Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 03.06.1875, Blaðsíða 3
á suimim bæjum“ dag hvern gjafarlítiíi, þegar bjarglaust var fyrir útigarigspening alit í kring- um Hrútafjörb. En þeir hafa ekki gætt ab því sem ritubu, a& þab er sitt hvab ab komast í hey- þrot 4 þorra eba Góu, ellegar eptir mibjan Einmánub; og engin kallafci þann hafa sett mjög illa þá á beybjörg sína, sem gaf úti- gangspeningi afdráttarlítií) til páska, og eiga þá eptir drægju fyrir Itýr til fardaga. þab eru a5 sönnu margar heiburlegar undantekningar á þessum afleitu heyja ásetningum í MifcfirM; en því heimskulegra er þab fyrir hina, milli þeirra heibursmanna, ab læra ekki af þeim ab setjaeigi of margt á heybjörg sína. Ef fátækum mönnum vertur þab, ab taka fdtur af ötrum til ab fá matbjörg í metgjöf, þá er þab hib krapt- mesta og lljótasta metal til ab gjöra hann en fátækari, ef hann kemst í heyskort; væri hon- um þá miklu hollara, ab skera fleira sjer til matar, og hafa svo von um gagn af skepnum þeim sem hann setur á, þó nokkub hartur vet- ur komi, sem alltaf má búast vib á Islandi. Jeg heö heyrt gamla menn segja, ab fáir vetur muni hafa svo libib af þessari öld, sem einhver Mibfirb- ingur hafi eigi orbib heyþrota. þessi vetur hefur verib einhver hinn veburblíbasti sem nrenn vita, þó hagskart væri um tíma sagt sumstabar f Mibfirbi; þó mun haft á orti, ab ckki hafi allir munab svo glöggt eptir vetrinum í fyrra, ab þeir allir fyrni hey í vor. þar eb þeir Mibfirbingar sem ritab hafa greinina f Nf. hafa gjört svo sem inngang til samanburbar á Mibfirbingum og Hrútfirbingum, væri fróblegt ab fá ab sjá framhaldib í skýrslu formi, ef þab yrti eamib, og ab þab kæmi út í Nortanfara, ætti þá ab tilgreirta hve margar kýr voru skornar eptir mibjan vetur 1874 vegna fyrirsjáanlegs heyskorts, hve mörg hross og hve margar saubkindur hafa þar dáib vegna sultar og megurbar, og hve mörg bú hafa farib var- hluta af metalgagni af kúm, ám og hrossum seinastlibib sumar. En fremur hve mikib meira hey þessir aumu' í Mitfirbi hafa hjálpab Ilrút- firtingum um, en þab sem úr Hrútafirbi fdr til Mibíjarbar bæbi beinlínis og þab sem í Hrútafirbi var gefib skepnum þurfandi Mibfirbinga er fótr- atar voru. Líka þarf ab geta þess f ekýrsl- unni — verbi itún samin ■— hvemörgum korn- vörutunnum hafi verib eytt í Mibfirbi til fúb- urs fyrir kýr og saubfje, og hvab af því sje nú borgab, og mun þá einhver Hrútfirbingur semja líka skýrslu á eptir. þab er engan veginn álit mitt ab Mib- firbingar sjeu þeir einu sem ofsetja á heyafla sinn, því þab á sjer stab í mjög mörgum byggbarlögum, og einnig í Hrútafirbi, hjá fleiri og færri búendum — því er verr og mibur. — A þribja dag páska 1875. Einrr Hrúlfirbingur. „þætti mjer ekki’ ab skummnm skömm skjldi jeg finna þig“. í 9.—10. blabi sínu gjörir „Islendingur* þrjár atrennur til ab níba blab vort og ýrnsa heibursmenn, sem hafa ritab greinir í þab. En þessar Bkammir rIslendings“ eru sannarlega svo lagabar, ab enginn heibvirbur matur getur ver- ib kurtnur ab því ab svara þeim og þvf síbur ab gjalda líku líkt. þab vill líka svo vel til, ab þess gerist engin þörf, því BIslendingur“ er ab almannadómi slíkt vanvirbubiab, ab þeim, sem hann reynir ab svíviita, lilýtur ab vera þab meira til sæmdar en minrikunar, eins og liin- um, sem hann brósar, getur ekki orbib þab til annars en óvirbingar, „Is!endingur“ hamast einkum ab þeim, er kosnir voru til ab rita bendinguna til hinna gömlu konungkjörnu manna, og bregbur höfund- unum um ókurteisi og ranga röksemdafærslu. 1) IJjer mun ekki vera meint um herra pró- fast og riddara Olaf Pálsson , sem mörgum hjálpabi mjög vel og heiturlega. Hvab sannar þetta annab en þab , ab þessir heitursmenn hafi ritab bæti kurteislega og rök- samlega? sIslendingur“ er slíkur öfuguggi, ab hann ranghverfir öllum hliitnm og tekur hvab eina gagnstætt því, sem þab er í raun og sann- leika. Hann litur út fy.rir aö hafa lært í svarta- skóla, en þar var skólanánrib, eins og þjób- kunnugt er, byrjub á því ab ranghverfa fafcir- vori og s. frv. þó oss þyki ólíklegt, ab nokkur mabur vilji nokkurn tíma lesa nokkurt orb í „Islend- ingi“, þá getur ekkert verib móti því, ab vjer vekjum athygii manna á því, ab „íslendingur“ virbist hafa gjört sjer þab ab reglu ab kalla þab hvítt, sem svart er, þab svart, sem hvítt er, þab satt, sem ósatt er, þab ósatt, sem satt er og fram eptir þeim götunum. þetta ætti hver sá ab hafa sjer hugfast, sem kynni [ab vería i'yrir því óhappi ab sjá BIslending“, meban sú landplága varir vib, ab hann er uppi og stígur eigi nibur á eptir eldri bróbur sínum »Tim- anum“. tíE BRJEFUM FRÁ AMERÍKU. — — Af almennum frjettum hjeöan er ,sú hin helzta, ab vetur þessi hetir verib óvanalega harbur, ab því er gjörist hjer í landi, frosta- nnkill og snjóþungur í öllum Norburríkjunum og segja margir, aö þab muni vera eintiver hinn harbasti vetur senr hjer befir komit) í manna minnum, en ekki marka jeg þó þab, þvíabþab er opt vitkvæbi hjá mönnum, þegar eitihvab bregður út af til hins verra, þab er til arstíb- auna kemur ; þab mun þó óhætt ab fullyrba, ab veturinn hetir verib í haríara lagt og eru menn mjög hræddir um skabvæna vatnavexti hjer og hvar í Norburríkjunum nú þegar leysa tekur snjóinn. Ekki man jeg til, uð neitt hafi gjörst sögulegt meb löndum tijer síban jeg reit sein- ast; heilsufar mun ytir höfub vera allgott; vinnu- brögb misjöfn og iífsánægjan og; einna lakast heyrist mjer landar í Kinmount láta af sjer, enda heör mjer aldrei og getur, held jeg, aldrei litizt ráb ab eiga nokkub við ensku stjórnina í Kanadalöndum, hvab landkaup eba landgjafir snertir. Jeg heyri rjett í þessn, ab friflutuiug- ur iaist ekki tii Alaska. Herra ritstjóri Norbanfara og Uffiru viair mínir og laudar á Islandit þab eru uú enn þá ekki libiu full 3 missiri frá því ab jeg skyldi vib ybur seinast og lagbi út á djúpib á Jeib hingab frá Akureyri meb gnfuskipinn Queen, sællar miuaingar, abfaranótt þess 5. ágúst i fyrrasumar, en þó flnnst mjer nú ab þetta sjen orbin bísna liing missiri, ekki af því ab mjer hafi þótt þau svo leibinleg, heldur hefur á þessn tímabili svo margt borib fyrir mig, ab mjer fiunst ómognlegt ab slíkt hafl getab látib sig gjöra ekki á lengri tíma, þab er meb öbrum orbnm: mjer hefnr fund- ist ab tíminn hjer líba seint ab þessu leyti og ab því hvab miklu hefur skotib hjer fram í verknabi og um- bótnm, en aptur hefur mjer þótt hann líba fljótt ab hinu leyti hvab jeg og rníuir líkar (o: landar) höfum komib litlu til leibar í framkvæmd og verknabi í samanburbi vib abra hjer. Orsakirnar til þessa þarf jeg ekki ab segja ybur, því þjer vitib ab vjer stöndum á baki flestra eba allra annara sem hiugab flytja ab þekkiugu og kuunáttn í öllu hinu verklega og vantar afl þeirra hluta sem gjöra skal. Af þessu leibir, ab f stab þess ab t. a. m. þjóbverj- ar, Engleudiugar, Svíar og Norbmenu, geta tekib jafn- skjótt til verka þá þeir koma hj«r, og eru ab miklu leyti sjálfstæöir og kuunandi, eihkutn hinir fyrtöidn, þá hljót- um vjer ísleudingar fvrst ab læra því nær alla hluti, áb- nr en vjer fáum tekib til starfa, og þá er nú líka eptir ab læra verkiu, og þab flest nreb þeim vetkfærnm og haudtökum sem vjer höfum ekki sjeb nje vauist. þab er því enganvegin tilgangur minn meb þessum líunm, ab þær skuli færa ybnr nokkrar markverbar frjettir af oss löudum hjer, alira sízt nm atorku og dugnab vorn; vlb því ínunnb þjer heldnr ekki búast nje ab jeg skýri frá högnm einstakra lauda sem hjer eru, sem flestir munu eiga ættiugja eba viui heima, er þeir rita sjálflr um á- stand sitt. Einasta er minu tilgaugnr sá ab senda ybnr vinnm og landsmönnnm heima kæra kvebju hjeban úr vestrinu meb þakklæti fyrir síbast, og óska ybur öllum varbveitslu (iufcs og blessnnar á því hinu nýja og alvarlega tímabili sem þjer nú þegar erub stíguir fram á. Eins og jeg hefi lifafc meb ybur af hiuu útlibna tímabilinn og tekib þátt í mótlæti ybar og meblæti, svo hefljegeinnig verib mefc ybur í anda ( byrjun þessa hins uýja, og tekib hreinshngar þátt í glebi ybar og þjóbhátífcar söngum. Eu hátíbakaldiuu er nú lokifc, og þab er heldur ekki ætlan mín a% gjöra nokkra. uppástnrign nm lengingn þess nje aukningu hátíbahalda, jeg læt mjer lynda ab annara þjóba menn, er vifcstaddir voru og tóku þátt í því, hafa lokib á þab lofsorbi, eptir sem rábib verbur hjer af dagblöb- om og öllu því er jeg hefi bæbi heyrt og sjeb. Eptir ab hafa flutt ybor þannig fáorba kvebjn, minn- ist jeg þess, ab nokkrir ybar og þafc ei allfáir, haflb hæbi munnlega heima og brjeflega síban jeg kom hingab vest- nr, óskab þeirra upplýsinga, er jeg gæti í tje látib vib- víkjandi Ameríku og hingabflntningnm, en sjer í lagi nm þab, hvar jeg ætlabi afc löndnm mínum mundi hentast ab taka bólfestn og nema land þegar hingafc væri komib til Vestnrheiros. Nokkrir hafa spurt mig nm Ontario Canada, abrir um New-Brnnswick, þribju nm Ne- braska, eba hvar helzt í Bandarfkjnnum hjerna jeg ætlabi beztan stab til landnáms fyrir Is- lendinga, ellegar hvort jeg ætlabi löndnm betra ab nema land hjer í Bandaríkjnnnm ellegar ( Ca- nada ríki. Eins og þafc er óneitanlega hiu mesta nanb- syn og úmetanlegt gagn fyrir alla þá er hingab flytja, afc fá rjetta úrlausn þessara spurninga, þá getnr þab og ver- ib á hinn bóginn bæbi anumarkasamt og torvelt ab leysa úr þetm í fljótu bragbi. Hjer ( Ameríkn ern nú ekki einasta þessar spnrn- ingar á prjónnnnm mebal vor landsmanna, heldur er ná búifc ab vekja athygli manna hjer á spánýjnm stab til landnáms fyrir oss Islendioga norínr vib enda Vestur- heims á eyju nokknrri er Kadiak heitir í ríkiuu Alaska. Hafa þeir landar vorir Jón Olafsson frá Revkjavík og Ól- afnr Ólafssou frá Espihóli í Eyjafirbi átt mestan — ef eigi ailan þátt f þv( er gjörst heflr í þessu máli, meb þv( þeir hafa tekist þangab ferb á hendur og fengifc hjer hjá Bandarfkjastjóminni fría ferb fyrir þá bába, og ungl- ingsmann er meb þeirn fór, Pál Bjarnarson frá Hallfreb- arstöbum í Norburmúlasýsln. Er nú Jún kominn aptnr til baka úr langferb sinni, en þeir Ólafur og Páil hafa tekib votrarsetu og líklegast lífsábúb á eyjunni Kadiak, ef satt er ab Óiafur hafl ritab konu sinni og fóstorson- nm, sem nú cru í Milvankee ab þan sknli flytja þangab til hans á næstkomandi vori. Eptir skýrslu þeirri sem komib hefnr hjer í dagblöbin norskn „Skandinaven", „Fæd- relandet" og „Emigranten" og þeim brjefum er jeg hofl sjeb og fengib um ferb þeirra Alaskafara eiga ab vera 6jerlega góbir landkostir á eynni og framúrskarandi sjávarafli og dýraveibi. Eptir prentnbn skýrslunni ciga t. d. villigæsirnar ab vera þar svo gæfar ab menn geti slegib þær meb priki. Og af privatbrjefnnum hefl jeg sjeb, ab þeim hafl átt ab þykja langt nm betra ab öllmu kostuin á eyjnnni Kadiak, cn þeim nokkrn sinní hafl getab í hng komib, jafnvel þó þeir vonubu þar hins allra bezta. Af þessu leibir hvorki meiranje minna, eu ab Jón Ólafsson er nú sagbur í Washington hjá Præ- cident Grant einnngis til þess ab sækja nm frfflntninga handa löuduin vorum (jeg hefi tekib eptir bæbi hjeban og ab heiman) sem vildn síban flytja búferlum til eyjarinnar Kadiak og gjörast þar landuámsmenn. — Lengra er nú ekki komib þessari sögn, ab því mjer er knnnogt. — Finn jeg mjer einnngis skyit ab gjöra vib hana þá athngasemd, ab þó nú hinu fyrirhugabi fríflntningur til Alaska skyldi fást, vil jeg rába öllum löndiim mínnm til ab láta ekki leiba sig til þeirrar farar. Mjer getur ekki skilist eptir afstöbu Alaska á hnettinum, ab þar geti verib þeim mun betra en á Islandi ab tiiviunandi sje ab skilja þar vib átlhaga og viui og alla kristna söfnufci til þess ab flytja þangab til villiimauna og heibirigja þ. e. Indverja og Eski- móa, og hafa eigi annab vib ab stybjast þegar þangab er komib en sína langhröktu landsmenn og sanifarendnr. J)ú ekki væri nú annab eu vegalengdin ein til Alaska, og útiioknn þar, frá reglulegum samskiptum vib menntaba og kristna menn, þá er þab ab mínu áliti meira en nóg ástæba móti þeirri för, auk þess ef einhver vildi snúa aptnr þegar þar er komib — sem svo opt ber vib — þá kostar flutningurinn þaban, ab jeg hef heyrt — tvö- falt og þrefait vib þab ab flytja hjeban. Og hver haldib þjer þá ab hagnr verbi af fríflntningnnm fyrir þá hina sömu? En þá er nú eptir ab svara upp á hinar gefnn spnrn- ingar hjer ab framan, en þjer virbib mjer til vorknnar, þó þab geti ekki orbib nema mjög ófullkomib, þjer vitib ab jeg er hjer barn ab aldri, en þó of roskin til ab geta tekib brábnm þroska í lærdómi og framför. 1. Yík jeg þá samt ab mannflutningnnum til Canada ríkis. Jeg hefl nú enga eigin reynslu vib ab stybjast um landkosti nje landuám þar En eptir öllum þeim npplýsiugnm, sem jeg hefl getab aflafc mjer þar afc lút- andi þá mun einungis gób lönd ab finna í subnr og vest- nrhluta rfkisins, — eu þangab rnnn nanmast vornm lönd- nm verba bobib til landnáms og allra sízt upp á ab fá þar gjafalönd. I norbur og austur hlnta Canada hve hvervetna vera hrjóstug lönd, miklir skógar en grýtt- ur og slæmtir jarbvegnr og vebnrsæld minni — þó geta nú ef til vill verib nndantekningar á ýmsum stöbum t. d. í Outario Canada. En New-Brunswick getur v(st lítib orb- ib talib til gildis annab eu flskiafli meb kostnabi og erf- ibleikum. Hvab iauda okkar suertir sem fluttn til Cana- da seinast, þá heti jeg frjett af þeim ab þeim lífci hvorki nje líkabi vel. En þab hib sama sannar nú lítib hvab landkostum líbur, heldur lýtnr meira ab stjórnsemi og tilliti

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.