Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 2
t vega sjer vist; eígi hann ekki vfsa vist á hjúa- skildaga, á ai> bjó?a hann í vist á manntals þingi ; vilji þá enginn þiggja hann í visi, má hann þat) ár vera laus í fullu lagaleyfi; en þá er hann a& Bllu leyti hátur ráfstölun sveiiastjómar- innar, og undantekningarlaust skvldur til at> vinna alia þá vinnu sem hann er fær um og á þeim stat) sem hún tiltekur og ávísar honum. Illý&i hann cigi sveitarstjórninni í þessu, er hún skyld til ab kæra lausamanninn tafarlaust fyrir yfir- valdi sínu, sem þá dæmir hann eptir málavöxt- uin til sekta e&a hegningar. Hafi hreppstjórar á undanförrium árum, met) árvekni gegnt skyldu sinni í þessu efni, þá er rangt at) ásaka þá fyr- ir óreglu og áþján þá, sem leitt hefur af lausa- nrennsku sumra manna hingafc til; en þar á múti, hafi nokkur þeirra latit) slíkt framfara án af- skipta sinna, þar sem slfkar persónur eru til í sveitinni, og þannig orbit) beinlínis livatamenn til þess, at) sem flestir sem lund og löngun höítu til óreglu og sjálfræ&is, tækju fyrir sig at> komast í þvílíka lausameDnsku, þá á hann slíka ásokun skiliti. Sem betur fer, eru þeir fáir sem teljast mega í flokki slíkra lausamanna; þó eru þau dæmi til, a& vel vinnulærir menn til lands og sjóar, fá eigi vistir, vegna leti og drykkjuslarks og þar af leiÖandi illindum, ónætii og heimtufrekju, fara svo flakkandi um sveitir mestan hiuta árs, flestum lei&ir, og framfæra sig þannig á annara erfiii, sem hafa þó meir en nóg annat) sjer skyldara ah vinna fytir; og þetta er nú allt látit) framfara, þó bændurkvarti, af- skiptalaust af hlutateigandi sveitarstjórn, jafnvel þó slík óþolandf óregla framfari eins á heim- ili sjálfs hreppstjórans sem annara. Hvat) illt af slíku lei&ir, hygg jeg óíeljandi, og oflangt mál yr&i at) teija þat) helzta af því í þessari grein, svo jeg leeg eigi út í þat>, en alít þó nautsynlegt at) menn ihugi sílkt nákvæmlega, ef ske kynni þat> vekti ábuga manna til at) rátia bót á slíku skatræ&i, þá er hinn annar ílokkur lausamanna, sem at) sönnu vinnur hjá bændum et)a á verzlunar- stötum á vorin, sumrin og haustin, fyrir fyllstu verkaiaun, en eru allan veturinn á misjafnlega þörfu fertalagi — sje þati í nokkurs annars manns þarfir en sjálfra þeirra, þá fyrir fulla borgun — en þyggja greiía og gistingu eptir þörfum og ílöngun, án þess ab borga nokkut) fyrir; enda er þess eigi krafist, og veldur þvf gömul gestrianisvenja Islendinga, sem fylgt er í hugsunarleysi. Og þó þessir menn greitii 60 ál. í sveiíarsjót) þegar þeir byrja lausamennsk- una, er eigi óhugsandi, at) sumir þeirra væru búnir at) eyta jafn miltlu frá bændum endur- gjaldslaust á einu ári Til ab greiba hinum yngri mönnum veg til lausamennsku, hafa sum- ir hreppstjórar tekib upp á því, ab kaupa af sifkum mönnum fyrir sinn hluta af hinu ákvebna lausnargjaldi, ab leysa slíkt leyfi í sínuin hrepp, svo sveitarsjóburinn þar en ekki annar nyti þessa gjalds, setn þeim ber. þetta er ab sönnu stund- um vel bug8ab og vel gjört, þó þab ætíb sýni, ab þeir iireppstjórar álíta sig ekki eins launa verba og stundum er látib, þar þeir ekki þyggja þau laun, sem lögin áskilja þeim, og væriósk- andi, ab engin þeirra libi alls ólöglega lausa- menn vísvitandi í sveitum sfnum ósektaba. þar á móti gettir þab orbib skableg óframsýni ab gefa þeim mönnum nokkub eptir, sem hneigbir kynnu ab vera til makinda eba munabar, eba þeim sem þykir sjer of eifitt ab vera í vist hjá bændum, og sakjast þess vegna eptir ab verba lausir. Einnig ættu sveitastjórnendur ab líta á þab, ab því Ijettara sem er ab fá lausamennsku, því fleiri verba lausamenn, og því verr geng- ur bændum ab fá viimuhjú og því meir dreif- ast 'innukraptarnir, jörbunum og búnabinum til hnekkis og skaba. En frernur eiga þeir ab gæta þess, ab cngín verbi lausamabur yngri en lög akveba, því sjálfræbi unglinga hefur opt leitt þá til óreglu og ljettúbar, sem enginn — 74 — veít hvar nemúr stabar, og mörgum hefur steypt í vandræbi og vesöld, Til ab rába nokkra bót á þeirri óreglu og Bliu því illa sem hjer af leibir, sje jeg ekk- ert jafn yfirgripsmikib nje einhlýtt ráb sem þab — ábur en óreglan fær afl venjunnar, — ab breyta hinni fögru venju Islendinga, ab gefa greiba og gistingar, og byrja nú á þessu ári almennt ab seljagreiba fyrir sanngjarna borgun, eins og gjört er í öbrum löndum Afþvímundi leiba ab hinar lítt þörfu lausamannaferbir mundu fækka, en þeir neyfast til ab vinna eitthvab þarflegt bæfi sjer og öbrum til gagns, en hætta vib ab framdraga líf sitt þvert á móti Gubs og og manna bobi þetta væri ómetanlegur ávinn- ingur bæbi fyrir lausamennina sjálfa og lands- menn yfir höfub, þar eb hjer á landi er margt og mikib ab vinna og læra ab vinna á öllum tímum ; eins og hitt er ómetanlegt skabræbi ab hin umrædda óregla framfari lengur eba auk- ist fram yfir þab sem orbib er. Jeg vil eigi gleyma ab geta þess jafnframt meb mikilli ánægju, ab þeir lausamenn eru tit, sem er mikil þjóbnáubsyn ab sjeu lausir; og líka eru þeir vinnumenn til sem almer.ningi væri þarfara ab væru lausir, ef menn hefbu vit og vilja til ab nota þá sem'mætti; þab eru þeir menn, sem vinna þau naubsynjaverk svo vel sje, sem fáir vinna jafnvel, og hafa allt- af nokkub nytsamlegt fyrir stafni, sjer og öbr- um til ánægju og þarfa. Mjer kemur elcki til hugar, ab telja meb hinum fyrsttöldu tveim- ur flokkum þá lausamenn er vinna ab heyafla bjá bændum, stöbugt um heyannatímann, en eru vib sjóróbra eba abra stöbuga vinnu mestallan hinn tímann, en halda kyrru fyrir heima þegar nokkub líbur á roiili, en fara ekkert annab en verulegar naubsynjaferbir, því þá álít jeg hafa rábvandan og lögfrjálsan atvinnuveg. Jeg sem þetta rita, leyfi mjer ab skora fastlega á liinar nýstofnubu hreppanefndir, ab taka mál þetia til níikvsenrlegrar fhugunar og ítarlegrar umræbu , þar eb þetta er eittafþeim hindrunum sem eru framfnr hinnar fslenzku þjóbar til fyriistöbu; en öll framför er mjög seinfær og tvísýn, eí ekki ómöguleg, sje eigi byrjab á því, ab hrinda úr vegi mestu, eba svo miklu sem mögulegt er af þvf, sem er til hindr- unar á vegi framfaranna. Ritab í sveit í febrúarmánubi 1875, af Bcnda Bóndasyni. SÝSLUNEFNDARMENN { Norbur- og Austuramtinu. I Húnavatnssýslu: E. 0. Briem prestur á Höskuldsstöbum. Gisli Jónsson bóndi á Nebri-Mýruni (dáinn). Gubmundur Gíslason bóndi á Bollastöbum. Erlendur Pálmason óbalsbóndi á Tungunesi. Jón Gubmundsson óbalsbóndi á Kagafarhóli. Ásgeir Einarsson óbalsbóndi á þingeyrum. Benedikt G. Blöndal óbalsbóndi í Hvammi. Páll Pálson bóndi á Dæli. Pjetur Kristófersson óbalsbóndi á Stóruborg. Eggert Helgason bóndi á Helguhvammi (kominn til Ameríku). Sveinn Skúlason prestur á Stabarbakka. Daníel Jónsson óbalsbóridi á þóroddstöbum. I Skagafjarbarsýslu: Einar B. Gubmundsson óbalsbóndi á Hraunum. Gubmundur Jónsson bóndi á Yztahóli, Jón Biöndal kaupstjóri í Grafarós Fribrik Níelsson óbalsbóndi á Nebraási. Björn Pjetursson bóndi á Hofstöbum. Jóhannes þorkelsson bóndi á Dýríinnastöbum. Sveinn Gubmundsson bóndi á Sölvanesi. Jón Hallsson prófastur í Glaumbæ. Egill Gottskálksson sáttamabur á Skarfcsá. þorleifur Jónsson lireppstjóri á Reykjum. Gísli Jónsson sáttamafcur í Ilvammi. Olafur Sigurfcsson umbofcsmafcur í Asi. I Eyjafjarfcarsýslu: Signrfcur Sveinsson hreppstjóri á Ongulstöfcum. Benidikt Jóhannesson ófcalsbándi á Hvassafelli. Hallgrímur Tómasson bóndi á Litlahóli, Arnljótur Ólafsson prestur afc Bægisá. Stefán Jónsson umbofcsmabur á Steinsstöfcum. Sigfús Bergmann hreppstjóri í Fagraskógi. Jóhann Rögnvaldsson bóndi á Sökkit. Jóbann Guímundsson ófcalsbóndi á Hornbrekku, Snorri Pálsson verzlunarstjóri á Siglufirfci. I þingeyjarsýslu: þ. Gudjohnsen verzlunarstjóri á Húsavík, Jón Jóakimsson hreppstjórf afc þverá., Sigurfur Gufcnason hreppstjóri afc Ljósavatni. Gísli Ásmundsson hreppstjóri afc þverá. Stefán Pjetursson bóndi í Sigluvík. Einar Ásmundsson alþingismabur í Nesi. Jón Sigurbsson alþingismabur á Gautlöndum. Erlendur Gottskálksson bóndi í Garbi. Gubmundur Árnason bóndi á Grímsstöbura. Ingimundur Rafnsson bóndi á Brekku. Árni Arnason bóndi á Gunnarsstöbum. Gubmundur Jónsson bóndi í Sköruvfk. I Norburmúlasýslu: Gubjón Ilálfdánarson prestur ab Dvergasteini.' Björn Ilalldórsson hreppstjóri á Úlfsstöbum. Andrjes Kerúlf óbalsbóndi á Melum. Einar Gubmundsson bótidi á Egilsseli. Páll Oláfsson umbobsmabur á Hallfrebarstöfcum, Vigfús Sigfússon bóndi í Vopnaíirfci. Kristján Kröyer bóndi afc Hvanná. þórarinn Halldórsson ófcalsbóudi á Bakka. Halldór Magnússon hreppstjóri á Sandbrekku. Runúlfur þorsteinsson bóndi í Litluvík. I Sufcurmúlasýslu: Björn Gíslason ófcalsbóndi á Búlandsnesi. Jón Pjetursson bóndi á Berunesi. Hóseas B|örnsson bóndi í Jórvfk. þorsteinn Gubmundsson hreppstjóri í Höffcahúsum Hans J. Beck bóndi á Sómastöfcum. Bjarni Stefánsson hreppstjóri á Ormsstöfcum. Eirikur Pálsson bóndi í Innra-Firbi. Jónathan Jónathansson bóndi á Eyfcum. Sigurbur Gunnarsson prófastur á Hallormsstafci Arnfinnur Jónsson bóndi á Arnhaldsstöfcum. KJORNIR í AMTSRAÐIÐ: Alþingismabur Einar Ásmundsson f Nesi, Og alþingismabur Jón Sigurbsson á Gautlöndum. Til vara fyrrverandi amtmabur J. P. Havsiein, umbobsmabur Stefán Jónsson á Steinstöbum. ALþlNGISKOSNINGAR í ísafjarbarsýslu 1875: Jón riddari Sigurbsson í Kaupmannahöfn. Stefán Pjetursson Prófastur á Holti i Ön- undarfirbi. — Af því ab jeg geng ab þvf vísu afc les- endur Norbanfara langi mjög til ab vita hverjar undirtektir bænarskrár Norblinga í vetur um fjárklábann sunnlenzka hafi fengib hjá rábgjafa vorum, þá vil jeg nú skýra frá því er herra háskólakennari Gísli Brynjúlfsson befir skrifab mjer um málib. Hann fjekk bænarskrárnar mefc póstskipinu 19. apríl, og þýddi þegar 2 afþeim, þá frá Eyfirbingum og þingeyingum, þegar um nóttina, og fór síban daginn eptir einn, eptir samkomulagi vib herra Tryggva Gunnarsson og Eirík Jónsson, á fund Kleins rábgjafa, og flutti fyrir honum bænarskrárnar. Svo lauk samtali þeirra, a& rá&gjafinn sag&i GtBla ab þeir mætti þegar skrifa oss þetta: „A& hann (rábgjafiim) #skyldi, efklá&inn væri svo yfirvof- sandiogháskalegur, sem þifcsegfcufc, „strax skipa laridstjórninni afcbeita „lögunum í þá stefnu, (í nifcurskurbar" „stefnu semframastmá verfa) sem þibæskt- „u&, og væri ab öbru leyti fús á afcláta „leggja ný n i & u r skur fc ar- og skafca- Bbótalög fyrir þingifc í sumar, sem „tiann þó gjarnan síban vildilátaþing*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.