Norðanfari - 26.10.1875, Qupperneq 4
84 —
verzluninni lietir gengið vel að fá vörur og
betur en í fyrra, og befði pó orðið miklu
meir ef matvara liefði veí’ið lengur tih Eng-
inn hefir nafnkenndur dáið lijer nýlega í
fjörðum, en suiiiir menn ætla að einn mað-
ur hafi drekkt sjer í sjó; hann hjet |>or-
bergur og átti heima á Skálanesi hjer í
firðinum. þorbergur var skikkanlegur og
ráðvandur maður; hann var ættaður frá
Snóksdal í Dalasýslu. I pessari andrá heyr-
ist lát Friðriks söðlasmiðs, nafnkunnugs
manns“.
— Úr brjefi úr Breiðdal, d. 23, júlí 1875.
Hjer hefir varla komið deigur dropi úr
lopti í 5 vikur. Hjer eru menn almennt
farnir að slá tún sín, sem gengur seint
vegna öskunnar og 'purkanna; túnin eru í
betra lagi sprottin en útengi miður og víða
engu betri heldur en í fyrra. Á Berufjarð-
arströnd er fisk- og skötu-afli mikill, einnig
fyrir Stöðvarfirði. Hákarlajaktirnar á Djúpa-
vogi hafa aflað ágætlega vel. Yerzlunin
hefir ver'ið relcin á Djúpavogi með miklu
kappi af Wayvadt og 2 lausakaupmönnum,
öðrum frá S. Jakobsen en hinum frá Gránu-
fjelagi, pó mun kammerassesor Waywadt
hafa fengið mest“.
— Úr brjefi úr Reyðarfirði, d. 24. júlí
1875. „Síðan um Jónsmessu hafa steinar
varla vöknað hjer, grasvöxtur er pví rýrari
enn annars hefði orðið, pó má kalla að tún
sje sprottin í meðallagi víðast hvar og sum-
staðar betur, úthagi er og sprottin að gras-
hæð í mc'ðallagi, en vegna öskunnar ógnar-
íega gisið, hefir sandurinn víða drepið mos-
ann og stráin með; menn kvarta um hvað
seinunnið sje, enda ná menn livergi til rót-
ar fyrir sandi. Afli er nú góður um allan
sjó á Austurlandi, eptir pví sem jeg veit
bezt, enda eru kaupmenn lxjer á Eskifirði
búnir að fá mikin fisk blautann, gefa peir
32 sk. fyrir 1 lpd. af málsfislci, 24 sk. fyrir
1 Ipd. af smáfiski og löngu, en Ifi sk. fyrir
ísu. Úildin er hjer mikil, margir bændur
eru farnir að hafa síldarlagnet. Horðmenn
eru farnir að moka upp sildinni á Seyðis-
firði, var sagt peir hefðu verið búnir að fá
300 tunnur og átt í vörpum sínum innilok-
að á að gizka 600 tunnur. Ull mun al-
mennt á 52 sk. pd. og korn frá 9—10 rd.“.
— Úr brjefi úr Rv., d. 28. júlí 1875.
„Tíðarfarið allgott og perrir síðan um mið-
sumar. Eiskileysi“.
— Úr brjefi úr Ólafsfirði. d. 15. ágúst
1875. „Heilsa og heilbrigði hvílir hjer yfir
hverju heimili, en grasbrestur er hjer al-
mennt umkvörtunarefni, fiskafli góður pá
beita er, en fiskurinn pó smár“.
— Úr brjefi úr Lóni í Austurskaptafells-
sýslu, d. 16. ágúst 1875. „Erjettir eru hjeð-
an fáar. Jöklarnir standa kyrrir hjerna hjá
oss, pví umbrotin öll hafa verið fyrir norð-
an pá, vjer höfum að mestu orðið íyrir
sunnan öskurokurnar, pó höfum vjer feng-
ið öslcuriksköst nokkrum sinnum í sumar
að stundum hefir varla sjeð til fjalla, sjald-
an liafa pau varað lengur enn einn dag í
senn. Grasvöxtur allgóður á túnum en lak-
ari í úthaga, nema par sem vötn vökva
hann; nýting allt til pessa ágætlega góð,
regn og purkar til skiptis. Eiskafli í vor í
betra lagi, eptir sem hjer hefir verið mörg
undanfarín ár, og sjálfsagt enn meiri skötu-
afii á línur, ef nokkur kæmist til að leita
hans. Æðarvarp allstaðar í hikasta lagi og
dún og egg fullum priðjungi minni víðast,
heldur enb í fyrra, og pykist enginn vita
hvar af pað kemur í svo góðu ári, nema
ef vera skyldi peim vikurhrönnum að kenna
frá^ eldimuu, sem vötnin nyrðra og eystra
hafa borið í sjó út, og flotið liafa lijer með-
fram stiöndunum, og meiri eða minni rast-
ir rekið af upp á allar fjörur. Rú er ekki
franskimun að kenna með sniöfiin á Varp-
| eyjunum, pví Bismarck er nú búinn að
kenna peirn að gæta sjöunda boðorðsins,
svo að peir halda sig hjer jafnan langt út
frá landi, og svo mikið má með sanni segja,
| að miklu minna hafa Erakkar áreitt oss
| hjer síðan peir fengu slcellinn af J>jóðverj-
um. Heilbrigði hefir verið lík og nyrðra
víðast allgóð, en pó krankleikar hingað og
I pangað af bólgusóttum, svo sem kverkabólg-
] um, brjóstbólgum, fingurmeinum o. s. frv.
Yjer Hornfirðingar og Lónsmenn vorum að
biðla til „Gránu“ allt petta ár, að hún vildi
| líta sínum náðaráugum til vor, en hún hafði
svo marga biola austur í Múlasýslu, að vjer
fengum allir hryggbrot, og hún kom aldrei
hingað á Papaós, og var ekki trútt um að
pað settist ekki í suma. Margir fóru til
verzlunar austur á Djúpavog í ár, pví nú
er faktor L. Beck farin hjeðan til Hafnar,
sem hefir lengi verið hjá oss að undanföru.
Margir sakna hans hjeðan og óska hans
hingað aptur“.
— Úr brjefi úr Vatnsfirði við Isafjarðar-
djúp 17. ágúst 1875. “Árferðið er fremur
örðugt og dýrt, nauðsynjar og kostnaður til
alls einkum sjóarútgjörðanna fer jafnan vax-
andi, svo pótt mikið veiðist verður arðurinn ]
lítill en skaðinn mikill pegar pað bregðst.
Við hjer við Djúpið höfum vetrarvertíð í betra
lagi, liefði ekki fiskur orðið í svo lágu vei’ði
(44 kr. skp.), og vorvertíðin varð hlutaminni
en í meðallagi. Vorið byrjaði vel, en varð
pó kalt og stórhretasamt, svo grasvöxtur fjekk
mesta hnekki og æðarvörp okkar urðu fyrir
ærnum skemmdum. |>urkar hafa nú síðan
sláttur byrjaði verið sjaldfengnir, en pó hafa
töður náðst óhraktar. Túnin voru víðast
tæplega í meðallagi, en pó er lakar látið af j
engjunum. Engir nafnkenndir eru nýdánir,
og heilsufar fólks hefur verið yfir höfuð
sæmilega gott“.
— Úr brjefi úr Reyðarfirði 30. ág. 1875.
„Tíðin hefur að mestu verið pur, pó hafa
verið úrkomur síðari hluta mánaðawns, en
litlar. Grasvöxtur á útengi í versta lagi.
mun pað óvíða að kallmaðurinn slái bagga
á dag. Eru menn pví leiðir og ÖíVænting-
arfullir margir hvorir af pessu sem von er.
Tún gáfu talsvert hey af sjer og víða undir
pað í meðallagi og alstaðar góð hirðing.
Slátturinn er pessutan svo torsóttur sökum
sandsins og bitleysis, að ei mun pað ofhermt,
að 1 maður liafi slegið pá víðáttu áður, sem
3—4 slá nú á sama tíma. Ljáir eyðast
margfalt við pað sem áður var, svo enskur
lja-r liefur endst tæplega túnið út. Eje pykir
með fallegasta móti á hold og ull, einkum
lömb. Menn eru í vandræðum með allan
pening í vetur, og gjöra menn helzt ráð fyrir
að skera livert lamb og veturgamalt og pað
ljelegasta af ám, en reyna að koma vænstu
fram, eldri sauðum og pví sem fóðurljettast
er; drepa lcýr, svo ær lifi peim mun fleiri.
|>að mun yíða að enginn baggi verður sleg-
inn á útengi, að minnsta kosti lijer í firði;
snúa menn sjer að afla með frekasta móti,
og kaupir Tulinius hann blautann. Ætla
menn að kaupa aptur korn og drýgja töður
s'em mest með pvi. Hjeraðsmenn eiga ver
aðstöðu, pví engann fá peir aflann. J>etta
j er nú útlitið“.
— Úr brjefi iir Skagafirði dagsett seint í
næstl. septomberm. “Hjeðan er nú heldur
gott að frjetta, heilbrigði manna yfir höfuð,
heyskapur varð heldur góður, pó engjar væru
víðast snöggar, pá vannst vel að heyskap
fyrir hagfelldustu tið; töðufall varð í meðal-
lagi, heyfyrningar voru víða í vor í mesta
lagi, og eins mun vera um alla Húnavatns-
sýslu. Hjer hefir og gengið liðlega með
verzlun í sumar, og hefiu’ til pess hjálpað
hestasala til Englendinga, par sem hjer ein-
ungis úr sýslunni hafa verið seld hross fyrir
nálægt 20,000 lcrónur, og fáir eða engir selt
hross sjer til meins eða búnaði peirra til
hnekkis, svo petta er eigi alllítil tekjugrein
auk annarar verzlunar. Einnig gengur lið-
lega fyrir Grafaróss- og Borðeyrarfjelögun-
um, sem liafa nú í lxaust fengið gufuskip á-
samt fjelagsdeildunúm vestur frá, í Stykkis-
hólmi og Elatey á Breiðafirði. Gufuskip
petta kom fyrst á Grafarós nálægt viku fyrir
göngur, og ætlaði pá vestur á liinar hafnirn-
ar og leggja par upp mat, en taka svo apt-
ur á Borðeyri hesta og sauðfje á fæti, og
koma síðan aptur á alla staðina eptir slát-
urfje og fl. og fara með pað til Englands.
Ekki ber enn á pví, að menn sjeu hrædd-
ir við fjárkláðann, livorki í Húnavatnssýslu
eða hjer, 'pó hafa kindnr komið fyrir vestan
til í Húnavatnssýslu sunnan yfir Hvítá í
Borgarfirði, en í engum rjettum liefir orðið
vart við liinn sunnlenzka fjárkláða, og líka
liafa varðmenn sagt, sem komu að sunnan
eptir rjettir, að ekki hafi orðíð vart við kláða
í Borgarfirði nema á 2 kindum, sem höfðií
fundist á hálsinum á milli Lundareykjadals
og Flólcadals og voru frá Oddstöðum í Elóka-
dal, par sem gjörskorið var á næstliðnum
vetri allt nema gemlingar, eú par sem kláð-
inn hefir leynzt í pessum tveimur gemling-
um, verður maður að álíta alla pá gemlinga
grunaða og pað fje sem náð hefir samgöng-
um við pá. I |>ingvallarjett liafði orðið vart
við mikinn kláða. |>annig fá menn nú að
sjá hvernig hin nýju kláðalög alpingis og
ráðstafanir pess í pví efni gefast“.
•— Síðan í næstliðnum júnímánuði hefir
tíðin allajafuan, nema dag og dag, verið lijer
norðanlands hin æskilegasta fyrir heyskap-
inn, svo nýting á heyjunum yfir höfuð varð
hin bezta. j;>ótt öll deiglend jörð væri gras-
lítil og harovelli seinunnið vegna purkanna,
munu lieyin víðast vera, að meðtöldum fyrn*
íngum sem voru meiri og minni hjá flestum,
með meira móti. Töðurnar urðu víða hvar
alltað pví í meðallagi og á stöku stað meiri.
Málnyta af peningi var sögð fremur rýr, og
kenndu menn pað purkunum og að stundum
hefði orðið vart við sand, enda var hjer opt
meira og minna mistur, og stundum svo, að
varla sá til næstu fjalla; eldurinn liefir líka
alltaf verið sagður uppi, sjer í lagi í Dyngju-
fjöllunum, en ernginn síðan áleið sumarið á
Mývatnsfjöllunum. — Hákarlsaflinn varð
lijer nyðra í voi' og sumar með betra móti,
á nokkrum skípum voru 10—14 tunnur lýsis
í hlut, og hjá peim er minna öfluðu 4-T--3
tunnur og minnst 1—3 t'unnur i lilut; auk
pessa fluttu flest slcipin meirá og minnp í
land af hákarli, og 2 eða 3 skipin fundu
dauðan hval fram í reginhafi og náðu, af
honum talsverðú af spiki og rengi. Fjsk-
afli var hjer í sumar góður með köflum, en
í haust hefir hann verið með ininna móti,
ekki að tölunní, heldur vegna 'pess, að fisk-
urinn hefir verið svo smár og fátt af ísu;
aptur er sagt að fiskafli hafi verið í sumar,
pá róið varð, með bezta móti fyrir Siglufirðiy
Úlfsdölum, Eljótum og Sljettuhlíð. — Eje
i*eyndist í haust með betra móti, einkum á
hold. Fullorðnir sauðir voru seldir hjer á
fæti fyrir 16—18 kr.
— Fjártökuprísarnir á Akureyri í haust
voru: 1 pd. bezta kjöt 18aura, miðlungs-
16aur. og lakasta 14 aura, 1 pd. mör 28 aur.
vænstjx gærur 3 kr. 16 aura, af tvævetru 2 kr.
50 aui’a, veturgömlu 2 kr. og af dilkum 1 kr.
84 aura, 1 pd. tólg 33 aura.
Sagt er að verzlanirnar á Akureyri og
Oddeyri Iiafi fengið í haust til samans yfií'
1100 tunnur af kjöti, hver með 14Lpd.
Barkskipið Ernma Arvigne, sigldi lijeðau
í morgun alfarið heim á leið.
Austanpósturinn er sagður aðeins ókominm
Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónssom
Prentari: Jónas Sveinsson.