Norðanfari - 29.05.1875, Blaðsíða 2
— 66
bil 9 af hundraíi á tímabilinu frá 1840—1871.
Sje nú ekatturinn mifatur cinungis vi& lausa fje,
ætti hann a& hafa aukist a& sama hlutfalii scm
tíundar hundru&in hafa fjöiga&, og þá eigi sí&-
ur gjaftollurinn, enda höfum vjernokkra ástæ&u
til a& halda, a& skattar hafl heldur fjölga& en
fækka& sökum þess, a& sýslumenn hafa á seinni
árum gengi& ríkar en á&ur eptir skatti af sam-
aniag&ri fasteign og iausafje, og mun þa& eigi
alliíti& hafa rífka& skattgjaldiB. Óhætt mun því
a& segja a& skattur og gjaftollur til samans hafi
1871 numife a& minnsta kosti . . 50,000 kr.
konungstíund af öllu landinu a& meb
töldum þeim t sem sýslumenn taka
í umbo&slaun, veríur eigi gjör& minna
en 5,450 rd. efa ..... 10,900 -
Lögmannstollur eins 425 rd. e&a 850 -
Kostna&urinn til alþingis hefir ver-
i& 12,000 rd. a& mefaltali fyrir hvert
þing nema 1873, því þá var hann
nokkru minni. Má því gjöra alþing-
istollinn til jafnafar 6,000rd. á ári e&a 12,000 -
Búna&arskdlagjaldiö í öllum 3 ömt-
nnum til samans, verfur eigi gjört
minna en 1,350 rd. efa . . . 2,700 -
Ver&ur þannig samanlögf upphæö
hinna 6 fyrrnefndu skattgjaldgreina
(manntalsfísk er ekki a& telja) eptir
áætlun hjer um hil................. 76,450 kr.
og ætlum vjer a& hæfilegt sje a& mi&a land-
skattinn við þessa upphæö. efa a& minnsta
kosti, a& hann fari ekki upp úr 80,000 krdnum.
2. Um undirstö&u skatt8ins, e&a þá gjald-
stofna sem hann á a& hvíla á, hafa verið skipt-
ar méiningar me& þeim sem um þa& hafa ritað.
Nokkrir hafa vilja& leggja skattinn einungis
á fasteignir, en a& lausafje sje alveg laust vi&
hann. þessir hafa það á móti Iausafjárskatti,
a& hann sje svo valtur og kvikull sökum þess
hva& lausafjáreignin er stopul, og a& hann spilli
si&fer&inu, af því hann freisti manna til tíund-
arsvika o. s. frv. Aptur hafa a&rir haldið fast-
lega fram skatti á lausafje, og telja honum þa&
til gildis, a& hann komi betur heim vi&
hinn sanna efnahag gjaldenda, og a&
eigi sje unnt a& leggja sanngjarnann
skatt á jar&ir, sökum þess hva& þær
eru misjafnar að gæ&um. Hvorutveggi
hafa miki& til síns máls, en þ<5 veríum vjer að
hneigjast fremur a& þeirra sko&un sem halda
fram lausafjárskatti. þa& mun jafnan reynast
hæpið, a& leggja þann skatt sem nemi nokkru
töluver&u á jar&ir hjer á landi, á me&an jar&-
arræktin er ekki komin iengra á veg en hún nú
er. Og í raun rjettri eru jar&ir valtari gjald-
stofn en lausafje. þetta er au&velt að sar.na
með reynslunni. Frá þvf menn hafa fyrst sög-
ur af, hafa jar&ir jafnan fallið í ver&i í hör&-
um árum, og þa& svo mjög a& þær hafa or&ið
nálega einkisvir&i. Nú t. a. m. á þessum har&-
inda kafla sem má heita að hafi vi&haldist sí&-
an 1859, hafa jar&ir fallið í ver&i frá þri&jungi
til helmings, en frííur peningur hefur hækka&
f ver&i að því skapi. Hvort mundu menn nú
hafa þolað þunga skatta á jör&um á þessu tíma-
bili? Vjer segjum þar fyrir ekki a& jar&ir eigi
a& vera alveg skattfríar. Hi& eðlilegasta og rjett-
látasta er, a& skjúta I an d s ka 11 i n u m á
fasteign og lausafje eptir þeim ar&i
sem menn gcta vænt sjer af hvoru-
tveggi þessum gjaldstofnif me&ai ári.
Skulum vjer nú í huga þetta atri&i nokkuð gjör.
þa& tiiun alvenja a& leigja 20 hundra&a
jörð fyrir 1 hundra&s Iandskuld, og 60 álnir í
leigur eptir 3 kúgildi sem talin eru og tíund-
u& me& jör&inni. þannig er árs ar&ur af einu
jar&ar hundra&i 8 ál. e&a 4 krdnnr eptir nú-
gildandi ver&lagi, þegar hver alin er talin 50
aurar. I Nýum Fjelagsritum 24 ári er all-
greinileg ritgjöib um ar& af búpeningi og telst
höfundinum svo til, a& hvert hundra&s vir&i í
kúm, ám Og geldpeningi (hross eru ’ekki talin)
gefi a& jafnaíar tali í árs arö 12—u rd. e&a
24—28 krúnur, og þó þetta kunni nd a& vera
nokkuð minna sumsta&ar en höfundurinn telur,
þá ver&ur samt allajafna mikill munur á jarð-
arliundra&i og frí&u hundra&i til afnota. Tök-
um annað dæmi sem sýnir hi& sama: þa& er
alvenja a& leigja hvert hundrað í ám og kúm
20 álnum, og þykir gúð leiga, en þá er rjett
leigt þegar eigandi hefir hálfann ar&, en leigu-
li&i hálfann fyrir ábyrg& og við hald, svo ept-
ir því ætti árs ar&ur af hundra&i f máinytu-
peningi a& vera 40 álnir. Um arð af hrossum
og bátum sem í tíund er lagt, er sí&ur hægt a&
ákve&a, en í hrossa sveitum og verstö&um, mun
ar&ur eigi minni af þessum peningi en ö&rum
búpeningi, og annarsta&ar er þetta svo lítill
hluti tíundarinnar, a& þess gætir líti&. Eptir
þessu komumst vjer a& þeirri ni&urstö&u, að
la n d skatt u r i n n eigi að hvíla a& \ á
fasteignum, en § á lausafje, eía me&
öðrum or&um, a& ef lög& væri 1 alin á hvert
lausafjár hundraB, þá eigi a& leggja \ alin á
hvert jarfiar hutidraö.
3. það er kunnugt, a& ýmsar stjettir og
ýmsar fasteignir eru undanþegnar skattgjaldi, og
flestum gjöldum ö&rum til opinberra þarfa.
Flestar þessar undanþágur eru frá katólsku tím-
unum, þegar klerkastjettin haf&i mest rá& á
landi hjer, og innleiddi margskonar ranglætr og
ójöfnuö í skjóli kirkjunnar. Hafa þær jafnan
veriö óþokkasælar, eins og þær ísjálfu sjereru
óe&lilegar og ranglátar. Sú sko&un er Iíka alla-
jafna a& ry&ja sjer til rúms, a& allir menn í
þjó&fjelaginu eigi a& hafa sama rjett , og þá
einnig sömu skyldur gagnvart fjelaginu, en ept-
Jr þessari sko&un getur ekkert gjaldfrelsi átt
sta&. þa& hefir verið talin sern ástæ&a fyrir
gjaldfrelsí embættismanna, a& þegar gjaldið hvíl-
ír á launum þeirra, þá sje það sama sem að
taka þa& meí) annari heridinni sem ma&ur læt-
ur úti með hinni, a& ieggja á þá skatta , en
þessi ástæ&a hefir því a& eins nokkra þýfcingu
a& launin sjeu oflítil. - Og hva& presta stjettina
sjer í lagi snertir, sem sumir áiíta a& hafi eins-
konar einkaleyfi til a& vera undanþegnir öllum
gjöldum til opinberra þarfa, þá vir&ist engin ástæ&a
til a& þeir fremur en a&rir embættismenn njóti
þvílíkrar undanþágu. Hi& eiria gjaldfrelsi fyrir
embættismenn, sem oss vir&ist takandi í mál,
er a& þær ábýlisjar&ir presta og annara embætt-
ismanna, sem þeim eru fengnar í launaskini sjeu
undanþegnar skattgjaldi, en alls eigi sá búpen-
ingur sem þeir framíleyta á ábýlum sínum, því
hann er þeirra sjer skilin eign. Sumir kunna
a& álíta a& Ijensjar&ir presta eigi einnig a& vera
undanþegnar skattgjaldi af þeirri ástæ&u sem
vjer á&ur minntumst á, a& afgjöld þessarajar&a
eru eiun hluti af tekjum þeirra, en skattgjald-
ið er í raun rjettri partur af landskuldinni, en
þessu getum vjer ekki vcriö samdóma. A& vísu
álítum vjer — og muuum taka þa& belur fram
seinna — a& skattgjaldið sje einn hluti jar&ar-
afgjaldsins, en prestinum er ekki utlagt
í laun sín nema sá hluti þess sem ept-
ir er; hinn hlutinn er ákvar&a&ur þegar fyrir-
fram, á&ur enn presturinn fjekk veitingu fyrir
brau&inu. þa& er því eigi rjett álitiö, aö tekiö
sje af launum presta, þó ljensjarðir þeirra sjeu
sviptar gjaldfrelsi, heldur er þa& hitt, a& hið
opinbera hættir a& gæða þeimá þenna
hátt. Gjaldfrelsi þetta munar líka prestana sár
litlu á rýrari brau&unum, en á betri brau&unum
ættu þeir a& geta misst það. Um gjaldfrelsi
annara opinberra eigna svo sem þjó&jar&a, spi-
taia og fátækra jar&a, er sama máli aö gegna,
að vjer álítum óe&lilegt og ranglátt, að þær
stofnanir sem þessar jar&ir tilheyra, njóti ann-
ara nje meiri rjettinda en hver einstakur me&-
limur þjó&fjelagsins hefir.
Sú spurning vakir fyrir oss, hvort eigi beri
a& uridanþiggja þá lausafjártíund skatti, sem er
ne&an við 5 hundruð. þa& er vitaskuld a& me&
því mundi skattgjaldið af öllu landinu rýrna að
mun, en aptur er margt sem mælir me& því,
a& þessi ákvör&un sje tekin upp í skattalögin.
Fyrst er þa&, a& þa& mun hafa verið venja yfir
höfuð a& tala, a& taka eigi skatt af minni tíund
en 5 hundru&um, þó 1 hundrað hafi verið fram-
yfir manntal. þar næst hvíla töluverð gjöld til
opinberra þarfa á þeim mönnum sem ekki eru
f skiptitíund; þannig gjalda þeir fjórfalda tíund
til fátækra, presti dagsverk og lambsfóíur, og
kirkju ljóstoil, hvorltvcggja þetta sí&ast talda á
bor& vi& þá scm tíunda margfalt meira. Og í
þri&ja Iagi má gjöra rá& fyrir, a& þeir menn
sem gjöra svo lága tíund, sjeu jafna&arlegast
svo efnum farnir, a& þeir geti ekkert misst í
skattgjaidið.
þannig komumst vjer til þeirrar ni&urstö&u,
a& engar fasteignir eigi a& vera und-
anþegnar skattgjaldi, nema ábýlis-
jar&ir presta. Og a& engin undanþága
veitist frá lausafjárskatti, nema þeim
cinum sem ekki eru í skipti tíund.
(Framhald sí&ar.)
•— þa& er engum efa undirorpið, a& hcim-
inum er ávallt a& fara fram, andi mannsins
brýtur sjer daglega nýjar brautir, og menn hafa
meb því að nota sjer rjettilega náttúruöflin kom-.
ist fur&u langt í öllu verklegu. Gufan rekur ó-
teijandi vjelar áfram, sem starfa a& öllu sem
nafni tjáir a& nefna, rafsegulþræ&irnir bera hugs-
anir manna yfir jör&ina með dæmaiausum hra&a,
o. s. frv. En hvernig stendur 4 þessum skjótu
og miklu framförum sem mcnn hafa tekið á
seinni tímum? þekking á náttúrunni og luöpt-
um hennar hefur komið þessu öllu til lei&ar;
Vísindin grípa alsta&ar inn í lífife og hafa ó-
segjanleg áhrif á hva& eina. Allar mennta&ar
þjó&ir sjá nú, a& raeira er komi& undir sigrum
og framförum í andans ríki en bló&ugum bar-
dögum út úr únýtum landskikum, allir eru farn-
ir a& sjá, að „menntun er máttur“ og engin
þjóð getur haldið sjer me& neinum sóma í þjó&a-
tölu, sem eigi reynir af fremsta megni a& eíla
menntunina og fræ&a alþý&u; menn ver&a ná-
kvæmlega a& taka eptir anda tímans og Ieytast
vi& a& sjá stefnu hans, og fylgja me& straum-
inum ef hann stefnir til gó&s og eigi reyna a&
stríía á móii, sannlcikurinn og rjettlætið ver&-
ur ávallt a& hafa framgang, tnenn mega 'eigi
vera dau&ir, sljóvir og liugsunarlausir urp vel-
ferð sína, sá sem situr sofandi við stýrið sjer
eigi bárurnar sem skella á, en menn mcga
hcldur ekki ve'ra vindhanar, sem snúast fyrir
hverjum gusti e&a blæ. Menn mega ekki bú-
ast víð a& landsstjórnin gjöri allt, þa& er ekki
nóg, a& hún komist í gott og frjálslegl horf(
heldur ver&ur líka hver einstakur í sinni stö&U
a& leggja alla krapta fram, me& því gagnar
hann ekki a& eins sjcr, heldur og allri fó'stur-
jör&unni og þjó&fjelaginu í heild sinni. Vjer
ver&um einkum a& leitast vi& a& koma öllutn al-
þjó&legum Btofnuhum í sem hentugast og bezthorf.
Vjer höfum minnst á a& menntunin sje nú
eini framfaravegurinn, og þvt ættum vjer Is-
lendingar a& láta os3 þykja annt um allt þa&;
sera víkttr a& uppfræ&slu landsmanna. Af
menntanrönnunum á landslý&ur a& liafa fram-
faravon, þeir eiga a& lei&beina alþý&u og benda
henni á rjetta vegu. t>jó& vor á a& geta tek-
i& mikium framförum og unnib aptur frseg&r
frelsi og frarna forfc&ranna, því
„Eyjan hvíta
á sjer en von ef fólkið þorir
Gu&i a& treysta hlekki hrista
hiý&a rjettu gó&s a& bíða“.
Allt líkamlegl frelsi er a& miklu leyti komið
undir andans frelsi, þa& eru andans hlekkir,
sem vjer vcr&um a& brjóta, því undir því er
öll velferfe vor komin, verri þrælkun getur eigi
liugsast en þrælkun andans, það er engin von
á a& iandinu fari fram, þegar anda manna í
hiiirri æ&stu menntunarstofnun landsins svo a&
segja er haldib í útleudum vi&jum og hlekkjum.