Norðanfari


Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 3
— 63 inn þætti sanngjarn eSa dsanngjarnj hverjer ah væru helztu koatir hennar og ókostir, og hvah hón fóírahi í hverju mefcal ári á töfcu, á út- heyi og útigangi, af nautpeningi, saufefje og hrossum ; hvernig liýsing hennar væri, túnih og engjarnar aE stærE, girt eba ógirt, hvaB mikib aljett, þýft, harBlent, votlent, mýrar eBa flæBi- engi, venjulega grasgefiB eBa snöggt; hvort á jörbinni væri gott til hagbeitar á sumrum og vet- urna, málnyta mikil efa lítil, erfifc eía hæg fjen- aBargeymsla, hvort þar væri grasatekja, meltak, mótak, járnrauti, brennusteinn, surtarbrandur, Bteinkol kalksteinn, postulínsjörb, torfrista, reiB- ingavelta, fjalldrapi, vítir ef>a ekógur, sel- staBa, upprekstur, uppsátur, lending, verstaía viEarreki, sölvatekja, bitfjara, beitufjara, sil- ungsveiEi, laxveiBi, síldarveiBi, selveiBi í næt- ur eba uppidráp, eggver, andavarp, lunda- tekja, kríuvarp, fuglbjarg, og ef fleira væri, sem til hlunninda mætti telja, og innifalib væri í dýrleika jarfcarinnar. Allt þetta ætti aB rit- ast í eina bók fyrir hvern lirepp, hverja sýslu og hvert amt fyrir sig, og síban í eina aíalbók yfir land allt; þá hefEu menn í einni heild, lýs- ing um hverja jörö fyrir sig, t. a. m. og prest- setralýsingarnar í Jarf atali Johnsens. Af þess- Um jarEalýsingum mætti sjá hvernig hverri jörb er liáttaö yfir land allt, og þegar frá liöi, leng- ur, eía skennir, hverjum framförum e&a aptur- förum hún sættl, hvort heldur fyrir góöa eöa iaka ábúö, eöa hvort af því aö hún væri undirorp- in landbrotum af skriíum, snjóflóíum, sjávar- eí>a vatna-ágangi, eöa jaröeldi í nálægum fjöll- um. Einnig ættu menn ab mæla aí> (aömatali, vegalengd millutn allra bæja, og þó þab nemdi mílna eöa þingmannaleifa tali; af því sæist hvert byggEirnar eru strjált- eBa þjettbyggbar; menn ættu og um leiB, aB mæla meB faBma- tali þjó&vegina eptir öllum byggBum og eins yfir fjallvegi. þess ætti og aB vera getiB í lýs- ingunum, hve langt eBa skammt er frá hverjum bæ til kirkju, í kaupstaB á þingstaB, hægt eBa erfitt til útræBis eBa aBdrátta, og hvort kirkju- leiBin er sjóleiBis eBa yfir fjallvcgi, eBa yfir minni eía stærri vaínsföll, sem sjeu reiB eBa ferj- a& yfir þau, hvernig þjó&vegirnir eru yfirferBar, og hvort þeir eru varBaBir, sjer í lagi vetrar- vegir, hvar sæluhús eru, og hvort hægt er efa erfitt eBa ómögulegt aB ákoma vagnakstri. Ureppsnefudirnar ættu a& annast lýsingar þess- ar, hver í sínum hrepp, en sýslunefndirnar aB koma þeim f eina hók yfir alla sýsluna, en AmtsráBiB yfir hvort amt og landshöfiinginn yfir larid allt; þessi aBalbók ætti sí&an a& prent- ast, a& minnsta kosti svo mörg exemplör, sem hrepparnir eru margir á landinu, sýslnrnar og ömtin, og svo eitt expl , sem ætti a& liggja viö landshöfBingjadæmiB. þa& væri heldur ekki ó- líklegt a& fleiri vildu eiga jaröabók þessa, svo sem jar&aeigendur, umboBsmenn þjóöeignanna og ef til vill leiguliíar; þa& væri má ske rjettast, á&- ur en iiún væri prentuB, a& safna áskrifendum eBa kaupendum a& henni, en þá þyrfti jafnframt a& fylgja áætlun um hva& hvort expl. muidi kosta. Fengjust nú ekki svo margir kaupend- ur a& bókinni, sem kostna&inum nemdi, þá ætti a& jafna því er ávantaoi ni&ur á jaröadýrleik- ann, en þa& kostaB yrBi upp á þjó&vegamæling- arnar ætti landssjóBurinn a& borga. (Framh. s.). — I bla&inu NorBanfara f. á. er grein útaf kosningunum hjer í Austurskaptafellssýslu, eptir einhverjá senr ekki hafa komiB á kjörfuudinn, af hræ&slu fyrir a& koma ekki fram (rjálsu at- kvæ&i sínu, a& oss skilst. Vjer retlum ekki a& svara greininni, heldur gjöra útaf henni fáeinar athugasemdir. ViB upptalniugu á eiginlegleikum síra Páls, kemur oss í hug aB varla muni ver&a sagt ura hann sem þingmann, þaB sem eitt af hlööum vor- um sýnist hafa viljaB aegja um Jón dbrm. íVik, a& hann hafi ekki fariB til þings nema til a& sýna hva& dýrt væri aB fer&ast frá Skaptafellsýslu til lieykjavikur (og er þó Jón me& frjálslyndari og fjelagslegri fiaúifaramönnum í þessum sveitum). Oss þykir nokkub hart að vilja útiloka frá al- þingi þann mann, sem hefur mikiB a& gjöra, af því hann vill vinna meira, en færa ekki ann- a& til, Vjer ætium þaB sje sjaldan svo erfitt a& fá alþingismenn e&a embæltismenn verzlega nje gei8tlepa á lægsta menntunarstigi, ef til vill, sem vilja fá rnikil laun en vinna sem minnst, °g iÞykjast gjöra skyldu sína fulivel, ef þeir komast minnkunarlíliB af í augum fávísrar al- þý&u, langt frá afskiptalitlum yfirboBurum sín- um, sern ekkert vita hvernig tilgengui í raun og veru ; en oss íinnst mikill munur á þeim og hinum, sem a& vísu vilja fá rnikil laun, en vinna þa& ti! a& jeggja mikiB á sig, og ef til vill vinna mörg verk, me&an hinir vinna eitt, og leysa þau máske betur af liendi en hinir þa& eina. En á hinn hóginn er þa& því miöur, ekki svo sjaldgæfr, a& þeir sem þarfastir eru, og mest vinna, fái mest vanþakklæti og ef til vill minnst laun, og mesta niótspyrnu, einkum ef þeir vilja leiöa í Ijós einhver árí&andi sannindi, sem aör- ir halda ab skerBi álit sitt og hagnaB, ef ijós- inu er a& öllu lýst. Vjer höfum dæmiB á Jóni Sigur&ssyni í Kaupmannahöfn o. fl,t og þess viljum vjer óska aB þingmenn iáti sjer annt um a& Jón SiguiBsson fai sæmilegt uppeldi, svo enginn geti btíxlaB oss um neina varmennsku við jafn frægan mann, og aB hann geti unniB landi voru þa& sern hann virmur. Vjer munum iivort sem er meiga til a& ala á eptirlaunum suma þá menn, sem ekki hafa reynst oss eins þartír og velvilja&ir, og þar tii hafa haft þær ástæ&ur, ef boriB er saman viB ástæ&ur Jóns, e&a vor gjaid- endanna, a& þeir hefbu getaB, e&a geti sje& sjer og sínum nokkuB horgiB. Kjörfundar- eöa sýslufundarsta&ur á Holt- um, er nú eklrl jafn hentugur fyrir alla til a& sa:kja. En þa& sem oss gekk til aB.fara ekki á kjörfundinn, var ekki þa&, a& vjer óttuBumst a& frjálsu alkvæ&i voru yrBi þröngvaB. Slíkt ætlum vjer óhugsandi á þessari tíB fyrr en vjer reynum, heldur hitt a& vjer vissum lijer ekki \öl á betri mönnum núna, en þeim sem aikvæ?- in hlutu, og hjer um bil víssum hvornig at- kvæ&in mundu falla hvort senr vjer kæmum e&a eWki. þ>ar me& er þó ekki sagt, a& vjer vildum ekki hafa fullkomnari þingmerin ef vöi hef&i veriB á þeim, því oss mundi aidrei þykja þeir of fulikomnir. En þa& er e&iileut a& þeir sem treysia sjer öörum betur og eru vanir þing- störfurn bjóöi sig fram. En aptur er þa& ó- eölilegra fyrir flesta sem búa fyrir austan tirei&u- merkursand, einkum þá sem leggja á sig hinar tíöu (vjer viljum ekki segja au&virBilegu) kaup- staBarfer&ir upp aptur og aptur, a& vera svo áhugalau8ir um nau&synjamál þjóBarinnar en koma sem fæstir á frjalsa fundi þó þt-ir sjeu skammt frá fundarsta&num, því á frjálsum fund- um ættu þó málin helzt a& takast upp og und- irbúast. Fundir hafa a& vísu veriö lijer nokk- uB sóltir, nema af bændutn úr Lóni, en þó hvergi eins vel og skyldi. þó ætlum vigr hvergi eigi sjer staB sú hugsun, sem sumir wfa getiB til, a& menn væru hræddir a& kotna á fundi, því þeim kynni a& verBa á a& lofa skildingi til svo kalla&ra framfara fyrirtækja, sem langt mundi ver&a a& bí&a a& færöi ávöxt, og betra væri a& iála þá skildinga sjer til gamans fyrir staup e&a eiuhvaö í kaupsiaBnum; nei, svo au&vir&ileg hugsun ætlum vjer a& ekki eigi sjer sia&. þa& sýna þó víba verzlunarsamtökin. þa& sýnir eig líka a& þeir sem mestan liug leggja á a& efla fjelögin, kornast eins af nenra ef þeir taka sjer sjaldnar í staupinu. Öss finn8t a& presiar vorir, alþingismenn og enda sýslumenn , (þessir eru optast hinir einu menntuöu mennirnir í sveitunum) mundu gera þarft verk, ef þeir hvettu alþý&u til frjálsra fundarhalda, og tækju sjerfyiir hendur a& leiB- beiria á fundnm, og hvar sem þeir geta til þjóBlegra fyrirtækja, og svo líka undirbúning alþingismálanna, og me& því ætlum vjer a& sje fljótast og auBveldast a& baeta lögin, og auka þekkingu á þeim, og virBingu fyrir þeim. þ>ví seinlegri munu þær framfarir ver&a, bæ&i í laga- tilbúningi og ö&ru sem byrjar hjá útlendri stjórn, ef alþý&a fær eigi áöur tjósa hugmynd um þörf sína á þeim. Eitt af því sem ntenn ættu a& láta sjer annt um, er a& lesa alþingistí&indin; þar 8jer maBur hezt hvernig þingmenn koma fjam, í hva& margar nefndir þeir eru kosnir, hvaB dýrir þeir eru o. s. frv. þetta er nú hægt, þar 8em hver hreppur í landinu á eitt exempl. frá hverju alþingi af tíöindunum. Vjer sting- um því uppá, a& þeir þingmenn sera nú eru, og sem híýtur eins og oss a& þykja þa& áríB- andi, a& þjó&in fái sem fyrst a& sjá hvort gagn þingiB hefur reynt a& gjöra, a& þeir ráöstafi til flutnings me& póstum þeim tí&indum, sern hvor hreppur í hvors þeirra kjördæmi á, svo fljótt sem þeir geta eptir a& þau koma úr prent- smi&junni; vjer ver&um a& ætla þá svo þjó&- lega a& vilja þa&, og vjer ætlum enga nrepps- nefnd svo óþjó&lega a& hún vilji ekki strax borga bur&areýririnn. Vjer stingum uppá þessu, því vjer höfum fyrir meir en ári síBau b ciB hreppstjórann og brjefhir&ingarmanninn hjer í hrepp, a& fá tí&indin frá alþingi 1873 og lána listhafendum þau til yfirlesturs, og boöiB að borga bur&argjaldiB ef á því stæ&i, en þó ótrú- legt sje, eru þau ókomin enn. 0ss þykir líklegt a& bornar ver&i í snmar upp á þingi breytingar um stjórnarskrá vora, og a& þæf veröi samþykktar, og þá ver&i rofiB þing og kosib á ný, máske á næsía hausti. Viljum vjer því bi&ja þá bræ&ur vora, sem í Nf. hafa látiB í Ijósi óánægju sína útaf næstu kosningum, a& vera nógu tímanlega búnir a& henda á þau þingmannaefni, sem menn yíir þa& heila geta haft von um a& verbi, allljent me& æfingu, betri en Stefáu og síra Páil og fuilvissi menn um þeir fáist, einkum ef þeir eru utan kjördæmis. Vjer óskmn helzt þa& veibi þjó&legir framfara- menn, me& sta&föstum hug og vilja á a& vinna þjóB vorri scm nrest gagn, en a& sú gælni sja viBiiöfB, a& breyta ekki sjáanlega um til hina lakara, en fyrir oss a& reyna a& breyta til hins betra álítum vjer hæ&i gagn og sóma. Nú kunna sumir a& ætla a& ef þing ver&ur rofiB, munnm vjer, sem þessar línur riium, bjóöa fram mann úr vorum fiokki; en þa& er ekki. Oss þykir meiri vandi en svo að leysa þing- störfin vel af hendi, nú þegar mest á ríBur að koma lagi á þa& sem oss iiggur mest á, en að vjer treystum oss þa&. Og vjer öfundum alla eigi þá þingmenn af þingfararkaupinu , seiu reyna nú ti! af aleíli a& rjetta viB Island, en samgle&jumst þeim sem þannig geta me& sóma og dugna&i ritaB nöfn sín í áibækur þjó&ar- innar og undireins heimsins; eins og vjer hljót- um a& vorkenna hinuin sem veriB hafa mót- 8tö&umenn þeirra, eöa verBa þa& frarnvegis og ekki þekkja a&vörun tímans. Vjer ættum heldur ekki a& vera aBgjör&a- iausir iieima í sveitunum; þó vjer fyrst um sinn höfum ekki vit á a& undirbúá þingmáiin, er þó oiargt sem vjer getum gjört, sem ekki útheimtir mikið vit, heldur sómatilfinningu og gó&ann vilja. Eitt af því er a& losa sig sein mest vi& kaupsta&arskuldir, því þa& er lítilfjör- legt fyrir oss sem erum útaf gömlu Islending- um, er á sinni fyrstu tí& máske hafa veriö með frjáisustu og óhá&ustu mönnum í heiminum, að vera nú þrælar verlunarinnar og geta ekki skamt- a& oss sjálfir fyrir hvert missiriö, hva& þá held- ur lengiir. Vjer tölum ekki um þegar óvænt óhappatilfelli koma fyrir. Vjer ætlum drjúgara a& hafa kaupsta&arfer&ir sem fæstar, þar sern ekki er nema um þá vöru a& gjöra, sem fellur til haust og vor, því fyrir uian tímatöfina og átro&nafinn, sem afrir ver&a fyrir eins og skyldu- skatti, því tlllinnanlegri sem oplar er farið og tí&in er verri, er líka optast í hverri fer& tekið eitthvaB sem án nrá vera, svo sem hressing til fei&arinnar o. fl. sem þó hækkar reikning- inn. Verzlunin skynsamlega brúkuð, er líf- æ&in f velmegun vorri, vjer ættum þvía&brúka hana forsjállega, og bjó&a henni aldrei nema vel verka&ar vörur; hitt er synd móti hrein- skilni og gó&u mannorBi voru. því óhrein ull er sem svikin vara, og er ekki heldur gó&, þó kaupniönnum yr&i a& hafa drukkinn vigtarmann sem ekki væri hægt a& treysta a& vigia&i rjett, nje óhult a& blaka&i þá hendi sern a& vilja finna; e&a þó þeir seiji skemmda vöru fyrir hátt verb, svo sem myggluB og ornuf grjón, orma korn, lítt nýit korn allt óvegib, olíukafíi efa kaffi bland- a& grjóii, livílum og svörtum baunum, vatns- blandað vín, fúi& tóbak, ónýtt Ijerept o. fl., e&a þó þá vanti ireiztu nau&synjar nema handa vild- armönnum, þangab til þær eru komnar i hærra ver&, efa þó þeir lofi oss beztu, prísum sem ver&i á nálægum höfnum, en efni þafcekkifyrr enn búið er a& setja upp dðnsku vöruna á vet- urna, en hina ni&ur meira en annarsta&ar og á sumu aldrei. Vjer þurfum a& taka oss frarn í ailri þekkingu á hagfræ&i vorri, bæfi í kaup- sltap og öíru, og venja oss sem mest vi& frjáls- ar sko&anir og lireinskilni í or&um og verktim bæfi viö yfirmenn vora og a&ra, gjöldum þeira sitt vel, en virftim þá eptir sem þeir standa vel í stöíu sinni, e&a eru uppbyggilegir f fje- lagi voru. Leggjum oss eptir a& vita hvort þeir gjöra rjett, þó vjer umberum liitt me& þol- inmæ&i. Oss finnst þeir prestar vorir sem ekki eru þegar byrja&ir á endurbótum í ríki sínu, nema þeim sem þeir geta ekki hjá komist, gætu gjört meira gagn en almennt er, sem væri fag- urt en kosta&i þó ekki mikið , og yr&i þeim og öBrum til óuielanlegs hagnaBar og sóma með tímanum, svo setn a& hafa ejitirlit nre& a& flest- ir unglingar lærfu a& skrifa, og dálítið a& reikna, og urnfram allt a& slofna bindindisfjelög í sókn- uin sfnum, og halda þau sjálfir, þá mundi ví&- a8thvar eyfileggjast öll sú óregla, sem af of- drykkjurini lei&ir, til áiumeins og nrinnkunar bæ&L sijeit þeirra og ýmsum bygg&arlögum lands vors, þa& mundi efla mjög velmegun vora og bæta hag þeirra og vorn. þeir hafa, sem nátt- úrlegt er, Ijósa hugmynd um hver áhati er að mikilli inntekt, en oss furtar á a& þoir skuli

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.