Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1875, Qupperneq 3

Norðanfari - 09.06.1875, Qupperneq 3
— 75 „i& ráSa mestu um, þvf skynsamir Is- „lendingar mundu þekkja betur til „þessa máls en sjálfurhann, ogsitt „væri einkum ab eins a%sjá um a& „rjettarfar allt hjeldist skaplega í „lögunum“. f>etta mun mönnum þykja vel svarað, sem er, enda mun og vel hafa verib flutt máliö, er og enginn sá getur efast nm, er Ieeib hefir þingrætur Gísla í klá&amálinu á al- þingi 1859, og enn er hann hinn sarai ni&ur- skurfarmatur. Samanvif) þetta má bera brjef landshöföingja 5. og 7. maí þ. á., og er í hinu fyrra kafli úr brjefi rá&gjafans til hans daga. 24. apríl þ. á. þess skal jeg ennfremur geta, afe þeir Gísli og Tryggvi ætlufcu ab tala vib rátgjal'ann 27. apríl, og getum vjer því vænst eptir a& fá fullnatarsvar frá rá&gjafanum hi& fytsta, er þá þegar skal ver&a auglýst. Arnljótur Ólafsson. * * * — Me&tekiö 5. júní 1875, kl. 5 e. m. Eitstjúrinn. „ UM þJÓÐHATIÐINA í Tröllatungu prestakalli 1874. Hinn lögákve&na sunnudag 2. ágúst var gu&sþjónustugjör& fran:flutt á bá&um kirkjunum í prestakallinu, Tröllatungu og Pelli, sí&an var fundur lialdinn daginn eptir á Kollafjarfarnesi. Kom þar saman um hállt anna& hundia& marins; fór þar allt fram vel og skipulega, voru 4 minni drukkin. Sí&an var fundurinn settur me& svo- latandi inngangsor&um af sóknarprestinum: Af því a& vor andlegi yfirtiirtir og starf- sami posiuli vorra daga o: biskupinn vor, var me& hinum fyrirsetta ræ&utexta á þessari minn- ingarháiíÖ , búinu a& lei&a hugi vora til Móses og Israelsmanna í ey&imöikinni, þá komu mjer til hugar, er jeg sa tjaidbúö þessa or& vors ú- dauflega sálmaskálds ersvohljóía: „hentuglega fjell hluiur sá heira minn Jesú kær1', því eins og Israelsmenn komu þá saman í tjaldbúö, til a& þakka Gu&i fyrir dásamlega handlei&slu hans á sjer í gegnum margar aldir, ánaub og ýmisleg bágindi, svo eigum vjer nú llka f tjaldbú& þess- ari a& þakka Gu&i fyrir dásamlega handlei&slu hans á oss, vernd og viíhald í 1000 ár, í gegn- um ánau&. har&indi og ýmsar þrauiir er yfir oss hafa duníð. Og vjer skulum þá líka meö au&mjúkum anda, af einlagu hjarta bi&ja gó&- an Gu& a& líta í nö& til vor framvegis, eins og Israelsmanna þ á, er hann sag&i vib Jósúa fyr- iili&a þeirra: „eins og eg var me& Móse, eins vil eg vera me& þjer, veitu hughraustur og ó- kví&inn, aldrei skal eg ytirgefa þig og ekki frá þjer víkja“. TjaldbúB þessi sje þá, mínir ástkæru vin- ir, bræfur og systur! hún sje, segi jeg, helgu& gu&rækilegum huglei&ingum , si&samlegum og bró&urlegum samiæ&um meö innbyr&is ástserni og velvilja, a& vjer neyium kæileikans máltíö- ar í anda og sannleika og drekkum me& si&- semi og gófcum óskum kaleik kærleikans í Jesú uafni. Minni Islands. Island eykonan frí& ástkaira fóstra blíö fornöldum frá ; hátífclegt ár þa& er ylir þig nú sem fer, því safnast saman hjer sjót þjóffund á. 2. þú iiefir súit og sætt sopiö og ýmsu mætt, kennt kalt og lieitt; þekkt blóin og þyrnaleiö, um þúsund ára Bkeiö, opt sollin eymd eg ney& opt glefci skreytt. 3 Margir ásimeiiir þjer mófcir! sem ver&ugt er, sæmd veittu’ og seim; þeirra nöfn þú namst skrá þírmm steiiiskildi á, til minnis möunum frá menntanna heim. 4. Hinna — er hafa þig hrakifc og smánarlig bruggafc b<>lrá& — heiti á hrímfald þinn hripist uni vordaginn, ætíb sje ólesin, öll hreint burt má&.' 5. Víki burt vjel og grönd, voldug Gu&s máttarhönd veri þín vörn; veitist þjer frægö og fje, ffiíur Guös me& þjer sje; láti þjer lán í tje lukkusæl börn. 6. |>essi helg þjó&hátíö þjer glæ&i, mó&ir b!í&! framsóknar flug, þá ósk vor þjó& fram ber, því a& nú drekkum vjer þitt minni margir hjer, me& klökkum hug. Minni konungs. í su&ur svífur hugur seggja í gleíi krans, þar sem þjó&voldugur þengill fró&a-lands, ræ&ur iá&i og rekka sjót. Göfuglyndur gylfi vor^ gaf oss stjórnarbót. 2. þessi gjöf sem þiggjum af þengils fö&ur ná&, von þar vjer á byggjum ver&i í lengd og brá&, sameningar bezta band miili han8 og þjófcflokks þess er þetta byggir iand. 3. Hjer oss heimsókn veitir hilmir nú f ár, land vort skrefura skreytir skjöldung tignar hár; enginn fyr á ísaláö þegna eína sótti heim svo vjer finnum skrá&.’ 4. Vor hefir bufclung blííur vi& bæ&i atvik klár, þab skal þakka lýíur, þjó&hátí&ar ár gjört oss meira minnistætt; Kristur verndi konung vorn hans krónu, lönd og ætt. 5. Vonum fylling finni, þa& fram er mæltum hjer, kátir konnng8 minni klárt nú drekkum vjer. Konungur allra konunga kæran blessi konung vom Kristján níundal Minni Jóns Sigur&ssonar. f>ú e&la mögur Isalands ástvinur breinnar mennta gy&ju, sem stendur trútt a& itri i&ju und 8igurhjálmi sannleikans; á þjófhalíb vorri þjer vjer glæ&um þakklætis minning heitum æ&um, :,: er vaktir þjóö af do&a-dúr og dreifst oss fanga kuíli úr:,:. 2. þú befur unni& oss í bag, Evrópa skal því vottorö færa, lý&rjeit vorn fært í Ijósiö skæra þjó&inni fundi& fræg&ar dag; me& frelsis-hetju vopnum varist vi&ur fjendur á hólmi barist, :,: í vort árbóka eagna safn saga meb gullsiíl reit þiit nafn:,:. 3. Farsæli oss þín frægu verk frelsisins Gu& í bátigninni; þín aufcna fylgi ætt|ör& þinni svo skrý&ist fögrum sóma-serk. I vir&ingar anda þjó&mög þekkum þitt minni vjer nú glafcir drekkum, :,: til heilla fyrir lý& og lá&, lil&u blómkrýndur Drottins ná&:,:l Minni þjó&vinafjelagsins. Islands þjó&vinafjelags flokkur fö&urlands vi&reisn stefnir a&, því til lukku af öllum okkut óskast frá þessum gle&istaö, Ijelagin.u, og fræg&a bjer framfaraskál þess drekkum vjer. Helgi Arnason Minni Jóns Sigur&ssonar. Ef a& landsins þeg&i þjó& þegja ei fjöllin lengur mundu og lögur þakkar þylja ljó& — þau til.eru á Isagrundu, -r- til þín Jón! bin tállansasta, tignar heljan lyndis fasta. 2. þú hefur brynjaö bjarta og hug haleitum me& vísdóms Ijósum, sönnum gæddur salardug sannleiks prýddur dygg&arósum, á hólmi sta&iö hefur lengi Úr hetjusporum varla gengi& 3. þinna fe&ra fósturjörb íyrir brjósti hefir boriö, þeirra kjörin þrauta iiörb þitt liefur hjarta tífum skoriö; því mannelskunni ei nrattir gleyma til mefcbræ&ranna er voru heima. 4. Sinuisprú&ur, bjarta hreinn BimnaföSurs krapti me&ur, þú hefur fremur flestum einn, fööurland sem þitt nú gle&ur, þinna bræ&ra brjóst og skjöldur brotist gegnum mótgangs öldur. 5, 0 þú Bigursæli Jón! ftigur&sarfinn mjög frábæri, allt sem hjer um Isafrón me& öndu og lífsins krapt sig hrærir, Og þeirra bló& í æ&um y&ar óski blessun þjer og friíar, 6. I Kfi og daufca lei&i þig, Kknarhöndin fö&urs hæ&a! og þig lífsins styrki á stig og sty&ji til me& prý&i þræía, me& blí&um fri&i blessun æru blómgi þínar gömlu hærur. G. G. Minni Jóns Sigur&ssonar. Hei&ur lands og lý&a, líka þjó&ar von, er Islands ást nam prý&a, er Jón Sigur&sson; hans ei þreytist höndin sterk bans barátta hvernig tókst, hans auglýsa verk. 2. Gu& hans gó&a vilja gjarnan styrk til bjó, af oss, (er a& skilja) aldrei ver&ur þó, fuliþökkufc sú fyrirhöfn. því hans ást og alúö var ætíb söm og jöfn. 3. Minning liíi lengi lukku- og gæfumanns, nú er frelsiö fengi& fyrir a&stoö hans, spillum því ei gó&ri gjöf, annars ver&ur lý& til lagt last ofan f gröf. 4. Hjer í sóma sæli sitjum gla&ir vjer, f ást og eptirlæti eins og kristnum ber. Drekkum skál þess mæta mauns, en felum Gu&i ávöxt af, afreks verkum hans. B. B. Landar gó&irl þar .nú má heyra af Nor&anfara a& landar vorir í Ameríku sjeu farnir a& hugsa oss fyrir nýlendu, sem hjer ernm eptir, Iengst norfcur og vestur hinumegin hnattarins vi& Kyrrahafifc, og þyki þar all álitlegt sökum dýraveifca, þá Iíst mjer þa& ö&ruvísi og jeg vona afc enginn ver&i svo grunnhygginn og rasi svo fyrir rá& fram, a& fara þangafc því þar mun lílt efcur ekkert betra til landgæfca enn hjer, og kuldi og snjór ef nokkufc er meiri, og þa& væri sannarlega ó&s manns æfci afc fiytja sig þann allan óra veg til þess afc skipta ei um til batnafcar. Nei bezt er a& sitja Uyrr ellegar flytjast þanga&, er eitthva& er þá beira enn á Islandi. En ef einhverjic skyldu samt vilja fiytja sig tii Alaska, hafa þeir þá eigi gaman af a& heyra, hva&a nábúum þeir eiga þar von á? A&al þjó& sú er land þetta byggir nefnist Kalúskar, og svo eru þar innanum rau&ir Indíán- ar og gulir Eskimóar og kynblendingar af þeim. Lýsing K a I ú 8 k a e&a Alaskabúa. þeir hafa sterka beinabyggingu og svart linju- hár, kinnbeinin standa nijög fram, nefiö breitt og flatt, stórmynntir, varaþykkir og augun smá og dökk. Skeggiö láta mennirnir konur sínar reita af sjer ja.fnó&um og þa& vex. þeir smyrja daglega allan kropp sinn me& svartri moldu, og viö þa& ver&a þeir dökkir á hörundslit, eins og gefur a& skilja, þar þeir eru fyrir dáiítiö blakk- leiiir. Andlit sitt mala þeir allt me& brei&um, svörtum, rau&um og hvítum strykum, og ver&a þeir vi& þetta bæfci villudýrslegir og afskapleg- ir, þó verfca þeir enn Ijótari og ómannlegri viö þafc, a& þeir fylla hár sitt, er hangir ni&ur um andlit þeim, me& hinu smáa brjóst- og hálsfi&ri binnar hvíthöí&u&u arnar. þá er stúlkurnar eru gjafvaxta or&nar, er gat stungiö gegnum ne&ri vör þeirra og í þa& rekib, fyrst bein, og si&an ávalur tappi opt 4 þumi. langur og 3. þumlunga digur, þó er bann haf&ur mjóstur f nii&ju. Af þessu iilýtur ne&ri vörin a& standa beint fram af andlitinu, og ytri brún hennar ver&ur þveng- mjó og kolblá, og skín í beran tanngar&inn; og til þess a& setja konurnar ofan á hi& vi&- bjó&slegasta úilit þeirra, þá er úthola&nr tapp- inn, er þær hafa í vörinni, og í holu þessa lennur munnvatn þeirra og hráki, þvf þær geta eigi baldib því í munni sjer, þar ne&ri vörin lafir. — Ekki einungis konurnar heldur einnig mennirnir bora gegnum mi&snesi& og eyrún og stiuga f ýmiskouar skrauti, Eiuungis hiuir efn-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.