Norðanfari


Norðanfari - 29.05.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 29.05.1875, Blaðsíða 4
— 68 sögnlnni, ncroa hann sje {ia?> barn, ab þekkja hana eigi, sem eigi er heldur fráleit tilgáta eptir því, ab hann segir meistara J(5n V'dalín iiafa verib biskup á Hdlum, sem auísjáanlega kemur til af líttskiljanlegri fáfræíi, en eigi af ógáti, þar sera þa& stendur elns í ölliim, þýf ingum skýr- ÍDgarinnar á önnur tungumál ; þa& mun dhætt mega fullyrba, a& allir heilvita alþýfcumenn á Islandi vita, hvar meistari Jdn var biskup, en slíkt og þvílíkt vita eigi vorir lærdómsmenn, er eiga af) fræia alþýímna og, meira ab segja, hennar tilvonaudi fræíara; hiifundurinn hlýtur hjer á ofan at> vera of aomlega ab sjer í sögu Skálholtsbiskupa, því þab er, ab iikindum, meira ab kenna vanþekkingu, heldur en vitbresti ebur hlutdrægni , ab hann sleppir úr merkismanna tölu slíkum og þvílíkum, sem Oddi biskupi Ein- arssyni, roeistara Brinjúlfi Sveinssyni og jafnvel meistara Jdni Arnasyni ; þar á rodti telur hann 0gmund Pálseon: hann var víst fullt eins merkilegur skipstjdri og farmafureins og bisk- up, og hans helzt getanda ef satt skal segja, ab því leyti, sem hann var sffcastur kaþólekra biskupa í Skálliolti, og ab Danir sviku hann og níddost á honum. I skýrslu um forngripasafn Islands íReykja- vík II, bls. 66 er nokkur villa sprottin af d- kunnugleika höfundarins. Fyrst er þess ab geta, ab Ólafur Stefánsson sat af) Leira, ef til vill, ásamt lengdaföfur sínum, um nokkurn tíma eptir af) hann kvæntist 1761, því árib ept- ir (27. des. 1762) fæddist þeim hjdnum, Ólafi og Sigríöi, þar fyrsta barn þeirra Magnús, enda ætium vjer ab frú þórunn Olafsdóttir, (fyrrikona Eannesar bisknps) hafi fæbst þar líka; hvab sem er um þetta, þá er þab víst, ab Magnús konferensráb fór ab búa á Leirá eitthvab 1789 og reisti þar stórkostlegan og skrautlegan bæ, (eins og síbar á Innra-hólmi, eptir ab fabir hans var seztur í Vibey), stób sú bygging dhöggub fram yfir mibja þessa öld , unz Jdn Ama- son dbrm. minnkabi húsin ; er þab alkunnugt, ab sá bær var í þá daga lalin einhver mestur torf- bær, (og annar á Innra-Hólmi) eptir fall biskups- stdlanna, svo vjer efumst mikillega um, ab meira hafi verib varib í hinn eldra, er brunnib halbi 1769; sá bærr, er Magnús Ijet reisa var og ein- mitt meb þverbyggingu, eins og uppdrátturinn sýnir ab hinn eldri iiafi verib; þar voru 4 her- bergi nibri alþiljnb í hóif og gdlf og litub, meb ofnum og 5 matreibsluiiús meb stó og reykháfi dr tigulsteini lírndum. Jdnas Scheving fór ab búa á Leirá eptir Magnús og bjó þar 4 árum leng- ur iieldur enn í ekýrslunni stendur, nl. til dán- ardægurs 1831. I mörgum fieirum bdkum og ritum vorra daga eru margar villur og missagnir líkar þeim, er hjer bafa verib tilgreindar, töknm vjer til dæmis nýju jarbabdkina, þar sem mörg bæja- lieiti eru skarn-röng og sett eins og alþýba hefir afbakab þau meb tímalengdinni, í stab þess, ab þau hefbi átt ab iaga, er aubvelt var ab gjöra vib mörg þeirra , eptir Landnámu og öbrum sögubókum vorum; eitt dæmi, mebal fjölda- margra, uppá þetta eru KvígBtabir á Mýruin; þann bæ nefnir nú og prentar hver um annan þverann Hvítstabi, en hitt nafnib mun efiaust rjettara eptir Kvíg, sem nefndur er í Egilssögu Rv. útg. bls. 78. Vjer lyktum þessa litlu grein meb þeim ummælum,ab oss þykja ofrnikil brögb ab iiirbuleysi, óvandvirkni og ófróbleik ýmissra menntabra manna, í ræbum þeirra og ritum, um vora daga, þótt fæzt sje bjer tiltýnt af inu marga sem til er þessu til sönnunar, og leyf- um oss ab kvebja lesendur, ab þessu sinni, meb abdáanlegri málsgrein, lagabri eptir nýju Lestr- arbókinni handa alþýbu: oss þykir þeir, eptir þeim göllum, er vjer höfura „uppgntvab“ (eins- og Kolumbus Ameríku) án þess þd ab fara í nokkra leit, mibur en skyldi „uppfylla þann tilgang, sem þeir eru menntabir í“. „Hvaban kennir þef þennan þórbr andar nú handan“. Ritstjdri rNorbanfara“ befir heibrab mig meb því ab taka upp í blab sitt nr. 53.— 54 f. á. grein- arkorn er segist vera frá „nokkrum kjdsendum í Austurskaptafellssýslu, sem ekki sóttu fund“ (3: kjörþing næstlibib haust). Ab vísu er greinin dálítib andfúl, en þó fremur fátækleg ab innihaldi, nema ab því leyti, sem hún skýr- lr frá eiginlegleikum mínum. þeir eiga ekki , vera »'jöfí yfirgrips litlir, og ætti jeg lík- ega ekki ab verfa fyrstur til. ab mæla þá t’afl er lakast, ab greinin er fremur Ojos i þess ab geta álitist göenug afsökun fynr kjósendurnar,.ab sækja ekki fundinn. Hafi þa ven ein regin skobun þeirra Austurskapt- fellmga »ab margt væri þrí til fyrirstöbn, ab kjosa m.g til alþingis" þá var þa& þvf nieirj hvöt fyrtr þa ab sækja kjörþingifc, 0g neyta kosningarrjettar síns gegn mjer, og opDa aug. un á binum blindu sbrít&rum“ sínum, er gáfu mjer þar atkvæbi ; en meb þvf þeir ekki gjörbu þab, þá getur ekki greinin haft þann tilgang, sem þeir segja. þab var annars óþatfi fyrir höíundana ab taka þab fram, í hverju skyni þeir hafa samib og sent slíka grein í blöbin; hún lýsir því sjálf svo berlega. Greinin er sem sje líkust kálffullri belju, sem varla getur vagab, en slær flói halanum í allar áttir. þar er fyrst og fremst byrjab á því ab leggja Gubs nafn vib hjegdma; en oss er þd kennt ab þab eigi ekki ab vera. þá Virbist sveigt ab því, ab abferb kjörstjdrans iiafi ekki verib rjett,mebþví liann hafi „sett dbrjdtanlegan slagbrand fyrir allar frjálaar kosningar“. jþetta þyki mjer mein ab sjá á prenti, því mjer, og öllum sem til þekkja, er þab full kunnugt, ab sýslumabur okk- ar er manna frjálslyndastur, eins í embættis- færslu sinni, sem í öfru tilliti. þetta er því ekki nærri svo gdögjörn tilgáta hjá höf. til kjör- stjdrans, eins og liann hefir unnib til. þá kem- ur til „Dana“ og „yfirmanna minna“, sem eiga ab vera svo miklir einfeldningar, ab láta mig villa fyrir sjer sjdnir „svo þeim sýnist ætíb á endanum hib sania og mjer“!I Faifega fer jeg þá líklega meb vefalings sdknarfólkib mitt, sem er svo dlukkulegt ab verba ab nota prestsþjdn- ustu af mjerl En — um ieib og allir þeir, sem nú eru taldir fá „þefinn" af greininni, — þá er jeg þó alltaf aufsjáanlega abalumtalsefn- ib. Jeg játa þab fúslega, og hef alltaf gjört, ab jeg hef „fnllndg ab gjöra“, því þab er jafn- vel langt um of mikib, — en þab má varla leggja tnjer til lasts, þd jeg hlýbi prdfasti mínum f því, ab þjóna hinum prestlausu sdknum, sern næst eru; — en þessi „nýji þjenari minn“ veit jeg ekki hver er. Jeg befi aldrei haft og hefi ekki enn þá nokkurn þann þjenara, hvorki nýj- an nje gamlan, sem Ijetti undir meb mjer vib prestsverk mfn; svo þab var ndgur tíminn ab slá bann meb halanum, þegar bann var orbinn til. Jeg hjelt ekki ab „nokkrir kjdsendur í Austur- skaptafellssýslu* mundu láta sjer svo annt nm „allan búskap“ minn, hversu „umfangsmikill“ sem hann kann ab vera. ab þeir ekki tímdu ab láta mig fara á þing, svo bann skyldi ekki fara úr lagi. þd jeg eigi ab vera og „hafi lengi verib pottur og panna“ f hreppstjdrninni í Kleifa- hrepp, þá eiga hreppBbúar mínir þab mest á hæitu(l), ab missa af mjer um þingtímann ; þab kemur því ekki öbrum vib en þeim. Hinir d- mala unglingar eru látnir vera vib útivinnu, en ekki bdknám, um beyskapartímann; og pdstaf- greibslu embættifc, eins yfirgripsmikib(I) og þab er, þarf varla ab fara f dvifcrábanlegu dlagi, þd jeg sje ekki vib afgreibsluna einnsinni efca tvisvar, hversu „dvibjafnanlegur“, sem jeg ann- ars kann ab vera. þab eru dsannindi „ab jeg vilji meira af störfom en jeg hefi“, — en þdtt jeg hafi einhvern vott af tilhneigingu til ab fá embættislaun mín aukin, þá ætla jeg ab þab muni ekki sitja ofvel á sumum hverjum þeirra f Austuri-kaptafellssýslu, sem ekki sdttu fund, ab brígsla mjer um þab. Eptir fyrirmæinm stjdrnarskráriniiar er mjer þab ekki dkunnugt, ab jeg verb ab sjá um ab embættum mínnm verbi þjónab meban jeg er á alþingi, svo ab yfir- bobarar mínir álíta ab nægi; en jeg ætla afc jeg eigi um þetta vib prófast minn; hann er hjer í Vestursýslunni, og kann sig Ifklega ekki svo, ab hann rábgist um þab víb þá Austurskaptfellinga, sem ekki sdttu fund. þegar kemur til allra þeirra d — legu eiginlegleika, sem greinin einkennir mig meb, þá lítur svo út, sem höfund. hafi haft „á nös- um sjer biillnr“ þær, er þeir hafa sjeb næsfa óglögglega meb. þab er „dnmræbilegt“ ab nokkur mabur sknli hafa „fundib púbur í“ því ab láta því líkt á „þrykk“ út frá sjer ganga. „þetta framanskrifaba skal vera afsökun mín“, þareb mjer í Norbanfara er legib á hálsi fyrir þab, ab jeg skyldi vera svo diarfur, ab taka á mdti kosningum til alþingis 1875. Prestbakka 23. marz 1875. Páli Pálsson. „Islen<língiir“. Báglega gengur Páli gullsmib útgáfa „Is- Iendings“ ; þab er sagt núna ab Páll tetrib sje farinn ab bila fyrir brjdstinu. Ilann legg» ur líka allt of mikib á sig garmurinn, þeg- ar pdstarnir eru á ferbinni, því ab hann ber sjálftir ailan „fslending“, sem aptur er sendur utanaf landinu af pdsthúsinu heim til sín. Og þab er ekki lítib verk. þab tekur upp á brjóst— ib ab tarna Svo tekur þab líka uppá gull- smibs-gefsmuni ab þurfa ab greiba tvöfalda borg- un bæbi fram og aptur undir „Islending“. Núna seinaBt þegar pdstarnir komu í byrjuninni á maí er sagt ab bann hafi farib 6 íerbir neban af pdsthdsi klyfjaíur af „Islending® endursend- um og somum pökkunum fylgdu skammir. þab gjörbi nú ekkert tii „hákarlinn er ekki hörund- sár“. En þessar Islendingsbyrbir taka uppá brjóstib, því ab Páll skinriib er væskilmenni tii líkatnans burba , en mikil sálarhetja er hann 1 þab amar annars margt ab honum út úr þess- um Islending; hann er nú alveg húsnæíislaus fyrir þessi þúsund exemplör, sem upp eru lögb af „Islendingi*. þab er sagt, ab hann ætli sjer nú í sumar ab reisa stdrt steinhús, tvíioptab. Sumir halda ab þetta hús eigi einungis ab vera til þess ab geyma „Islending“, en þab þykir mjer varla trúlegt. þab er alltof dýrt fyrir greyib hann Pál, nema hann eigi sjer ab einhvernGub í Görbum. þá gæti mabur skilib allt. Jeg fjekk núna nýlega brjef norban úr Húnavatnssýslu, og sendi jeg ybur, háttvirti ritstjóii. dálítinn kafla úr því: „Hjer úr sýslu er blabib „Islendingur“ gjörbur útlægur og fer hann nú nteb pósti sub- ur til föbur síns til ab forfca sjer vib brennu , því ab hann þykir ekki í húsum hæfur, því síb- ur kirkjugræfur, og varla þykir hann nýtur til ab brúkast nema í sk...........blab; sömu dt- reib býst jeg vib ab „þjóbólfur" fái brábum í Noríurlandi*. AUGLÝSINGAR. Nýtt mebal vib holdsveiki. Meb því jeg frá kunningjum mínum á Englandi befi fengib fulla vissu fyrir því, ab á Indlandi. þar sem holdsveiki er víba mjög almenn, sje fundib nýtt mebal gegn veiki þessari, er taki öllum öbrum iangt fram, þá hefi jeg gjört rábstöfun til ab þetta mefcal geti verib komib hingafc, svo fljótt sem aubib er, og mun jeg Iáta þab dkeypis í Ije á hinum fyrstu 6 sjúklingum eba tveim úr hverju amti, en sjálfir verba þeir efca þeirra ab kosta veru sína hjer meban á lækningunni stendur. Sjálfsagt dska jeg helzt , ab hinir fyrstu sjúklingar væru eigi mjög yfirkomnir af veik- iiini, en þó svo, ab veikin væri defandi og aub- sjen á þeira öllum. Jeg mun gjöra mjer allt far um , ab ná mebali þessu frá Indlandi svo fljdtt sem kostur er á. Vitneskjan um, ab mebal þetta geti ver- ib hingab komib, mun jee fá á lestunum, og skal jeg þá nákvæmar skíra frá þvf, og nær sjúkl- ingarnir gætu komifc til mín. Jeg vona afc allir blabamenn vorir taki þessa auglýsing mfna í blöb sín. Reykjavík, 10. apríl 1875. J. Hjaltaiín. — þeir sem þarfnast abgjörba á vasadrnm, stundaklukkiim og öfcru smávegis, eba vilja láta smífca skdfhdlka, gtillhringa o fl., geta fengib þab, gegn sanngjaruri borgun, hjá mier undir- skrifubum, sem bý í svonefndu Indriba- eba barnaBkdlahtísi hjer í bænum. Akureyri 22. maí 1875. Teitur Tómas Ingimundarsou. — Almennur prentsmibjufondur verb- ur hatdinn á Akureyri, mánudaginn 21. júní næstkomandi. — Ljdsraufcur hestnr, eigi eldri enn mifcaldra, f minna lagi afc vexti, játnafcttr á þrem fdtum, nýaffextur, velgengur og viljugur í spori, mark : biti aptan hægra, hefur í þessum (maí) mánufci kotnib fyrír úti í Hvalvatnsíirbi, og má eigandi, mdti borgun fyrir þessa auglýsing og sann- gjarna þdknun fyrir gæzlu á hestinum, vitja hans ab Hdli í Höfbahverfi hjá Sveini Sveinssyni. FJÁRM0RK. Fjármörk sóknaprestsins síra Stefáns Árnasonar á Hálsi í Fnjdskadal : hamarakorið hægra, blabstýft aptan vinstra. Tvínnmib aptan hægra, blabstýft apt. vinstra. Brennimatk: S. A. ----Magnúear Baldvinssonar á Hálsi í Fnjdskadal: Stúfrifafc hægra, stýft vinstra og gagnbitafc. Brm : M. B. ----Sigurfcar Jónssonar á Hálsi í Fnjóska- dal : Stúfrifafc hægra, biti frainan vinstra. Brennimark: 18. 9. Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖM JÖDSSODi Alcureyri 18T5, B. M. Stephdr.sson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.