Norðanfari


Norðanfari - 20.04.1876, Blaðsíða 1

Norðanfari - 20.04.1876, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum hjer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. kvert. MfflAWARl. Auglýsingar cru tcknar i olað- ið fyrir 8 aura liver lína. Við- aukaklöð eru prentuð á kostnað blutaðeigenda. 15. ÁB. FUXDARBOÐUX. Samkvæmt áskorun nokkurra málsmet- andi manna, leyfum við undirskrifaðir alping- ismenn okkur hjer með, að boða almennann fund að Jiingvöllum við Öxará priðju- daginn 2 7. júní næstkomandi, um hádeg- isbil, til pess meðal annars, að ræða um á- rangurinn af ráðstöfunum peim, sem pegar eru gjörðar eða gjörðar munu verða, til að útrýma fjárkláðanum. Og ef pær ekki skyldu liafa reynst einhlýtar til pessa, pá að fund- urinn leiti peirra úrræða, sem tiltækilegust mættu virðast til að varna frekari úthreiðslu 'hans í sumar, og til að uppræta hann með öllu á næstkomandi hausti. Skyldu menn vilja bera önnur málefni upp á pessum fundi, öslcum. við að fá til- kynningu um pað svo tímanlega, að við get- um undirbúið málefnin til fundarins. p. 't. Beykjavik, 23. marz 1876. I»6rarinn Bððvarsson, Jón Sigurðsson, pingm. Grullbringu- og pingm. Júngeyj- Kjósarsýslu. arsýslu Saintal tveggja bænda. A. Nú eru menn pð ‘farnir að sjá á- vextina af liinu nýja löggjafarpingi voru, pví mikið eru nú blöðin búin að fræða okk- ar nm pingmálin, og sýnist mjer sem full- trúum vorum haíi verið mislagðar hendur í ■sumu pví, er peir par hafa fjallað um. Jeg •tek til dæmis fjárkláðann; við gjörðum okk- ur vissa von um bændurnir, að pessir okk- -ar útvöldu menn mundu svo reiða vopnið að mein-vættínum, að yfir lyk-i til fulls, og við ekki pyrftum framvegis að óttast hann nje kvíða pví, að hann pegar minnst varði Ijeti greipum sópað um aðal-lífsstofn vom ■sauðfjeð, nje pað, að kostnaður til að reyna að verjast honum, auk .annars meiri, mundi nú framar ípyngja oss, ofan á allt pað annað er vjer höfum að hera. En hvað skeði? J>etta eina má-1 á pingi hefir kostað oss svo púsundum krúna skiptir; en árangurinn af pví, hvar er hann? hann er alls enginn ann- ar enn sá, að pingmenn skattyrðast í blöð- unum. Yið fáum engin ný lög nje nokkr- ar aðgjörðir frá pingsins hálfu til að út- rýma pessum velferðarspillir landsins, enda sýnist nú eins -og að kláðinn sje að storka .mönnum, eður gjöra gis að öllum aðgjörð- nm hinna útvöldu honum til niðurdreps, pví sjaldan hefir hann verið líflegri enn nú í haust og vetur syðra. Hvernig lízt pjer á allt petta vinur minn? B. Bkki er á -að lítast; en nokkuð pyki mjer pú fljótfær í dómi pínum um alping- ismennina, að slá allri skuldinni á pá peg- ar í stað. J>ú hefir pó líklega sjeð af blöð- unum, að pingið samdi og sampykkti frum' varP til laga um útrýmingu kláðans, og petta frumvarp Hafði í sjer fólgna tryggingu fynr pví, ag Máðinn yrði hráðlega upprætt- ur ef frumvarpið hefði fengið staðfestingu konungs Og peini iögum sv0 vei'ið framfylgt. Eú Pa póknaðist ekki peim sem stjórn- taunwnurn lial(la að taka pann veg í málið, heltlui' ° Það búig ag syna sig) ag pjóðin fær eklu ao ráða í Þessu m4]i. scm pó ein_ göngu suei u’ ana sjálfa og engan annann, og er par :l au c* ^®®Pul-’smál hennar. J>að er ckki fui'ðu l’° £ áðinn sjc hreykinn í AKIBEYÍM 20. APBÍL 1876. -sessi sínum núna, pegar sjálf stjórnin neit- ar að sampykkja dauðadóm hans og yfir- völdin sunnlenzku ganga jafnfrækilega fram í og áður, að alahann á brjóstamjólk sinni, eða jafnvel öllu fremur, par sem sjálft úr- skurðarvaldið í lieykjavík gefur út skipanir, en tekur pær jafnharðan aptur pegar pær sýna sig að miða til pess, að uppræta petta ósltabarn; já ekki einungis pað, lieldur gjörist pað „jþrándur í Götu“ að frjáls sam- tök landsmanna megi standa lionum tíl út- rýmingar, eins og sýnir Krisivíkurmálið. f>að er nokkuð hjáleitt að sjá slíkar aðfar- ir hornar saman við aðgjörðir yfirvaldanna í Norðurlandi, pegar kláðinn komst pangað um árið. A. Jeg heyri á pjer að pú vilt mæla pingmönnum bót, en peim hafði orðið sú yfirsjón, að ákveða skaðahótalausan niður- skurð til að útrýma kláðanum, ogsegja sum- ir peir sem vit hafa á, að slíkt gangi of- nærri helgi e-ignarrjettarins, sem stjórnin hafi orðið að hindra með pví, að neita um staðfestingu frumvarpsins. B. f>að er nú svo hvert mál sem pað er vírt. Stjórnin hefir nú allt af verið og er enn andstæð meginhluta pjóðarinnar í pessu máli, og liengir pví hatt sinn á hverja pá agnúa sem hún til nær. En skoðum nú petta frumvarp pingsíns. f>ar er ákveðinn skaðabótalaus niðurskurður á öllu pví fje, sem ekki er nægilegt húsrúm og heyfóður fyrir, par sem hinn sóttnæmi fjárkláði er eða gjörir vart við sig; eða með öðrum orð- um, á pví svæði sem alið hefir kláðann nú í 20 ár, af pví pessi nauðsynlegu skilyrði fyrir að geta hirt fjeð og læknað allt af hafa vantað, en ekki verið gripið til niðurskurð- arins. Er pað ekki eðlilegt, að menn geti krafist pess af peirn, sem húa á pessu svæði, að peir sjái svo fyrir skepnum sínum, að pær eigi olli öðrum fjóns eður fjárútláta án pess að kaupa pað að peim, pegar jafn- margra ára reynsla er húin að leiða í ljós óræka sönnun fyrir pví, að landsmönnum yfirhöfuð að tala hefir staðíð af pessu fje, hinn mesti óprifnaður, í mjög mörgum grein- um? — margar sveitir hafa t. d. útrýmt kláðanum hjá sjer hvað eptir annað bæði aneð lækningum og niðurskurði, en mátt sæta peim ófögnuði, að fá hann jafnóðum aptur frá liinum. — ]?eim er öldungis ekki skipaður niðurskurður framar enn pað, að útvega sjer hús og heybyrgðir fyrir kindur sínar, til pess að geta staðið jafnt að vígi og aðrir landsmenn að hirða pær og nokk- ur líkindi sje til, að peir geti læknað hinar sjúkn svo pæf eigi hljóti að sýkja annara fje, ef pað nær samgöngum, úr pví peir á annað horð liafa bundið sig við lækningar en hafnað hinum óræka niðurskurði. Efná- granni pinn ætti pær skepnur sem pínum skepnum gæti staðið tjón af, pá mundirðu vilja heimta af honum að hirða sínar svo vel, eður sjá svo um á einhvern hátt, að pjer eigi yrði mein að, og finnst mjer al- veg sama máli að gegna um hið hirðingar- lausa kláðafje áSuðurlandi; enda hefir sjálf- ur landshöfðinginn viðurkennt petta — allt svo hollur liann er í kláðamálinu — og skipað í auglýsingu sinni 30. ágúst næstl. samanboi’inni við hrjef hans til amtmanns s. d.,' að eigi skyldi setja annað fje á vetur á kláðasvscðinu enn pað, sem húsi’úm °S Nr. 15.—16. nokkurt heyfóður er fyrir, og ráðgjafiim lokið lofsorði á pað í hrjefi sínu 4. nóvem- ber, enda pótt hann rífi niður hinar sömu aðgjörðir pingsins(l). I öðru lagi var ákveðinn skaðahótalaus niðurskurður í frum- varpi pingsins hjá hverjum fjáreiganda par sem hinn sóttnæmi fjárkláði gjörir vart við sig, „eptir 8 vikur frá peim degi að lögin öðlast gildi“. En gættu að, í annari grein frumvarpsins stendur, að „pyki amtsráði eða sýslunefnd ástæða til með sampykki lands- höfðingja að lóga meiru fje enn pví, sem fyrst var talið, pá geta pær sveitir sem vilja skorið niður á pví átta vikna tímabili mót skaðabótum“. Hjer er pá auðsjáanlega gengið út frá pví, að allir, sem purfa að herjast við kláðann, er húsrúm og heybyrgð- ir hafa, eigi kost á skaðabótum fyrir niður- skurð, ef peir að eins vilja pann kost held- ur enn að fást við hinar ísjárverðu lækn- ingar lengur enn 8 vikur, sem er að sögn peirra manna, er pekkingu og reynslu liafa á lækningum, fjórfaldur frestur til að lækna kláðann, pegar alúð og kostgæfni er á pað lögð og hin nauðsynlegu skilyrði fyrir að geta pað eru fyrir hendi. í>egar pessa er gætt, pá virðist mjer nú frá mínu sjónar- miði, að frumvarpið ekki fara mikið í „hága við rjettarmeðvitund manna“, pví til hins hótalausa niðurskurðar purfti ekki að koma hjá öðrum enn peim, er sýnt hefðu liálf- velgju í að útrýma kláðanum, eður hirðu- leysi og trassaskap í að lækna, og mundi ekki ofhart á pví tekið, pegar eins stendur á og hjer, að láta pá sjálfa tryggja almenn- ing fyrir tjóni- án pess peim væri pað end- urgoldið, er pannig færu að ráði sínu. Ann- aðlivort var fyrir pingið að gjöra, að ákvarða algjörðann niðurskurð mót skaðahótum á öllu hinu grunaða svæði, á heilbrigðu fje, sem sjúku, en sem hefði orðið mjög tilfinn- anlegt hæði fyrir pá par, er heilbrigðann hefðu fjárstofn sinn, og fyrir landsmenn yfirliöfuð að greiða pær skaðabætur, eður pá að taka í frumvarp sitt pá ákvörðun er gæíi lækningamönnum verulegt aðhald, allra helzt af pví liin fyrirhugaða fram- kvæmdarstjórn kollsteyptist, og petta að- hald hlaut að vera skaðabótalaus niður- skurður að vissum tilteknum tíma liðnum, til pess að lögin gæfu vissu um upprætingu kláðans, sem er húinn að kosta landsmenn mörg hundruð púsunda, livort heldur mað- ur nefnir dali eða krónur, að ótöldu allri fyrirhöfn, prefi og jafnvel illdeilum, sem hann hefir gefið tilefni til. J>að skyldi vera, að pessi frestur hafi verið ákveðinn ofstutt- ur; en pegar pess er gætt, að pingið ekki gat búist við lögunum í gildi gengnum fyrr enn um eða eptir veturnætur, og pá að minnsta kosti 5 til 6 vikur liðnar frá rjett- um, er að líkindum hefðu gefið manni hug- mynd um ástand fjárins, pá sýnist sem hin- ar 8 vikur, með peim vanalegu, ítrekuðu skoðunum er fyrirskipaðar voru í frumvarp- inu, væru nægur tími til að leiða í ljós hvort hugmyndin yrði að vissu, eður til að taka ráð sítt, ef menn vildu kjósa niður- skurð mót skaðabótum heldur enn að eiga á hættu að kláðinn kynni að lifa. En auk pessa hefir pað sjálfsagt vakað fyrir ping- mönnum, að pess lengri sem fresturinn væri, eður rneir drægist fram á vcturinn, pess

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.