Norðanfari


Norðanfari - 10.12.1875, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.12.1875, Blaðsíða 2
102 — Flutt, 5200 kr. Fæðispcningar fyrir 4 menn í 150 daga á 1V2 kr. á dag .... 900 — 1 pjónn 24 kr. á mánuði í 5 mánuði........................120 — 1 pjónustustúlka 16 — - — -5 — 80 — 1 matreiðslusveinn 12 — - — -5 — 60 — 6 sjómenn á 38 — - — -5 — 1140 — 2 kindarar á 40 — - — - 5 — ........ 400 — Fæðispeningar fyrir 11 manns í 150 daga á 1 kr. á dag .... 1650 — þóknun fyrir helgidagavinnu og handa vökumanni...................... 400 — Afgreiðsla skipsins *............................................... 1200 — ------—. 11150 kr. II. Kol, viðsmjör, tólkur o. s. frv. а, Kol 1 Va tunna um tímann p. e. 36 tunnur í sólarliring, reiknast fyrir 56 sólarhringa sama sem 2016 tunnur á 5 kr............. 10080 — h, viðsmjör, 14 pottar á dag sama sem 784 pottar á 83 aura o: . . 653 — c, tófkur 7 pund á dag sama sem 392 pund á 45 aura................180 — d, annað smávegis . ,......................................... 180 — 11093 III. Útgiftir á viðkomustöðum, skips- og hafna-gjald, lóts- og útskipunar-gjald, skipsafgreiðsla, skemmuleiga o. s. frv........................................ 1400 — IV. Prentunar- og aðrar útgiftir............,.............................. 1200 — Y. Viðhald á skipi, vjel og áhöldum, hjerí útvegur á nýjum kötlum60/° af innkaupsverði................................................................ 8400 — VI. Trygging skipsins 6x/4 0/° á ári.......................................... . 8740 — og verði tekið lán til að kaupa skipið VII. bætist við 7 0/° af kaupverði skipsins (140,000).......................... 9800 — 51783 — Dragist hjer frá inntektir skipsins........................................ 14060 — er eptir........................................................................... 37723 — J>etta er þá lcostnaðurinn, sem yrði ef skipið væri keypt. En auk pess, að kaup skips- ins^mundi heimta ærið fje, að líkindum að minnsta kosti 160,000 kr., og vjer líka ætlum rjéttara og miklu ljettbærara og kostnaðarminna, að.leigja skipið, að minnsta kosti fyrst um sinn, meðan reynslan eigi hefir sýnt, hversn mikil fjegjöld fyrirtæki petta hefir í för með ^jer, pá hvorki porir nefndin nje vill ráða pingínu til, að hleypa sjer í pann kostnað, sem fekipskaupin hafar í för með sjer, enda virðist oss, að hinn árlegi kostnaður hlyti að verða miklu minni, ef skip til pessara ferða með fram ströndum landsins væri að eins leigt; pví að pað sem umsjón og ábyrgð skipsins lægi á hinu opinbera allt árið, ef skipið væri keypt, hvort sem pað yrði notað til nokkurs eða einkis pann tímann, sem pað væri eigi á ferð með fram ströndum íslands, pá legðist aptur á raóti, ef skipið væri leigt, kostnaðurinn einungis á fyrir pann tíma, sem pað væri notað í landsins parfir, eða einungis fyrir helming ársins^ 6 mánuði. Ef skipið yrði leigt, ætlum vjer, að kostnaðurinn yrði pessi: 1. Leiga af skipi, sem væri 100 tons, um mánuðinn 3,150 kr. eða í 6 mánuði 18,900 kr 2. Kol í 6 mánu'ði . ....................................................... 12,000 — 3. Ýmisleg útgjöld.......................................................... 3,800 — Samtals 34,7 00 — |>ar frá dragast tekjur af skipinu 14,060 — Yerða eptir 20,640 kr. Nú vill nefndin eigi ráða pinginu til, að leggja meira fje í sölurnar á ári hverju, en í hæðsta lagi 15,000 kr.? og ætti reyndar eptir pví að vanta 5,640 kr. upp á, að petta fyrir- tæki geti fengið framgang. En hvort sem pessi áætlun er næg eða eigi, pá treystir nefndin sjer pó eigi til, að ráða pinginu til að leggja allan kostnaðinn á landssjóðinn, enda sjer hún pví „síður ástæðu til pess, sem, cins og vjer höfum áður getið. sú skuldbinding hvílir á ríkissjóði Dana, samkvæmt б. gr. laga 2. janúar 1871, að kosta að minnsta kosti að nokkru leyti strandferðir pessar, til pess að koma á reglulegum póstferðum millum Danmerkur og Islands. Af pessari orsölc sjer ’nefndin, eins og nú stendur, engan annan veg til að beina pessu nauðsynjamáli áleiðis, en að fara pess á leit við pingið, að pað álykti að semja allrapegn- samlegasta bænarskrá til Hans Hátignar konungsins, að honum mætti póknast að láta leggja fyrir ríkisping Ðana uppástungu um veitíngu pess fjár, sem á vantar til pess, að póststjórn- in getí upp fyllt pá skyldu, sem virðist hvíla á henni, samkvæmt stöðulaganna 6. grein. En sjái Hans Hátign konungurinn sjer ekki petta fært, að honum pá mætti póknast allramildilegast að leyfa, að herskipið Fylla um pann tíma, sem pað hvort eð er á ári hverju dvelur við strendur landsins, svo sem til reynslu fari svo margar ferðir með ströndum fram, sem framast væri auðið; og væri alpingi fyrir sitt leyti fúst á að veita pað fje, sðm pyrfti til peirrar kolaeyðslu, m. fl., sem pessum ferðum yrði samfara, eður allt að 7,500 kr. upphæð á ári; en í priðja lagi, ef hvorugt af hinu fengist, að Hans Hátign vildi svo fljött sem unnt er sjá svo fyrir, að svo mörgum gufuskipsferðum með ströndum landsins yrði komið á, sem pað fje (15,000 kr. á ári) lirökkur til, er nefndin fyrir sitt leyti ræður pinginu til að taka upp í fjárlögin í pessu skyni. Reykjavík 29. júlí 1875. Gríimir Thomsen, H. Kr. Friðriksson, formaður. skrifari og framsögumaður. Suorri Pálsson. Einar Ásmundsson. Tryggvi Gunnarsson. Em ritvillur o. fl. (Niðurlag). Hvað eigum vjer pá að segja um ritvillur hinnar heilögu ritningar? það er eigi nema einungis fáir menn, er kunna að dæma um pýðingu hennar, einkum gamla- testamentisins og pví heldur þyrftu pessir fáu menn vandlega að gæta pess, að hinn dýrmæti mælikvarði trúar vorrar væri svo vel af hendi leystur, að eigi yrði lesendun- um til ásteytingar. En, pví miður, munu ritvillumar vera par allt of margar, pótt fæstar af peim sjeu stórvægilegar eðaraski- efninu, og sumstaðar getum vje'r eigi sagt, hvort heldur pað kemur til af pví, að pað sjeu ritvillur, eða að pýðingin sje svo óljós, að vjer fyrir pví komumst eigí að rjettum skilningi. Yið aðrar bækur leyfum vjer oss að viðhafa ýmsar get gátur, er oss finnast I líklegastar, en við þessum helgidómi leyfum vjer oss eigí að snerta nema með hinni mestu varkárni. Jeg hefi nú undir hönd- uöi prjár biflíur, Yiðeyjarútgáfu prentaða 1841, Reykjavíkurútgáfu prentaða 1859, og ensku útgáfuna prentaða 1866. I öllum pessum útgáfum er 5. og 6. vers í annari Mósisbókar 34. kapítula pannig: „J>á steig Drottinn niður í skýi, staðnæmdist par hjá honum og nefndi nafn Drottins. Síðan gekk Drottinn fram fyrir hans augsýn og kallaði: Drottinn, Drottinn, miskunnsamur og líknsamur (xiið, polinmóður, gæzkuríkur og trúfastur“. Sje nú engin ritvilla í fyrra versinu, sem mjer er ómögulegt um að segja, pá finnst mjer pó pýðing pess eiginægilega Ijós, par eð mjer virðist beinast liggja fyrir, að skilja pað pannig, að par sem Drottinn nefndi nafn Drottins, pá hafi hann sagt til sín; en um síðara versíð virðíst mjer varla geta hjá pví farið, að annaðhvort hljóti rit- villa að vera í pví fólgin eða inn í pað vanti, að minnsta kosti skýringu, enda sýn- ist nær liggja eptir hinum eldri pýðingum, að pað hafi verið Móses er kallaði, pví pann- ig er par orðunum skipað: „Og pá Drott- inn gekk fram fyrir hans andlit kallaði hann: Drottinn, DrOttinn, o. s. frv.“, sem sýnist líka langtum eðlilegar falla við næsta versið á eptir. í fjórðu Mósis bókar öðrum kapítula prítugasta og öðru versi segja allar hinar fyrr um getnu prjár útgáfur, að allir hinir töldu í herbúðunum eptir peirra her hafi verið 653,050, er hlýtur að vera ritvilla, pví pá er vjer leggjum saman tölu peirra er voru í Júda herbúðum 186,400 Ilúbens-------151,450 Efraíms ----- 108,100 og Dans ------- 157,600 verða peir samtals 603,550, sem öldugis er samkvæmt tölu peirra í næsta kapítula á undan 46. versi, enda kemur sú tala fram í hinm eldri bifiíum. þessa villu get jeg nú ekki eiginlega kallað skaðlega, að pví leyti, að ljóslega sjest hversi henni er varið, par eð hún er eigi nema einungis stafaskipti, er leiðrjett- ast næstum pví af sjálfu sjer, enpvíaðeins færi jeg hana hjer til, að hún eins og liin- ar aðrar villur, er jeg hefi hjer minnst á, kemur fram hvað eptir annað. Að petta einnig geti viljað til um pá staði, er meira sýnist bera á, og meiri ópægindí geta pó afhlotist, sjáum vjer, enn fremur af pví, að í 28. versi 1 fyrsta kapítula Guðspjallabók- ar Jóhannesar, par sem í hinum eldri út- gáfum hefir verið „Betabara“, er i pessum fyrrnefndu premur útgáfum „Bethanía“, og sömuleiðis liinni nýju messusöngsbók í Guð- spjallinu á fjórða sunnudag í jólaföstu, og er petta pví meiri furða um pann stað ritn- íngarinnar, sém svo opt er um hönd hafð- ur; eða frá hverju skyldi vandlega gengið, ef pað er eigi frá sjálfum helgidaga-Guð- spjöllunum? Jeg á að vísu eina útgáfu nýja testamentisins á Grísku og par er Be- panía; mjer kemur því til hugar, að eptir pessari grísku útgáfu eða annari henni samkvæmri hafi verið farið með hina nýju pýðingu; en jeg ætla að petta muni vera ritvilla í grískunni, nema ef vera kynni að Bepanía hafi einhver bær heitið austan Jór- danar, sem jeg hefi hvergi var orðíð, og mundi pað pó eigi staðist geta nema Jó- hannes hefði skirt par. Bepanía, sem La- zarus bjó í var vestan Jórdanar eður hjerna megin, og stóð á Olíufjallinu, eptir pví sem sagt er, hálfa mílu frá Jerúsalem; en Guð- spjallið ber með sjer, að Jóhannes hafi skírt hínumegin Jórdanar, pað er að skilja aust- anmegin. Betabara var líka hinumegin Jórdanar gegnt Jerikó, og þarmun Jóhannes efalaust

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.