Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1875, Side 4

Norðanfari - 03.06.1875, Side 4
' —72 embaítismanna f ríkinn nm aíikomnmenn ftg fáfækt f»lk, ! er ætíb hefnr þótt vera bágbori?) í Canada ríki, 'vil jeg rába fjölskyldu- eba íímagainönnum frá a?) setjast aí) í norbnr hlnta Canada, Jafnvel hvergi í því ríki, ef þeir eiga annars kostar, Öbru máli er ab gegna um fnllfríska og einhleypa menn. 2. En þá koma nú Bandarlkin til sögunnar, og af því rikií) Wisconsin er þaí) eina ríkib, sem mín stutta reynsla hjer I Ameríku hefur snúist aí> og jeg hefi ferbast um og kynnt mjer meir en nokkur annar landi minn aí> und- anteknnm Páli syni mínnm. þ>á vil jeg ijsa því fyrir ybnr ðllu framar og sjer í lagi þessn híerabi (Connty) er jeg og nokkrir landar og sveitnngar mlnir gamlir ab heim- an höfnm nnniit) oss lönd I og átt dvöl hátt á missiris- tíma. Jeg veit þjer sjáií) nú brátt a6 jeg muni bafa einna mest álit á þessu ríki og hjerabi, sem jog nú loks- ins hefl stabnæmst f, ‘ og er þab og rjett til getib, en engu aí) síbur vil jeg þú leitast vib aí) færa saunanir aí) því, ab Wiscönsiu og þá sjerstaklega Shawano County sje hentugnr og mörgnm öfcrnm faliu- ari stabnr til (slenzkrar nýlecdn. a. Wisconsin er gamalt ríki og fjárhagnr þess stendur afbragbs vel. b. Ab ríki þessu liggja stórvötnin Micbigan og Snperior sem gagna innbúunnm, sumpart ab því leyti ab þau draga úr hörku vetrarvindanna og bita sumarsins; snmpart ab því leyti aí) afrakstnr landsins getnr geng- i?) alla leíb til veraldarmafkabanna vatnaveg, og er þab mikill kostnr, meban járnbrautar fjelögin eru svo ákaflega dýrseld, sem nú á sjer stab. Ab þetta sje bagur fyrir bóndan sjezt mebal annars af þvl, ab í Dacotah sem iíggnr einnm 300 míl. vestar en Wiscon- sin bafa fengist I þessum mánubi ekki meir en 50 eont .fyrir 1 Bushel hveiti; þar sem ab búndinn í þessu ríki fjekk 90 -ct. c. í Wisconsin eru ekki engisprettnr, er f öbrum ríkj- nm gjöra óinetaniegan skaba. d. I Wisconsin eru, ab nndanteknn Minnesóta, flestír Norbmcnn í Bandaríkjnmim, og þar koma Islendingar I borgarafjelag meb frændþjób sinni. livab sjer í lagi þetta Shawano Connty snertir, þá er hjer: 1. Afarmikib ónnmib laud sem er mjög gott til akuryrkju eu óreynt til sanbfjárræktar enn þá þab telj- andi sje. Hjer þrífst vel hveitl, rúgnr, mais, bannir (Ær- ter) Beans þ. e. aflangar matbannir ágætar, gular, ranb- ar og svartar, og margslags inatgrjón. Yfir höfnb ab tala vaxa hjer allar þær korntegnndir og maturtir svo sem jarbepli og rónr margskonar og tóbak engii mibur en auriarstabar snnnar og vestar í ríkinn f hinum göuiln bjerubnin (Setlamentnm) sömnleibis aldintrje epla- og vínberjatrjo. Einasta er sá mcnnrinn ab hjer þarf ab sá t. d. hveiti og rúgji á hanstín, mest af því ab hjer í skóglendinn getnr ekki snjó leyst eins snemma og þar sem skógarnir ern upphöggnir, enda er hjer og talin 5 — 6 mánaía vetnr eptir því hvab sujóinn leysir seint eba sneiuma og ísinn af vötnnnum. 2. Oss heflr verib tekib hjer vel af Connty stjórn- inni, og höfum fengib land meb hálfvirbi og 10 ára borg- nnarfrest, er abrir landar geta og fougib framvegis meb sömu kjörnm. 3. Jietta land liggnr kringum 30 mílur enskar (l1/, þingmaunaleib) frá einni höfubborg Wisconsin Green-Bay, og þaban á nú þetta ár ab leggjast Járnbraut til bæjar- ins Shawano hjer í Countyinn, sem liggnr 16 mílur bjer frá oss. (Framhald sibar). (Aísent.) Frá því á diigum „Iv 1 a u s t u r p 6 s t 8 i n s“ Og þar til ab „V í k v e r j i“ hætti, hafa flest Biinnan biöbin ætíb auglýst marga yfirrjettar- dóma, en siban hinir nýju ritstjórar „þjóbólfs" og „ísafoldar^ risu upp, iiefur ekkert sjezt af þess háttar fróídeik, annabbvort er þab ab yfir- dómurínn er hættur, þó þess hafi eigi heyrst getib, ellegar blabamennirnir þykjast hafa ann- ab þarfara og betra ab bera a borb fyrir les- endur sína; menn gátu búist víb ab „Islending- ur“ hinn nýji Hiundi hafa flestan fróbieik ab geyma, en því er eigi svo vaiib, heldur hefur hann kafnab undir nafni, meb þab sem annab. jþab er vonandi ab sunnlenzku blöbin, láti les- endur sína smámsaman vita hvab ylirrjettinum lícur, hvort hann lifir eba deyr. Annnesingur. METORÐ OG VERÐLEIKAR. Kvæbi eptir Stein prest Blicher, skáld meb Dönum, smíib á íslenzku. i’eir voru tímar vorri á jnrbu, ab virbingar engir þekkja gjörbu, háar nafnbætur heldur eigi; t' cn ^'nst|b á þab, er nú jeg segi: um dyra-ríkib ræbnm vjer) (því rekkar brátlega flýttu sjer á mann-virbingar og metorb hyggja, og mak af nafnbóta slettum þíggj'a), — en sú var öld, ab sjer hver undu sín vib nöfn'dýr á merkur grundu: asninn svo neindur asni var oy óbieytt nautib sitt heiti bar, svo var um öll. En ei beib lengi ábur hugkvæmdist dýra-mengi, ab flestum þörf í vibbót víet væri’ á þvíliku, er spökum lízt hjóm og glingur, þdtt heyrum sjálfa hlaupa eptir því sem abra kálfa. þá var sýnt, rökum mörgum mebur, ab mundi krúnunni ei slakur Ijebur vegsemdar auki, og verbleik íta vinnast umbun, en keppni nýta mætti svo vekja mörgum hjá og magnlega, — f orbum fám ab tjá, — allskonar dyggbir örfa og hvessa, ef öldin ráts vildi neyta þessa. þengill hló vib, er þvilíkt heyrbi; en þreyjulaus múgtir bib sízt eirti, fjárbags-rábgjafinn fullvel sá færi gott, drjúgum skatti ab ná titlar í lög eí- leiddir væri, leit því fagnandi skríllinn æri brátla metorba- birtast - skrá; bætt og lengd sáust heitin þá, votta þab skyldi verMeik dýra, (völdu meb skrauti1 2 brjósta..og svíra) ú fi til dæmis, virbing veitt var sköglarrábs, en refi greitt hirbráb8 nafn, kisa krækti í náb; konungs herbergja- ab nefnast - ráb; mús var sveitarráts mökub heiti, (mesti sægur um foldar reiti hlaut nafnbót þá, sem hafur, dorri og holu-byggjenda mergbar þorri); kalkúnskur hani heiti þá háskólarábs; þab loks skal tjá, ab yfirstyrjaldar erendsreki. var allranábugast heitinn dreki. þó allt nú virbist kornib í kring og konungs engum gleymt þurfaling, hirbrábur glænýrr hreilbi því, ab hefbar-nafnbóta lögbók í gleymt mundi vera hundi og h.esti, (í heimum manua1 sem lækni og presti;) aubmiúkiir þvínæst skör ab ekreib skjöldungs liásætis, alla leib, og minnast þessara beggja bab; bublungur hló og síban kvaö: hjer vib skal sianda, um þessa þegna þykir óliku máli aö gegna; engu á þvílíka þarf ab klýna, þeirra vetbleikar öllum skíua. FRJETTIR. .— Úr brjefi úr Hjaltastabaþinghá í Norbur- múlasýslu, dagsett 14. apríl 1875. „Miklar hörmungar sýnast nú fyrir höndum, sem afleib- ing af ösku og vikurfallinu, sem dreif yfir á annan í páskum, svo tók af allt haglendi fyrir útigangspening, á Jökuldal og í öllu Fljótsdals- hjerabi, einungis er Jökulsártilíb, Úttungan og Iljaltastabaþingháin ab mestu frí, en f|örburnar subur þaban frá allt í Fáskrúbsfjörb, meira og fminna skemmdar af nskufallinu. Jökul- dælingar hafa nýlega haldib fund , á hverj- um var afrábib ab reyna til ab fá einhvern dnglegan mann til ab lara til Englands og út- vega ekip, er kæmi hingab til ab kaupa gripi, því líkindi eru til ab allir Etradalsbændur og máske fieiri geii eigi haldib jarbir sína. Einn- ig hafa Eybaþinghár bændur haldib fund og stungib nppá sama ab fá mann til ab semja um fjárkaup, var helzt talab um ab fá Tulinius kaupmann á Eskitírbi, ab fara þeirra erinda til Englands, en þeir fyrnefndu stungu uppá S. E. Sæmundsen, sem er verzlunarstjóri á Vopna- firbi“. — Úr brjefi úr Dalasýslu d. 23. apríl 1875. „Hvergi frjettist ab kaupför sjeu komin hjer ab landinu, en þar á móti er sagt ab útlend fiski- skip sjeu fyrir löngu komin, og tiafi þegar slegib hring um Snæfellsnes Ábur en þau komu nú þangab, leit út fyrir góban atla, en þessi ó- fögnubur er til þess, eins og vant er, ab spilla veibum manna, sem opt verba svo nærgöngulir ab þeir draga upp fiskilóbir Jöklara o? skera þær í sjó ; bátringar hafa líka skorib af þeim sökkur og þab margar í senn, og eigi óttast þótt byssuopin hafi ginið yfir höfbum þeirra, samt hafa varmenni þessi aldrei hleypt á þá skotum, og má geta nærri, ab þar veldur ineira ótti en drengskapur. Slik útlend fiskiskip ættu ab vera óhelg og upptæk og falla til þess hjerabs, sem þau spilla veibinni fyrir Hrognkelsa er farib ab verba vart f Stykkiskólmi, um Eyjar og jafn- vel inn í Hvammsfiríi. — Fátt held jeg fari hjer 1) Svo nefnnm vjor: decoration. 2) Orbamnnur: í heímsku Dana. um pláss a? fólki lil Amerítu, en f orbi er ab fleira fari ab ári, einkanlega ef ekki tekst ab útrýma hinnm vobalega fjárklába, því ab þá hafa menn hjer ekkert ab gjöra, nema ab veslast upp í eymd og volæbi og ab lokum velia útaf. þat) eru annars margir hjer vestra, sem væru fúsir til ab fjölmenna subur og bjóba yfirvöld- unum þar sína góbfúsa hjálp til ab útrýma klábanum af Suburlandi, fyrst þau hafa allt til þessa eigi haft vilja eba kjark til ab eyba þessu þjóbmeini, sem virbist eins og leikur sje gjörbur til ab vibhalda, heldur enn ab hjer hafi Itomib fram hin naubsynlega embættis- rökseroi, og hversu mikib tjón heíur ekki slík stjórn bakab landinu ?“ — Úr brjefi úr Suburmúlasýslu, d. 28. apríl 1875. „19. þ. m. var f Stöbvarfirfi uppbob haldib á franBkri dnggu, hjer um bil 40 lesta stórii, voru brotin í henni möstrin og háreibin ab nokkru annarsvegar, 11 ára gömul bezta skip ; er sagt ab Tulinius kaupmabur hafi orbib hæstbjóbandi hennar. Jeg vildi láta kaupa hana handa Gránufjelagi“. — Ur brjefi úr Húnavatnssýslu, ds. 6. maí 1875, „Hertha kom hjer til Skagastrandar 1. þ. m. og meb henni herra Steincke sem yfir- umsjónarmabur verzlunarinnar. Betur ab sá á- gætismatur settist hjer ab. Fiskafli nú, setn stendur enginn. Hrognkelsaafli hinn bezti.“ — Úr brjefi ab surinan dags. 7. maí 1875. Nesþing undir Jökli eru veitt síra Jens Hjalta- lín, sem var á Skeggjastöbum á Langanessirönd- um, Hestþing laus fyrir dauba síra Páls og Lundur í Lundareykjadal, því síra Bjarna er veitt Setberg í Eyrarsveit. — Ur brjefi úr Reykjavik, d. 9. maí 1875. „Póstskipib kom hingab 4. þ. m. þab fór hjeb- an úr Vík til Hafnar 11. f. m., og var ferð þess óvanalega fljdt. Meb póstskipi komu eng- ar frjettir núna og mjög fáir farþegjar. Alma- nak (þjóbvinafjelagsins kom meb þessari ferð. Efnib í því er vei valib, og í því er saga raeb myndum eptir C. Andersen. Hún er vel sam- in og henni er lipurlega snúib þetta ár ætlar þjóbvinafjelagib ab gefa út annan árgang af ,,And- vara ', og búfræbislegt rit meb mörgúm mynd- um eptir Svein Sveinsson. þetta eru víst gób- ar bækur og þarfar, en hræddur er jeg um ab flestir fjelagsmenn viljl í sumar sjá reikninga þjóbvinafjelagsins og fjárhag þess. ef þeir eiga ab vera ( því framvegis Frá prentsmibjunni hjerna kemur nú fátt út. Nýr leirsmibur Borg- firzkur ab ætt, sem sagt er ab heiti Gubmnnd- ur Hjaltason, hefur gefib út Ijóbmæli í vetur og nefnir „Fjóludal*. Jeg las formálann, og man jeg þab eina úr honum, ab höfundurirrn bibur menn ab ríða inn í hugmyndaheim 6inn eba hug- myndadal. Önnur útgáfa af kennslubók Hall- dórs Briems, aukin og endurbætt, er nú ab koma út, og er þess þörf því fyrri útgáfan er upp seld. Allmikib var haft vib sumardaginn fyrsta hjer. Stúdentar reistu upp tjald sitt subiir á melnm og var þar fjörug samdrykkja til kvölds. Fálkamerkib, (hvítur valur í bláum dúk) blakti á merkisstöng latfnuskólans. I dag (9. maí) voru prestvígíir 4 gubfræb- ingar, Jón Jónsson frá Meluin ab Bjarnanesi í Skaptafellssýslu, Magnús Jósefsson frá Hnausum ab Lundabrekku í Bárbardal, ‘ Stefán Halldórs- son frá Hallfrebarstöf um ab Dvergasteini í Sub- urmúlasýslu og Brynjúlfur Jónsson úr Reykja- vík ab Ásutu og Meballandsþingnm í Skapta- fellssýslu. Tíb er bjer hin bezta og fiskiafli um Suburnes, hefnr vlbast hvar orbib góbur og sumstabar í betralagi. Kaupmenn nokkrir sunn- lenzkir ,hafa bobib bændum ab ganga meb sjet í fiskiveibafjelag en hætt er vib ab bændur vilji eigi þyggja, þó þab virbist gott og eigi gjört í neinum eigingjörnum tilgarigi af hálfu kaupmanna. — Ur brjefi frá Mývatni dags. 20. maí 1875. „Aldrei hefur rokib meira í Dyngjufjöllum en f gærkvöld (19. þ. m.), stób reykjarstólpinn eld- raubur upp á hálopt , og var til ab sjá nokkru vestar en ábur. Nú hefur eldurinn á austur- fjöllum legib nibri um tíma, og vona menn, að hann sje hættur til fulls*. AUGLÝSING. — Mibvikudaginn, 16. dag næst- komandi j ú n t m á n ab a r, verbur eptir umtali milli mín og nokkurra heibursmanna f Eyjafirbi haldinn almennur sýslufundur Eyja- fjarbarsýsln á Akureyri til ab ræba um alþingismál; og væri mjer mjög kært ab sjá sem fiesta af hinum heibrubu kjósendum mín- um á fundinum. Nesi 30. maí 1875. Einar Asmundsson. Eiyandi oy ríbyiydarm adnr: Björn Jónsson. Akureyri 1075. B. M. Stephdnaaon.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.