Norðanfari


Norðanfari - 20.04.1876, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.04.1876, Blaðsíða 2
— 30 — tilfínnanlegra yrði fyrir pá, er á flæðisker kynni að reka með fje sitt, að skera pað. A. Við petta er nú pað athugandi, að til skaðabótaskurðarins útheimtist leyfi lands- höfðingja, en hann heíir allt af verið mót- fallinn öllum niðurskurði; og par að auki er amtmanninum ætlað atkvæði um pað mál, sem mjer sýnist en pá óálitlegra eptir pví sem hann hefir komið fram. Er jeg pví hræddur um, að pó einhverjir menn eða einhverjar sveitir vildu nota sjer petta skaða- bótaleyfi, pá fengist pað eigi framm fyrir mótbyr frá pessum háyfirvöldum, og kæmi svo pessi ákvörðun að engu haldi. B. J>að parf maður öldungis ekki að óttast, pví ályktunarvaldið er eptir greininni fengið sýslunefhd eða amtsráði, , og er pað pví alpýðan, sem hefir pað í höndum. í sýslunefndinni sitja nefnilega kjörnir menn af bændum, 1 úr hverjum hrepp, og bera par fram almennt samkomu- lag eður vilja hreppsbúa í pví efni, og par- eð ekki er að gjöra ráð fyrir pví, að pess- háttar tilmæli væru ástæðulaus — svo mundu menn ekki fúsir til að gjöra sig sauðlausa —¦ er ekki að efa um sampykki sýslunefnd- arinnar, og tilkynnir hún pá landshöfðingja pað. Sama máli er að gegna um amtsráð- ið, að par er meiri hlutinn (2 menn) kjör- inn af fulltrúum hreppanna í sýslunefnd- unum, og er pví sjálfsagt einnig veitt á- lyktarvald í pessu máli til pess, að tryggja pað enn betur, ef sýslunefndirnar kynni að vilja láta hlaupa á reiðanum, en peim, amts- ráðs-meðlimunum, pykja pað ískyggilegt- Hvað leyfi landsh. snertir, pá er pað alveg formsins vegna að pað er ákreðið, af pví pað útheimtir fje úr landssjóði, sem hann hefir umboð yfir frá fjárveitingarvaldinu eptir peim reglum, er pað setur og lögin útheimta; en petta leyfi má ekki skiljast sem úrskurðarvald, pví pað er pað öld- ungis ekki. Jeg set nú svo sem úrskurðar- valdið til pessa niðurskurðar — sýslun. eða amtsráð — neitaði um hann par sem ástæð- ur mæltu fyrir honum, pá finnst mjer pað ekki einungis siðferðislega heldur einnig að iögum bundið til, að bera allann pann skaða, sem hinir einstöku kynnu af pví að hljóta, pegar ákvörðunin auðsjáanlega gjörir peim að skyldu, að vaka yfir pvi, og er pví ekki að óttaat pað atriði. pað eina sem mjer sýnist geta verið á móti pessu er pað, að ó- parfiega mikið kynni að verða skorið niður eptir pessari ákvörðun, og að skaðabæturn- ar pví yrðu mjög tilfinnanlegar, en pær áttu að leggjast jafnt á alla fjáreigendur í land- inu og koma pví dreift og vel niður. Skoði maður nú hvort framkvæmdin eptir frumv. yrði svo ópjál að tilganginum yrði naum- lega náð, pá sýnist pað ekki vera. Sýslu- nefndarfundi á kláðasvæðinu mátti ákveða að 6 vikum liðnum af peim 8 vikna fresti,. sem tiltekinn er, til pess að athuga ástand- ið og ráða pað af er tiltækilegast pætti; en amtsráðsfund viku seinna, og gátu hrepp- arnir sent á hann skýrzlur og skilríki, ef ástandið hefði orðið ískyggilegra pá viku og peir vildu kjósa niðurskurð; jafnvel við lok 8 vikna tímabilsins gat amtsráðið haft fund og gjört ályktanir um petta eins og purfa pótti, án pess í ótíma væri. A. Já, mikið segir pú; en pví tvístruð- ust pingmenn svo mjög í málinu, og hvað kom til að peir eigi hjeldu fram sínu fyrsta frumvarpi? Jeg hefi lesið pað í Norðhngi, ásamt hinum og pví, sem 1. pingmaður Ár- nesinga ritar par, og finnst mjer pettafrum-. varp vera gott, auk pess sem jeg ber hið bezta traust til pessa skarpvitra pingmannsj er ætíð hefir reynst ötull og hollur í ping- málunum. (Framhald). „Hrer tími hefur sínar Jai-fir og sitt ætlunaryerk, og Jað er hinn sanni gæfuvegur eins hjóðanna eins og liinna einstöku manna, að kunna skýrt að sjá hrað fyrir hendi ligg- nr á sjcrhverjum tínia, og að hafa manndáð og samtök til að íylgja ]>rí fram". þannnig byrjar Jón okkar Sigurðsson hina ágætu „Varningsbók" sína, sem hver maður, sem nokkuð lætur sjer annt um verk- legar framfarir vorar og búsæld ætti að eiga, lesa og pá umfram allt breyta eptir, en síð- an að bók pessi var prentuð er nú liðinn hálfur mannsaldur (15 ár). það sýnist nú svo, eins og petta væri nægur tími til að koma í verk ýmsum bendingum sem bænd- um eru gefnar par, en pví miður, par sem mjer er kunnugt t. a. m. í Eyjafjarðarsýslu, er pessi ágæta bók, par sem hún er annars til, lögð upp á hilluna í staðinn fyrir að „Smámunir" Símonar Dalaskálds eru lesnir með „andagt" og athygli, já að nokkra leyti lærðir utanbókar eins og væru peir beztu bænir. Sama er að segja um hið ágæta verðlaunarit Einars Ásmundssonar í Nesi „Um framfarir íslands. Kmh. 1871". Menn heyra mjög sjaldan að bændur nefni pað á nafn, pví síður hafi viðleitni á að nota allar pær góðu bendingar sem par eru gefnar. — þetta munu nú sumir segja að ekki sje satt, en má jeg spyrja, hvað hafa menn kringum Eyjafjörð, sem er einhver fiskisælasti fjörð- ur landsins, gjort á seinni árum til að bæta fiskiverkunina? jeg vil leyfa mjer að svara öldungis ekkert; ennpá er pað ekki orð- in venja að skera fiskinn á háls um leið og hann er innbyrður og hleypa úr honum blóð- inu, nei, sjálfdauður hlýtur hann að vera; menn láta hann liggja rúmt dægur með slóg- inu, síðan í kös svo sem 2 daga til að gjöra hann mýkri!! og hengja hann síðan upp án pess að pvo hann, með áföstum hausnum og dálkinum, svo að hann geti runnið pess bet- ur. Jeg vil ekki segja að pessa aðferð hafi allir, en pví miður ofmargir. það virðist 6- nauðsynlegt að lýsa hvaða áhrif pessi með- ferð hefir á útlit fiskjarins, pegar hann er orðinn harður, hann verður að sínu leyti eins og kjöt af sjálfdauðum skepnum, sem er illa meðhöndlað og sem varla pykir manna- matur; en fiskinn borðum við Norðlendingar svona verkaðan af pví pað var nú svo fyrir hundrað árum og einlægt síðan fram á penn- an dag. Eyrir utan að pessi verkun á fisk- inum getur verið skaðleg fyrir heilsu og heil- brigði peirra sem neyta hans (sbr. Ritgjörð eptir pórarinn prófast Böðvarsson. Reykja- vík 1867, bls. 17.), hlýtur öllum að liggja í augum uppi hve sóðaleg og viðbjóðsleg pessi aðferð er fyrir siðað fólk; að hún bakar hlutaðeigendum margfaldan skaða, vil jeg ekki minnast á. Norðiendingum er jafnan hælt fyrir fram- takssemi og fjelagsskap, einnig fyrir hve duglegir sjómenn peir sjeu; ekkert af pessu vil jeg efa og víst er um pað, að fáir ls- lendingar sækja sjó með öðru eins kappi og harðfengi eins og peir t. a. m. sækja hákalla- veiðar. þetta er allt saman gott, en má jeg spurja: hvernig hagnýta peir sjer afiann, sem peir fá með súrum sveita og lífsháska? Há- kallinum kasta peir öllum í sjóinn, sem nú svarar helmingi að verðhæð af aflanum; porsk- inn herða peir allan saman og salta ekki einn einasta fi.sk, pó petta hafi tíðkast frá pví snemma á 18. öld í öðrum landsfjórð- ungum og pó að pessu sje auðsjáanlega mik- ill hagur í samanburði við að selja fiskinn harðan; skárri er pað blessuð tryggðin við gamlan óvana! er petta að „sjá skýrt hvað fyrir hendi liggur á sjerhverjum tíma, og að hafa manndáð og samtök til að fylgja pví fram"? Harðan fisk selja menn nu vættina- á liðúgar 10 krónur, en skpd. af saltfiskin- um borguðu kaupmenn síðastl. sumar 46 kr. og er pað með lægsta verði sem nú í mörg ðr hefir verið á honum, sem sjálfsagt nokk- uð hefir rót sína að rekja til ófriðarins á Spáni; en nú er eptir að vita hve mikið af saltfiski maður feagi úr peim fiski, sem fer í harðfisksvættina. þetta er ekki gott að segja alveg fyrir víst, Sunnlendingar gjöra, ráð fyrir, að af meðalfiski sem par tíðkast fari 134 í skpd., hjermun af meðalfiski fara hjer um bil 90 í harðfisksvættina. Setjum nú svo að fiskur hjer norðanlands væri peim mun smærri enn á Suðurlandi, að hjer færi af meðalfiski 150 í skpd. og pað að frádregn- um kostnaði við verkunina væri reiknað ein- ungis á 40 kr., pá er samt ágóðinn við að salta fiskinn á hverju skpd. liðugar 20 kr. eða rjettum helmingi meira en menn nú fá fyrir harðfiskinn. Jeg pori enganveginn að segja að petta sje alveg rjett ágizkun, en pó ágóðinn við að verka saltfisk væri ekki meiri en liðugur priðjungur verðsins, (og pað er hið- minnsta meðan harðfiskurinn er í líku verði og nú), hve mörgum púsundum króna hafið pjer Eyfirðingar pá ekki kastað á glæ. Eptir pví sem mjer er kunnugt, munu í Eyjafjarðarsýslu næstliðið haust hafa verið lagðar inn í verzlun fram að nýári 950 vætt- ír af harðfiski. Gjöra má ráð fyrir að varla hafi verið lagt meira inn í kaupstaðinn en helmingurinn af peim fiski, sem sjáfarbænd- ur höfðu afgangs heimilispörfum, og yrði pá petta bvorttveggja 1,900 vættir, er eptir verð- lagi sem í haust tíðkaðist gjörir 19,760 kr. priðjungur pessarar upphæðar 6,586 kr. er pví að minnsta kosti skaðinn síðastl. haust á pví að salta fiskinn ekki, enn hversu mik- ill er hann ekki í heila öld!? "Um 1770 var fyrst farið að verka saltfisk að ráði í hinumfjórðungum landsins, en Norðlendingar eru ekki byrjaðir á pví enn 1876; petta má ekki svo til ganga bræður góðir, verum ekki fleiri aldir eptirbátar annara landa vorra í pessu efni. það er ekki tilgangur minn með línum pessum, að skýra frá hvernig verka skuli saltíisk, heldur einungis hvetja til pess að byrjað yrði á pvi, enda hefir svo mikið ver- ið skrifað um pað að undanförnu, að pað mætti virðast óparfi hjer, einungis vil jeg benda á pessar ritgjörðir: Bjarni Einars- son. Um Terraneufs og klipfisksverkun 1783. Lærdóms-Lista Ejelagsrit, III. bls. 1.—27. Friðrik Svendssen. Stutt ávísan til að verka klipfisk (byggð á 26 ára reynslu). Ármann á Albingi, III. bls. 173.—180. Fiedlir. Nokkrar athugasemdir um fiskiverkun áls- landi (1844). Fjölnir, VIII. bls. 39,-50. Litil Varningsbók eptir Jón Sigurðsson. Kmh. 1861. Lítil Fiskibók eptir Jón Sig- ui'ðsson. Kmh. 1859. Reglur um meðferð á saltfiski. Almanak hins íslenzka pjóðvinafje- lags 1876. Lesi maður pessar ritgjörðir með at- hygli, ímynda jeg mjer að hver og einn greindur og verklaginn maður geti verkað saltfisk eins og bezt má verða, pví pað er sá einasti kostur við hvað seinfara við Norð- lendingar erumí pessuefni,aðvjer getum nú fært oss í nyt margra ára reynslu landa vorra. Jeg skal að eins bæta pví við, að pað mundi verða góðum mun drýgra fyrir bónd- ann, að salta allan smáfisk niður í ílát ó- flattan, og afvatna hann síðan á veturnar jafnótt og hann væri soðinn. Harðfiskur er í rauninni hrámeti, sem engar pjóðir nema vjer borðum án pess að hann sje bleyttur upp og sóðinn; úr smáfiskinum sem aflast inn á fjörðum, verður mjög lítið með pví að herða hann, enn sje hann saltaður, er hann drjúg, holl og góð fæða. B. Q,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.