Norðanfari


Norðanfari - 16.06.1875, Page 4

Norðanfari - 16.06.1875, Page 4
80 get! eignast þar gðíi lond me6 jafngáíum kost- ] ura sem hjer. þab er annars mjög eptirtekta- vert, ab þessu hjerafci hetir allt undir þetta ekki verib gefiö almennt athygli af atkomnum land- námsmöiinum j en slíkt er auösjáan'ega sprottib af vegleysum liingab austan yfir skóglönd, en nú uppí 2—3 ár eptir ab vegirnir fóru ab leggj- ast yfir löndin, j[)á íjölgar hjer óbum á skák- inni ; viibist þab og ab fara í vöxt sítan vjer landar fengum lönd vor meb sögbutn kjörum, er Norbmenn og ti, frá norburlöndum nutu góbs af um leib og eiga óbeinlínis ab þakka, ab þeir fá þau og á saina hátt. livab nú hin önnur Bandaríkin snertir lijer sunnar og vestar t. d. Minnesota Jowa og Ne- braska, þá kann vel ab vera ab þar sjeu enn þá rneiri eba jafnari landkostir en almennt Cnn- ast í þessu ríki, meb því ab þar sje feitari og frj óíari jarbvegur og mikill mniiur á því ab taka skóglaust graslendi lil plægingar og rækt- unar, en ab brjóta fyrst upp skóglöndin og rækta síban. En aptur keinur nú munurinn sá, hvab grassljetturnar (o: (Prcriulönd) verba miklu meiri atinmörkum bundin en skóglöndin, því á grassljettunum vantar alla húsavibi og vibi til allra girbinga,og eldsneytis, og víba hvar í þess- lim ríkjuui vantar oss Isl. hagkvæmt loptslag og gotl neyzluvatn. En þab er nú líka annmarkinn mikli þeg- ar grashoppurnar fara þar yfir héil hjeiub og gjöreyba öilum jarbargróba. þ>ar a °fan eru jarbeldarnir og preriu vindarnir tíbuin mjög háskalegir á preriunum, f stab þess ab í skóg- unum vorum hjerna, varla blaktir liár á höfti þótt vindarnir hvíni í skógvibnum; en þó í hon- uni kvikni, þá brennur hann sjaldan svo mikib sem maiur vill, og því síiur meira. J>ó jeg sjái' nú ab þessar athugasemdir mínar sjeu ailt of fálróbar og ónógar í alla- stabi, til þess ab geta til hlýtar leyst úr jaín yfirgripsmiklum spuiningum sem hjer var um ab ræba, þá sje jeg jafnframt ab meb tilliti til þess, sein þær taka upp tíma og lúm — svo framarlega ab þjer, herra ritstjóri, Ijáib þeim þab í ybar heibraba blabi — þá eru þær ortn- ar helzt of langar ekki sízt íyrir þá lesendur blabsins, er hafa ama á vestuiheimsferbum og óbeit á ab lieyra nokkub hjebau fra Ameríku og oss löndum sínum hjer, af því þeir skoba oss sem frávillta og týnda sauti — ef ekki apnab lakara? — Eu af því jeg get latib mjer skiljast svo ab einmitt þessir íastheldnu landar vorir uiuni ef til víll sakna vor úr latjdinu jafu- vel tnanna mest þá dreg jeg þaraf þá alyktun, ab þab hljóti þá líka ab vera þeim tiin mesta glebi er vjer nálgumst þá sem tíbast í orfci og anda. Já, andi minn skal jalnan vera reitu- búinn til ab leitbeina ybur kæru landar, þab jeg get, þó enganvegin til þess ab hvetja ytur nje heldur letja til hingatfara, (ab því leyti læt jeg ybnr alveg sjálfráta eptir skynsemi ytar og frjálsum vilja), heldur beuda ytur til þess, ef þjer liingab llytjib, ab þeir afybur fari sjer var- lega. Ef þjer takib nú þeim litlu bendingum, sem jeg hefi gefib ybur í þá átt, þá vona jeg ab þær komi ybur ab nokkru liti. Gætib þess líka ab ekki verba öll orb í einu tölut. Og fái jeg ab vita ab yhur þætti þab nokkru skipta ab jeg ávarpabi yr ur fleirum sinrium, þá ntuti jeg eigi teljast undan ab reyna ab gjöra þab frainvegis og vib tækiiæri ef Gub lofar mjér. Pulcifer Post office Bos. 9. Shawano Counly, Wisconsin', f jamíarm. 1875 Virbingarfyllst, ytar gandi landi þoiliikur Jónsson (frá Stórutjörnum í Ljósavatnsskarbi). Um leib og jeg ætla ab senda þetta brjef berst mjer merkileg og spáný skýrsla um A I- aska, útaf skýrslu þeirri er jeg tieíi átur getib um ab Alaskafararnir landar vorir liati getib um ferb sína þangab: Henry U. Elliot fulltrúi Bandamanna í Alaska um hin 2 síbustu ár ritar (í blabib Ile- rald Gleveland 0 ) nm iiib Glenzka nýlendu á- form í Alaska, (sjá Skandinaveti Irá 12 janúar 1875), ab skýrsla Alaskalaranna sje ýkt, þab er til gæta alvinnuveganiia þar kemur. Hvab A- laska snertir og sjersiaklega atvinnuvegina á eyju þeirri, sem Islendingar hala dvalib a, seg- >r Eliiott ab æfbir sjdmenn eba fiskimenn fiá Massactiasetts, liafi eigi gelab innunnib sjer eins mikib á fiskiveitum í Alaska, sern vib New- foundland ; ab hinar stærstu kartöplur sjeu ekki stærn þar, en valhnolur eta smafuglsegg, og ab menn liafi ortib ab gefa skeprinm byggib í hálmstönginni. Sami fulltrúi ræfur og stjórn- irini hjer lastiega til þesa a{) ejga ekkert vit ab gtyrkja þetta áform. lljett tilfært eptir BSkandinaven“, vitnar. þorlákur Jónsson. BEIKNINGUR, yfir tekjur og útgjöld hins eyfirzka Ábyrgbar- fjelags, frá 1. nóvbr. 1873, til 1. ndvbr. 1874. T e k j u r : Eplirsfötvar frá fyrra ári alls 10,504 rd. 35 sk. Abyrgbargjald af skipunum . . 2,781 — 4 — Leigur ....................... 436 — 9 — Selt aí reka.............. 45 — 49 — 13,767 rd. 1 sk. Út gj öld: Ýmisleg útgjöld............... 35rd. 20sk. Borgab fjelag8mönnutn 4{* árs- renta af innsfætu þeirra í fjélaginu.................... 414 — 50 — Borgab fjelagsmönnum sem gengib hafa úr fjelaginu innstæta þeirra............... 324 — 49 — Skababætur greiddar fyrir Skaga ströndina14, er fórst næstl. ár 600 — — Eptirstöbvar: a. Olokin ábyrgtargjöld rd sk frá þessu ári . 1,073 12 b. Vebskuldabrjef . 10,610 „ c. í sjobi .... ._______r09 62 392_____ 74____ 13,767 rd. lsk. FKJETTIR INNLENDAR. Úr brjefi úr Lobinundarfirbi d. 9. april 1875. — — Veturiim fiefir víbast hjer eystra verib dæmalaust góbur hvab tíb og jarbir sneitir, þó var i þessari sveit gefib öilu stöbugt inni fra ný- ári til þess í iuitgóu, þá kotnu nægar jartir og veburblíba sú mesta er menn muna til þessa dags; en þó er nú svo komib, ab þessi vetur veríur hinn þýngsti Auaturlandi og þýngri nokkr- um öíruro sem komiö hefur á þessari öld, ef ekki fiá landuámstíb. Á aunan í páskum, þeg- ar vaknab var hjer kl 6 ttm morgunin, sast dimmur mökkur í vestri, leiddi hatitt skjótt yfir 8vo kl 7 var sem hállrókkur af öskufalli, vatb þá einnig vart vib eldingar og óguilegar þruin- ur f lopti, kl 8 biiti litla stund, kl. \ til 9 leiddi ajitur ylir ösknmökkinn, og kl. half 9 var ortib eins dimmt og í gluggalausu húsi ; stób þab niöinyrkur í 3 kl. stundir. f>ab var dimuira en nokkurt svarinætti, því enginn kostur var ab giöggva dyr eba stórann glugga þó matur stæbi rjett lyrir innan; þegar jeg stófc úti hjá piltum mínnm var enginn kostur vib sæjum bver ann- ann, þó vib værum hver viö annars hlib. A meban á þessu belmyrkri Btób, ribu eldingarn- ar og þrumurnar svo þjett ab eitt sinn taldi jeg 4 á mínútu, hefi jeg beyrt þrutnur ábur en aldrei þvílík undur, það var sern allt væri á reitiskjalti og ætlabi ofan ab ríta og umrótast. J>ab var stórkostlegt og óttalegt ab heyraíhel- niyrkvanutn um hádaginn , enda mtin enginn hjer eystra í öskusveitunum veita eldri en þab liann muni þá stund. Kl. hálf tólf fór aptm ab hirta og þrumurriar ab strjálast, og kl. 12 nokk- urnveginn bjart, og munu allir fiafa ortib því fegnir. En ab sjá þá yfir jörbina , var allt annab en skemmtilegt , mógrátt öskuiagib lá jafnt ytir allt, eins efstu fjallatinda sem lág- lendi — því blíba logn var rneban á þessu Btób. — Jeg tr.ældi strax ösknlagib á sljeltu og var þab þriggja þuml. þykkt. A þribja var nokk- urt öskulall svo nokknb rökkvabi, en þess gætti ininna því vestan gola var meb , svo öskuna leíddi tneira yfir. Sítan hefir ekki aska falliö ab mun. A fjórba sendi jeg mann í Iljerab til ab vita utn hvort allstabar hefbi faliib eins, eba hvort hvergi væri ab flýja meb saubpening og besta lijeban, þegar hann kom aptur, sagbi hann allstabar eins, milli Smjörvatnsheiöar ab nortan og Axar ab sunnan þó grynnra í sjálfu Iijer- abinu en hjer, en öskulausann Vopnafjörb og þar fyrir norban, einnig öskulítib í Úthlíb, Út- tungu og yzlit bæjum í Hjaltastafaþingha, bafbi verib noibaustan gola þar inn af flóanum er bægbi nokkub frá um daginn, en sökurn þess að lijer >ar hvass VNV. vindur á paskadaginn og fram eptir nóttinni sem befir borib ösku niökkinn en stýflabi ineb utanhaldi á annadags morgun, befir öskiifallib oríib einna verst bjer í fjörbnm; þó kvab þab vera þykkra og meb vikursteinum á Efra JökuUlal, svo haldib er hann sje ab miklu leyti eyfilarbur um stund. En þessar sveitir ern einnig ab öllum líkindum ab miklu leyti eybilagbur um tíma því sem stendur, lítur ekki út fyrir ab skepnur liíi hjer á jörb f sumar komandi, því síbur ab nokkurt fóbur fáist af túni efa engjum til næsta vetr- ar; þab eru 19 sveitir hjer eystra, er þessi ó- fögrmbiir hefir meira og minna skemuit og eyfci- Jagt. IJvab eígum vib nú ab gjora Ausffirb- ingar? Vib löfum ab vísu vib kofana í ár, tneban vib erum ab jeta skepnurnar , en hvað svo? Nú tala menn mikib nm ab flýja til Ante- ríku, en menn fara ekki alls lausir , því þess er ab gæta, ab nú er ekki hægt ab selja hjer nokkurn filut ekki eina rollu auklieldur meira“. Úr öðru brjefi 21. s. m. „Ekki ern glefci— legar frjettirnar, Efri-Jökuldalur svo eyðilagbur ab sagt er ab hvert manns barn flýji þaban og úr heibinni, alls er sagt ab leggist þar í aubn 19 jarbir, sumir flýja í Vopnafjörö, sumir vega- lausir; sumir hvab ætla ab yfirgefa jarbir og flýja úr Fljótsdal , þar á meðal Pjetur prestur Jónsson frá Valþiófsstab ab Berufirbi til þor- steiiis prests mágs sítis; Ilákonarsiabir á Jök- uldal er í fyrra voru seldir fyrir 2,400 rd. eru nú sagbir falir fyrir eina 100 rd. jafnvel ab einn hafi bobib í þá 4 rd. , en engin vill slá til; nauinast liefbu þeir verib bobnir fyrir þab verb á páskadagskvöldiö. — Ur brjefi af Langanesi, d 8. apríl 1875. „þótt latidib sje víba hvar þakib grjóti, hafa inenn litla þekkingu á ab nota sjer þab sem mætti. Mikib gagn ntá þó hafa af grjótinu til húsa- bygginga, garbahleðslu, og ekki er óhugsandi ab þab gæti orbib verzlnnarvara meb tímanum, ef vel væri áhaldib. En nú kunna fáir ab nota þab og hagnýta, mjög fáir sem knnna ab sprengja Og laga stein Okkur Langnesingum þykir illt ab kunna ekki ab fara meb það, því tióg höf- um við af því, Vjer skorutn því hjermeb eink- um 4 herra steinhöggvara Sverrir Runúlfsson, ab hann vildi gjöra svo vel og rita í Nf. eba eitihvert annab blab hjer á landi, hvernig vjer eigum ab fara ab þvt að sprengja og laga grjót til lnísa- og garfabygginga; þab er eitt af þv.í, sem okkur ríbur á ab vita og kunna. Jeg veit ab nokkrir erll þeir, sem hafa kunnáttu og æf- jngu f þessu efni, en sem oss eru ókenndir, þess vegna leyfum vjer oss ab spyrja fierra Sverrir, sem hinn bezta steinhöggvara, er nú mun vera uppi hjer á landi, og sem bezt mnn geta ritab og kennt livernig sprengja á grjót og laga þab, svo ab hlabnir verbi nr því fall- egir og varanlegir veggir og hús þakín meb því Sú bóklega tilsögn, sem jeg hefi sjeb nm ab sprengja grjót þykir mjer tiarla ógreinileg og ófullkomin, en jeg veit ab hún getur feng- ist, miklu betri ef eptir er leytab“. AUGLÝSINGAR. — Fimmtudaginn hinn 2. september n æ s t k 0 m a n d i verbnr haldinn hjer á stabn- um abalfundnr hins Eyfirzka á b y r g b a r- fjelags. Fjelagsmerm eru befnir ab sækja fund þenna vel þareb um mörg áríbandi mál- efni er ab ræba og eru þar á mebal: 1. Hvert naubsynlegt virbist ab þilskip eptir- leibis verbi tekin í ábyrgb fyrir 14. apríl, Og ab ekkert skip fari út fyr en á þeim tíma sem fjelagsmönnum nú þykir gjörlegt ab þau sjeu í ábyrgb. 2. llm hlutafjölgun á þilskipum. 3. Kosin vetbur ný stjórnarnefnd, endurskob- uuarineiin og vir?ingarmenn. Akureyri, 14 júní 1875. Ábyrgbarfjelagsstjórnin. — Nú er þá sá tími kominn, ab jeg skili frá mjer leiguhaldi prentsmibjunnar, sern jeg er búinn ab hafa á 14. ár, og ábur í urnsjón á 4. ár, svo hjei'anaf get jeg ekkert tekib til prent- tinar af öbrum, nema þab er menn vitdo fá prentab í „Norðanfaia“. þab er ab segja fai jeg hann prentabann, en ef, mót von minni, út af því skyldi bera, þá bib jeg hina heibrubu kaup- endur blabsins ab vera þolinmóba fyist um sinn þó Norbanfari sjáist ekki á gangi. Ein8 og ab undanlörnu er mjer kærkomib, abmenri riti mjer frjettir og sendi mjer ritsj.örí- ir í blabib, og sjer í lagi þeir heibursmenn, cr ailt ab þessu hafa átt mestan þátt í því og stutt ab vibhaldi þess og gengi, er jeg á mikib upp ab nnna; einnig þeim sem hafa virt Norb- anfara þess ab kaupa hann og lesa, eigi síiur en hin þjóbblöb vor íslendinga. Akureyri 15. dag jnnímánabar 1875, Björn Jónsson. •• (6 — Hjer í bænum hefur tiýlega tapast „Sigarrnr. úr „MeeiBkurn“ meb rafuroddi. Sá sem kynnt ab hafa fundib þab, er bebinn ab skila því •'* ritstjóra Norbanfara, sem horgar sanngjörn fund- arlaun. FJÁRMARK Jóns Halldórssonar á Möbrttvöllum f HÖrgárdal. Sneitt framan 2 bitar apfan hægra, sneitt aptan 2 bitar framan vinsfra Brennimark : Jt>n Kigandi oy dbyrgdaruiadur: BjÖNl JoflSSOn B. M. Slephdnsso n. V Alcureyri IU7 5.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.