Norðanfari


Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 4
— 92 — sunnanlancls) allt vestnr í Garð og þaðan inn í Reykjavík, en eigi er sagt að peir hafi lokið par upp sínum postullegu vörum. Nú er verið að reisa upp mindastyttu A. Thorvaldsens á AusturveHi, og er sagt að þeir áttvísu hafi ákveðið að láta mynd hans snúa til vatnsmýrarinnar og móhrauk- anna sem tollaðir eru, til hornsýlanna í tjörninni sem enn eru ótolluð11. ■— þann 5. p. m, kom norðanlandspóstur- inn að sunnan úr p. á. sjöttu póstferð sinni. Sagði hann fátt tíðinda, nema færðina erfiða, bleitur og aura, Hann lagði hjeðan aptur af stað suður 9. p. m. — 7. p. m. hafði skipið („Svala“ skipst. Knudsen). sem lengi hefir verið von á í haust til Húsavíkur, komið inn að Hrísey og lagst par. J>að var mánuð á ferðinni frá Kmh. — "Nú að undanförnu, hafa hjer nyrðra verið norðan lniðar og talsverð snjókoma, svo mikil fönn er komin yfir allt. — Snemma í næstliðn- um októberm. brann að miklu leyti eldhús að Hóli í Sæmundarhlíð i Skf. — J>ann 16. októb. næstl. fórst sexæringur með 6 mönn- um á frá Illugastöðum á Vatnsnesi. For- maðurinn var sonur bóndans par, Jóns Árn- asonar, ungur maður og hinn mannvænleg- asti. Allir sem á skipinu voru kváðu hafa verið fyrir innan prítugt, röskvir menn og efnilegir. Skip petta var 1 fiskiróðri. Hafði það fundist á hvolfi með öllum seglum uppi; ætla menn að svipvindur muni hafa hvolft pví. Sagt er að Agnar formaðurinn hafi fundist kræktur á lóðina, er sjálfsagt hefir steypst úr skipinu með mönnunum. — Á Skagastönd hefir fiskafiinn verið með lang- mesta móti í liaust, voru sumir búnir að fá um 500 til hlutar eptir hálfa priðju viku, og munu slíkir hlutir par fágætir, ef 'ekki með öllu dæmalausir um penna tima, pegar ckki er nærri hálfnuð vertíð. Aptur hefir fisk- afli hjer á Eyjafirðí og víðar, verið heldur með minna móti pað sem af er haustvertíð- inni., og venju fremur smár. -—• Eflendar frjettir höfum vjer pvímið- ur, fáar. Póstskipið „Diana“ kom seinast til Reykjavikur 15. f. m. eptir 17 daga ferð; miklir stormar og andviðri liöfðu tálmað ferð hennar. Holm skipstjórinn hafði sök- um veikinda orðið eptir á Pæreyjum. Erlendis kvað tíðarfarið hafa verið gott, og uppskeran fremur góð. — Yíðast á hnetti vorum er friður sagður, og liorfði pó í vor sem leið enn til ófriðar millum Frakka Nokkrar pjóðsðgur frá rauðu mönnunum i Vesturheimi. 1. Rauði svanurinn. Einu sinni voru prir bræður, peir kepptu og prættu um liyer peirra væri beztur veiði- maður, og peim kom saman um, að sá skyldi i mestum metum hafður, sem á tilteknum degi kæmi með mesta og bezta veiði heim. |>eir sömdu með sjer, að enginn mætti skjóta önnur dýr, on pau, sem peir voru vanir að leggja að velli. Á hinum tiltekna degi fór sinn i hverja áttina á veiðav. Hinn yngsti hjet Odjibwa, hann gekk dálítinn spöl og sá pá stóran björn; björnin var reyndar eitt af peim dýrum, sem hann ekki mátti skjóta, en ungmennið gat ekki stillt sig, hann elti bangsa, skaut ör á hann og drap hann, síðan fór hann að fiá björninn, en pá vissi hann ekki fyrri til, en allt loptið i kringum hann allt í einu varð blóðrautt; hann hjelt að pað væru glýjur í augunum á sjer og nuggaði pau, en roðinn hvarf ekki að heldur. &íðan heyrði hann undarlegan hljóm, sem honum pótti líkjast manns röddu, hann yfirgaf pá björninn og gekk á hljóðið. J>egar hunn hafði gengið nokkra stund kom og Prússa, pví að hvortveggju voru í óða- önn að auka herbúnað sinn og liðsafla, en hin stórveldin Rússar og Bretar, er sáu að til mestu vandræða horfði, ef ófriður hefð- ist að nýju í Evrópu, gengu pví nefnd stór- veldi, einkum Rússar, á milli með friðarorð. Thiers gamli, fyrmeir ríkisstjóri Fralcka, sem álitin er nú mestur stjórnvitringur á Frakklandi jafnvel um allan heim, að Bis- marck fursta ógleymdum, ljet ekki sitt ept- ir liggja að miðla málum, svo allt er nú of- an á ineð kyrrð og spekt, en undir niðri logar, sem í eldfjalli í iðrum pjóða pessara. J>að pykir gegna allri furðu, hvað Alex- andir Rússakeisari er friðsamur í Evrópu, par sem veldi hans nær pó yfir helming af landsstærð hennar en fjórðunginn af fólks- fjöldanum, og auk pessa lýtur priðjungur- inn af Asíu veldi Rússa, og pó lieyrist hvorgi getið, að pjóðunum í heimsálfu vorri standi ótti af pessu mikla ríki. — Alfonsmenn og Karlungar á Spáni eru allt af í ófriði og orustum, er sagt að Karlungum sje nú farið að veita miður. Ófriðurinn í skatt- löndum Soldáns Tyrkjakeisara, sjer í lagi í Herzegovina var enn uppi, liefir pó Soldán sent pangað, hverja hersveitina af annari; uppreistarmenn eru flestir kristnir og berj- ast fyrir frelsi sinu; nágrannalöndin, sem einnig verða fyrir pungum búsifjum af Tyrkj- ans hálfu, hafa hjálpað uppreistarmönnum livað peir hafa getað, en pó heitið svo sem að stjörnendur skattlandanna ættu engan pátt í pessu. Stórveldin hafa enn pá lítið skipt sjer af pessum ófriði. Fjárhagur Tyrkja pykir á veikum fótum, en Bretar eru enn sem fyrri skjólstæðingar peirra, pá til efn- anna kemur. Ý m i s 1 e g t. — I París á Frakklandi or fyrir nokkru lokið við 15 álna haann minnisvarða, sem gjörður var í minningu Chrístofers Colum- busar, og flytjast átti til Mexíku og standa par. Á minnisvarðanum' eru ýmsar myndir. Framan á varðanum er t. a. m. hinn víð- frægi fundarmaður Ameríku, látinn standa og lypta annari liendinni til himíns, en með hinni styður hann á mynd af jarðarhnettin- úm. Ein myndin táknar landgöngu Colum- busar fyrst í Ameríku; par sjest einnig hin fyrsta kirkja, sem par var byggð, par sjást og myndir ýmsra manna. — I næstl. aprílmánuði hnfði óttalegt of- veðursflóð gjört ærið tjón í Massachusetts í hann að stóru vatni, Út á miðju vatninu var undurfagur rauður svanur, fjaðrirnar á honum glitruðu í sólarljósinu ogköstuðufrá sjer rauðnm bjarma, pað var líka svanur- inn, sem hafði pessa undarlegu rödd, hann var að syngja sinn „svanasöng“. Ungmenn- ið skaut á svaninn, pótt pað væri móti pvi, sem hann liafði lofað bræðrum sínum, en örin fjell máttvana af svaninum, hann skaut annari, priðju, fjórðu o. s, frv., en allt fór á sömu leíð, uns örvamæli lians var orðin tSmur; svanurinn var rólegur á vatninu, hann synti spöl og spöl með tign- arsvip, baðaði nefið í hinum svölu bylgjum og skeytti ekki um örvadrífuna. Odjibwa vildi eklci láta veiðina pannig ganga sjér úr greypum, hann fór heim og sótti allar örv- ar, sem hann og bræður hans áttu, en pað kom að engum notum. Hann stóð nú agn- dofa og horfði stundarkorn á hinn fagra fugl, og allt af sýndist honum hann verða fegurri, og fegurri og allt af óx löngun hans og prái eptir, að ná fuglinum. J>á datt honum i hug, að bræður hans höfðu sagt, að i jurtapoka föður hans væru geymdar prjár töfra-örvar; liann lilióp á stað eins ; Ameríku, hvar pað nær pví sópaði burtu 2 bæjum, Wrintliam og Norfolk. Flóðið sprengdi fyrst mikinn fyrirbleðsluvegg og flaut svo upp á land, reif burt stýflur og eyðilagði vegina yíir margra mílna veg. Hjá einni sögunar- og kornmylnu sprengdi pað 15 ál. liáar stýfltir og flutti burt brýrnar, 2 aðrar brýr neðar yfir fljótið urðu og fyrir sama, einnig mikill hluti af jámbrautinni. Skaðinn er metinn 1—200,000 dollara virði. — Hinn 20. juní í snrnar skeði og einn liryggilegur atburður í nárnu einni í Wost- falen á Prússlandi pá er skipta átti um fólkið í námunni, sem pá er látið siga upp og niður i námuna eða dregið upp á hjóliun í körfum. 16 manns voru í körfunni, er siga átti niður, slitnaði kaðallinn í hjólinu og karfan pegar í loptinu niður, og önnur karfa sem var á leiðinni upp varð fyrir sama með 15 manns í, 6 dóu pegar en flestir ltin- ir svo meiddir og særðir, að peim var ekki ætlað líf. — Veitt brauð. Hítarnesping í Mýra- sýslu eru nýveitt prestinum til Reynispinga, sjera Snorra Norðfjörð. Fjármark sjera Stefáns Halldórssonar að Dvergasteini innan Norður-Múla- sýslu: Tvístýft aptan hægra fjöður framan, tristýft aptan vinstra fj. framan. Brennimark : St. H. ----Sigurðar Snorrasonar á Ytri- Gunnólfsá í Ólafsfirði: Gagnbitað hægra, vaglskorið aptan vinstra. Brennimark: S. Sn. ---- Friðfinns Björnssonar á Ytrimár- stöðum í Skíðadal: Blaðstýft fr. hægra, blaðstýft aptan vinstra. ---- Páls Pálssonar á Hofi í Hjaltadalr Tvístýft aptan hægra; sýlt, fjöður framan vinstra. ----Erlendar Pálssonar sama staðar: Hvatt hægra; sýlt vinstra. ----— Hans Yilhelms Pálssonar sama st.: Tvístýft aptan hœgra; liálft af fr. vinstra. |>eir sem kynnu að- eiga sammerkt við oss ofanskviíaða og álítast of nærri, óskum vjer að gjöri grem fyrir því hið fyrsta, svo útaf verði hrugðið í tíma. Eigandi og ábyrgðarm: Björn Jónsson. Prentari: Jónas Sveinsson. og fætur toguðu heim. Allt af áður mundi liann hafa kallað pað lielgihrot að opna og hnýsast í jnrtapoka föður síns, pví rauðu mennirnir álíta hann hið helgasta og dýr- mætasta í eigu sinni, par geyma peir í læknisjurtir, töfralyf og töfraverkfæri, en nú gat hann ekki stöðvað sig, hann tók örv- arnar, kastaði jurtunum um aDan kofann og hljóp á stað með örvarnar til vatnsins, svanurinn lá par enn. Hann skaut, fyrsta örin fór nálægt, önnur nær, hin priðja — honum fannst trölldómur færast í arm sinn — hitti svaninn. Örin hitti kverkína á álptinni, en hann missti samt veiðina. Hinn voldugí andi, sem öllu ræður polír engan ódreng- skap, fuglinn gat enn flogið. Hægt og hægt breiddi svanurinn út vængína, og purpura- litur blöðstraumur fossaði úr sárinu ofan á hið tícra, bláa vatn. Hann flaug hærra og hærra og hvarf í kvöldroðanmn. Og enn pá sjá rauðu villumennirnir á kvöhlin bjannann af fjöðrum hans um hina sólsælu hálsa og dali; en sjórinn spegiHag- ur með titrandi purpura loga, pað er - hjartablóð rauðu álptarinnar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.