Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 09.06.1875, Blaðsíða 4
76 airi mefal Kalúska skýla sjer tnef ullarleppum efur bjarnarfeldum, er þeir binda um háls sjer ð 2. hornum og láta svo lafa nitur bakib. Hin- ir flestir ganga einungis í stuttn pilsi og ab öbru leyti alveg berir, og þab jafnvel í 10 stiga kulda, því valla er nokkur þjób svo hert í mót áhrifum veburáttnnnar sem þessi. Verbi þeim mjög kallt þá steypa þeir sjer í sjó eba vötn, til þess ab verma sig aptur. Kofa sína búa þeir þannig til: þeir reka marga staura í jörb nibur f ferhirning, og negla síban þunn boib utaná staurana, og þekja siban ab ofan meb trjðberki. I kofum þessum mibjum, er nœgja þeim jafnvel f binum hörbustu vetrarvebrum, hafa þeir lifandi eld. og sitja kringum hann vib vinnu sina. I sóbaskap er leitun ð þeirra lfkum, og má svo ab orbi kveba, ab þeir f þvf tilliti keppi vib hin óþrifnustu dýr; og eann- færast menn bezt um þab, ef litib er inn f kofa þeirra og sjá þá hinar óþokkalegu konur tína lúsina úr lobskinnum sfnum eba úr böfbi bænda Binna og jeta meb góbri lyst. Pæba þeirra verbur en vibbióbslegri, en hún f raun og veru er, sökum þess bve þeir neyta hennar velgjnlega. þeir jeta iiskinn, sem er abal fæba þeirra, hráan. þeir eru rángjarn- ir, svikulir og morbingjar mestu. þeir drýgja hin hryggilegustu illveik til þess ab fá vilja sfnum framgengt, og fyrir lítinn ávinning blæb- ir þeim eigi manndráp f augum. þeir eru vopn- abir byBsum, stinghnífum og stórum svebjum, er þeir fá bjá Cvrópumönnum fyrir sjó oturskinn. A morb er aldrei sæzt bjá þeim, heldur drepa vandamenn hins vegna banamanriinn, ef þeir geta, eba þá einhvern frænda hans eba vanda- mann. Herra von Kolsibue nefnir þjób þessa hina nibangalegustu, er hann þekki, og fæiir fylgjandi dæmi því til sönnunar. Einu sinni hafti 4. mönnum, er aliir vildu eiga eina stúlku, lent saman í þrætu og síban f baidaga; eptir ab þeir lengi höfbu barist um hana, og enginn vildi gefa eptir, afrjebu þeir, ab diepa stúlkuna, kærustu sfna, svo enginn þeirra skyldi njóta henuar, og þegar bönubu þeir henni meb spjót- um sfnum. Um báiib, er líkib skyldi áleggja og brenna, safnabist samau heill hópur af þeim, og söng saknabarljób yfir. Annub sinn sá hann, ab fabir barns, er f vöggu lá og grjet, greip þab og kastabi því f vellandi lýsispott, af því honum þótti þab gjöra sjer ónæbi meb grati sfnum. Hinir rfkari metal Kalúska eiga margar konnr og kaupa sjer bæbi þiæla og ambáttir, til ab vinna fyrir sjer. Konurnar fara meb unönnum sfnum f bardagana og hvetja þá til hreysti og hugrekkis. þá er húsbóndinn deyr, er 2. af þrælum hans, er þar til voru kjörnir löngu fyrir dauba herra þeirra, slátrab ð gröf hans, og þykir mesti heibur í þvi, ab vera kjör- inn tii þess. Eigi vita menn tií ab þeir hafi nokkura trú. Um ódaublegleikan hafa þeir nokkura hugmynd, en mjög er hún ófullkomin og ruglub. Göldrum og gjörningum trúa þeir, og galdramenn, sem jafnframt eru læknar þcirra, hafa þeir f hávegum. Likamir hinna daubu eru sumpart brenndir, og sumpart grafnir. Askan af hinum uppbrenndu líköinum er látin og geymd I litluro trjeöskjura. ÚR BRJEFI FRÁ AMERIKU. (Framhald). 4. Hjer er atvinna svo gób á vetrum, ab æfbur og röskur skógarhöggvari getur fengib vib ab höggva furu (Lag eba „Pine“) vib, frá 35 upp til 50 doilara kaup um mánubinn auk bezta fæfcis; getur og hinn sami fengib 2—3 dollara ð dag auk fæbis og jafnvel upp til 100 um mánubinn vib ab koma furutr(ávibarbiiiunum (Lags) eptir vötnunum á vorin þá fs er leystur og ab sögunar millunum. Meb þessum bætti getur fátækur bóndi unnib fyrir skyldulibi sfnu ab vetrinum og þar á ofan fyrir Bumarforba svo hann getur yrkt og stundab land sitt ab snmrinu. 5. Hjer er og hollt loptslag og mjög gott neyztuvain og er hib sfbara þó ekki [aubfengib I mörgurn öbrum hjerubum. 6. þessi stabur liggur ekki mjög langt frá ,Washington-Islaud“, þar sem ab öllum líkum mundi veiba verstaba ýmsra laridsmanna einkum úr Bjávarsveitum Islands, því eyja þessi mun vera gób veibistöb. 7. Hjer er fiskur I ám og vötnum, en ab eins örfáir enn þeir sem slunda veibi. Hjer vex ógrynni af villiberjum t. d. al- albláberjum, svartberjum, (Bluchberis) brand- berjum j)raBp“berjum, (Bringbær), gæsaberjum (Goosebærries), þ. e. (Siikkeisbær) ab ógleymd- um hinuui ágætu jarbarberjum, og hafa ýmsir itundab þann atvinnuveg næstum því eingöngu á sumrum ab safna berjum og seljá, eínnig vaxa hjer og vilt vínber á nokkrum stöbum. Hjer eru margar trjávibartegundir ískógunum, gvo sera furutrje (Pine), Hemfock er Ifkist furu; eyk, (fieiri tegundir) járnvibur, birki , beyki , askur (fieiri tegundir), álmur og ösp og »Maple“ eba sikuitrje og fl. er jeg hirbi eigi ab' telja. Af þessu ,maple“, eba siknrtrje geta menn tappab á vorin sætan lög sem gjört er bæbi af síróp og sikur, og getur einn bóndi sem stundar sik- urgjörb þessa búib til svo bundrubum puuda skiptir af sikri á einu vori. En þegar jeg hefi nú talib upp alla þessa kosti hjer, finn jeg mjer skylt ac gjöra vib þá nokkrar athugasemdir: 1. þab getur naumast nokkur óvannr eba nýkominn mabur ab heiman, hversu duglegur sem hann kynni ab vera, gjört sjer von um ab verba abnjótandi þessa kaupgjalds fyr en hann er orbin lærbur og leikinn í verkinu. Getur og skeb ab óvanur mabur fái hjer stundum enga vinnu f skógunum, eba þá mjög lágt kaup ef hann fær vinnu; en þetta lagasl smött og sinátt hafi mabur biblund og þoLæbi, en iati ekki hug- fallasst, sem þvf mibur all of mörgum hættir vib. 2. En þrátt tyrir allt þetta háa kaup, er vanir menn geta fengib hjer, kemur þó öllum kunn- ugum saman um, ab þab komist þó ekkiísam- jöfnub vib þann hagnab, er bóndinn geii haft af því ab yrkja og stunda sitt eigib land, Engu ab sfbur er þetta þó eiuu hinn mikli kostur sem þetta rCounty“ hefir yfir Gest önnur, ab þessi vinna og iaun skuli fást hjer, einmitt um þann tíma árs er rninnst verbur árt vib jarbyrkj- una, og ekki annab en fella skógana; og fyrir þvf er þab mitt ðlit, ab fátækir barnamenn geti naumast fengib hentari stab en hjer er, tilab vinna fyrir sjer og sfnum; en fátækir munu fiestir þá hingab eru komnir frá voru landi, og hlýtur því ab verba erfiit líf- ib f fyistu, hvar sem þeir koma. En þá er sá hinn annmarkinn mesti fyrir þá, er hingab flytja vestur, ab þurfa ab hrekjast stab úr stafc og borg úr borg, án þess ab vita hvar þeir eiga ab berast fyrir og taka sjer bóifestu, þab get jeg bæbi vitnab af eigin og annara reynsiu. Heffc- um vjer landar, sem nú erurn hingab komnir, vitab af þessum siab ébur vib fórum ab heiman og tekib oss beinustu leib hingab til Greenbay, rnundum vjer eflaust bafa komist bjá mörguiu þeim lirakningum og kostnabi, sem vjer höfum mátt sæta næsti. ár, og mundum þar ab auki hafa átt talsverba uppskeru af löndum vorum hjer, f stab þess vjer nú ekki gátum numiö þau fyr enn á næstl. hausti, svo vjer enn þá megum bfba eptir landsnytjum til næsta hausts. En sú er þó bót f máli ab nokkrir af oss, þótt ó- vanir sjeum höfum haít hjer stöbuga skógarvinnu meb 16 til 26 dollara kaupi auk fæbis um mán- ubinn, abrir aptur vib ab iiöggva vegi og þess á milli annab skógarbögg. Hefir þab og orbib hingab til skógarvinnuiini (Lumbringunni) til hnekkis, ab hjer hefir fallib svo líiiil snjór, þó er hann nú orbinn vel J al djúpur, svo greib- ara verbur ab aka, en verib hefir, trjávibarbút- unum til vatnanna. Og þvf meiri von uui ab fjölgab verbi skógarhöggvurum. (Niburlag sfbar). Framhald á skýrslunni um lifrarafla háballaskip- anna í 21.—22. blabi þ. á. Norbanfara Hellu Hafrenningur (1 2 ferbir) . . . . 103’/, turmur. Kristjana.............................43----------- Mínerva...............................26----------- Baldur (f tveimnr ferbum).................176------ Júhanna...............................22----------- Hermann (f 2 ferbnm)...................201------ Svannrinn.................................42------- Skjöldur..........................: . 49-------- Pólstjarnan...........................19'/,-------- Hringnr...................................25------- Elíua ................................15----------- Hermúbur.............................. 15'/a------- Akureyrin.............................12----------- Fofuir (f 2 ferbum)...................61----------- Sjúfuglinn (i 2 ferbum)................81 —= Arskúgsströndin (í 2 ferbntn) .... 90-------- Ellidi.................................64----------- Sailor....................................142------- Hafsúlan................., . . . . 40-------- Saubanes-Hafrennlngnr..................22*/,-------- Sturmur............................... 60---------- Ægir......................... . . . . 44-------- Alls er komib ab bræbsluhósunúm þann 5. Jónf 2,636 tnnnnr lifrar, þar ab auki hafa nokkur ckip lagt npp afla út meb firbi. DRAUMUR. Fyrir rokkrum árunr sfban dreymdi mig ab jeg var staddur vestur 6 Silfrúnarstöbum, og var þar frammi f stofu; þar voru tveir menn komnir, aunar ungur, sn hinn gantall, og var binti yngri ab bvarta om ab hann hefii týnt einhverjum hlut er hann eigi nefndi hvab var. þa þóttist jeg ganga út og fara ab leita, og fann jeg hlutinn og fjekk 'honum hann, en harin tók upp hjá sjer hállsdalspening og gaf mjer f fundarlaun, en hinum eld>a þótti þab of lítib, og gaf hann nijer annan stærri, er jeg á- leit vera spesfu ; en er jeg fór ab skoba hann, sá jeg ab á honum var ný konungs mynd, og hugBabi jeg afc þab væri niynd Kristjðns 9. því hann vnr nýkominn til rfkis, en allt f kring var Ijósblátt letur gotneskt, og var þab á út- lendu máli, en jeg skildi þab og þýddi f svefn- inum þannig: þetta eu hinn nýi konungur kristinna manna; hann mun marga sæla gjöra og Danmerkur híekki f eldi bienna. — Mebal hiti eptir mæli Reaumnrs ð Munka- þverá veturinn 1874—75 var-Mf, á mælirinn var abgætt 4 sinnum á dag, kl. 7, 1, 6 og 10. 1874. mebalhiti Oktober -+• ^ hæbst +6° hiti, lægst-v-10° kuldi. Nov br. — +4 - - -5-10 Des br. - +3 - - -5-13 1875. Janúar -j-5 - +5 — — -5-14 Febrúar -j-1 - +6 - - -5-U Marz + l.5z - +9 - - -5- 8 Aptíl +3* — +9 - — -5- 5 FRJETTIR. — Seinustu dagana af næstlibnnm maímánnbi, voro hjer frost og illvifcur landnorban meb snjó- komu, svo allivítt varb í byggfcura og mikill snjór til fjalla og á sumum afrjettum; menn eru þvf hræddir um ab eitthvab af gjeldfje því, sem búib var ab reka þangab hafi fennt, og jafnvel þab sem nýriíib var og bert króknab. Hafísinn er al a jafnann sagbur hjer úti fyrir ýmist grynnra eba dýpra. og stundum hamlað hákailaskipiinuin ab ná vanalegum diúpmifcum, sem þrátt fyrir þafc, eru þó búin flest þeirra ab fá gófcann (ifrarafla, eins og sjá má af of- annefndri skýrslu. þá róib verbur meb góba beitu, er sagt ab htabafli sje kominn af fiskl hjer utarlega á firfcinum, og dálítib hefut aflast af smðfiski hjer inn á Polli. Heilbrigbi má heita almenn, nema á nokkr- um bæjum í Svarfabardal er sög& taugaveiUi og jafnvel á 2. bæum vib Mývatn. Skipaferfcir. Hinn 25. f. m. iagbi skonner- ten „Manna“ hjeban meb farm til Skagastrand- ar og Grána sama daginn, sem lausakaupalerb til Siglufjarbar. Daginn eptir (26. mai) kom briggskipifc „Hertha“ og meb henni kaupmafcur B. Stcincke frá Skagaströnd. 1. þ. m. lagbi kaupmafcur L. Popp á skipi sfnu bjefcan sem lausakaupmafcur vestur á Siglufjnrfc og Saubár- krók, og ab verzhininni þar lokinni, ætlabi hann landveg subur til Reykjavíkur, og þaban næstk. 27. júli meb póstskipinu tii Hafnar, hvaban hann ætlar ab seuda skip hingab i haust fermt vör- um, sem tim leib á ab taka fje til slatrtinar. Sama daginn og kaupra L. Popp fór hjefcan, lagbi barkskipib „Emina Arvignc“ á stab til Kh. og mefc þvi ungfrú Jónina þoreerfcur Mnller (ein af dætrum verzlunarsióra E. E. Mnllers) á- samt 3. bnrnuin kaiipmanns B. Steincke, er ætlar hjefcan alfatinn f sumar mefc konu sína og börn, til þess ab setjast afc f Kaupmannahöfn Og er mikill söknufcur ab honum hjer úr fjelaginu, því ab hann hefur eigi ab eins sem veizlunar- stjóri verib hiun duglegasti og útsjónarsamasti, heiliábur, velvjljabur og hjálpsamur, hehiur og komib mörgu gófcu lil leifcar, t d. skipaabyrgb- arfjelaginu, er nú eptir seinasta reikningi á í sjófci sfnum 12 000? rd. ebur 24,000? kr., og flest hákarlaskip hjer nyfra hafa tengib þar nbyrgb. Einnig vildi hann koma þvf á, ab menn ábyrgbu kýr sinar, sem vfst heffci orfcib, ef bann hefbi verib lijer lengnr. þann 4. þ m. lagbi „IJertha“ hjefcan 6 leiö til Christjánsands f Noregi, til ab sækja þangab timburfarm 12 farþegjar fóru meb skipi þessu, scm ailir ætlubu til Vesturheiins 4 úr Eyjafirbi er hjetu: Jakob og Jón. synir óbalsbónda Jóns ð Munkaþvera, Frifciik Jói.sson frá Sybra- Lauga* landi og Gubmundur M»gnússon frá Hömrum, og 8 h)er úr bænum: Júlíus sonur Páls heitins Magnússonar, Kristján Sigurbsson ásamt konu sinni og 3. börnum þeirra, og húsfreyja Málm- frífcur Baldvinsdóttir meb eitiu barni, sem cr kona Magnúsar skipstjóra Jóhaunessonar, er fór i fyrra tit Amerfku. — Brennlmark Jóhannesar Kristjánssonar á Stebja f Glæsibæarhrepp: Joh K S Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖm JÓDS60U. Akuregrt 1875. U. M. Stephdmton.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.