Norðanfari - 03.06.1875, Blaðsíða 2
þar næst leyfura vjer oss aS stinga uppá
fiúsaskatti í Reykjavík og ciiruTn verzlun-
arstöium landsins, bæbi af íbúíar- og geyraslu-
hiisum. þa& er alkunnugt, ab flest þessi hús
cru eign erlcndra kaupmanna sein hafa hjer
ar&samann atvinnuveg af verzlun sinni, en sem
eigi gjalda annat) til almennra þarfa, en hib
iitla skipagjald eptir lögum 15. apríl 1854. Um
uppbæb skatts þessa þorum vjer eigi at) ákveta,
því oss skortir næga þekkingu á ásigkomulagi
þessara húsa, en eblilegast þykir oss at) skatt-
urinn sje álagtur eptir virbingarverti
húsanna, en eigi eptir stærí) þeirra. Engin á-
stæta þykir oss til aíi undanþyggja hús embætt-
ismanna og borgara í kaupstötum skattinum,
því slík húseign er jafn artsöm og áreifcanleg
sem hver önnur fasteign, eigi sízt sí&au farib
var at) tryggja hús þessi fyrir eldsvofca. Eptir
kringumstæfcum virfcist ástæfca til afc undan-
þyggja opinberar byggingar húsaskatti, hvort
sem þær eru í Reykjavík efca annarstafcar.
Og loks leyfum vjer oss afc nefna t e k j u-
skatt af embættismönnum, sem vifcunanlega
eru launaíir. Vjer böfum áíur tekifc fram þá
afcalsetningu, afc hver mefclimur þjófc-
fjelagsins eigi afc leggja til þarfa
þess eptirsínumkringumstæfcum.
Og því skyldu þá ekki embættismennirnir eiga
afc gjöra þafc, sem flestir munu hafa notifc meiri
efca minni hagnafcar af hinu opinbera, svo sem
bennslu í skúlum o. s. frv. þafc er vitaskuld
afc sökum þess afc margir embættismenn eru
mifcur launafcir en skyldi — svo sem prestar á
hinum rýrari braufcum o. fl. — verfcur afc binda
skattinn vifc vissa tekju upphæfc, t. d 5 efca
600 rd. og þeir afc vera lausir vifc hann sem
minni tekjur hafa. Eins verfcur afc draga frá
tekjnnum, aílan auka kostnafc sem á embættinu
hvflir, svo sem skrifstofuhald o. fl. svo afc skatt-
urinn hvíli afc eins á binum hreinu tekjum em-
bættisins. Um npphæfc skatts þessa viljum vjer
ckki segja neitt afc sinni. (Framhald sífcar).
S P U R NIN G.
Mundi eigi vera þörf á því, afc Alþingi
skofcafci, efca Ijeti skofca, lög vor um gjafsókna-
veitingar ? Alþýfcu þykir ærifc) á sig lagt, þótt
eigi bætist á hana, aö kosta ástæfculitlar og á
stundum alvcg ástæfculausar málasóknir, risnar
af ágirnd hlutafceigenda , af heimsku þeírra og,
ef til vill, hjegómaskap, svo eigi sje til getifc
annars lakara, afc vjer eigi nefnum allan þann
tímaspilli, vinnumissi og jafnvel ófrifc, er slík
málaferli hafa í för mefc sjer. þafc yrfcinokkufc
löng runa, ef npp skyldi telja öll þau mál, er
virzt hafa verifc óþarflega höffcufc á kostnafc al-
þýbu, eigi hvafc sízt á inum seinni tímum, eins
og lika dóma-úrslitin hafa fyllilega sannafc á-
stæfculeysi sumra þeirra; vjer látum oss nægja
afc tilnefna þrjúmál: nefnil. hval-málifc á Strönd-
um út af því, afc fátækir menn sóttu í hatfcæri,
mefc hættu sinni, nokkra bita af hafísföstum
hval-skrokki langt undan landi, málshöffcunina
gegn .prófasts-ekkjunni í Skaptafellssýsiu, í því
skyni, afc svipta hana tíundarfrelsi, þá er hún
var búinn afc missa mann sinn, og sífcast allra
ifc há-viturlega raufcastriks-mál. þafc er sök
sjer, hvern sóma þeir gjöra sjer og þjófc vorri,
er slík mál höffca, en þafc virfcist einnig eitt-
hvafc bogifc i því, ef landstjórnin skyldi eigi
geta synjafc um gjafsókn í þvflíkum málum, hitt
sýnist þó taka yiir, afc blá-fátæk og saklaus
alþýfca skuli gjalda.
NOKKUR ORÐ UM RL0Ð PRESTSINS I
LANDAKOTI.
Uinum katólska herra J. B. Baudoin í
Landakoti hefir liugkvæmst afc láta prenta 4
blöfc, sem hann kallar: „Til Islendinga um Lestr-
arbók handa alþýt„“. Eitt af því fáa, sem satt
er í bjgfcum þessum er þafc, afc jeg bannafci
herra þessurn afc prenta þau stuttu svör, sem
jeg gaf honnm upp á þau brjef, sem hann
skrifaíi mjer. Satt afc segja þótti mjer minnk-
un afc því afc hafa virt svars þennan þvætting
hans, sem hver menntaíur mafcur mundi blygfc-
ast sín fyrir.
Ef nokkur meining verfcur fundin í þessum
brjefum hins katólskaprests, þá skyldi hún vera
sú, afc honum þykir jeg hafa farifc öfcrum orfc-
um, en honum þykir hæfa um katúlsku kirkj-
una, páfana og »helga menn“ katólsku kirkj-
unnar. Afc hinu leytinu á jeg sjálfur afc geta
mjer til, hvafc þafc er, sem honum mislíkar; þafc
er afc sögn hans hjer um bil þafc sama, sem
herra Lector S. Melsted hefir kennt í samanburfci
sínum, herra Procur. P. Melsted í Mannkyns
sögunni og fl.; hitt er svo sem sjálfsagt afc jeg
á afc forsvara þá og alla.
Ilvaö rómv.-katólsku kirkjuna snertir, þá
befi jeg sagt þafc eitt um hana, sem satt er,
en jeg hefi ekki sagt margt, sem segja mátti.
Jeg heffci getafc sagt eptir hinum mesta gufc-
fræfcingi á Norfcurlöndum, afc andi sifcabótarinn-
ar lieffci vaknafc meb þá bitru umkvörtun, afc
Gyfcingatrú og heifcni heffcu Iæfcst inn undir
raynd kleikavalds, aö guísorð væri afbakafc
mefc mannasetningum, afc svo mætti eigi heita,
afc Kristur væri kenndur framar, a fc trúin væri
ilestum úkunn afc því, afc eigi væri annafc kennt,
en trú á kirkjunaog páfann, f stafc liinnar sálu-
hjáiplegu trúar á Frelsarann1. Efca kannske
presturinn kunni betur við þau orfc, sem einn
af hinuin merkustu gufcfræfcingum á þýzkalandi
hefir um rómversku kirkjuna. Er hann setur
fram þá spurningu, hvort þafc hafi verið til-
gangur Krisls ab stofna kirkju á jörfcunni og
Bvarar, afc ef menn meini kirkju eins og þá,
sem Gregor VII. og Innocenlius III. (sem óneit-
anlega voru hinir merkustu páfar) vildu mynda,
efca eins og ákvefcifc var á kirkjuþinginu í Trient
(Sess. IV. Ðece. 1. Sess. XIII. Sess. VI Cop. 1
Bellmarin de ecclesia L. III. C. 2. Sess. V.) þá
sjc þafc víst afc Kristur bafi ekki viljafc stofna slíka
kirkju2. Otfc háskólakeunara C. Ilenrik Schar-
lings, sem prentuð voru saina árifc og Lestrarb.
kann liann líklega ekki betur vifc, en háskóla
kennarinn segir, afc „hin rómverska katólska“
hafi afc eins getafc þrifist á mifcöldunum , sem
þurftu bíriingar og aga, en afc hún nú mefc degi
hverjum verfci til meiri bölvunar3. þab heffci
verib hægast ab segja margt í þessa átt, en
jeg vildi tala sem vægast ura hina rómversku
kirkju, því jeg vona aö sá tími komi, ab hún
losist vifc allar villur og sannleikur kristinnar
trúar sigri.
Jeg hefi alls ekkert misbermt um páíana,
en hlíft mjer vifc afc segja margt sem sagt varb.
Jeg vil ekki fletta upp kirkjusögunni fyrir hin-
um katólska herra, því hún er samhljófca því
sem er í lestrarbókinni. Jeg vil leyfa mjer afc
benda honum á þá veraldarsögu, sem hefir ver-
ifc talin ein hin merkasta því nær í beila öld.
En hún eegir, afc falskt safn af eldri kirkjulög-
um hafi fengifc páfunum mefcal í hendur til afc
aulta álit sitt4, ab páfarnir á 10 öld bafi verifc
blygíunarlauBÍr slarkarar efca fánýtir menn5; afc
þeir bafi gjört musteri Gubs ab sölubúö og eng-
inn verifc sá er velti mangara borfcum þeirra6.
Jeg vildi ekki nefna einstaka páfa, t. d. Alexander
VI, sem svívirli páfastúlinn mefc þeirri breytni,
sem setti bann á bekk, meb hinum verstu róm-
versku keisurum, Nero og Heliogabal, og dó
loks af því hannn tók í ógáti eitur, sem hann
hafíi birlafc mörgum kardinálum7, nje Johann
XXIII., sem var kærfcur um 70 sakir og sumar
1) Marteinsens trúarfræfci bls. 34.
2) L. Hiiflell læren und. Beruf des ev. chrl.
geistl. Giesseu 1843, bls. 11.
3) Menneskebed og Christendom í deres histo-
riske Udv. Kb. 1874 bls. 5.
4) Becker IV. bls. 230—1.
5) Hecker IV. bls. 233.
6) Becker V. bls. 189.
7) Becker VII. bls. 142.
þeirra vífcbjóíslegnstn glæpi1 , og þafc ekkí
„sannanalaust1* af því 34 vitni (sóru. Jeg gat
þess ekki, afc hinn „heil, jarltt Krists Clemens
XI. í bullunni runigenitus“ hefbi fyrirdæmt margt,
sem hinir merkustu kirkjufeiur, postulamir og
jafnvel Kristur sjálfur halfci kennt. Hinn kat-1
ólski herra iætur mig segja ab páfarnir hafi
stekifc sjer“ vald til afc fyrirgefa syndir og lætur
sjer mislíka þetta. Ivann eke bann kunni bet-
ur vib orfc Beckers, en þau eru á þessa leifc:
þab var ár 1517 afc hinn sóunaréami Leo X.,
páfi, sem þurfti peninga til afc gjöra úr garfci
systur sína Margrjeti, rjefci vib sig ab leggja
skatt á þjófcverja mefc því afc selja syndakvitt-
un, en baffci þaö yíirskin, ab hann ætlafci afc
verja fjenu til ab byggja bina skrautlegu Pjet-
urskirkju. Páfarnir höffcu opt í frammi baft
sjónhverfingar þessar, sem spiltu trú og
s i fc u m manna. En í þetta sinn uppvakti for-
sjónin þann mann (Lúter), sem ljet þá fá afc
kenna á syndurn sínum2. Ætla ab þafc værí
ekki bezt, afc láta þeasa þjófcaginning, synda-
kvittunarsöluna, þegar þafc helgasta var mefc-
höndlafc eins og mangaravara, þegar peningar,
studdir^ af valdi kirkjunnar, komu í stab yfir-
bótar3, liggja í þagnargildi? Ætla ab þafc væri
ekki líka bezt afc þegja um hina „belgn menn*,
þessa til búnu mefcalgangara milli Gufcs og
manna? Presturinn talar líka um „sannatt og
„rjetta* katólska kenningu og virtist þessvegna
kannast vib ósanna og ranga katólska keDningu,
en ef bann vill sjálfur afneita öllu sem „ósatt1*
er og Brangt“ í kenningu katólskra, þá er enginit
ágreiningur. Hitt efast jeg eigi um, ab hann
játi, ab þab sem jeg hefi vitnafc til eptir hina
merkustu rilhöíunda styfcjist vib þær sannanio
sem eru „eiginlegartt og Breglulegar“ afc minnsta
kosti mun eins hægt ab sanna, ab hann kunni
ekki afc gjöra grein fyrir trú sinni og ab hrekja
þær sannanir, sem þafc er byggt á.
(Nifcurlag síbar).
ALþlNGISMENN 1S75.
í Norfcur- og Austuramtinu.
1. Fyrir S u fc u r m ú I asýs 1 u :
Tryggvi Gunnarsson, framkværadarstjóri Gránu-
fjelags.
Einar Gíslason hreppstjóri á Höskuldsstöfcum í
Breifcdal.
2. Fyrir No r fc u r m ú I a s ý s 1 u :
Páll Ólafsson umbofcsmafcur á HallfrefcarstöfcutH'
Eggert 0. Gunnareson urabofcsmafcur á Espihófi
3. Fyrir þ i n g e y j a r sýsl u.
Jón Sigurfcsson dannebrogsmafcur á Gautlöndum
Síra Benidikt Kristjánsson prófastur í Múla.
4. Fyrir Eyjafjarfcarsýslu:
Einar Ásmundsson dannebrogsmafcur í Nesi.
Snorri Pálsson vezlunarstjóri f Siglnfirfci.
5. Fyrir Skagafjarfcarsýsiu:
Jón Blöndal verzluriarstjóri á Grafarós.
Einar Gufcmundsson ófcalsbóndi á Hraunum.
6. Fyrir Húnavatnssýslu:
Ásgeir Einarsson ófcalsbóndi á þingeyrnm. •
Páll Pálsson bóndi á Dæli.
— Einhverjir tveir Mifcíirfcingar hafa látifc sij
taka sárt, afc „einhver notalegur nágranni vi
Hrútafjörfc“, haffci ritab til ritstjóra N.f, um þa
aumkunarlega en jafnframt heimskulega ástan'
mefc fjenafcarfófcur, sem var í sveit þeirra í fyrr
vetur, og þafc þegar í febrúar- og marzmán
ufcnm; en þeir eru víst báfcir ráfcvandir sóma
menn; því bæfci rita þeir í Nf. stillilega, og sv
bera ekki á móti sögu Hrútfirfcingsins, af þ«
ab hún var sönn en ekki nógu greinileg. Han
gat þess ekki greinilega, afc í Mifcfirfci kor
löngu fyrri upp hagbeit sVo saufcfje gekk úti
1) Becker VI. bls. 27.
2) Becker VII. bls. 153. Sarpi ist. de cons
Trident. I, 1. bls. 6.
3) Mart. chrl. Ethik bls 36.