Norðanfari - 03.06.1875, Blaðsíða 1
\
Sendur kaupendutn hj< r á landi
kostnadarlaust ; verd drg. 30
arlcir 3 krónur^ einstök nr. 16
Quraj sölulaun 7. hvert.
imtiAmu.
Augtýsingar ern tekriar (hlad
td fyrtr 8 aura hvet línam
Vidtiukablöd eru prentud d
kontnad hlutadetgenda,
84. Afif.
AKUREYRI 3. JÚNI- 1875
Já 33.-84.
UM SKATTAMÁLIÐ
(Framhald).
4. þah getur uaumast verií vafa bundiS , á
hverjum skattekyldan eigi ah hvíla mefc tilliti til
lausafjárskattsins, því vitaskuid er ah hún hvíiir
á eiganda gjaldstofnsins, eba framteljanda sjálf-
um. Einasta getur oríib spprsmál um, hver
greiía eigi skatt af leigufje sem tali& er frain
til tíundar. Eptir lögum og rjettarvenju, á hand-
hafi e&a leiguii&i a& greifa tíund af leigufje,
nema öfruvísi sje um sami& milli hans og eig-
anda, og vir&ist e&lilegast a& hi& sama eigi sjer
8ta& um skattinn. Ö&ru máli er a& gegna um
jar&arskaltinn. frar er spurningin um, hvort
gjaldskyldan eigi a& hvtla á landsdrottni e&a
leiguli&a. Vjer ætlum nú a& þa& komj í einn
sta& ni&ur, hvort gjaldskyidan er Iög& á iands-
drotlinn e&a leigulita, því þó a& leiguli&a ver&i
gjört a& skyldu a& grei&a skattinn af hendi,
kemur hann óbeinlínis ni&ur á lands-
drottni. Vjer höfum tekið þa& frarn á&ur, að
hvert þa& gjald sem hvílir á jör&unum, hlýtur
a& álítast sem einn hiuti afgjaldsins,
hvort sem landsdrottinn greiíir þa& af hendi
e&a leiguli&i, og a& hver ívilnun sem jaríir hafa
ö&last í almennum gjöldum, e&a þungi sem
á eina jör& er lagfur frammyfir a&ra, hlýtur a&
koma ni&ur á landsdrottni. Vjer skulum skýra
þetta atri&i me& augljósum dæmum. Tökum
til dæmis tvær 20 hundrafa jar&ir, sem eru
jafnar a& gæ&um, og er Önnur tíundar frí, en
af annarí gjaldast aliar fjórar tíundir 24 álnir,
þá er vitaslruld, a& rjett er a& leigja hina tí-
undarfrtu jöi& 24 álnum meir en hina, því
1 a n d s d r o 11 i n n hefur eignast jör&ina
me& þessum hlunnindum. Tökum tvær
jar&ir a&rar jafnar a& gæ&um, og hvílir „prest-
skyld* á annari en ekki hirini, þá er vita-
skuld, a& landsdrottinn hlýtur a& leigja jör&ina
þeim mun minna sem „prestskyldunni11 nemur,
því hann hefur eignast jör&ina mefe
þessum þunga. Sama ver&ur nú ni&urstað-
an þegar nyir skattar eru lag&ir á jar&ir, og
gjaldskyldan látin hvíla á jör&unum sjálfum,
e&a ábúendum þeirra, þá ver&a þa& eiginlega
eigendur jarfanna sem skatturinn hvílir á, bein-
línis e&a óbeinlínis, því þeir hljóta a&
leigja jör&ina þeim mun minna, sem
skattinum nemur. ,0g þó menn vildu nú
til hagsmuna fyrir leiguli&a taka þá ákvör&un
Uppí hin nyju skattalög, sem nú er í gildi um
alþingistoll af jör&um, a& landsdrottnar skuli
Skyldir til a& endurgjalda leiguli&um jar&ar-
skattinn, þá kemur þa& í einn sta& ni&ur, því
enginn getur bannað landsdrottni a&
gjöra samning við leiguli&a um, a&
grei&a skattinn af hendi án endur-
gjalds, e&a gjalda þeim mun meira af
íör&unni- sem skattinum nemur.
Lesendum vorum mundi þykja fró&legt a&
8já sennilega áætlun nm þa&, hvernig landskatt-
Urinn kæmi ni&ur á hvern einstakan gjaldþegn,
ef uppástungum vorurn væri fylgt, en þa& er
eigi hæg&arleikur a& gjöra þesslei&is áætlun, af
bví nægilegar skýrslur vanta sem húu ver&i
bygg& á. Vjer skulum eigi a& sí&ur gjöra til-
‘aun, því betra er a& veifa röngu trje en öngu.
^ptir hinni nýju jar&abók eiga fasteignir alls
landsins a& vera 86,755 hnndru&, en frá þeirri
°Pphæ& ber a& draga ábýlisjar&ir presta, sem
!ftir vorri uppástungu eiga a& vera skattfríar.
^i'tir jarfcatali Johnsens voru um 1840 alls 184
l’festaköll á landinu, en sí&an hafa þau fækkafc
^ mun, auk þess er sum þeirra bafa eigi út-
lagíar ábýlisjar&ir. Setjum því svo a& nú sjeu
a& eins 160 prestaköll sem Ijensjörfc hafa — og
þau munu alls eigi vera fleiri — og a& hvert
prestsetur sje 30 hundr. a& me&a!taii a& dýrieika,
þá ver&a þa& alls 4,800 hundra&a sem dragast
frá. Gjörum ennfremur 955 hundr. fyrir því,
a& a&rir embættismenn kuuna a& hafa jarfcir
fríar til ábú&ar, og ver&a þá eptir aÖ eins
81,000 gjaldskyld fasteignar hundrufc á öllu
landinu. ílvaö lausafjeö snertir, þá höfum vjer
tekiö framtalið til búna&arskýrslnanna 1871, og
lagt þa& í hundruö eptir reglug. 17. júlí 1782,
og telst oss svo til, a& þá hafi lausafje þa&, er
í skýrslunum er talið, veri& hjerumbil 74,000
hundr. Nú ver&ur a& draga þar frá, fyrst öli
innstæ&ukúgildi jarðanna, sem talin eru í bún-
a&arskýrslunum, en ekki tíundu& sjerstaklega,
og þar næst alia þá tfund sem er minni en 5
hundru& eptir uppástungu vorri aö framan.
Sjeu nú taiin 3 innstæ&ukúgyldi á hverjum 20
hundru&um — og fleiri munu þau ekki vera að
me&altali — þá ver&a þa& sem næst 13,000 h.
Hva& mörg þau hundruð eru sem ekki ná
skiptitíund, er torveldara a& ætla á. Eptir jarfa-
tali Johnsens var ár 1839 búenda tala á öllu
landinu 7 204, og hafi þeim fjölgað að sömu
tiltölu sem fólkstalan hefur aukist sífan, ætti
búenda talan a& vera nú um 10,000. Sje gjört
rá& fyrir, a& þri&júngur búenda sje ne&an vi&
skiptitíund, og a& hver þessara tíundi 2 hundr.
a& me&altali, ver&a það nærfellt 7,000 b. sem
dragast frá þessa vegna. þannig ver&a þa& í
mesta lagi 20,000 h. sen> dragast frá þeim
74,000 h. sem vjer höfum getið til, a& lauea-
fjár hundra&a talan á öllu iaudinu mundi vera.
Gjörum nú landskattinn tll brá&abyrg&a l's fisk
af hverju gjaldskyldu fasteignar hundra&i, og 3
fiska af hverju gjaldskyldu lausafjár hundra&i;
þá gefur fasteignin af sjer 60,750 ál e&a
30,375 kr., og lausafjefc 81,000 ál. e&a 40,500
kr., alls 70,875 kr., þegar hvej alin er reikn-
u& á 50 aura.
1
þó nú áætlun þessi sje aÖ mestu leyti
byggfc á tómum getgátum, sökum þess a& eng-
ar þær skýrslur eru fyrir hendi sem farifc ver&i
eptir, þá mun hún fara svo nærri sanni, a&
au&velt er a& sjá hvernig skatturinn mundi
leggjast á hvern einstakann gjaldþegn. þannig
miindi sá sem býr á 20 hundra&a jör&u og tf-
undar 20 hundruð, eiga a& gjaida 15 álnir i
fasteignarskatt, og 30 ál. í lausafjárskatt, e&a
22 kr. 50 aura í allt. En sá sem býr á 5
hundra&akoti og tíundar 5 hundrufc ætti a& eins
a& gjalda 5 kr. 75 aura f þa& heila. Sje nú
þetta gjald bori& saman vifc hin nú verandi
manntalsbókargjöld, má þa& vera hverjum Ijóst,
aö landskattur vor ver&ur mun
Ijettari, einkum á hinum efna-
m i n n i. Og hvernig má þetta ske — mun
verfca epurt — þar sem þú svo er tilætlast, aö
landskatturinn jafngildi hinum núverandi mann-
talsbókargjöldum ? þar til svörum vjer, a& gjald-
ljettirinn er fólginn í því tvennu: a& skatt-
urinn kemur jafnar ni&ur, og a&
svo margar undanþágur undan gjald-
inu eru afnumdar. þa& má og ennfrem-
ur teija til gildis þessari skatta uppástungu
vorri, a & hún er svo einföld og óbrot-
in fyrir þá sem skattinn eiga a&
taka. 0 g a& engin mun sá fárá&l-
inguríbúendatölu, a& hannekki
geti vitafc fyrirfram, hvafc hann á
a & gjalda á þing.
þegar um þa& er a& ræ&a, a leggja skatt
— 69 —
á afcrar eignir en fasteign og Iausafje, er fljútt
yfir sögu a& fara, því hjer er ekki um au&ug-
ann gar& aö gresja. Hjer er eigi um a&ra
ar&berandi atvinnuvegi a& tala, en landbúnaö
og sjávarútveg, og ber liinn sífcartaldi þegar
allmikinn þunga af spítaiagjaldinu, svo eigi mun
tjá a& bæta á hann nokkrum þunga að svo
etöddu. En þar sem vjer mí göngum út frá
þeirri setningu, a & allir me&limir þjú&-
fjelagsíns í hverri stjett og stö&u
sem þeir eru, sjeu skyldir a & borga
tilsameiginlegra þarfa fjelagsins,
hver epiir efnum og ástandi, þá ætlum vjer a&
skattgjaldifc geti aukist a& mun me& nokkrum
smá sköttum efca auka sköttum, svo þa& nái
a& minnsta kosti þeim 80,000 kr. sem vjer a&
upphafi stungum uppá a& skatturinn mætti vera;
Vjer tilnefnum þá fyrst t e k j u s k a 11 af jar&-
eigendum, og peningamönnum, sem fje eiga á
vöxtum. Menr. hala lengi og me& rjettu liti&
hornauga til þess, a& ati&maðurinn sem, ef tii
vill, á mörg hundrufc hundra&a í jör&um. og
peningama&urinn sem á fleíri þúsundir dala á
vöxtum, geldur ekki meira til opinberra þarfa,
en fátæklingurinn sem hefur í vök a& verjast,
og á fyrir fjölskyldu a& sjá. þetta er líka svo
bert ranglæti, a& eigi er trúlegt a& alþing vort
láti þa& haldast til lengdar. Upphæ& tekju-
skattsins ætti a& mi&a vi& lausafjárskattinn, því
hvorutveggju eru sama e&lis, þa& er a& skilja,
a& menn gjalda af þeirn ar&i sem þeir hafa af
eign sinni. Vjer höfum a& framan sýnt framm
á, hvern ar& má hafa af tíundarskyldum pen-
ingi í mefcal ári, og hefur oss talist svo til, a&
40 ál. sje mefcal ar&ur af 1 hundra&i í mái-
nytupeningi, en helmingi minni af geldfje og
lirossnm. Sje því árs ar&ur af hverju iausafjár
hundra&i að mefcaltali, talin 30 ál. og skattur-
inn 3 fiskar, þá verfcur það a& eins 5. prc.
sem gjaldþegninn grei&ir af arfci þeim er hann
hefur í a&ra hönd. Vjer ætlum því, a& þegar
lausafjárskatturinn er 3 fiskar af hundra&i, þá
sje tekjuskattur sá. er hjer ræfcir um, hæfilega
ákvefcinn til 5 af hundra&i. En verfci lausafjár-
skatturinn hærra settur, mun úhætt að ákve&a
tekjuskattirin hærri að sama skapi.
Vjer búumst við, a& sumir kunni a& álykta
svo, sem jur&eigendur gjaldi tvöfaldann fast-
eignarskatt, ef uppástunga vor um tekjuskattinn
yr&i tekin til greina, en þessu er ekki svo vari&
í raun rjettri. Fasteignarskattur sá, sem ábú-
andinn — hvort sem bann býr á sjálfs síns
eign, e&a er ieiguii&i — grei&ir af hendi, er
nokkurskonar ískyld í jör&unni, sem hi& opin-
bera á, og sem eigandi hefur fengi& me& jör&=
unni, livort sem hann hefur eignast hana a&
gjöf, arfi, e&a sölum. HiÖ eina atliuga ver&a
er, a& jörfcin er þeim mun minna vir&i sem í-
skyldunni nemur, enda er svo nm hvern hlut
sem eitthvert gjald, e&a þungi hvílirá, a& hann
er þeim mun minna vir&i í sjáifu sjer, sem
þunganum nemur. þá kann og aö ver&a sagt,
a& næsta torvelt muni veita að innheimta ekatt
þennan, söknm þess aö jörfc getur verifc á einu
landshorni, en eigandi á ö&ru, og eigi au&velt
a& fá vissu um hvers eign hver einstök jörfc er.
En vjer fáum eigi sjeö a& hjer sje meiri tor-
veldni á, en um hvern skatt annan, sem bygg-
ist á framtali eigenda uppá æru og trú, enda
væri næsta au&velt a& komast eptir landskuldar
npphæfc hverrar jar&ar, og hvers eign hún er,
á þann hátt, a& hver breppstjúri gæfi árlega
skýrslu um landskuldir í sínum hreppi, eina Og
nú er gjört um alþingistolls skýrslurnar.