Norðanfari


Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.05.1875, Blaðsíða 2
— 62 — fugl hindrunarlaust, en þab er öllum aufsætt, ab sá ágó&i fengist ekki nema í eitt skipti, það er a& segja mefcan veriö væri aíi drepa fuglinn niíiur eia fæla hann á braut. þab yrfci einnig mikib kjötát 4 Islandi, ef allar geldar kindur væru skornar riibur á Islandi haust hvert; en hvorsu lengi mundi ærstofninn ver&a aí> ey&ast, ef engin væri vi&koma, svo a& magarnir yr&u því svengri, þá er búi& væri a& ey&a stofnin- um me& öskynsamlegu ráMagi, sem kjötátiö hef&i veriö meira. . Me& því a& spilla þannig hag fásturjar&ar sinnar me& æíarfugladrápinu og þannig öbein- línis hag 'sjálfra sín, má þa& og til sannsvegar færa, a& æ&arfuglabanar spilla me& því bein- línis gagni sjálfra sín. Fyrst er þa& me& öllu <5víst, hversu ví&a mætti koma á æ&arvarpi, ef lag og regla væri me&, og því hversu margir gætu or&i& a&- njátandi nokkurs af ar&i þeim, sem er af æ&- arfuglinum. þa& þykir meiga fullyr&a þa&, a& eigi megi a& eins koma æ&arvarpi á flestum þeim jör&um, er a& sjö liggja, heldur og marg ví&a ann- arsta&ar, þar er vötn eru, er úr rennur til sjáar, e&a þ<5 eigi sje nema á e&a lækur renni úr vatni er rennur úr til sjúar. þetta mætti sanna me& mörgum dæmum, og þessi úibreitsla æ&arvapsins og vaxandi ágú&i af æ&arfuglinum fyrir æ fleiri vakti einmitt fyrir þeim, er gjör&ust forkólfar fyrir þvf, a& fuglinn yr&i fri&a&ur. þing og stjórn vildi eigi ieyfa ykkur a& drepa fuglinn ni&ur, ög vill ekki enn, hvers vegna? vegna þess a& þing og stjórn vildi láta ykkur hafa miklu meira gagn af fuglinum lifandi en ykkur er mögulegt a& hafa af honum, me& því a& drepa hann. þirig og stjórn er í þessu efni f sínum gó&a rjetti a& öliu leyti, því a& tilgangur Skap- arans er sá, a& mennirnjr geri sjer hverja skepnu sem ar&samasta. fá er og þess a& gæta me& æ&arvarpi&, a& svo sem kve&i& er a& or&i um aflann úr sjónum, aö þa& ver&i gagn a& öllu því, er á land kemur, svo má einnig a& or&i kve&a um ar&inn af æ&arvarpiriu, f>aö er sjalf- sagt, a& aríurinn af varpinu lendir fyrst hjá þeim er vörpin hafa, en þa& er skamma stund, og á me&an ar&urinn er hjá þeim, kemur hann einatt mörgum ö&rum margvíslega til gó&s. Efnamennirnir gera mörgum gott og hjálpa mörgum þurfandi. feir ganga á ur.dan ötrum me& drengilegum framkvæmdum, og örfa me& því drengskap. þeir manna vel börn sín, og þa& ver&ur fleirum til gó&s. þannig koma efni efnamanna mörgum a& li&l ö&rum en ejálfum þeim, me&an þeir eru í iifandi lífi, því a& enn - er þa& ótaliö, a& þar sem efnin eru fyrir, þar er lagt rnest á til sameiginlegra þaifa, og væri gaman a& sjá sveitarútsvör allra varpmanna, og jafna þar saman viö útsvörum jafnmargra bænda, er sömu tíund gjör&u og vaipmenn ; þafe sem út- svör varpmanna hefíu fram yfir, og þa& yríi víst ekki svo líliö, því yr&i a& jafna ni&ur á bændur auk útsvaranna Bem þeir hafa á&ur, og vir&ist mjer synd a& kvarta yfir a& þau sjeu eigi núgu há áíur. En því vilji& þjer þá spilla atvinnu varpmanna, og þyngja me& því á sjálf- um y&ur ? Nu deyja varpmenn sem a&rir menn. Eigi flytja þeir reiturnar í gröíina me& sjer fremur en a&rir menn. Efni þau, er þeir hafa afla& á æ&arvarpi og annari atvinnu sinni, ver&a eptir í landinu til hagsældar því á einhvern hátt og um lei& tii bagsældar hverjum einstökum í landinu. Börnin erfa; þau lenda ví&s vegar um land og efni þeirra me& þeim. þar scm efnin lenda, vería þau a& li&i fyrst í hjóna- bandinu og á heimilinu og svo vííara út þa&an. Þafc er eigi heldur loku fyrir þa& skotiö, a& börn æ&arfuglabana kunni a& lenda á varpjöri- um, og þá bni& þi& vel ( haginn fyrir börnin ykkar e&a hitt heidur, ef þi& eru& me& ágirnd ykkar búnir ab eyja afcaivarpinu. ' IIi& háa ver& Cr æ&ardúnninn crkominn í, er öllurn kunnugt, me& því a& hann var sein- astli&iíi 8UB>ar 1,álfan “unda dai á Akurcyri, og mælt er a& Gránufjelag hafi feugiö 12 rd. fyr- ir hvert pund af sínum æ&ardún erlendis. Ar- i& 1834 gekk æ&ardúnninb á 2 rd. 64 sk. þessi óvenjulega verthækkijn á æfcardúninum, hún er órækur vottur þess, ab eptirsókn eptir dúnin- um fer vaxandi en dúnaflinn vex eigi a& sama skapi, af því a& dúnafli er eigi nokkurssta&ar í heimi annar eins og á Islandi. Vjer sem er svo tí&rætt um álögur og byr&- ar, er vjer getum eigi undir risib, og þykjumst vera neyddir til þess a& stökkva úr landi, til þess a& flýja þau ókjör; er þa& eigi herfileg fá- sinna, a& sömu mennirnir, sem kvarta mest und- an þessu, skuli vera frakkastir í aö spilla svo ar&sömum og árei&anlegum atvinnuvegi landsins, sem æ&arvarpiö er? Væri þa& eigi mannalegra, a& taka þenna atvinnuveg æ&arvarpiö, er vjer l6lendingar sitjum miki& til einir a& , fyrir til þess a& auka hann og hlynna a& honum á all- ar lundir, svo a& hann ver&i sem blómlegaslur og kasti sem mestu af sjer, en a& ey&a honum og spilla. Vjer Islendingar stöndum á baki annara si&a&ra þjó&a í vinnubrög&um og verk- lægni, og kennum um fátækt, kunnáttuleysi og verkíæraleysi, en þessu getum vjer eigi kennt um, þá er um æ&arvarp er a& ræ&a, þar þarf eigi neina sjerlega auMegb e&a kunnáttu e&a nein dýr verkfæri til þess afc koma því á; til þess þarf fremur öllu ö&ru reglusemi, a& vera ekki ab skjóta eins og, fárá&lingar e&a flakka a& þarflausu þar sem fuglinn er efca má a& hæna og því um líkt, I þessum atvinnuveg er oss Islendingum gefifc, a& taka ö&rum þjó&umfram; sýnum þá a& vjer erum menn og aukum hann og eflum og græ&um stórfje á. Hitt er skræl- ingja bragur'ab drepa og jeta, en kunna eigi a& meta hi& miklu meira gagn , er ver&a má a& skepnurini lifandi. Vi& þurfum a& taka í okkur mannrænu sjálfir me& þetta; þing og stjórn hefir gjört þa& a&, er þa& getur í þessu efni. Lög- in, sem sprottin ern frá hinum vitrustu mönn- um þjó&aririnar, banna a& drepa fuglinn , og yfirvöld eru sett, til þess a& vaka yflr a& lög- in sjeu haldin. Me& þessu er ekki einasta bændum og vinnumönnum varnaö a& drepa fugl- inn; yfirvöldin mega þa& ekki heldur ekki einu sinni; Klein sjálfur e&a konunsurinn, fyrir lög- unum eru allir jafnir. þess vegna er þa& al- veg ástæ&ulaust af y&ur, a& kvarta yfir a& þjer verfcib hart úti me& a& mega eigi drepa æ&ar= fuglinn, þegar sjálfur konungurinn má þafc ekki. þa& er full öld sífcan, a& Jesúítar sendu trúarbo&a til Paraguay, sem er land í su&urhluta Vesturheims, og stofnu&u þar nýlendu. Attu þeir eigi eins pifitt me& neitt eins og fyrir- hyggjnleysi landsbúa. Landib var vei lagafc tii kornyrkju; trúarbo&ar fengu landsbúum sæ&i og leiddu þeim fyrir sjónir, a& eptir fáa mánu&i mundu þeir hafa nóg vi&urværi, ef þeir sá&u korninu ; en þó a& þeir vissu þetta, vildu þeir heldur rífa í sig sæ&iskorni& þegar í sta&, og möttu þannig stundarnautnina meira en marg- falt meiri hag og til meiri frambú&ar, er þeir áttu í vændum, ef þeir hef&u sáb sæMnu. þá er einhver þjó& hagar sjer þannig, er eigi sjáaniegt í hveiju hún tekur ýmsum skepn- um fiam, því a& margar skepnur sjáum vjer þó a& hafa nokkra fyiirhyggju fyrir ókomna tímanum. Puglarnir búa sjer hrei&ur, og haga þeim rnargir hverjir svo, a& þau geti vari& ung- ann háska; hýbýli bifra eru þv( líkust sem manna verk væru á þeim; hundarnir safna sjer einatt æti, er þeir leita til, er þá svengir. Æ&ar- fnglabanar ey&a fuglinum, svo engin hrei&ur geti orfcib; þeir spilla auMeg&inni, er af fugl- inum má hafa, svo a& þeir, er annars gætu, geta eigi fegraö hýbýli sín, e&a fært annaö í lag, er íæra mætti til gagnsogsóma; þeir vilja jeta allan fuglinn upp í einu, svo a& ekkert sje til, þegar búi& er, annab en sultur og hordau&i. þa& er verst, ef garmarnir deyja í syndum sínum. Vakandi. — f>a& er víst raikib óvíía í si&u&um lönd- um, a& eigi hafi fyrir löngu sí&an verib mældír vegir allir og ræktub jör&. A& þessu hafa þó vesælings Islendingar eigi rá&ist í slíkt, þeir standa a& baki annara þjó&a í því sem svo mörgu öfru. Vjer liöfutn opt heyrt vi&líka á- sakanir um oss Islendinga, þær eru harfcar og þó eru þær sannar alit of margar. Ætli nú sje eigi kominn tími til a& hrínda af sjer einni slikri ásökun, og láfa eigi lengur sannast upp á oss, a& vjer nennum eigi a& mala tún vor og vegi bæja á milli? þetta þarf eigi a& kosta svo mikla peninga; eins og margt annafc, er vjer höfum fyrir stafni, en jeg verb a& álíta a& þetta uiegi eigi lengur undandraga, ella ver&i sóma vorum hætta búin. þa& er líklegt, eptir allt þa& lof er vjer höfum þegib úr ýmsum lönd- um fyrir geymslu vora á hinni norrænu sögu og norræna fornmáli, a& æ fjölgi hjer ferfca- mönnum frá útlöndum til þess a& sko&a sögu- landib og söguþjó&ina, og væri oss þá æ meiri minnkun a& geta eigi sagt hva& langt er til næsta bæar, til kirkjunnar, til þingsta&arins og 8. frv. þá er einnig trúlegt, ab nokkrir slíkir útleudir fer&amenn væru búfræ&ingar og hag- fræ&ingar, sem vildu vita ásland þjó&arinnar í þessum greinum; þeir mundu því spyrja oss eptir tötuafla af túnum vorum, en til þess a& vita hva& miki& hef&i fengist af hverri dagsláttu e&a annari tiltekinni stærb, þyrftu þeir og a& vita stærb túnanna. þetta getum vjer enn ekki sagt þeim, og mundi þeim þykja slíkt fávíslegt. Vjer viljum sjáIfir vita, hvar bezt eru ræktub tún í sveit e&a sýslu, me& nau&synlegu tilliti til jar&lags og ve&uráttufars á hverjum sta&, og þetta getum vjer þó aldrei nákvæmlega nema túuin sjeu mæld. Vjer viljura líka vita hver ræktunara&ferð bezt á vib tún vor, en til þess þurfum vjer ab brúka sína a&fer&ina vi& hvem hluta þess saœa vorib og bera svo saman hey- vöxtinn, eptir etærb túnbletlanna. Margt má fleira tilfæra, er sanni nau&syn mælinganna, en jeg ætla eigi í þetta sinn a& telja þa& fram, jeg vildi einungis vekja máls á þessu efni, og þá vona jeg a& margir sjái nau&syn þess er þeir athuga þa& rækilega. Jeg skal annars geta þess um leib, e& vjer Fnjóskdælir höfum þegar í vor byrjað á mælingunum, og mun þeim a& forfallalausu verta lokib bráfcum. Voru 2 menn hjer í sveitinni kosnir lii þeesa starfa; mælir svo hvor þeirra sinn úthlulaía part sveitarinnar, fyrir frítt fæ&i og litilijörlega þóknun af búend- um, sem flestir ef eigi allir inunu veita þeini ijúílegar vi&tökur, Tún og vegir bæa á milluni eru mældir í pörtum eptir örneínum og hverj- uin búanda gefin afskript af máli túns síns og vegar a& landamerkjum, en allar mælingarnar munu svo a& lokum ver&a rita&ar í eina bók fytir hreppinn ásamt ö&rum lýsingum á jör&un- um og einkum túnunum; getur slíkt má ske oríib fró&legt til samanbur&ar vi& búskapinn á hverri jörfc á ýmsurn tímum. Jeg skora fastlega á alla framfaramenn vora og gó&a drengi, a& þeir þegar á komandi sumri gangist fyrir því hverjir í sinni sveit, a& tún öll og alfaravegir verfci nákvæmlega mældir af þeim mönnum, sem bera skyn á túnamælingt'r mælingarnar innfær&ar í eina bók, er geymisí vi& sveitarskjölin , og a& stuttar og greiniiegar skýrslur af tónunum, svo sem hve stór parlur þýf&ur er af hverju túni, hvernig jar&vegur er m. fl., ásamt lýsing af jör&unni, sjeu látuaf fylgja mælingunum. G. L — Vjer höfum fyrir löngu sí?an í bla&i þessu, og þar a& auki bæ&i munnlega og skrif- lega, farifc því á flot vi& einslaka menn, bve nau&synlegt þa& væri, a& landamerki hvorrar jarfcar fyrir sig, eins ítök hennar, sern eru á ö&rum jöríum væri skrifufc upp, og svo dýrleikt hennar, og þess jafn íramt geti&, hvort dýrleyk

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.