gamla, ab náungauskærleikurinn,
sem trúir öllu og vouar allt, kemst 1 bobba. — Sjólibs-
málaforingi eba skrifari Bandamanna mælti meb áformi
þessu l vetur í ársskýrslu sinui, sem hanu las npp t’yrir
þingiuu í Washingtou og taldi haun þær ástæbur helzt
til, ab Islendingar væru afbragbs sjómeun og gætu Banda-
menn meb tfmanum skipab herskipaflota siim viö Kyrra-
hafsstrendur meb vöskum drengjum úr flokki Islendinga,
ef þeir fengju komib þv( til ieibar ab Alaska yrbi byggt
frá Islaudi.
Fleiri athngasemdir vil jeg ekki ab sinni gjöra vib
þetta mál, heldur kynna mjer betur alla málavextl 0. s.
frv., ábur Jeg segi meira, þótt jeg þykist hafa margar
ástæbur enn, sem fella þetta áform alveg í angnm mín-
nm. — þessar fáu athugasemdir, mættub þjer taka í blab
ybar, ef þær gætu orbib til þess ab vekja íkngun máls-
ins og varúb hjá löndum mínum í tiliiti til þessa útflutu-
ings. þútt miuar ástæbur sjen og iíklega verbi mjer uóg-
ar til þess ab fæia mig frá Alaska, þá neita jeg ekki því,
ab í annara augum geta þær verfb lítilvægar fyrir þeirra
leyti, en þab getnr þó verib gott ab fá ab heyra þær eba
ab miunsta kosti ekki skabab. Ab eudingu vil jeg geta
þess, svo ab enginn miskilningur geti orsakast af líuum
þes6um nm tilgang minn meb þeim, ab þab er langt
frá mjer ab vilja drótta ab þeim þremnr forsprökkum
þessa tiltækis nokkru óhreinu rábabruggi vib ameríkauska
spekúlanta, til þess ab teyma lauda síua vestnr í þessa
Skræliugja-heima, miklu fremur er Jeg sarinfœrbur uin ab
þeim gengur ekkert annab en gott til frá þeirra sjónar-
míbi, t. d. ab ljetta undir meb fátæknm löndum sfuum
heima, sem langar ab leita betri heimkyuna, en geta þab
ekki fyrir efnaleysi, ab leytast vib ab samansafua þeim
á einn stab, þar sem þeir geti verib einir út af fyr-
ir sig og geyæt þjóbornis síns ómengabs, og stundab
líka atvinmivegi og beima og átt vib líkar lífsástæbur ab
búa o. s. frv., eu þútt þessi hugsuu sje /allcg ( sjálfri
sjer. þá er þó hitt engn síbur efasamt og athugandi vel,
hvort framkvæmd hogsonariunar muní leiba gott og nyt-
samlegt af sjer eba hvort hún ekki mnni verba hinui ís-
lenzkn þjób óþörf þab er til framtíbar hennar kemnr,
eigi ab eius þeirri grein þjóbarinnar, sem leuti vestnr á
Alaska, heldur og þjóbarmagninu heima, þjóbargreininni
ab því leyti ab húu verbi Blitin úr öilu gagnkvæmu og
persónulegu sambandi vib móburiua, sem blyti ab verba
þeim muu tilflnnanlegra fyrir ísiendinga vestnr f Alaska,
sem varla má búast vib, ab þeir verbi nokknrn tíma svo
fjöimennir þar, ab þeir myndi eins og ríki út af fyrir sig,
auk þess sem jeg tel þab nærri því vlst, ab, ef Banda-
möunnm er alvara, meb ab fá Alaska byggt og þeir því
kosta skip og allt sem þar til heyrir til þess ab flytja
fólk þangab, muni þeir eigi ab eins leyfa Isieudinguui
InDgöngu í örkina, hcidur og öbrum norbbúum, eem
kynni ab vera forvitnl á ab kanna þetta oybiland, þegar
svo gott færi gæflst, t. d. Finnum og Löppum, og þá
yrbi ekki dúfan ein nm ðrkina nje um Ararat — heldur
og óþörf þjóbarmagninu heima sagbi jeg, itg þab ab þv(
leyti, ab þab greindist svo, ab þab gæti eigi haft nein
not af greinunum, sem frágreindnst. þjer sjáib, ab jeg
gjöri hjer ráb fyrir því, sem einhverju gefnn og vissu,
ab atvinna og aubsnppsprettur í Alaska eigi sjeu þeim
mun meiri, eu hjer í Kikjunum ab sínu leyti sem milli-
ferbakostnaburinn er meiri, því ef þab væri, þásjerhver,
ab mótbárur mfnar og hugvekjur væru iftilvægar, en hver
mun dirfast ab kjósa Alaska eius vei auk heldur fremur
( því tilliti?
FRJETTIR INNLENDAR.
— LJr brjefi úr Suburinúlasýslu, d. 11. apr.
1875. „Hinn 24. febr. næstl. hjeldu ýmsir bú-
endur úr Geitliellnalirepp fund, var þar rætt
ýmislegt sem þótti niestu varfca álirærandi bún-
at> vorn; liib fyrsta sem koin til umræbu f þessa
stefnu, var ab uieiin skyldu gjöra saiuvinnu í
þvf ab koma u|ip túngörbum, síban starfa ab
þúfnasljettun, og vera sjer út um ab fá sem
beztan og mestan áburb á tún sin; ennfremur
grafa skurbi til vatnsveitinga bæbi á túnum og
engjum, og ábúandi hver, þar sem unnt væri,
ab hafa nió til eldivibar, einnig grafa brunna
þar sem slætn væri vatnsból og auka sem fram-
ast yrbi allan þiilnab á beimilum sínum. Enn
fremur var ráöib ab ákoina lestrarfjelagi og
kaupa til þess iiinar nytsömustu bækur er fá væri,
gengu 15 nienti þegar f fjelag þetta og lagbi
hver til 2 krónur. þ>á var og eptir áskorun Har-
aldar Briems, skotib sarnan 37 kr. 11 aur. tianda
Jóni riddara Sigurbssyni. — 25. febrúar varb
hjer fiskvart og fór vaxandi, svo ab sumir
fengu 70—80 á skip af rígfulíortnnm fiski, en
ab fáum dögum libnum bvatf gengd þessi
meb öllu, og varb ekki vart fyrri en á þribja
í páskum, er menn rjeru almennt og fengu
bezta aíla, sem liefur lialdizt síban, þegar ró-
ib befur orbib, hlutarhæö mun vera ó annab
liundrab og 2 bundrub lijá mörgum af væn-
um og feituin fiski, og segja menn, ab slíkur
voralli af fiski hati ekki verið f næstl. 20 ár.
14. þ. m. höfnubu sig 2 skip á Djúpavogi, voru
þab liakarlaskipin Ingólfur og þórd's, sem þeir
stórkaupmenn 0rum og Wulffeiga og hafa verib
eilendis í vetur. Matvara, seni kom meb skip-
um þessum, er meb sama verblagi og verib hef-
ur á Djúpavogi í vetur, rúgur 20 kr., grjón 32
kr. og bauuir 24 kr., kafifi 1 kr. 8 aura, sykur
58 aur., brennivfn 58 aur., rúl 1 kr. 33 aurti.
Islenzk vata á ab bafa selzt mjög dræmt næsll,
vetur. Skipin höfbu verib frosin inni í Kh. frá
1. marz til 25. s. m“.
AUGLÝSINGAR,
F O R B O Ð.
Af því hafa má lítilsháitar hlunnindf af
siiungsveibi hjer og þar f Eyjafjarbará, en sem
vjer getuin ekki haft full not af, þar sem abtir
veiba og draga fyrir, fyrir löndum okkar, án
þess ab fá til lof eba leyfi, þá fyrirbjóbura vjer
kjenneb slíka leyfislausa veibi franrvegis , og
mega þeir, sem brjóta móti banni þessu, búast
vib, ab sæla tiltali samkvæmt gíldandi veibi-
lögum.
Möbruvöllum og Saurbæ í Eyjafirbi 20. maí 1875.
M. Ólafðson. J. Austmann.
— Ef einhver ætti enn þá skriflFæri (blek-
byttu, sandbyttu, bábar ferstrendar og meb af»
löngum ferliytndum disk undir), allt úr postu-
iíni tneb Ijósbláleitum rósóttum röndum, er et-
atsráb amimabur sál. Gritnur átti, og Ijet selja
vib uppbob þá liann sigldi hjeban sumarib 1833,
sem bæjar- og bjerabsfógeti til Mebalfarar á
Jótlandi. t'á mælist jeg hjer meb alúblegast til,
ab eigandi nefndra skriffæra, vildi gjöra svo vel
og Belja mjer þau, eba þab, sem enn kann ab
vera til af þeim, en sjeu þau ekki föl til kaupá
þá lofa mjer ab sjá þau.
Akureyri 24. dag maím. 1875.
Björn Jónsson.
— 19. þ. m. fannst á Vablaheii/, auslan fH
á Járnhrygg, gömul blifartaska, meb braubí U
sem eigandi getur vitjab til mín, borgi hanu
fundarlaun og auglýsingu þessa. Ritst.
Fjármark Jóakims Jóakimssonar á Litlagerbi^ í
Höfbabverfi: Mibhlutab hægra; stúf'
rifab vinstra. Brennimark: Jóaki. •
Eiyandt og dbyrgdarinadur: BjÖrB JODSSOIB
Akureyri 1075. B. M. Slepbdnsson.